Ísafold - 01.12.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.12.1906, Blaðsíða 4
316 IS A FOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Guf uskipafélagiö Thore. Frá i. janúar 1907 hefir félagið sjálft afgreiðslu i Reykjavik, og verður skrifstofa í húsi hr. Péturs Brynjólfssonar á Hverfisgötu. Afgreiðslumaður vor verður hr. Sigurður Guðmundsson. — Þetta leyf- um vér oss hérmeð að tikynna okkar heiðruðu viðskiftamönnum. Kaupmannahöfn i nóvember 1906. Gufuskipafélagið Thore. Talsími 43 LÍY6fp00l Vesturgötu3 Hin nýja, hvíta og stóra kjallaradeild er nú tilbúin, og er nú eftir breytinguna: ein með álitlegu8tu nýlenduvöru búðum bæjar- ins. Jafnframt því er nú komið í verzlunina mikið úrval af öllum nauð- synja-vörum, SVO vörurnar eru fullkomlega jafn-fjölbreyttar og f öðrum samkynja verzlunum, og hvað verðið áhrærir — mun lægra. Að ein8 8kal bent á: Extrafínt hveiti og Pillsbury hveiti, nýjar Smyrna rÚSÍnur, ágætar sveskjur. Amerísk epli. Appelsínur* Laukur- Allak. kryddvara- Ný tegund af Vanille sykur og eggjapúlver — fyrirtaksgott. Stórt úrval af ostum, t. d.: 8VÍ8sne8kur , mysu , gouda-, Appetit ostar. Margar teg. af ChoCoJade og Confect. Avaxta vín og alls konar saftir- Niðursoðið kjöt- Sar- dinur- Ansioser- Leverpostej tn. m. Og svo má eigi gleyma hinu vel- þekta ágæta margarine með »fálka« merkinu, sem nú Belst í þú und punda tali. Allar Yörur mjög lágt verðlagðar. Hin ödýra nýlenduvörubiið býóur alla velkomna og vonar að margir vilji unna henni viöskifta og verða fastir viöskiftavinir. V efnaðarvöruverzlun Th.Thorsteinsson Góðar eignir í boði! Eg undirritnðnr befi nú sem fyr tii sölu bæði verziuimr- og ibúðarbús á ýmsum stöðum hér í bænum. — Jarðir teknar í skiftum fyrir hús, sömu- leiðis þilskip og aðrar mikiisverðar eignir. — Einnig tek eg að mér, að smíða hús af hvaða stærð og gerð, sem menn óska. Ennfremur gef eg mönnum kost á að byggja handa þeim vönduð hús á rninni eigin lóð, og mun eg gera mér alt far um að láta þau kaup verða kaupendum sem happasælust. Þér, sem þurfið að kaupa yður hús hér í bænum, reynið að finna mig; þér munuð hvergi fá betri kaup né meira úr að velja. Skriflegum fyrirspurnum utan af landi fljótt og greinilega svarað. — Mig er að hitta á heimili mínu Laugaveg 40, kl. 8—10 e. h. Reykjavík 14. nóvember 1906. Guömundur Bg-ilsson trésmiður. KONUNGL. HIRH-YERK SMIHJA. BræBnnir Cloetta mæla með sinurn viðurkendu Sjóltólaðe-tegund um, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta úlaRao, SyRri og rffanillo. Ennfremur Kakaópúlve af beztu tegund. Agætir vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Sápuverzlunin í Auslurstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Coiogne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og' kemiskar vörur: Bieikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sitrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt nægar birgðir. að Ingólfshvoli er vel þekt orðin í bænum og um land alt; það er hún, sem hefir að miklu leyti endurskapað og bætt vefnaðarvöruverzluu bæjarins, með sínum góðu og ódýru vörum, enda gengur hún altaf á undan öðrum með emekklegar, góðar og ódýrar vörur. Stórt vöruúrval, valiö með þekkingu og smekkvisi; lagtverð. — f>ar af leiðandi stórkostleg umsetning. Altaf nýjar Yörur! KaapiÖ nú og altaf i Ingólfshvoli. í óskilum er brúnn bestur 6 vetra, mark : gagnbitað hægra. Ingnnnarstiiðum 20. nóv. 1906 Jóhann Kri.stjáns.son. Brnn meri, une með bleikblesóttn folaldi, mark: sneitt fr. h, er i óskilum í Skild- inganesi. Seltjarnarneshreppi 30. nóv. 1906 Erlendur Guðmundsson. Stórt og nott lierbortci með stofn- gögnum og inngangi nm fordyri er til leiga nú þegar i ÚinglioltHrræti 15. Menn snúi sér til: Elísar Magnússonar á sama stað. í næ-iMi fnrtlöuum 190« fæst jörðin Tunga í Gaulverjabæjarhreppi til ábúðar. Lika getur jöðin fengist til kaups með góð- um skilmálum. Semja má við undirskrif. aðan eiganda og ábúanda. Guörn Hainiesson. H. Palsen, Kristiania. Kirkegaden 17. Exportör af norske varer og fabrikata. Haflð þið heyrt, að frá 1. desember til 1. janúar, verð- ur allur nærfatnaður kvenfólks og barna, seldur með afarmiklum afslætti, einnig hálslín og alt tilheyrandi ásamt mörgu fleiru í Yeltusundi 1. Aðalfu ndur smjörbúasambands Suður- lands verðnr haldinn að Þjórsárbrú þriðju- dagÍDn 29. jan. 1907. Saisðipr verður haldinn < dómkirkjunni laugar- daginn 8. de8. kl. 9 síðdegis. Hvitabandsfundur mánudaginn 3. desember á Skólavörðu- stíg nr. 5, kl. 8 síðd. Það tilkynnist hérnieð vinum og vanda- mönnum, að jarðarför Ragnheiðar Jónsdóttur Stephensen, fer fram. laugardaginn 8. des. á hádegi, frá húsi Guðna Oddssonar við Nýlendugötu. Þortjr. Þórðarson. Kvöldskemtun í Bárubúð föstudaginu 7. des. kl. 9 e. h. verð 1 kr Söngur: S gfús Einars80n, Árni Thorsteinsson, Valdemar Stefíenss. og Hinrik Erlendas. Frú Stefanía Guðmundsdóttir syng- ur nýjar gainauvísur. Bjarni Jónsson frá Vogi talar um Jón Arason. Ritstjórí B.förn .lónsson Isafo.'darpreutsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.