Ísafold - 04.05.1907, Page 2

Ísafold - 04.05.1907, Page 2
110 ÍSAFOLD Yestíjarðasímimi. Herra BÍmaverkfræðingsfylgdarmaður B. B. 1 Gröf hefir ritað í ónefnt mál- .gagn andmæli gegn grein minni í ísa- fold frá 6. febr. um ritamann til Isa- fjarðar. Hann ætti að vera nokkuð kunn- ugur þe3Bum leiðum, með því að hann hefir ferðast með verkfræðingnum. En þó lýair greinin meiri ókunnugleik á leiðinni um Barðastrandarsýslu en eg hefði búiat við. Greinin virðist rituð í þeim tilgangi, að mæla aðallega með nyrðri leiðinni, og væri auðvitað ekkert ^jð því að segja, ef hún væri bygð á nægum kunnugleik á leiðum hér. Höf. telur Múlahhð við Gilsfjörð ófæra. En því hefir þá ekki verið rann- 8ökuð leið fyrir Gilsfjarðarbotn fjalla- sýn niður í Garpsdal eða Geiradal? Hana segja kunnugir menn hættu- lausa, og allgreiða. Eftir sögu ná- kunnugs manns er nú ekki aðallega hætt við snjóflóðum á Múlahlíð nema á örlitlum kafla, svo sem 30 faðma; og með því að þetta er með sjó fram og í bygð, virðist ekki óbætandi, þó að eitthvað færi aflögum. Aftur telur höf. Steinadals’neiði greiða símaleið, og má af því ráða, að hon- um hefir ekki verið sagt frá því, að óvíða er meiri hætta fyrir snjóflóðum en þar. f>au hafa valdið stórslysum, og mun síra Arnóri Árnasyni það minnisstætt, síðan hann misti þar hesta sína og var nærri farinn sjálfur, ásamt 2 mönnum öðrum. Höf. segir ennfremur, að frá Brjáns- læk til þorskafjarðar megi heita ótil- tækileg símaleið, og talar um óbygðir þar, illa vegi og grasleysi, torfærar sjó- leiðir, o. s. frv. Eg hefi farið nálega alla þessa leið oftar en einu sinni, og hygg því að eg muni þekkja hana betur en B. B., sem hefir að eins farið hana einu sinni í slæmu veðri á haustdegi, og er mér kunnugt um, að hvergi nokkursstaðar á þeirri leið getur simanum verið hætt af snjóflóði eða skriðum. Eg ímynda mér, að farið mundúverða með sfmann fram á Skálanes, og ætti hann þá auðvitað að liggja yfirum f>orskafjörð, eins og Halvorsen játaði, enda þótt hann rannsakaði ekki þessa, leið eins og fleiri leiðar, er honum var þó bent á. Grasleysis-fyrirslátturinn er mark- leysa. f>að eru nógir hagar fyrir hesta hvar sem er á þessari leið, nema á f>ingmannaheiði, þar sem hún er hæst. En hvað er hún á við Dimmafjallgarð t. a. m.? Sama markleysan er það, sem höf. segir nm sjóleiðina inn firðina. Leið- in inn Vatnsfjörð, nálega inn að fjarð- arbotni, er hvergi grynnri en 6 faðmar um stórfjöru, á Kerlingarfirði 8 faðm- ar, á Skálmarfirði alla leið að Vattar nesi 6 faðmar, á Kollafirði alt að Eyri 6 faðmar. Víða er dýpið miklu meira, alt að 50 föðmum inni í fjörðunum. Um f>orskafjörð er nokkuð öðru máli að gegna, Fyrir framan þann fjörð liggur sandfláki, sem ekki er dýpra á en 2 faðmar um stórar fjörur, og því hér um bil 4 faðmar sú um flóð; en er bót í máli, að nóg er dýpi þegar inn yfir kemur, og alt að 20 föðmum þar sem síminn ætti að liggja, milli Skálaness og Reykjaness. f>að sést á þesBu, að firðirnir hér í sýslu eru vel færir til stauraflutnings, enda þótt fyrir