Ísafold - 05.12.1906, Síða 2

Ísafold - 05.12.1906, Síða 2
í S A L F O D Heiðraðum kanpmonnnm og kaupfélagum á Islandi tilkymiÍ8t hér með, að við undirritaðir höfum buudið með oss félagsskap' undir firmanafninu 0- Johnson & Kaaber til að annast kaup á útlendum vörum og 8ölu á íslenzkum afurðum. A ferð okkar um jpýzkaland, Bretland: hið mikla og Danmörku, hefir oss öðlast að ná einkasölu fyrir ísland hjá fjölda beztu og ódýrustu verksmiðjum og verzlunarhúsum í ýmsum greinum, eftir þvh sem bezt hentar fyrir fslenzka markaðinn. Verðlistar og sýnishorn til sýnis á skrifstofu okkar í Lækjargötu 4. Virðingarfylat Olafur Johnson. Ludvig Kaaber. Símautanáskrift: Import. Talsimi 147. Liii huinargerðiiiíi veiður mönnum nú afartíðrætt, frá því er það mál var upp tekið hér um daginD. Og mæla fie3tir eða allir á einn veg, að fjárhagsleg ofdirfska muni vera í hana e.ð ráðast að svo stöddu, og annað hitt, eem aumir bæta við og út yfir tekur jafn-vel. að þú að hafnargerðin kostaði oss alla ekki nei't, t. d. einhver miljónamæringur gæö bamum og landinu slíka höfu, 8eui hér er ráðgerð, þá mundi hún verða frernur til illa en góðs svo lög- uð, aem nú er í ráði, eftir tillögum hins norska hafnar mannvirkjafræðings, sem hér var á ferð í sumar. Með opnu hliði mót austri yrði höfnin, segja þeir, undirorpin eftir sem áður langskæðaeta sjávarganginum hér, innan úr Viðeyjarsundi, þeím er mest skurk gerir hér á höftimni að vitni reynslunnar. f>á fullyrða þeir og, að upphleðBla Graudana se bæði óþörf annars vegar, og geri hins vegar ilt eitt. Hún er ó þ ö r f vegna þess, að þá leið koma litlir sem engir ejóír inn á höfnina, með því að sker og hólmar þar úti fyrir langar leiðir hafa marg- brotið þá og lægt með öllu áður eu þar ke.mur. Svo kveður ramt að því, að lenda xná í vestanátt hlöðnum bát vestan við Grandann í þvt veðri, er óhlaðið skip verður ekki hamið í lendingu austan við hann. — Stórsjóir koma með öðr- um orðum alls ekki hér inn á höfn þá leið, heldur ýmist Dorðan um Orfiriseyjar- tagl, um sundið þar í mtlli og Eng- eyjar, eða mtlli Plngeyjar og Viðeyjar, og beygja þá leið beint á land, eða að þeir koma innan úr sundutn. En háskaleg er hækkun Grand ans vegna þe8B, að hafnargarður þar yrði aama sem geigvænlegt hamrabelti, ef skip slítur upp á höíninni í austan- átc. J>au færi þar alveg í spón, og mannbjörg ólíkleg, þar sem nú verður þeim oft lítið að meini, þótt á GraDd ann reki eins og hann er. Menn rekur minni til. að hér sleit upp f einu 14 skip fyrir eitthvað 20 árum, í Bumarinálaveðri á au8taD, minnilegum aftökum, og rak öll vestur á Grandann; þau lágu þar nær þvi í einni þvögu, flest lítið skemd eða ekki, og engu mannslffi týnt. Hvernig mundi hafa farið, ef þá hefði verið þar hár og mikill hafnargarður? Einna skorinorðast hefir lýst þessu öllu annar eins maður og G e i r kaup- maður Zoéga, og segir mega bera sig fyrir því hvar sem er, maður, sem hefir alið hér allan sídd aldur, meira en hálfan áttunda tug ára, reri hér til fiskjar að staðaldri fyrri hlut æfi sinnar, en hefir verið síðan öndvegis- höldur íslenzkra þilskipaútgerðar- manna; er hverjum manni útsjónar- eamari, athugulli, hagsýnni og