Ísafold - 01.12.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.12.1906, Blaðsíða 3
IS AFOLD 315 REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D. Krusemann tóbakskonungi í Arasterdam (Holland). Et fortræífeligt Middel mod Exern er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Ore -f- Porto 50 Öre pr. Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Anbefalinger fra Exemlidende foreligger til behgl Eftersyn. Copi af disse sendes paa Forlangende. Fabrikken „Kosmol" Afdeling 11 Köbenhavn. FjármarU Finnbojja G. Lárnssonar á Bnðum í Staðarsveit er: Hvatt bæði eyru. Eiginbr.m. F G L, hreppsbr.m. S H 4. Jörðin Asar í Gnúpverjahreppi í Arnesaýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardög- um (1907). A jörðinni er íbúðarhús úr timbri, járnvarið, heyhlöður, sem rúma um 800 hesta, og fjárhús yfir 400 fjár. Eingi og tún afgirt með gaddavír. Túnið gefur af sér í meðal ári um 200 hesta af töðu og af útheyi fæst um 600 hestar. Jörðinni fylgir beitarítak við afrétt og ágæt afréttarlönd. Menn sernji við undiritaðan eig- anda og ábúanda fyrir 1 marz 1907. Ásum 19. nóv. 1906 Glsli Einarssou. m/nrganm % er aftió öen Geósttz B Undirritaðir taka að sér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson &JBCo- Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. Annaðhvort bezta rjóma- bússmjör eða ALFA margarine Lesið! Trúlofunarhringi ekta fína og vand- aða selur undírritaður ódýrar en allir aðrir. Pantanir út um land afgreidd- ar með fyrscu póstferð og sent kostn- aðarlaust kaupendum. Jón SigmLUndsson gullsmiður. Hverfisgötu 38. Eeykjavík. Halið \ú hugfast að verzlunin á Laugaveg 44 selur góðar vörur fyrir lágt verð, svo sem: saltfisk, danskar kartöflur, danska hafra (þá beztu sem fást). Ennfr. kandís, melís, höggvinn og óhöggv., farín, strausykur, export, kaffi brent og óbrent, hveiti, haframjöl, sagó, sveskjur, rúsínur, gráfíkjur, döðlur, sukkulaði og brauð margar tegundir. Kerti stór og smá. Handsápa og þvottasápa fleiri teg. Burstar og kúst- ar, margskonar nærfatnað, sem selst nú með 10°/. afsl. og stubbasirz. Alls- konar glervörur; fáséð kaffi-áhöld o. fl. Verzlunin kaupir flestar íslenzkar 7Örur fyrir hæzta verð. Reynslan er ólýgnust. Virðingarfylst Jón Jónsson. Lesið þetta! Sauðagærur, hældar og óhældar, órökuð kálfskinn, einlit kattarskinn og álftabringuskinn með dúninum á, kaupi eg háu verði. — Líka tek eg á móti skinnum til að súta. Bergur Einarsson Lindargötu 34. Matth. Einarsson læknir er fluttur yfir Hverfisgötu í nýja húsið á horninu á Hverfisgötu og Klapparstíg. Heiina 1—2 síðd. (Tlf. 139). Húsnæði. 2 herbergi í Hólshúsinu niðri og eitt herbergi uppi á lofti með eldhúsi, fæst leigt frá 14. maí næstkomandi. Björn Kristjánsson. Kristjana Markúsd. Tjarnargötu 6. hefir afcur fengið svörtu fjaðrirnar, sem meet eru eftirspurðar; og hefir einnig hatta og barnahúfur. Gufuvélar í fiskiveiðaskip útvega eg undirritaður. — Gufuvélar þessar fást frá 6 hestafla og það upp í svo mörg hestöfl sem óskað er eftir. Vélatnar brúka mjög lítil kol og taka lítið rúm af í skipunum. Og væri líklega ekki rnjög mikið úr vegi fyrir sjómennina, að leita upplýsinga hjá mér um gufuvélar þessar; um leið vil egj geta þess, að ein slík gufuvél með 9 hesta afli er til sýnis hjá mér. En það vil eg taka fram, að vélar þessar eru ekki ætlaðar í opna báta, eu beinlínis ætlaðar í stærri og smærri þilskip, með seglum eða án segla. Vélarnar eru smíðaðar á stórri og áreiðanlegrt smíðastöð, sem einnig árlega smíðar mjög mikið af járn- og tréskipum. lleykjavík 12. nóv. 1906. Bjfirui Þorkelbsoii skipasmiður. Otto Monsted” danska smjorlíki er bezt. Vín- & öl-verzlun Th. Thorsteinsson Talsími 167 Ing’ólfshvoli Talsími 167 Hefir miklar birgðir af alls konar vínum Og Öli bæði áfengu og óáfengu, einnig Rosenborgar Lemonade, Citron, Sodavatn o. fl Einkaútsala á vínum frá kgl. hirðsaia C. H. Mönster & Sön Kaupmannahöfn. Bazarinn í ÁÖalstræti nr. 10 er nú opuuður og er þar margt að sjá glæsilegt og eigulegt. — Eeynzla undanfarinna ára hefir kent hvað fólk helzt girnist og vali á vörunum hagað eftir því, enda er eigi ofsögum sagt, þó fullyrt sé, að í Reykjavík sé hvergi betra að kaúpa vænt- anlegar jolagjafir. c7Celmingi mQÍra úrvaí on noRfiru sinni áóur. Jlít ný ar vörur. Næstliðin ár hefir almenningur dáðst að vsrði á bazarnum í Aðalstræti nr. 10, en um verðið nú má segja að sannist bezt garnli málshátturinn : »Lengi getur gott batnað«. — Gjörið svo vel og lítið á bazarinn í Aðalstræti nr. 10, það margborgar sig fyrir hvern þann, sem eitthvað þarf að verzla Epli, Víntoer, Kálliöfuð, Kartöflur danskar nýkomið til Guðm. Olsen. (jrettisgötu 6 (niðri), er saumaður allskonar lérefts- fatnaður; einnig íslenzkurkvenfatnaður. Ókeypis! Ökeypis! Hvar fást betri kjör? Hver, sem kaupir fyrir 3 kronur frá 4. des., fær aðgöngumiða að Breiðfjörðsleikhúsi okeypis. — Aðgöngumiðann má nota hvenær sem vill. AJdan. Eundur Dæstkomandi þriðjudag (ekki hiiðvikud.) á vanalegum stað og stundu. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. Kaupmannahöfn Grand Hotel Nilson hefir beztu meðmæli. Fæði og hús- næði mjög ódýrt ef um nokkuð lang- an tíma er að ræða. íslenzkir ferða meun fá afslátt aukreitis. Notið þetta ágceta boð. Vefnaðarvöruverzl. Egils Jacobsens, beint á móti pósthúsinu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.