botni þeirra flestra séu dálitlar leirur, sem fellur út af um fjöru, og yrði því að nota báta til að flytja staurana upp í fjarðarbotnana, og þó ekki alstaðar. Út af þeim ummælum höf. um staura- flutninginn, að örðugt mundi að fá hann framkvæmdan hér fyrir hæfilegt verð, skal eg geta þess, að eg hefi átt tal við marga menn hér f sýslu, síðan eg las greinina, og kvíði eg því ekk- ert, að stauraflutningurinn verði síma- lagningunni hér að fótakefli, eða að landssjóður þurfi að sæta neinum afar- kostum þess vegna. Ennfremur segir höf., að Kleifaheiði til Patreksfjarðar komi ekki til mála, með því ófær símaleið sé út með firð- inum. En hvaðan kemur honum sú vizka? Hann sem aldrei hefir séð þá leið. Eg skal ekkert segja um það, hvort Raknahlíð sé fær til símalagn- ingar, því hún er brött; en hitt veit eg, að símanum er þar ekki hætta bú- in af snjóflóðum eða skriðum. Hitt er eg sannfærður um, af eigin reynd og annara frásögn, að Miðvörðuheiði, frá Haga til Patreksfjarðar eða í Tálkna- fjarðarbotn muni reynast vel fær síma- leið, enda er hún talsvert styttri. Ein leið er til enn, er gæti komið til mála að leggja símann eftir og ekki hefir verið rannsökuð, en það er sjóleiðin úr Saurbænum í Dalasýslu um Hnífsker yfir að Krókfjarðarnesi. Enda þótt grein B. B. virðist ein- göngu til þess rituð að halda fram nyrðri leiðinni, og bondi að eins á tor- færur og örðugleika Barðastrandar- sýslumegin, þá fulltreysti eg því, að stjórnin og aðrir þeir, er um mál þetta eiga að fjalla, láti ekki glepjast af öfgum og vitleysum B. B. í grein hans, og að framkvæmd verði í vor miklu ít- arlegri rannsókn á símaleiðinni hér um sýslu en sú er gerð var í haust, og vænti eg að þá komi upp, hvor okkar B. B. hefir réttara fyrir sér. Eg vona að rannsókn þessi leiði í Ijós, að síma- leiðin Barastrandarsýslumegin muni verða landssjóði kostnaðarminni en nyrðri leiðin, og það því fremur, sem lofað hefir verið álitlegri fjárhæð til símans, verði hann lagður hérna megin. Mér finst illa gert, þegar um al- mennings velferðarraál og ábugamái er að tefla, eins og símalagningu þessa, að rita greinar, er jafnt virðast lagaðar sem þessi eftir B. B. til að koma inn óhug hjá þeim mönnum, sem sízt skyldi. Hergilsey 20. apríl 1907. Snœbjörn Kristjdnsson. Siðdegisguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 5 á morgun (B. H). Miljónarfélagið. Hlutafélagið það, P. J. Thorsteins- son & Co, ætlar enn fremur að koma sér upp 2 hafskipabryggjum, annari á Vatn8eyri og hinni í Viðey, við sund- ið mill eyjarinnar og Gufuness. |>að hefir leigt sér allan austurodda eyjar- innar, bæði undir hús og fyrir fisk- verkun, um 99 ár, f>að gerir garð yfir eyna fyrir ofan það land. |>á bryggju á að gera á þessu ári; en hina ekki fyr en næsta ár. Mann sendi stjórnandi félagsins hér, hr. Thor Jensen, til Englands í fyrra dag að kaupa þar lítinn botnvörpung, lítið eitt stærri en Coot, og kbma með hingað. Hann heitir Guðbjartur Jóa- kim Guðbjartsson og var nærri 4 ár stýrimaður á fiskiraunsóknar-skipinu