glögg- skygnari á það, er fyrir hann ber og að hans verkahring lýtur. Dómi slíks manns verður því örðugt að vísa á bug orðalaust. Og hvað sem líður vísindalegri sér- þekkingu á hafnargerð og hafnar- mannvirkjum, þá geturenginn samjöfn- nuður verið á reynslu annars eins manns um veðurstöðu og sjávargang í skamm- degia-harðviðrum og aftökum á ýms- um tímurn árs, eða útlendinga, er hér dvelur fáeinar vikur um hásumar, þegar bezt er og blíðaat, eins og var um norska hafnarfræðinginn í sumar sem leið. |>að er eins og vikið var á síðast, að stórmikil þægindi eru að al- mennilegum hafnarvirkjum og mjög mikið varið í trygga böfn. En gefa verður kostnaðarhliðinni glöggvar gætur, að tveDuu leyti: því fyrst, að kostnaðurinn getur gert hafn- argerðina ókleifa, beiuau voða að ráð- ast f bana, ekki sízt er það er haft í huga, hve atórum viðsjálar eru að jafnaði kostnaðaráætlanir um verknað í landi, er lítil eða engin stórvirki hefir í raðÍ8t og leikur á miljónuru ; og þar næst hinu, að mikil hafnar- gjöld geta orðið verzlunarbæ til stór- hnekkie — fælt þaðan vöruskip í stað þess að draga þau að sér. Ef hér yrði ránverð á hafnarafnotum, mundu þá eigendur eða leígjeudur kaupskipa og vöruflutnÍDga verða lengi að hugsa sig um að nota heldur Hafnarfjörð en Reykjavík, eða þá Akraoea og Borgar nes fyrir aliar vörur, sem í þau hér- uð eiga að fara eða þaðan ? Og hvað yrði þá eftir handa Reykjavík? Kol og salt aðallega og annað það, er bær- inn þarfnast sjalfur. En scandast aðr ar eins vörur og kol eða salt mikil hafnargjöld ? Hvað mundi verða um fiskiskipaútveginn hér, ef salt yrði dýrara miklu hér en aDnarsstaðar, vegna hafnargjaldanna ? Og evo mikil g æ t u hafnargjöld orðið, að tilvinn- andi væri að flytja mikið af öðrum vörum handa bænum á Iand í Hafuar firði og aka þeim hingað þaðan. Að höfnin hér sé tiltakanlega ótrygg, mun og vera framar orðum aukið en efm eru til. Geir Zoéga kaupmaður hefir átt bér skip full 40 'ár, og þau allmörg síðari árin, en engu hlekst á fvrir honum alla þá tíð hér á höfn, nema alls eitt rekist upp á Grandann fyrir nokkurum árum og var óskemt eftir eða sama sem óakemt. Annar nafnkunnur athafnarmaður við verzlun og skipaafgreiðslu, Björu Guð- mundsson kaupmaður, segir svo frá sinni 30 ára reynslu við þau atörf, að aldrei hafi skip tafist fyrir sér hér á höfn fram yfir það, sem áskilið var í leigusamningi; og bendir það greÍDÍ- lega á, að minni eéu örðugleikar á ferming og afferming hér en orð er á gert oft og tíðum. Reynslan virðist vera sú, að það sé yfirleitt að kenna sér- staklegri vangæzlu eða hirðuleysi, ónóg- um legufærum og þvf um líku, ef skipum hlekkist á hér á höfn. f>ett«, segja kunnugir að mundi mega rekja skip fyrir skip meðal þeirra allra, er hér” hefir ahtið upp eða orðið eitthvað að. Eitt hið meata aftakaveður í elztu manna minnum er það 8em hér kom um hau8tiðl857, er póstskipið Sölöven fórst undir Svörtuloftum, og Drey Annaa (með Biering kaupmann) við Mýrar, bæði á útsiglingu héðau. f>á lágu tvö kaupskip eftir hér á höfn og sakaði hvergi. Eftirfarandi greinarstúfur um höfn- ina hér hefir ísafold ennfremur borist fiá eiuum meðal hinna allramerkustu manna og reyndustu