Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 283 Islandsbanki. Vegna gífurlegrar vaxtahækkunar í útlöndum eru útlánsvextir hækkaðir frá í dag fyrst um sin upp í 7 af hundraði af öllum öðrum lánum en fast- eignaveðslánum, með veðdeildarkjörum. Innlánsvextir af innlánsskírteinum er gilda minst 3 mánuði eru 4 kr. 80 aur. ura árið, og innlánsskírteinum er gilda 6 mánuði 5°/0 um árið. Reykjavík 8. nóv. 1907. órn c3slanós6anRa. Afmæli st. Einingin nr. 14 verður haldið 20. þ. m. Skuldlausir féiagar hennar fá ókeypis aðgang. Nákvæmar auglýst á næsta fundi 13. þ. m. Nýir innsæk,jendur gefi sig fram sem fyrst. Landsbankinn. Frá þessum degi tekur Landsbankinn disconto af víxlum og vexti af lánum öðrum en veðdeildarlánum 7% p. a. Frá sama tíma greiðir bankinn vexti af innlánsskírteinum er gilda um 6 mánuði 5°/0 p. a. Að öðru leyti eru innlánsvextir eins og áður hefir verið auglýst. Reykjavík 8. nóv. 1907. cTryggvi *3unnarsson. Norröna. Allir, sem þurfa að kaupa mótora og mótorbáta, verða nú sjálfra sín vegna að gefa sig strax fram við Inpeniör Bendtsen, Sigríðarstóðum, sem fer héðau með Hólum næst. Nú þegar seldir margir mótorar og bátar, þ. á. m. bátur sem fer póstferðir á Hvítá, einnig rnótor í hskibát, er þeir Þorst. skipstjóri Sveinsson og Ólafur Stephensen í Skildinganesi eiga. Síðarnefndi fekk styrk í sumar til að kynnast mótorum þeim, sem sýndir voru á mótor- sýningunni í Bergen. Aths. Þeir sem gefa sig strax fram, fá auk annara hlunninda mótorana setta inn ókeypis, af þvi að verksmiðjan þarf að halda mann hér uppi næsta ár vegna þess hve margir mótorar eru seldir hingað. Jörðin Skálnholtsliraun í Villingaholtshreppi í Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar i fardögum 1908. Jörðin hefir venjulega góðar engjar, og tún sem gefur af sér 150 hesta af töðu í meðalári. Semja ber við eiganda og ábúanda Theodór .lónsson. Stúlka óskast í ársvist á fáment heimili. Ritstj. ávisar.________ Hálstaustíliníi- fæst í húsi síra Ólafs fríkirkjuprests i Miðstræti 6. ________Aðalbjörg Albertsdóttir, Leirljós hryssa með blesu og mark heilrifað hægra og sýlt vinstra er í óskilum á Norður-Cröf á Kjalar- nesi.___________ Vetrarstúlka óskast á fáment heimili. Gott kaup í boði. Upplýs- ingar gefur Einar Vigfússon við Tnom- sens-magasin. __________ Herberjgi til leigu í Bergstaða- stræti. Menn snúi sér til Einars Vig- fússonar við Thomsens magasín. Sjal tekið í misgripum úr forstof- unni hjásíra Jóhanni dómkirkjupresti; óskast skilað þangað sem fyrst. I»akkarávarp. Öllum þeim, sem í dag heiðruðu útför minnar ástkæru sonardóttur, Katrínar Gisladóttur, með návist sinni, og 4 margvíslegan annan hátt auðsýndu hlut- tekning i sorg minni og söknuði, og öllum þeim, sem á hennarstuttu æfileið auðsýndu henni velvild, vináttu eg trygð, votta eg mitt innilegt hjartans þakklæti. Reykjavik, 8. nóv. 190V. ____________________Árni Gíslason. Kvistherbergi gott og ödýrt býðst strax í húsi síra Ólafs fríkirkju- prests í Miðstræti 6. Upplýsingar i húsinu, uppi. Ræsting og þjónusta fylgit ef vill. Kvenmannsúr tapaðist 29. okt. frá dómkirkjunni upp á Laugaveg. Skilist í afgreiðslu ísafoldar gegn fund- arlaunum. Aukafundur í hinu íslenzka kvenfélagi verður hald- inn næstkomandi miðvikudag kl. S1/^ síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu til þess að ræða um bæjarfulltrúakosninguna næstu. Allir meðlimir beðnir að mæta. Fundur i st. Skjaldbreið sunnu- daginn 10. nóv. Mikilsvarðandi mál á dagskrá. Áríðandi að allir mæti. (jrahamsbrauð á 25 au. fæst í garnla Félagsbakaríinu. Sigtibrauð, bakað úr hreinu rúgmjöli, óblandað flórmjöli, fæst nú í gl. Félagsbakariinu. Kvensöðull, brúkaður, en góður, ásamt beizli ósk- ast til kaups hjá Carl Frederiksen gl. Féiagsbak. Rugbröds Ælte-Maskine. En saa god som ny Ælte- og Op- slaanings-Maskine af Skröder & Jörgen- sens Patent er- til salgs hos Carl Frederiksen, Vesterpade 14. 