Ísafold - 06.04.1907, Page 1
Síemur út ýmist einu sinni eða
•tvisv. i viku. Verð úrg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eÖa
1 */, doll.; borgist fyrir miöjan
júli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Dppsögn (skrifleg) baad.n víÖ
áramót, ðgild nema kom»n sé til
útgefanda fyrir 1. október og kaup-
andi skuldlaus viö biaðiö.
AfgreiÖsla Austurstrœti 8.
XXXIV. árg.
Reykjavik laugardaginn 6. apríl 1907.
21. tölublað
I. 0. 0. F. 884128 >/,
Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spital.
iForngripasafn opió A mvd. og ld. 11—12.
Hlutabankinn opinn 10—2 V* og o»/a—7.
K. F. U. M. Lestrar- og skrilstofa frá 8 árd. til
10 síðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 V* aiðd.
Landakotskirkja. öubsþj.91/* og 6 á helgidögum.
Landakotsspítali f. sjúkravitj. 10 */*—12 og 4—5.
Landsbankinn 101/*—2 */*. Bankastjórn við 12—1.
JLandsbókasafn 12—3 og 6—8.'
Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1.
Lœkning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12.
2íáttúrugripasafn á sd. 2—8.
Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1
FánamáKs-blekking.
Alt má segja Dönum.
Flastir fóru nærri um, til hvers ref-
arnir mundu skornir, er »húsbóndinn«
lét »Sann8öglia«-8endil sinn ganga meðal
kaupmanna hér o. fl. og lokka þá til
þess að ljá nöfn sín undir mótmæli
gegn fánanum íslenzka.
|>að var í eama skyni gert alveg
eins og þegar gamalárskvelds-gatnalýð-
ur var gintur að bústað húsbóndans
með fyrirheit um kerlingarelda og því
um líkt.
Alt þetta er gert vegna d ö n s k u
m ö m m u suður í Kaupmannahöfn.
Hún vill helzt ekki annaðheyraog m á
■ ekki annað heyra en að hér séalt með
himnalagi undir stjórn»rétta mannsins á
réttum stað« og að lyðurinn ráðisér varla
fyrir fögnuði yfir að hafa þann snill-
ing yfir sér, stórvitran, réttlátan og
röksaman. •
þ> e 8 s vegna er áminst gaml
árs-skemtun »fyrir fólkið« notuð til þess
að senda til Khafnar hraðskeyti um,
að »2—3000 borgarar í Reykjavík hafi
flutt ráðgjafanum fagnaðarkveðju á
gamlárskveld*. Fréttin eú er meira
að segja látin koma t v i s v ar í dönsk
blöð, fyrst héðan beina leið, og þvi
næst nokkuru síðar frá Seyðisfirði. |>að
heldur svo Danskurinn að eé ný fagn-
aðarkveðja, og ímyndar sór þá, að sel
skinnabróka-fólkið »þar uppi« geri varla
annað, milli þess sem það er að háma
í sig lýsið og tólgina, en að hópast að
bústað ráðgjafans og æpa þar honum
til dýröar, og þá um leið Danskinum,
eem hefir hjálpað því um djásnið það.
jbess vegna er ennfremur beitt
evipuðum brellum f fácamálinu. Danska
mamma vill ekki láta taka fram hjá
dannebrog. Ein þjóð — einn fáni !
segir hún. Og með því að Danir og
íslendingar eru e i n þjóð, alveg eins
og Amakurbúar og Khafnarmenn eru
ein þjóð, Begirhún, þá eru það landráð að
vera með annan fána á íslandi. þessu
er ráðgjafinn alveg samdóma. Hann er
góður sonur mömmu sinnar og dyggur
erindreki. En hann er hræddur um,
að augljós mótspyrna af hans hendi í
móti íslenzkum fána verði miður vel
þokkuð hér. En krókaleið má reyna
að fara, — þá krókaleið t. d., að láta
einhvern skósvein sinn lokka þá, sem
fána nota almennast, til þess að Ijá
nöfn sín undir eitthvað, sem má láta
fáfróða menn f öðru landi írnynda sér
að sé mót8pyrna móti fánanum.
það er því næst jafnharðan símað út
yfir pollinn.
í>ar er það birt í öllurn blöðum og
vekur almennan fögnuð.
þau fagnaðartíðindi eru svo látandi
— og virðist bezt við eiga að birta
4>au á sjálfrar yfirþjóðarinnar tungu —
blöðin þar bæta sjálf við viðeigsndi fyr-
irsögn :
Man önsker intet nyt Flag.