hér í bæ: Eg 8em rita þessar linur, hefi verið að staðaldri í Reykjavík 56 ár, og hefi gefið þvi ávalt itarlegan ganm, hversa skipum hefir reitt af hér á höfninni, þegar mikil veður hefir borið að höndum. Þegar veðnr stendur af suðri eða land- suðri, er engn skipi hætt hér. Af útsuðri eða vestri koma hér mikil veður og fylgir þeirn þá meira eða minna brim; samt hefir, það eg til veit, sjald- an eða aldrei skipum, sem iegið hafa fyrir akkerum á höfninni, hlekst á í veðrum úr þeim áttum. I aftakarokum á norðan hafa skip að visu alloft rekið hér á land; en það mun mjög sjaldan hafa borið að, nema ef festar hafa verið ónógar, eða skipstjóri hefir sýnt van- gæzln, eða honum hefir verið jafnkært, þótt skip hans yrði að strandi. En þegar mikil veður standa af há-austri eða þó heldur af landnorðri, er skipum lang- hættast hér. Norðmaður sá, sem kynti sér staðháttu við höfnina hér í sumar er leið, lét það álit sitt i ljósi, að hér mætti gera trausta höfn með því að hlaða upp örfiriseyjar- grandann og gera álmu úr landsuðurhorni Örfiriseyjar beint í landsuður. Þó skyldi húu ekki vera lengri en það, að alllangt opið gimald yrði milli endans á þeirri álmu og norðvesturhorns Arnarhóls (Batterlisins); og veit það op beint í verstu áttina, norð- austur. Nú værn mannvirki þau, sem nefnd voru, gerð, og mundi þá engu skipi í norðaust- anveðri vært eða óhætt við neina bryggju eða gaið innan slíkrar hafnar, nema ef vera skylrii svo sem 1 skipi (gnfuskipi i stærra lagi) suðvestan við álmu þá frá Örfirisey í suðaustur, sem áður er getið. En hvernig færi, ef hanngengi þái útsuður ? Það er með öðrum orðum: engin trygg böfn væri fengin þótt þessir gatðar væru gerðir. Það þarf engan lærðan verkfræðing eða bafnagerðarmann til þess að sjá þetta; nóg að hafa haft opin augun um langt árabil. — Að minu áliti er ókleift að geia hér trausta og trygga höfn, nema máske með margra miljóna kostnaði. Herra Th. Krabbe, sem auðsjáanlega veit hvað hann fer með, hefir með mjög sterk- um og góðum rökum ráðið frá að hngsa hér um höfn; megum vér Reykjavíkurbúar vera honum mjög þakklátir fyrir það, að hann hefir i tíma látið álit sitt í Ijósi nm þetta efni. 'S'. f>ví segir íaalold þaö enn af nýju: orðalaust rná ekki þetta hafnargerðar- mál lengra fara en komið er. f>eir sem áformað hafa að láta það komast leogra og vald hafa til þesa nokkurt, v e r ö a að gera betur greiu fyrir sín- um uiálstað en heyrst hefir til þessa. Kitsímafréttir frá útlöndum fær Blaðskeytabanda- lagið hér upp frá þessu hjá Ritzaus Bureau í Khöfn. Dr. Valtýr alþm. Guðmundsson gerði félaginu þann greiða, að aímrita því fréctir í bili, með- an samningar voru að komast á við Ritzau; og kann það honum beztu þakkir fyrir. Af rjómabúasmjöri segir í Frey síðasta að fluzt hafi í sumar og haust frá Reykjavík til út- landa hér af Suðurlandi 2000 hálftunn- ur, en það eru rúm 200,000 pd. f>að er nokkuð minna eu í fyrra, og er um kent vorharðindunum og kuldakastinu í miðjum júlímánuði. f>að hefir verið selt í 10 staði alls, þar á meðal ofurlítið sýnishorn til Hollands. Hinir kaupendurmr eru 3 í Khöfn, 3 í Leith, 2 í Newcastle og 1 í Manchester. Faber í Newcastle hefir keypt langmest að tiltölu, 783 hálftunnur af 2000. Næstir honum eru á 4. hundraði þeir G. Davidaon í Leith og Garðar Gíslaaon & Hay s. at. Til Khafuar voru eeldar 196 hálf- tunDur. j>að er fyrsta skifti, er ísl. rjómabúasmjör flyzt til Daumerkur. Smjörið fluttu Samein.fél.