2 samhliða herbergi og 1 stakt til leigu nú þegar á Styrimannastíg 8 söltuð síid (Spegesild) ágætlega g'óð fæst hjá Nic. Bjarnason. Undii •sængurflður fæst í verzlun Kristins Magnússonar. Ný harnioniuni til sölu. Brynjólfur Þorláksson. Brent og malað kaffi framúrskarandi gott, geta menn fengið í verzlun Kr. Magniissonar. Styrktarsjóður skipstj. og stjrimanna viö Faxaílöa Þeir, er sækja vilja um styrk úr nefndum sjóði, verða að hafa sent bónarbréf þar að lútandi, stíluð til Öldu félagsins, til undirskrifaðs fyrir útgöngu þessa árs. Styrkurinn veiiist ekki öðrum en félagsmönnum Öldu-félagsins, ef að þeir sökum heilsubrests eða ellilasleika eru hjálparþurfar, samt ekkjum félags- manna og eftirlátnum börnum þeirra. Reykjavík 1. nóv. 1-^07. H. Hafliðason. Birkistólar til sölu með góðu verði hjá kaupm. Kr. Magnússyni, Aðalstræti 6. Satin, gult og bleikt, ágætt i trekk-gardinur, Barnakjólar, ennfremur Vetrarsjöl með miklnm afslætti fæst í verzlun Björns Kristjanssonar. Þakkarávarp. Innilegar hjartans þakk- ir vottum við öllurn þeim, sem með návist sinni og á annan hátt heiðruðu útför minn- ar ástkæru eiginkonu, og okkar elskuðu dóttur og systur, Önuu Sigríðar Bergsdótt- ur, hinn 31. f. m. Reykjavík, 3. nóv. 1807. Bjarni ívarsson. Bergur Þorleifsson. Hólmfriður Árnadóttir. Guðrún H. Bergsdóttir. Hinn 3. þ. m. þóknaðist drotni að burt- kalla okkar ástkæru dóttur Jóninu Kristínu. Jarðarförin fer fram fimtudaginn 14. þ. m. frá lieimili okkar i Njálsgötu 22. Húskveðj- an byrjar kl. II f. h. Þetta tilkynnist vinum okkar og vanda- mönnum nær og fjær Margrét Jónsdóttir. Samúel Jónsson trésmiður. Þakkarávarp. Innilegt þakklæti vott- um við öllum þeim, sem sýndu okkur hlut- tekning við fráfall sonar okkar Einars sál., og sömuleiðis þeim mikla mannfjölda, er tók þátt i jarðarför hans 5. þ. m. Háholti 7. nóv. 1907. Kristrún Gisladóttir. Einar Einarsson. 3 skemtivagnar til sölu. Ritstjóri vísar á. Sjömannafélagió Báran heldur tombólu 16. og 17. nóv. næst- komandi. Nánara auglýst síðar. Fæði gott og óvenjulega ódýrt i Matsöluhúsinu, Hverfisgötu 10 C. Hlínarfimdir mánud. ki. 8 sd. Hagnefndaratriði n. nóv.: Theódór Árnason: Iþróttir æskumanna í fornöld. Cggart Qlacsscnif yfirréttai málafliitningsmadur. Lækjargötu 12. B. Venjulega heima kl. 10-11 og 4—5. Talsími 16. Hyer sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Gruðm. Olsen. Telefon nr. 145. SKANDINAVI8K Exportkaffi-Surrogat Kebenhavn. — F. Hjorth & Co. Veski hefir tapast á götum bæj- arins nýlega. Beðið að skila því í af- greiðslu ísafoldar. Jörðin Asólfsstaðir í Gnúp- verjahreppi fæst kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja má við eig- anda og ábúanda jarðarinnar, Stefán Eiríksson. Tapast hefir bleikur hestur frá Heiðarbæ í Þingvallasveit, mark: biti aftan, fjöður framan hægra, aljárnaður með sexboruðum skeitum, 8 vetra gamall, járnaður nálægt miðju sumri, gráhærður undan hnakk. Þeir, sem kynnu að hitta hest þenn- an, eru vinsamlega beðnir að korna honum til Ingvars Sveinssonar stein- smiðs í Reykjavík. Til sölu góð byggingarlóð í vest- urbænum. Ritstj. ávisar. Guðlaug Hjörleifsdóttir Stýrimannastíg, tekur að sér sautn á allskonar kjólum og kápum. Nöfn á skilti mála, gylla og silfra undirritaðir eftir nýjustu gerð, jafnt á gler sem annað. Vinnustofa í Miðstræti 4. Jön Reykdal & Engilbert Gíslason. Agætt undirsængurfiður í verzlun Kristins Magnússonar Aðalstræti. Peningabudda, með rúmum níu krónum í peningum og prjón- lausri silfurmillu-nælu, týndist á sunnu- daginn var, á leiðinni frá bakaríi Árna Jónssonar ogað Götuhúsum á Vestur- götu. Skilist á skrifstofu þessa blaðs.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.