Ísafold - 14.12.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.12.1907, Blaðsíða 3
ISAFOLD 307 1 Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. lólagjafir fyrir alla fást í búð BJÖRNS gulismiðs SÍMON ARSONAR i Vallarstræti 4. Undrun þykir sæta fjölbreytnin og smekkvísin a öllum vörum þar. En þegar um verðið er spurt, þá vaknar sannnefndur fögnuður í hjörtum þeirra, er lítil peningaráð hafa, og þar að auki fá þeir að heyra, að öllum er þar gefinn 10-25 s afsláttur. mæli eg með eftirfylgjandi munum, sem seljast með mjög vægu verði: Saumaborð Reykborð Taflborð Smáborð alls k. Spilaborð' Speglar alls k. Hægindastólar Ruggustólar Skrifborð Skrifborðsstólar Pianostólar Etagerer og yfirhöfuð alls konar húsgögn. Gólfteppi, Borðteppi, Linoleum. Mikill afsláttur af flestum vörum mót peningum. Virðingarfylst Jónatan Þorsteinsson. Trúlofunarhringir, 14 karat gull frá 8 til 16 kr. stykkið eftir þyngd fást hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið Laugaveg 38. Flest af því sem fólk þarfnast til hátíðanna fæst í verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Fundin lítil handtaska með pen- inguni o. fl. Eigandi vitji til Þór- odds Bjarnasonar, Grjótagötu 12. Jólagjöf mjög hentug Hátíðasöngvar og Sex Sönglög eftir Bjarna Þorsteinsson, fæst hjá Guðm. Olsen. Leir og glasvara óvíða skraut- legri, hentugt í jólagjafir í verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgótu 39. Samkomuhúsið Betel. Snnnudaga: Kl. d‘/2 e. h., fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/4 e. h., biblínsamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h„ bænasamkoma og biblíulestnr A'S Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergen Telef.: 1907. Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet Udförer alleslags Bjergningsarbeider. Overtager længere Slæbninger. Herbergi (tómt) til leigu í Hverf- isgötu 2 B. Hyer sá er borða vill gott ♦ Mar garíne fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guöm. Olsen. ♦ Telefon nr. 14ö. ^ @t)8iumtme fœre«ne for 9)Iœnb. ffienne boo inbíjolber mange iQuftrationer og errtg »aa oœrbifutbe raab for baabe gantle og unge, fom lC ber af fbœttebe trœftcr eHer folgerne af ungbomSs nforligtigbeb, nerogfe fbgbomme, ufnnbt blob, mabc=, ni)re= og blœrejbgbomme. ®en bcftriber fiborlebeí $e fan fulbftœnbigt [urere ffiem felb i ®ereS egetbiem nben at bœfle nogettfombelfí oftfigt. SenbeS frit pae forlangenbe. DR. JOS. LISTER &. CO., 40 Dearborn St. N. A fs CHICAGO, ILL., U. S. A, Heildsala. Kaupmenn og aðrir, er vilja kaupa saltað tros (eingöngu heilagfiski) í stór- kaupnm, sendi undirrituðum skrifleg tilboð. Dýrafirði 8. des. 1907. Proppé. Sælgæíi á jólatré, séilega gott hjá Guðm. Olsen. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun. NB. Islendingar fásérstaka ívilnun. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög aaungjörnum umboðslaunum. Peder Skramsgade 17. G. Scli. Thorsteinsson. Chika. Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Til alnicniiiiigs. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari 2/3 af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- líts-elixír mínum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg mér því mið- ur, eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kna-lifs- elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kína-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tíma af elixírnum áður en hann hækkar í verði. Það er þeim sjálfum fyrir beztu. Valdemar Petersen. Nyvej 16 Köbenhavn V. Rammalistar, stórt úrval, mjög ódýrir, — Myndir settar í ramma. Munið að korna í tíma. — Jólin eru bráðum komin. Johannes Jolinsen snikkari Bergstaðastræti 9 B. Trælast. Svensk Trælast i hele Skibsladninger og billige svenske Möbler og Stole fajs hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste med Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Köbenhavn. 45, Sortedams Dossering. Spil og Kerti hjá Guöm. Olsen. Mine anerkendte brand- og dirkefri Pengeskabe haves altid paa Lager. Emil Poulsen, L. Sauls Eft. Nörrevoldgade 21, Köbenhavn. Penge- og Dokumentkasser (2 Ngl.) fra 10 Kr. Aldan Fundur næstkomandi miðvikudag i vanalegum stað og stundu. Aríðandi að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. o-------------------------------------------» 3. Unga ísland er afar-ódýrt blaó. Þaó kostar aðeins kr. 1,E5 (eða 45 cents) árg. 1 þvl er mjög mikiö af myndurei og alls konar skemtun og fróðleikur. I hverju tölublaöi er verðlaunaþraut, sem allir skilvisir kaupendur fá aö reyna sig á og svo íá llka allir skilvísir kaupendur á hverju ári gefins og sent til sin kostn- aÓarlaust Barnabók Unga Islands. Sigurður Magnússon læknir. Miðstræti 8. Tlf. 34. Heima kl. 11—1 og 5—6.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.