-skipin Botnía, flólar, Laura, Skálholt og Vesta, — Botnía mest, í kældu rúmi, í 2 ferðum í ágústmánuði, 858 hálf- tunnur samtals. Hin skipin fóru ann- aðhvort beina leið, eins og hun, eða höfðu örstutta viðdvöl í Færeyjum. Yfirleitt seldist amjörið vel, en all- misjafnt þó, frá 70 a. upp í 95 a. Kynbótafénaður. Fyrir nokkrum missirum var komið upp 8auðfjárræktarbúi á Breiðabólsstað í Reykholtadal (þar er bjó fyrir 9£ öld Torfi Valbrand88on, móðurbróðir Harð- ar Grímkelssonar). f>ar býr nú Ing- ólfur hrepp8tjóri GuðmuDdsson. Hann seldi í haust (segir Freyr) frá búinu á uppboði 15 hrúta veturgamla til kyn- bóta á nær 26 kr. hv6rn að meðaltali, en me8t 31 kr. f>eir voru nær 15 fjórðuDgar hver á velli upp og niður; einn nokkuð á 17. fjórð. þrevetran hrút seldi hann á sama uppboði á 60 krónur. Sá var á 20. fjórðung á vellj, Eftir átti hann 20 fjórðunga hrút og anuan 14 merkum létcari; þá ætlar hann til kynbótanna hjá sér í vetur, fírútlömb þau, er hann setti á vetur í haust, voru 8£—10 fjórð. á þyngd,. en gimbrarlömb 7—9 £ fjórð. Reykjavikur-annáll. Bókauppboð sira Þorvalds heitins á Mel stúð marga daga hér í Templarahúsinu um mánaðamótin siðustu. Bækurnar voru að tölu nær 2 ’/2 þús., þar á meðal nokkur handrit, fá merkileg þó. Safnið hafði verið- vatrygt í flutningi hingað á 5000 kr. En ekki seldist það nema 1551 kr. Verulega- eigulegar bækur komust í allhátt verð. En meiri hlutinn var ekki rerulega eigulegnr' og ekki vel um vandaður. Dáin 2. þ. m. i Landakotsspítala stúlkan Matthildur Sigurðardóttir frá Sveigsá, 28- ára. Heilsufar. Veikindi eru mikil i börnum,. mest magaslæmska, líkt og vandi er til á haustum og þó í frekara lagi. — Tauga-- veikin segir héraðslæknirinn að sé heldur í rénum aftur. Enginn dáið enn, en fáeinir- hættulega veikir. Veikiu er aðallega i 2 götnm austan bæjar, Hverfisg. og Lindarg.,, og vestan bæjar á Brunnstíg. Hjúskapur. Einar Sigurðsson og yngis- mær Hólmfríður Björnsdóttir (Njg. 55). Sigurður Þorsteinsson skipstjóri i Odd- geirsbæ og ym. Gróa Þórðardóttir. Hvorutveggja 1. þ. m. Niðurjöfnun aukaútsvara hér i bæ (um árið 1907) er nýlokið. Þau standa mjög í stað frá því í fyrra, en eru þó samanlögð1 rúmum 7 þús. kr. hærri en þá, eða alls 60,700 kr. Aðstreymið í bæinn er svo mikið, að ekki þarf að hækka á mönnum^ þótt fjárhæðin hækki. Crjaldendur á skrá voru í fyrra 1820, en nú 2106. Hæstur gjaldandi er nú sem þá D. Thom- sen konsúll með 1800 kr. Þar næst er Asgeir Sigurðsson (Edinborgarverzlun) með 1700 kr. Þá verzlanir þeirra J.P.T. Bryde og H. P. Duus 1400 kr. hvor. Aðrir aliir langt fyrir neðan 1000. Niðurjöfnunarskráin er prentuð öll i heila lagi nú sem í fyrra (Bókverzlun ísaf.pr.sm.).. Eyjafirði 2. des. (Talskeyti úr Svarf- aðardal). Tíð stirð, jarðlaust fyrir skepn- nr, en þó snjólétt. Afli enginn. — Haust- vertíð er þar frá göngum tll jóla.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.