Der telegraferes i Gaar til Ritz. Bur.
fra R e y k j a v i k:
35 Mænd, deribland alle de störste
Köbmænd og Fiskerskibsrhedere i Rey-
kjavik og Seltjarnarnæs, samt alle 5
Köbmænd paa Akranæs ofíentliggör i
Dag i Bladet »Reykjavik« en Erklæ-
ring om, at det ikke falder dem ind
at vrage Rigets lovlige Handelsflag og
optage et nyt, ikke lovhjemlet Flag
istedetfor.
það hefir ekki orðið lítill fögnuður
í ísrael út af þessu skeyti.
íslendingar vilja hreint ekki hafa
með neinn nýjan fána að gera ! hrópa
menn hástöfum. þeir elska dannebrog,
b a r a dannebrog !
Sagan segir, að sumir hafi verið lokk-
aðir til að skrifa undir með því að
telja þeim trú um, að vfirlýsingin væri
alls ekki stfluð f móti íslenzka fánan-
um, heldur væri ekki annað með henni
sagt en það, að undirskrifendur ætluðu
sér ekki að brjóta lög með því að fara
að nota annan verzlunar-fána en al-
ríkisins, m e ð a n ekki væri annar
fáni löggiltur þ a r, sem nokkurar lög-
gildingar þarf við. En það er svona
hér um bil sama sem að skrifa undir
Ioforð um að stela ekki, né beita toll-
svikum, meðan tollur er í lögum o. s.
frv. Og þó að slíkt mundi þykja
hlægilegt, þá gerir það alt um það
þetta gagn andspænis eftirtektarlitlum
hugsunarleysingjum, að þeir líta svo,
að undirskrifendur sé íslenzkum fána
gersamlega andvígir og megi ekki sjá
né heyra annan fána nefndan en danne-
brog.
Og til þ e s 8 eru refarnir skornir.
Heilsuhælisfélagið.
Um fram áður auglýstar undirtektir
undir það mál hafa yfirstjórn félagsins
borist með síðustu póstum sk/rslur um
þessar deildarstofnanir:
Fél. árst.
Akraueshreppur ytri..........105 109
Austur-Landeyjahreppur ... 13 13
Hvammshreppur í V.-Skaftaf. 28 41
Laxárdalshreppur............. 23 30
Reykholtsdalshreppur......... 41 43
Svínavatnshreppur ........... 16 23
Þingeyrarhreppur í Dyraf. . . 96 126
Við þessi samtals 295 ársgjöld (=
590 kr.) bætist 1 æfigjald (200 kr), frá
héraðslækni A. Fjeldsted á Þingeyri, sem
gengist hefir fyrir félagsstofnun í sín-
um hreppi með hinni mestu atorku og
orðið prýðisvel ágengt, fengið 126 árs-
gjöld frá 89 heimilum alls í hreppnum;
h a n n- þakkar það samt sjálfur einkum
áhuga 2 kvenfélága, er heita atinað Hug-
rún (í Haukadal) og hitt Von (á Þingeyri).
Nokkrir hafa svarað, að þeir séu í
undirbúningi með deildarstofnun í sínu
bygðarlagi; ilt að hafa saman fundi fyr
eu með vorinu.
Dönsk tillaga
um sambandsmálið.
Fyrverandi ráðgjafi kirkju- og kenslu-
mála í Danmörku, S c a v e n i us kamm-
erherra, hefir ritað í Nationaltidende
um sambandsmál vort. Efnið er í
stuttu máli þetta :
Hanu lítur svo á, sem Danir hafi
átt fylsta rétt á að ákveða stöðu ís-
lands með lögunutr 2. jan. 1871, og
neitar því þar af leiðandi óbeinlínis, en
afdráttarlaust, að vér höfum að réttu
lagi verið frjálst sambands-
1 a n d.
Að hinu leytinu þykir honum sann-
gjarnt, að íslendingar fái tryggingu
stjórnar8töðu sinnar með lögum, sem
alþingi samþykki, auk rlkisþingsins.
Hann heldur því fram, að sameigin-
leg eigi þau mál að vera, er nú skal
greina:
1. Konungur og konungsættfólk.
2. Fáninn.
3. Alt samband við önnur lönd, þar
á meðal konsúlar.
4. Strandvarnir.
5. Rétturinnborinna manna; »og þar
af leiðandi verða réttindi allra danskra
manna á íslandi og í landhelgi við það
á öllum tímum hin sömu, sem réttindi
íslendinga*.
Minna segir höf. að Danir geti ekki
sætt sig við vegna ríkisheildarinnar.
Og hann varar gestina í sumar alvar-
lega við því, að Iofa í veizlugleðinni
hér nokkuru meira, »sem menn geta
ekki efnt, og eiga ekki heldur að efna«.
