Ísafold - 09.02.1907, Side 1

Ísafold - 09.02.1907, Side 1
t&emur út ýinist einn sinni eða 'tvisv. í viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við iramót, ógild nema komm sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Auxturgtrœti 8- XXXIV. árg. Reykjavík laugardaginn 9. febrúar 1907. 7. tölublað I. 0. 0. F. 882158 '/., .Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal. Æ'orngripasafn opiö á mvd. og ld. 11—12. ■Hlutabankinn opinn 10—21/* og ó1/*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 síöd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 V* siðd. Landakotskirkja. Guösþj.ÖVa og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—5. Landsbankinn 101/*—2 */*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8.' Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og Id. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúrugripasafn á sd. 2—3. 'Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 Reykjavikin, Faxaflóagufubáturinn, fer upp i Borgarnes 18. og 22. febr., en suður -.(Keflavík m. m.) 13. og 26. febr. Þingrofið og Danir. Sé það rétt skilið, að Khafnarblöðin, 'þau er nefnd hafa verið nýlega í rit- aímafréttum þaðan, mæli með þing- rofihér í vor, geturþað naumastþýttann- að en að þau eða dauskir stjórnmála- menn séu farnir að gera sér ljóst, að sambandsmálinu sé í óefni komið, ef iyrirhugaða milliþinganefnd skipi af íslands hálfu þing, sem kosið var fyrir mörgum árum og engum kjósanda kom í hug þá, að fyrir lægi að greiða atkvæði, þótt ekki væri nema til und- irbúnings, um nýjan sambandssátt- mála milli landanna. |>eir sjá í hendi sér, hver vandræði geta af bvf hlotist, ef nefndin leggur alt annað til en líkur eru fyrir að ofan á yrði á nýkjörnu þingi, — hvílíkur glundroði getur af þvf ;hlotist, árangursleysi, og jafnvel gabb dyrir þá, Dani. þeir munu og eiga ilt með að skilja í þannig vöxnu þjóðræði, að kjósendur séu gerðir fornspurðir ,um alveg nýtt stórmál, stærsta málið, sem komið getur á dagskrá þeirra, og .á það hleypt mönnum, sem þjóðin jhefir lýst. vantrausti á, mörgum hver- jum, og sumum í miður löglega fengn- um fulltrúasesBÍ. það er e k k i að hlutast til um ásleuzk sérmál, þótt danskir þjóðmála- menn láti ekki vel yfir því, að stofnað sé til að gera gabb að þeim, Dönura, 'í sambandssáttmála-undirbúningnum. jþað mál tekur til þeirra engu síður .en vor. þingrof er með öðrum orðum jafnáríðandi og jafnsjálfsagt þeirra vegna, Dana, hins málsaðilans, eins iOg vor, jBn röksemdirnar fyrir nauðsyn þing- Tofsins vor megin höfum vér tekið fram áður greinilega og hvað eftir annað: hin mikla kjÓB6ndafjölgun með Jögum og ekki síður í framkvæmd •vegna hægðaraukans nú að neyta kosningarréttar síns; misfellurnar á síðustu kosningum, er þingið slétti yfir •ólöglega; og alveg nýtt stórmál komið á .dagskrá. þetta, sem deilt var um í síðari stjórnarskrárbaráttunni, 1881—1903, yar framkvæmd stjórnlaganna frá 1871 rOg 1874. Hún var sprottin af van- efndum á þeim frá hendi Khafnarstjórn- arinnar, og snerti ekki sambandið milli landanna öðruvísi en óbeinlínis. En í eldri stjórnardeilunni var aðal- lega verið að kljást um sambandið milli landanna: fjárhagsviðskiftin og stöðu íslands í ríkinu. Qenni Iauk að sinni með hinum valdboðnu stöðu- lögum frá 1871 og dilk þeirra, stjórn- arskránni frá 1874. N ú er það mál, sambandsmálið, tekið á dagskrá á nýjan leik, eftir full- an mannsaldur. Og hefir naumast nokkur þingbundin stjórn látið sér meiri