Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 2
282 IS AFOLD ekki land fyr en morgunÍDn eftir utar- lega á Eeykjaströnd. BotnvörpuDgurÍDn, Eurpides (949, Hull), loBDaói í fyrri nótt og lét í haf. Reykjavíkur-annáll. Brunabótavirðingar samþykti bæjarstjórn- in á fundi 7. þ. m. á þessum húseignnm i krónum. Álfh. Briem amtm.ekkju (Tjarnarg.) 13,771 Barnaskólaviðbótin með hitun . . 37,400 Greðveikrahælisvélahús á Kleppi . . 7,4ö2 Gisla Finnssonar við Norðurstig . 25,511 Guðm. Pálssonar, Bráðræðisholti . 3,324 Iðunn (hlutafélag).................. 67,760 Ingólfshús (Iðn m.) við Bergstaðastr. 10,347 Dr. J. Jónassen Pósthússtræti 17. . 20,958 Ólafs Stephensens (Yesturgötu 38) . 8,955 Péturs Jónesonar við Ægisgötu . . 23,159 Sigurj. Sigurðssonar, Lækjarg. 10 B. 31,959 Bæjarvatnsveitan. Bæjarstjórn hafði það mál til fyrri ályktunarumræðu i fyrra dag, undirbúið af verkfræðing, hæjarfulltrúa Jóni Þoriákssyni, sem áætlar kostnaðinn 340,000 kr., ef vatnið veiður tekið við Elliðaárnar, úr nýjum vatnslindum, sem þar hafa fundist, en um 80,000 kr. meira, ef aækja þarf það upp í Gvendarbrunn. Skýrslu hr. J. Þ., dagsettri 30. f. m., fylgja meira en 20 fylgiskjöl, þar á meðal rann- sókn á vatni, teknu 5. júni þ. á. úr Gvend- arbrunni, Elliðaám, og holum hjá þeim, ennfremur rannsókn á vatni teknu i miðj- nm sept. úr Elliðaám og loks á vatni ný- iega teknu úr Elliðaám og úr holum i hrauninu við árnar. Málinu visað i e. hlj. til 2. umr. Dánir. Árni Jónsson (Njálsg. 53) 76 ára, dó 8. nóv. Bergþóra Jónsdóttir (Arasonar), kona Guðhrands i Stuðlakoti, dó 6. nóv.56 ára. Elinborg Pálsdóttir Yidalin, dó í gær 18 ára úr mislingum. Erminga Halldórsdóttir, 26 ára, dó 4. nóv. i fr. spitalanum. Guðmundur Jóhannesson (Brtg. 6) 4. nóv. 23 ára. Guðrún Jónsdóttir í Hlíð (efri), 6. nóv- 86 ára. Jónina Kristin Samúelsdóttir (Njg. 22), 3. nóv. 18 ára, úr mislingum. Fasteignasala. Þinglýsingar frá siðasta hæjarþingi: F Guðmundur Jónsson selur 30. okt. Jóni Kunólfssyni hálfa húseign nr. 32 B við Bergstaðastræti á 1644 kr. Gisli Þorhjarnarson búfræðingur og Hannes Thorarensen kaupstjóri selja 19. okt. Kristjáni Kristjánssyni steinsm'ð húseignnr. 52 við Hverfisgötu á 5000 kr. Ingiriður Einarsdóttir selur 30. septbr. Guðmundi Sæmundssyni hálfa húseign nr. 49 við Hverfisgötu á 3400 kr. Jón Jónsson selur 25, okt. Skafta Þor- lákssyni húseign nr. 10 A við Lindargötu með 456 ferálnir lóð á 7000 kr. Sveinn Jónsson trésmiður selur l5/a 1904 Einari Jónssyni 750 ferálua lóð á 937 kr. 50 a. Þórarinn Guðmundsson skipstjóri selur 30. október Matthiasi Þórðarsyni Bkipstjóra húseign nr. 1 við Fischerssnnd með 1545 ferálna lóð á 9752 kr. Gjaldþrota hafa 4 borgarar höfuðstaðar- ins orðið í hanst: Benóní kaupm. Benónís- son, Hjörleifur Þórðarson trésmiður, Jeppe- sen hakari og Saust hakari. Hjúskapur. Baldvin Bjarnason (Laugav. 48) og ym. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, 3. nóv. Bjarni Bjarnason trésm. og ym. Guðrið- ur Guðmundsdóttir (Bergststr, 34 B), 2. nóv. Jón Sveinbjörn Sæmundsson og ym. Olafía Björg Jónsdóttir, 2. nóv, Ingólfsmyndin. Bæjarstjórn samþykti á síðasta fundi að veita af næsta árs fé 500 kr. til minnisvarða Ingólfs Arnarsonar. Kjörstjórn. Þeir voru kosnir bæjarfuil- trúar i kjörstjórn á siðasta fundi með bæjar- fógeta, Kristján Jónsson yfirdómari og Jón Magnússon skrifstofustjóri. Messað á morgun i báðnm kirkjum á hádegi og siðdegis í dómkirkjnnni kl. 5 (J. H.). Raflýsingarmálið. Bæjarstjórn samþykti i fyrra dag eftir tillögu rafmagnsnefndar- innar, að leyfishafar fyrir rafmagnsstöð og gasstöð i hænum mætti hafa báðar stöð- varnar (rafmagns cg gass) á Melunum, með því skilyrði, að það láti bæjarbúum engu að siðnr i té rafmagn eftir samningnum með þar tilteknum styrkleika innan bringfeiils, er sé 1200 stikur á vídd og miðdepill hans i Utsuðursvelli. Sláturhúsið. Þar er nú búið að slátra á 9. þús. fjár og saita í 400 tunnur. Búist við, að slátrun haldi áfram fram undir mánaðamótin næstu. Falsfrétt hafði