Ísafold - 30.11.1907, Page 4
296
IS AFOLD
ipr
ALFA LAVAL er
langbezta og algengasta skilrinda í heimi.
Eg hefi í mörg ár þjáðsl af and-
þrengslum og leitað læknishjálpar við
þeim kvilla, en orðið árangurslaust. En
eftir að eg hefi nú í 3 ár notað daglega
Kina-lífs-elixír hr. Valdemar Petersens,
er eg nálega orðin albata af þess-
um þjáningum.
Holeby 11. septbr. 1903.
Kona N. P. Helvigs skósmiðs:
Dagmar Helvig f. Jakobsen.
Lengur en heilt ár hefi eg þjáðst
af kvalafullri óhægð fyrir brjóstinu
og taugaveiklun og á þessum tíma
hefi eg stöðugt neitt margra læknis-
lyfja, án þess að öðlast nokkurn bata;
þess vegna fór eg að reyna Kína-lifs-
elixír hr. Valdemar Petersens; hefi eg
nú neytt úr hálfri annari flösku af
honum, og finn þegar mikinn létti,
er eg á eingöngu elixírnum að þakka.
Guðbjörg Jónsdóttir,
Arnarholti á íslandi.
Vcrö á olíu 1 dag:
5 og 10 pötta brúsar 16 aura pr. pt. »Sólarskær standard white*
5 — 10 — — 17 —-»Pennsylvansk Standard white«
5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk water white.«
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
Bnísarnir lánaðir skiftavinum ókeypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði
á hliðunum og tappanum.
Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar
♦
♦
♦
$
■
B
*
♦
♦
♦
Hver sá er borða vill gott
Margar íne
fær það langbezt og
odýrast eftir gæðum hjá
Guöm. Olsen.
Telefou ur. 145.
Trælast.
Svensk Trælast i hele Skibsladninger
og billigi svenske Möbler og Stole
faas hos Undertegnede, der gerne staar
til Tjeneste med Priser og Kataloger,
Ernst Wickström,
Köbenhavu.
Eg hefi hér um bil um 6 mánuði
við og við, þegar mér hefir þótt það
við eiga, notað Kina-lífs-elixír herra
ValdemarsPetersens viðsjúklinga mína.
Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu,
að hann sé ágætlega gott matarhæfis-
lyf, og eg hefi orðið var við góðar
verkanir að ýmsu leyti, meðal annars
við slæmri og veikri meltingu, sem
oft hefir staðið i sambandi við ógleði
og uppköst, óhægð og uppþembu fyr-
ir bringspölum, slekju i taugakerfinu,
og eins við hreinni og beinni hjart-
veiki. Lyfið er gott og eg get mælt
með því.
Kristjaniu. Dr. T. Rodian.
Biðjið berum orðum um ekta Kína-
lífs-elixír Valdemar Petersens. Fæst
hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan.
Varið yður á eftirlíkingum.
Ccjgart Qlaassan,
yfirréttarmálaflutningrsmaður.
Lækjargötu 12. B. Yenjulega heima
kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.
Lipur og* rösk stúlka
sem er fær um að taka að sér aðal-
afgreiðslu í búð, getur innan skamms
komist að við álnavöruverzlun
hér í bænum.
Hátt kaup er í boði; en þessverð-
ur krafist, að stúlkan sé vel leikin í
afgreiðslu, áreiðanleg og láti sér ant
um starfann.
Umsóknir merktar Álnavara má
senda i afgreiðslu ísafoldar.
Nýkomið með s|s Sterling
stórt úrv af Rammalistum mjög
ódýrum, Myndir innrammaðar.
Munið að koma i tíma.* — Jólin
eru bráðum komin.
Johannes Johnsen snikkari
Þingholtsstræti 9 B.
Jólatré.
Ávextir — Kerti — Spil
og ýmiskonar jólavarningur, þar
á meðal allskonar
Flugeldar
og Dúkkur sem segja pabbi og
mamma o. m. fl. færði s/s Sterling
verzl.
B, H. Bjarnason.
Gullhringur fundinn. Vitja má
til Þorl. Sv Jensen Bergi.
Mjög falleg
vetrarsjöl og ekta frönsk sjöl
fást í verzlun
A. Svendsen
Aðalstræti 10.
Hollandske Shagtobakker
Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket.
Rheingold
Special Shag
Brilliant Shag
Haandrullet Cerut La Royale
Fr. Christensen & Philip, Köbenhavn.
Pulfl^llPÍ1 maráar teá'’ Mr°ilundr"5
udlUullul por og* allskonar
Ætíð bezt kaup í Aðalstræti 10.
H ó sgagn a verzl u n
J ón atan s Porsteinssonar
selur Pluss-borðteppi með
Laugaveg 31 Talsími 64
15 £ afslætti
að eins næstu viku.
Mælir ennfremúr með sínum feikna-stóru og margbreyttu birgðum af alls
konar húsgögnum og öllu þar að lútandi. Mikið af
vörum nýkomið, og mikið kemur með næstu skip-
um, sem þá verður auglýst.
Vegna þess að vinnukrafturinn á vinnustofu
minni hefir verið mikið aukinn, ret eg afgreit hverja
pöntun ótrúlega fljótt; einnig annast eg um alls
konar bæjarvinnu, d: við Linoleum, gardínur og
portiera o. fl.
Skoðið hið mikla og um leið ódýra úrval, ef
ykkur vanhagar um eitthvað af vörum mínum, þ,vi
þá eruð þið viss með að fá það sem þið viljið.
Virðingarfylst.
Jónatan borsteinsson.
Ný úrsmíðastofa
Laugaveg 11. (Hús Andr. söðlasmiðs. Inngangur frá Smiðjustig).
Úr, klukkur og allskonar aðgerðir vil eg að reynist
vandað hjá mér og vel af hendi leyst og ekki dýrt. Sérstaklega vona eg,
að þeir sem hafa kynst mér kotni ekki síður til mín en annara.
Reynið að líta inn á Laugaveg 11.
Guðmundur V. Kristjánsson.
(Áður hjá Pétri Hjaltested og síðact í samvinnu við Helga Hannesson).
45, Sortedams Drossering.
Tvö herbergi til leigu nú þeg-
ar. — Upplýsingar hjá
Hafliða Þorvaldssyni,
í verzl. Godthanb.
Chika.
Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Kirsiberjalög,
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Grand Hotel Nilson
Köbenhavn
mælir með herbergjum sínum, með
eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun.
NB. íslendingar fásérstaka ívilnun.
Umboð
Undirskrifaður tekur að sér að kaupa
útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn
mjög sanngjörnum umboðslaunum.
Peder Skramsgade 17.
G. Sch. Thorsteinsson.
Samkomuhúsið Betel.
Sunnudaga: Kl. 6*/2 e. h., fyrirlestur.
Miðvikudaga: Kl. 81/4 e. h., bibliusamtal.
Laugardaga: Kl. 11 f. h., bænasamkoma
Strikkemankiner af nyeste og bedste
Konstruktion sælges til Fabrikspriser. Akts.
Simon Olesens Trikotagefabrik, Landemærk-
et 11 & 13, Kobenbavn K., hvor flere
Hundrede Maskiner er i Yirksomhed.
A|S Yestentj.
Bjergnings- og
Dykkerselskab
Bergen
Telef.: 1907. Telegr.-Adr.: Dykkerselskahet
Udförer alleslags Bjergningsarbeider.
Overtager længere Slæbninger.
Ritstjóri Björn Jónnson.
Isafoldarprentsmiðja