Thor, hér við land, en 5 ár á enskum botnvörpungum. Hafði þar 144 kr. kaup á mánuði, en kaus heldur að ráða sig hingað háseta á Jón forseta með 80 kr. kaup á mánuði. |> a ð leika fæstir landar eftir. Verzlun í Gerðum er ekki ný, held- ur rak Finnbogi LáruBSon hana nokk- ur ár og seldi Thor Jensen í fyrra. Akureyri 4. mai kl. 2 sd. (simskeyti). Sira Guðm. Emil fíuðmundsson í Olafs- firði dáinn 28. apríl. Ungfrú Sigurlaug Möller Hjalteyri dáin 1. mai. Hákarlaskip afla lítið. Tiðarfar óstöðugt. lllviðri undanfarið. Bryggiuleigu-málií). J>eir eru ekki af baki dotnir, Bæjar- bryggju-meistarinn og hans félagar, þess- ir sem vildu fá bryggjuna leigða til 4 ára — þó að 37 kaupmenn væri í móti því, en 5 einir með. Nú hafa þeir vikið málinu það við, að þeir fala til leigu ekki bryggjuna sjálfa, heldur brautarsporið á henni, vagnana, sem eiga að ganga eftir henni, og geymsluhúsið, sem er hugsað til að reisa við bryggjusporðinn austanverð an. En því^Bvipar eitthvað til þess, ef maður leigði fætur og bak og haus á hesti, lifandi og vinnufærum, en ekki hestinn sjálfan. Við bryggjuna geta legið 4 bátar í góðu veðri og brimlausu, — enginn, ef brim er ; þá ganga boðarnir yfir k 1 o f a s k e r i ð það. alt. fessir 4 bátar gera ekki meira en að afferma 1 skip i senn. Nú væri fróðlegt að heyra, hvernig þeir félagar hugsa sér að fara að, ef afferma þarf eða ferma eitthvert þ e i rra skip eða þeirra vildarvina og skjólstæð- inga, og eitthvert annað skip samtím- is, t. d. Thorefélags. Hvort þeirra ímynda menn sér að mundi verða lát- ið sitja á hakanum? Bryggjan er ætluð til almennings- nota og hefir verið alla tíð, og það ókeypis. Nú á að láta hana í hendur nokkurs konar einokunarfélagi, sem á að vísu að greiða einhverja leigu eftir hana í almenningssjóð, en fær þar í móti heimild til að leggja skatt á h v e r n mann, sem þarf að nota bryggjuna, þ. e. uppskipunartæki á henni eða við hana. Málinu var á síðasta fundi vísað aftur til hafnarnefndarinnar, þar sem meiri hlutinn eru menn úr hinu fyrir- hugaða leigufélagi: bætt þó við 2 full- trúum öðrum, þeim B. Kristjánssyni og Kristjáni Jónssyni. Raflýsin«arinálið. |>að var sama sem útkljáð á síðasta bæjarstjórnarfundi, í fyrra dag, fyrir 1 o k u ð u m dyrum. Nefnd í málinu (Jón f>orláksson, Ás- geir Sigurðsson, Halldór Jónsson) lagði til, að þegið væri annað af 2 fengnum tilboðum, báðum innleudum; engin komu útlend boð á tilteknum fresti, fyrir marzlok þ. á. f>etta þegna tilboð var frá Thor Jensen kaupmanni, Eggert Claessen málafærslumanui o. fl. Hitt, þetta sem hafnað var, frá f>orv. Krabbe verkfræðing, Jóni Hermannssyni skrif- stofustjóra og Leoh. Tang kaupmanni. Pyrra tilboðinu telur nefndin það til gildis fram yfir hitt, a ð þar er ekki farið fram á lengri einkaleyfis- tíma en 25 ár, en 30 ár í hinu; a ð það býður bænum betri innlausnar- kjör: eftir 5—10 ár fyrir matsverð + 20°/», og fari hundraðsgjaldið lækkandi síð- an, alt niður í 5% eftir 20—25 ár; a ð þar er ekki farið fram á, eins og í hinu, að fyrirtækið