ósvinnu ura munn fara en að ekki sé nokkur hin minsta ástæða til þingrofs og nýrra kosninga, er slíkt nýmæli er um að tefla. Nauðsynin er jafnbrýn frá sjónar- miði beggja málsaðila, beggja þjóðanna, sem að sambandssáttmálanum standa. Ekki þarf að bera fyrir tímaskort til þingrofs og nýrra kosninga. Tím- inn er ærinn, ekki sízt ef tekið væri það ráð, sem mikið mælir með: að láta ekki þing byrja í þetta sinn fyr en 5—6 vikum sfðar en vant er, með- al annars vegna konungskomunnar. Með hinu laginu eru þingmenn gerðir iðjulausir hálfa aðra viku á miðjum þingtíma; þeir gera ekki annað þá en að snúast kringum konung og hans föruneyti, einkum þingmennina dönsku. Alþingiskostnaði er búið að koma upp í alt að 1000 kr. á dag. f>að yrðu allmörg þúsund, sem þá væri kastað í sjóinn f viðbót við þá tugi þúsunda, sem konungskoman sjálf m. m. kostar landið. því þingkaup sitt fá meðal annars þingmenn auðvitað eins þá daga, sem þeir starfa alls ektri neitt, eins og hina. f>að stæði vel á því og færi vel, að konungur setti sjálfur þingið, og þá einmitt helzt rétt áður en hann legði á stað heim aftur. Kosningar með því lagi er nóg að hafa fyrri part júlímánaðar, rétt fyrir slátt- inn. Nú fylgja þeim engin ferðalög; kjósendur eiga ekki lengra á kjörþing en eina eða fáeinar bæjarleiðir innan hrepps. f>etta félli með öðrum orðu alt í ljúfa löð. f>að er ekki annað en lystin, sem þá vantar, »húsbóndann« og hans menn, — lystin á að skila sætum sfnum í hendur kjósendum, er þeir hafa leikið 8vo grátt, sem alkunnugt er. Um fanamáliö héldu Siglfirðingar fund 18. f. m. Þar komu flestir málsmetandi menn úr firð- inum, kauþmenn allir og verzlunarmenn, prestur, læknir, hreppstjóri o. fl. Fund- urinn lýsti óánægju sinni yfir því, að Akureyrarbúar skyldu ekki geta orðið á sama máli og hinir kaupstaðirnir allir þrír um fánagerðina, og samþykti í einu hljóði svolátandi t.illögu: Fundurinn er eindregið meðmæltur því, að rótt og sjálfsagt só, að vér ís- lendingar fáuta sórstakan fána, og mæl- ir hiklaust með fána þéim, sem Stúdenta- félagið í Reykjavík hefir stungið upp á og samþykt sem verzlunarfána Islands. Nytt tíniarit. Breiðablik. Mán- aðarrit til stuðnings is- lenzkri menning. Frið- rik J.Bergmann ritstjóri. Olafur S. Thorgeirsson kostnaðarmaður. Winni- peg- DregÍBt hefir um skör fram að minn- ast hér á það rit, og eru þó komin hingað af því 6 hefti; það hófst í júní- mánuði árið sem leið. Vitaskuld er hins vegar hægra um það að dæma, er svo langt er komið. f>að er langfríðast sýnum allra ís- lenzkra tímarita. Pappfr og prentun ljómandi gott og vandað. Myndir ágætar. Kápan smekkvfsleg mjög, að hætti Vesturheimsmanna. f>að er 1 örk (16 bls.) á mánuði í mjög stóru 8 bl. broti. Efnisfrágangi búast allir við mjög góðum og vönduðum, þeir er til rit’ stjórans þekja. Vestan hafs er enginn landi honum jafnsnjall til þeirra hluta, og naumast nokkur snjallari austan hafs. Sú eftirvænting virðist og alls eigi ætla að bregðast. Breiðablik segir útgef. vilja leitsst við að styðja að öllu því, er verða mætti íslenzkri menning til eflingar og frama. B r e i ð a b 1 i k látum vér tákna landið fyrir framan oss, segir ritstj.,— hugsjónanna land, landið sem vér eig- um enn ónumið, land íslenzkrar fram- tíðarmenningar í sannasta og fylsta skilningi. — Nafnið (Breiðablik) er tekið eftir bústað Baldurs á himni. þangað vildum vér benda. Feiknstöf- um í lífi þjóðar vorrar austan hafs og vestan vildum vér leitast við að fækka. En