Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.11.1907, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algeugasta skilvinda í heimi. D D P A Vcrö á olíu í dag: 5 og io potta brúsar 16 aura pr. pt. »Sólarskær standard white* 5 — io — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard white« 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk water white.« 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir lánaðir skiftavinumókeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar A|S Vig*elands Brug Vennesla pr. Christianssand, Norge heflr á boðstólum miklar birgðir af allskonar hefluðum og óhefluðum við, með sanngjörnu verði. Biðjið um verðlista. Dansk-lslandsk Handels-Compagni, Import-Exporr og Commissionsforretning. Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer samt Oplysninger. Islandske Produkter af hvilken som helst Art modtages i Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. oöassurance besörges. Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Trælast. Svensk Trælast i hele Skibsladninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste med Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Köbenhavn. 45, Sortedams Dossering. fær hver sá, er kaupir af 2 beztu tegundum af sm jörlíki í Smjörhúsinu Grettisgötu 1. Hollandske Shagtobakker Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseltetiket. Rheingold Special Shag Brilliant Shag Haandrullet Cerut La Royale Fr. Christensen & Philip, Köbenhavn. Goða motora í þilskip ættu menn ekki að draga lengur að fá sér. Með mótorskipum geta menn stundað þorskveiði með lóð- um og síldveiði með reknefáum og Snyrpinót, sem er óefað sú mesta uppgripaveiði, sem hugsanleg er. En fáið ykkur hinn nafnkenda, kraftmikla og góða rnótor Alpha. Þann mótor útvegar Matth* ÞÓrðarflOll. Auglýsing um íitveguii á girðiiigarefiii um arið 1908. Stjórnarráðið útvegar á næsta ári, samkvæmt ákvæðum auglýsingar þess- arar, girðingarefni fyrir sýslufélög, sveitarfélög, búnaðaríélög og samvinnukaup- félög. Girðingarefnið er sams konar og getur um í auglýsing stjórnarráðsins frá i. október 1904, sbr. reglugjörð 24. maí s. á. Fyrir hvert félag útvegar stjórnarráðið ekki minna af hverri tegund girð- ingarefnisins er hér greinir: 100 pund af gaddavír, áætlað verð...........................13 kr. 50 a. 100 stykki af járnteinum, 63 þml. löngum, áætlað verð . . 45 — 00 - 100 — - — 52 — — — — . . 36 — 00 - 100 — - — 42 — — — — . . 30 — 00 - ioo — - — 33 — — — — - - 23 -— 75 ' 100 — - — 24 — — — — . . 18 — 25 - 100 —vinkilbeygðum járnstólpum 65 þml. löngum, áætlað verð 69 — 75 - 100 — af flötum — 43 — — — — 38 — 50- Girðingarefnið verður eigi flutt á aðrar hafnir en þær, þar sem strand- ferðaskipin eiga að koma við, og ber í pöntununum að tilgreina, á hverja höfn það skuli senda og hver veiti því þar móttöku. Eftir að girðingarefn- ið er komið á höfnina er það í ábyrgð kaupanda. Girðingarefnið verður sent á hinar tilteknu hafnir svo snemma á næsta sumri, sem auðið er. Mót- takanda ber strax eftir móttöku efnisins að rannsaka vottfast, hvort hann hafi fengið alt það efni, er hann átti að fá, og ef nokkuð vantar, gera skipstjóra þegar viðvart, ef fært er, og senda stjórnarráðinu tafarlaust tilkynning um, hvað vanti. Beiðnutn um útvegun á girðingarefni skal fylgja í peningum verð þess girðingarefnis, sem beðið er um, samkvæmt verðskrá þeirri, sem stendur hér á undan. í stað peninga má og senda ávísun fyrir upphæðinni á Landsbank- ann, eða íslandsbanka, í Reykjavík, ef bankastjórnin hefir ritað á ávisunina, að upphæð hennar verði greidd stjórnarráðinu af bankanum, er stjórnarráðið krefst þess. Beiðni frá hreppsnefndum um útvegun á girðingarefni skulu vera undir- ritaðar af meðlimum hreppsnefndarinnar og á þær vera ritað samþykki sýslu- manns fyrir hönd sýslunefndar. Beiðnir um sama frá sýslunefndum gefur sýslumaður út eftir ákvæðum nefndarinnar. Beiðnum frá búnaðarfélögum og samvinnukaupfélögum skulu fylgja vottorð frá hlutaðeigandi sýslumanni um, að félagið sé búnaðarfélag, eða samvinnukaupfélag, og að stjórn félagsins hafi undirritað beiðnina til stjórn- arráðsins; ber að sýna sýslumanni lög félagsins, ef hann krefst þess, og láta honum í té aðrar nauðsynlegar upplýsingar, áður en hann gefur vottorð þetta út. Beiðnir um útvegun á girðingarefni, samkvæmt framansögðu, verða að vera komnar til stjórnarráðsins í siðasta lagi 13. febrúar næstkomandi. í stjórnarráði íslands, 5. nóvember 1907. í Fjarveru ráðherra * Kl. Jónsson. Jón Hermannsson. Tombólu, til eflingar styrktarsjóði sinum heldur sjómannafélagið Báran 16. og 17. þ. m. Gjöfum til tombólunnar veita undirskrifaðir móttöku. Ottó N. Þorláksson. Vilhj. Vigýússon, Laugaveg 67. Finnb. Finnbogason, Vesturg. Andrés Guðnason, Skólavórðustig 27. Bjórn S. Jónsson, Grettisgata 34. Jón Jónsson, Laugaveg 33. Jón^Þorgilsson, FJverJisgata 32. Magnús Þórarinsson, Vatnsstig 6. Olajur Olajsson, Grettisgata /7 B.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.