ué laust við alla skatta og gjöld til bæjarins; a ð þar er sett fast hámark verðs fyrir rafmagn og gas og heldur lægra en í hinu; a ð gengið er þar að lægri leigu eftir raf- magnsmæla og gasmæla ; a ð þar er boðist til að hafa spenning rafmagns 110 volt, en engu lofað í hinu. — Ýms fríðindi bjóða hvorirtveggja hin sömu. f>eir vilja fá hvorirtveggja lóð hjá bænum undir stofnunina endurgjalds- laust. f>að á að verða suður á mel- um. f>eir vilja skuldbinda sig til hvorir- tveggja að veita rafmagni og gasi svo langt og víða um bæinn, sem krafist verður með sanngirni. f>eir ráðgera hvorirtveggja, að stöðv- arnar geti tekið til starfa fyrir haust- ið 1908, en vilja ekki skuldbinda sig til að hafa þær fullgerðar fyr en ári síðar. Sumir bæjarfulltrúarnir voru óánægð- ir með, að málinu var til lykta ráðið 'utan dagBkrárog eftir ekki nema 2 daga frest frá því er þeir fengu í hendur nefndarálitið, og vildu fá því frestað. En mikill meiri hluti aftók það. Samning á og að fullgera & næsta fundi, hvað sem tautar. Eru nefndarmenn hluthafar, orðnirr eða væntanlegir ? Búskapur Hlutabankans 1906. Hann hefir grætt það ár þús, kr. Hluthafar fá þar af 120 þús., en það> er sama sem 6% af hlutafénu, 2 mil- jónum. Hitt skiftist þannig lögum sam- kvæmt, að fyrst fær landssjóður í skatt sinn 8 þús. f>ví næst leggjast í varasjóð nær 27 þús. alls. En 5,700 kr. fær bankaráð og banka- stjórar í aukagetu — skifta því milli sfn. {>á er hvalskurðinum lokið. ' Alls hafa tekjur bankans þetta ár numið nær 208 þús. kr. j?ar af hafa gengið nær 40 þús. til reksturs bank- ans. Bankastjórar og starfsmenn feng- ið í laun frek 22,000; bankaráðsmenn- irnir 7,000 (1000 kr. hver) og 801 kr. í ferðakostnað að auk; annar rekst- urskosnaður nær 7 l/2 þús. Fyrir fyrning á áhöldum lagðar 4 þús. kr. og seðlagjörðarkostnaður færð-- ur niður um 3 þús. Afgangur eða gróði fyrnefndar 1601/., þús. kr. Af fyrnefndum árstekjum, 208 þús. tæpum, hafa um 178 þús. græðst á heimabúinu, en 30 þús. á útbúunum (Akureyri 14, Seyðísf. 10, ísafirði 6). Málmforði bankans var í árslok nær 400 þús. og í lánum átti hann úti- standandi alls hátt upp í 5 milj. Hæst voru víxillánin, 2230 þús.r þá reikningslán 1850 þús., þá fasteign- arveðslán nær 600 þús., sjálfskuldar- ábyrgðarlán 546 þús. og handveðslán 467 þús. Auk hlutafjársins, 2 milj., skuldaðí bankinn í árslok hátt upp í aðrar 2 miljónir, en minkaði þá skuld í þ. á. byrjun (1907) um meira en helming með þeirri 1 miljónar hlutafjáraukning,. sem leyfð var með lögum frá síðasta þingi. Innlánsfé áttu menn í bankanum þá um 1240 þús., þar af með sparisjóðs- kjörum nær J/2 milj. Enn fremur í innstæðufé á hlaupareikning nær 200 þús. Hátt upp í 1 milj. voru seðlar f umferð í árslokin. Endurskoðunarmenn votta, að bank- anum sé stofnað með frábærri reglu- semi í öllum greinum og góðri fyrir- byggju- Fánaniálið. Fundur var haldinn um’það mál á áliðnum vatri á Eyrarbakka, fyrir hreppinn þann með kauptúninu, all- i

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.