hamingjustöfum vildum vér af al efli hjálpa til að fjölga. þessi er stefnuskrá ritstjórans. Og það er óhætt að votta það, að ekki hefir hann brugðist henni það sem ef er. Tímaritið flytur, eins og það ráð- gerði í upphafi, ýmislegt til skemtunar og fróðleiks, svo sem stuttar sögur, kvæði og hugleiðingar um ýmislegt, sem gerist í heiminum og allir ætti að veita eftirtekt. Ritdómabálkur er og f hverju hefti, er heitir : Á Hofmanna- flöt. Hér verður yfirleitt að láta duga að nefna á nafn helztu hugvekjurnar, sem komnar eru og allar eru eftir ritstjór- ann sjálfan : Samband við andaheim- inn. Vestur-fslenzk menning. Sumar- skólar. f>jóðminningardagur. Notið lýðskólana. Skólamál Vestur-íslend- inga. Herfileg blaðamenska. Sjálf- stæði þjóðar vorrar. Er kristindómur flokksmál? f>ar eru og kvæði eftir Stephan G. Stephansson meðal annarra, myndir af mönnum og mannvirkjum vestan hafs og austan (B. Gröndal, J. G. Poestion, krýningin í Niðarósi) m. m. — Full þörf væri og meira en maklegt að minnast dálftið rækilega á aðrar eins hugvekjur og t. d. um s a m- bandið við andaheiminn, herfilega blaðamensku og I 25 aura 25 aura Börn 15 aura Gleymiö ekki hinum nýju lifandi myndurn vikulega í Reykjavik Biograftheater Börn 15 aura 25 aura 25 aura sjálfscæði þjóðar vorrar. f>ær eru ágætar hver í sinni röð. Að þessu sinni verður að duga lítils háttar umtal um fyrstu greinina, aðallega vegna þess, hve gagnólík hún er nær öllu því, sem sést hefir til þessa á prenti um það mál á vorri tungu (utan Tilraunafélagsins f Reykjavík), enda er eftir menn.semerugjörsneiddir allri þekkingu á það, en fullir f þess stað af fáránlegustu hleypidómum og frem- ur lítilli góðgirni; það er ekkert of- mæli. f>ekkingu hefir höf. þessarar tfma- ritsgreinar furðulitla á málinu sjálfu. En með stakri mannúð og góðgirni talar bann um viðleitni vora hér að kynna oss og rannsaka hin dularfullu fyrirbrigði. f>ekkingarskort sinn kann- ast hann og við sjálfur. En hefir lftið annað við framkvæmdir vorar að athuga en að vér höfum gert heldur mikinn hávaða um þær. En vér ætlum að honum hafi ekki orðið rétt á litið um það. Hávaða þarf hann ekki að vara oss við, Tilraunafélagsmenn. V é r höfum sannarlega engan hávaða gert. Vér hófum þá fyrst máls, er sýnileg hætta var á, að heimskum mönnum og óhlut- vöndum mundi takast að koma lands- lýð öllum í uppnám’með skynleysis þvættingi sinum, lygum og svívirðing- um í garð saklausra manna og heið- virðra, þeirra er ekki höfðu haft frammi meiri óhæfu en þá, að vilja kynna sér í sannleikans þjónustu svo nefnd dularfull fyrirbrigði og fá reynslu fyrir því, hvað hæft væri eða ekki hæft í miklum og mörgum merkra manna frásögum um þau meðal mestu menta- þjóða heims. Vér bárum það traust til þjóðarinaar, að áminstar tilraunir til að gera hana ærða mundu alveg mishepnast, er hún vissi, hvers kyns væri, svo að vér fengjum þann frið og það næði til þess að halda áfram tilraunum vorum, sem engin sæmilega siðuð þjóð synjar nokkrum manni nú orðið, þeim er sannleikans leitar öllum að meinfangalausu. f>að var annað á miðöldunum, er menn voru ofsóttir og brendir á báli fyrir að sinna einhver- jum þeim fróðleik, sem var ekki búið að leiða í kór af hálfu kennimanna- höfðingja og svo npfndra vísindamanna í þá daga. Satt að segja hefði sumir búist við, að hann, einhver hinn lærðasti, hleypi- dómaminsti og sannleikselskasti kenni- maður þjóðar vorrar, gengi ekki þess

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.