hingað borist i haust um, að firmað Chr. Fr. Nielsen & Co. væri gjaldþrota og hann (Chr. Fr. N.) kominn undir manna hendnr. En með því að fljótt vitnaðist, að þetta var alveg tilhæfulaus uppspuni, komst fréttin aldrei i blöð, svo kunnugt sé. Isafold hefir þó fengið nú í vikunni hraðskeyti frá Khöfn um að bera fréttina aftur, líklega til vonar og vara, ef einhver hefði einhvern trúnað á hana lagt. Sunlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aðrar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. Pylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúöum. Sápa Til athugunar. Þegar menn lesa aug- lýsingu þá, sem stendur á öðrum stað í blaðinu um tombólu sjómannafél. Bárunnar, og eftir að þeir hafa tekið eftir, í hvaða tilgangi hún er haldin, vonast eg eftir að þeir heiðruðu bæjarbúar, sem viðurkenna sjómannastéttina sem nytsama stétt, muni með glöðu geði styrkja tombólu þessa- Engin stétt landsins er umvafin jafn miklum hættum sem sjómannastéttin, og nú á síðustu árum hefir sjómannastéttin orðið fyrir svo miklum mannskaða, að aldrei hefir líkt verið. Þegar fréttist um að skip hafi farist, menn druknað o. s. frv. hafa menn látið í Ijósi hluttekning sína með orðum og stundum með ríflegum fjárframlögum til hjálpar eftirlifandi ástvinum hinna föllnu. Fyrir nokkrum árum hefir sjómannafélagið Báran komið sér upp dálitlum styrktar- sjóði, en bann hefir átt erfitt nppdráttar. Nú vonast eg til að menn verði vel við og styrki þessa tombólu, bæði með þvi að gefa til hennar og svo með því að koma og draga. Gætið að því, að það fé, sem þér látið af hendi við þetta tækifæri, fer til þurfandi ekkna og barna þeirra manna, sem látið hafa lifið i hinni hörðn baráttu, sem sjúmaðurinn verður að heyja við öldur hafsins og æð- andi storma. Ottó N. Þorláksson. Hver húsmóðir ætti að reyna brenda kaffiið frá Jörgen Hansen Brolægger- str. 14 Kaupmannahöfn. Kaífið er impregnerað upp á nýjan mátn, til þess að geta haldið sér jafnfriskt mánuðum saman. Petroleums Glödelyset gefur sterkara ljós og sparar 30% petr- oleum. Það getur brúkast á hverjum Iampa. Carbonit Brynestene, patenteraður tilbúniugsmáti, beztu steinar í heimi íást líka hjá Jörgen Hansen, Köbenhavn Brolæggerstræde 14. KONUNGL. HIRB-YERKSMIBJA. BræBnrnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngm. eru búnar til úr Jinasta iJiaRao, SyRri og *ffanilfe. Ennfremur Kakaópúver af beztu tegund. Ágætir vitnis-- Chika. Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Kirsiberjalög’ og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. pnlnnlipp niargar teg, marg hundruð uUlUuliul por og allskonar Ætíð bezt kaup í Aðalstræti 10. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sinum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun. NB. íslendingar fásérstaka ivilnun. Solid Ageiit söges for Salg af Trælast paa Island. A /S. Vigelands Brug Vennesla pr. ChristianssaDd Norge. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. Peder Skramsgade 17. Sch. Thorsteinsson. Gísli Þorbjarnarson búfræðingnr fluttur á Spítaiastíg 9. Ritstjóri líjörn Jónsson. Sláturfélag Suðurlands. Vegna þess, hve mikið sauðfé er farið að leggja af, sjá bændur sér eigii fært að selja kjötið við sama verði og verið hefir í haust. Verðið verður því frá í dag- fært upp um 2 au. pd. Ileykjavík, þ. 8. nóvember 1907. Pr. Sláturfélag Suðurlands H. Thorarensen. Búnaðarfélag Islands. Búnaðarnáuisskeið fyrir bændur og bændaefni verður haldið við Þjórsárhrú 20. jan til 1. febr. n. k. Kenslan fer fram í fyrirlestrum og verður ókeypis, en nemendurnir verða að sjá sér fyrir fæði og gisting. Þeir, sem ætla sér að nota þessa kenslu, snúi sér til Sigurðar Sigurðs- sonar ráðunauts Búnaðarfélagsins, fyrir 15. des. þ. á. 0 O afsláttnr! í verzlun Gunnnars Einarssonar Kirkjustræti 4 verða til 15. þ. m. seldir nokkrir pakkar af góðum tauum til karl- og kvenfatnaða, langt undir verði (20—2 s %). IsafoldarprantsmiÖja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.