Ekki lítur ’nöf. svo á, sem það geti
komið til nokkurra mála, að konungur
tiefni sig konung Danmerkur og ís-
lands. þá mundu menn fárangahug-
mynd um stöðu íslands í ríkinu. þar
á móti gæti konungur nefnt sig kon-
ung Danmerkur m e ð íslandi. En
bezt færi á, því, að hann nefndi sig
konung Danmerkur, íslendinga, Vinda
og Gauta.
Ekkert sér höf. því til fyrirstöðu,
að Danir greiði tillagið alt f einu. Og
ekki ætlar hann oss að leggja neitt fé
fram til sameiginlegra mála að sinni.
En þegar fram líða stundir, gerir hann
ráð fyrir þvf, að íslendingar muni
sjálfir óska að leggja eitthvert fé fram
til sameiginlegra ríkisþarfa, og þá þurfi
að lögfesta það bæði af alþingi ogrík-
isþingi. En þó að þeir leggi fé fram,
ætlar hann þeim enga fulltrúa á ríkis-
þingi Dana.
|>á tilslökun vill hann gera íslend-
ingum, að danskur ráðgjafi skrifi ekki
undir skipun íslandsráðgjafans. Og
eins það, að íslandsráðgjafinn þurfi
ekki að fara frá embætti, þó að danska
ráðaneytið alt leggi niður völdin. Og
ábyrgð ætlar hann honum að hafa fyr-
ir ríkisþingi á tillögum sfnum í þeim
málum, sem koma við bæði íslandi og
Danmörku.
f>etta er fyrirkomulagið, sem fyrir
Seaveniua vakir. Og mjög sennilegt er,
að þessu fyrirkomulagi verði að oss
haldið af Dana hálfu.
Nú verður fróðlegt að sjá, hvort
nokkur þeirra manna, sem hafa lýst
yfir því, að ísland eigi að vera f r j á 1 s t
Betri sæti Almenn sæti
50 a. 25 a.
Alveg nýjar myndir
sýndar
i Reykjavik Biograftheater
Betri barnasæti Alm. barnasæti
25 a. 15 a.
sambandsland, vill aðhyllast
þetta.
Breytingarnar verða ekki aðrar en
þessar:
a ð alþingi samþykkir lög eftir vild
Dana;
a ð vér fáum tillagið greitt alt í
einu ; og
a ð danskur ráðgjafi skrifar ekki
undir skipun íslandsráðgjafans.
Hvað ætli þeir verði nú margir, ís-
lendingarnir, sem halda, að með þess-
um breytingum verði ísland frjálst
sambandsland?
Hvað ætli þeir verði margir íslend-
ingarnir, sem reyna að telja sjálfum
sér og öðrum trú um það, að þá höf-
um vér fengið viðurfeenning þess, að
vera frjáls sambandsþjóð, er vér höf-
um sjálfir afsalað oss um aldur og
æfi valdi á vorum eigin fána, voru
eigin landi, vorri eigin landhelgi; og á
öllum samningum við aðrar þjóðir, á
allri löggæzlu við strendur landsíns ?
Sjálfsagt verða þeir einhverir.
En verður unt að telja meiri hluta
þjóðar vorrar trú um aðra eins fjar-
stæðu ?
Önnur hlið er á málinu, sem mér
virðist ekki ástæðulaust að athuga.
íslendingar eru sjálfir farnir að telja
eftir Dönum þau ógrynni fjár, sem þeir
verji til heilla þessu landi. Eitt af
því, sem eftir er talið, er strandvarn-
irnar.
Ef íslendingar athuguðu þetta minstu
vitund, þá hefðu þeir ekki þolinmæði
til þess að hlusta á slíkar fortölur.
Hvað 8egir Scavenius ?
Hanntelur strandvarnirnar eitt þeirra
mála, sem Danir megi a 1 d r e í láta
sér koma til hugar að sleppa við ís-
lendinga.
Vegna hvers ?
Vegna þess, að strandvarnir Dana
hér við land eru, að sínu leyti eins
og fáninn, tákn hins danska valds hér
á landi, stöðug auglýsing sjálfum oss
og veröldinni um það, að ísland sé
•danskt land«.
Og ekki eingöngu vegna þess.
Strandvarnirnar eru jafnframt trygg-
ing þeirra hlunninda, sem Danir vilja
ekki láta ganga sér úr greipum —
hlunninda, sem einn góðan veðurdag
geta numið mörgum, mörgum miljón-
um, þar sem strandvarnirnar eru tald-
ar nema nokkurum tugum þúsunda, eu
nema í raun og veru engu fyrir þjóð,