Ísafold - 14.12.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.12.1907, Blaðsíða 4
308 IS A FOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í helml. Atvinna. Verzlunarmaður, helzt ein- hleypur, duglegur og reglusamur, sem skrifar og reiknar vel, og er fær um að hafa á hendi bókfærslu ásamt inn- anbúðarstörfutn, getur fengið góða at- vinnu við verzlun á Vesturlandi frá i. febrúar næstkomandi. Tiiboð óskast sem fyrst ásamt með- mælum, með tilgreindu árs eða mán- aða kaupi, með eða án fæðis og hús- næðis. Nánari upplýsingar fást hjá ritstjóra þessa blaðs, og Sigurði Guð- mundssyni afgreiðslumanni Thorefél. Úrval af rammalistum á Laufásveg 2. Almanaken Danmark kemur í næstu viku í bókv^erzlun Isafoldar. Þeir, .sem vilja eignast það, ættu að panta það sem fyrst. Sjálft er almanakið meir en krónu virði (með mjög mörgum myndum) en þó fylgir því stór mynd með 8 litum. Það er því gjafverð að fá hvorttveggja fyrir i krónu. Epli, Appelsínur, Vínber, Bananas, niðursoðnir Ávextir, Te- kex margar tegundir, Syltetau margar teg., Víkingmjólk, Hænsnabygg, Mais. Alt nýkomið i verzlun Jóns Arnasonar, Vesíurgötu 39. Jölabréfspjold og jólagjaflr, japanskar blekbyttur, pennabakkar, korlaskálar, pappírshnífar, bréfapress- ur o. m. fl nýkomið í bókverzl- un ísafoldar. Skeggbollar eru góð jólagjöf fyrir kvenþjóðina að gefa bónda sín- um eða unnusta. Þeir fást í verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Kabalaspil fást í bókverzlun ísafoldar. Smjörbúasamband Suðurlands heldur ársfund sinn að Þjórsárbrú 4. febrúar 1908. Agúst Helgrason. tó kaup í boði. Til sölu er á Bildudal íbúðarhús- eignin nr. 20, ásamt stórum pakkhús- skúr, sem og sérstöku fjósi, umgirt- um matjurtagarði og allstórri lóð með girðingu. Þeir lysthafendur, er sinna vildu þessu, gjöri svo vel að gefa sig fram við undirritaðan, sem fyrir hönd meðeigandanna gefur upplýsingar um skilmála, er sölu eignanna fvigja. Bíidudal 6. des. 1907. Jón Eiríksson. Ilmvötn, fínar Handsápur, Kerti, Spil stór og smá fást í verzlun Jóns Arnasonar. Vesturgötu 39. Um Þúsundátraríkið talar D. östlund á sunnu- daginn kemur kl. 6V2 siðd. Allir velkoinnir. Verð á olíu í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pt. »Sólarskær standard white* 5 — 10 — — 17 — — — x>Pennsylvansk Standard white« 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk water white.« 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir lánaðir skiftavinuni ókeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar Dansk-lslandsk Handels-Compagni. Import-Export og Commissionsforretning. Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa ajjý önskede Varer samt Oplysninger. Islandske Produkter af hvilken som helst Art modtages i Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Söassurance besörges. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Reykvíkingar og aðrir Munið eftir að verzlun Guðm. Olsen hefir margt þarfiegt og gott til jólanna. Ekki betri kaup annars staðar. Brauns verzlun Hamborg Aðalstræti 9. Talsími 41. Afarmiklar birgðir af: fínustu sparifötum, með alls konar verði, drengja- og unglingafötum, margar tegundir, peysum og nærfatnaði, mjög miklu úr að velja. Agætir vindlar til jölanua, Hver kaupandi fær gefins almanak! Gjörið svo vel að líta innl Jólavörur miklar birgðir nýkomnar í VQrzlun %5íjörns cJCrisfjanssonvr, c7!vŒ Þar á meðal: Vefnaðarvörur alls konar, Jólatrésskraut, Leikföng margvísleg o. m. fl. Gleymið eigi að kaupa það er þér þurflð til jólanna, áður en búið er að velja úr vörunum. Sjöl. 32 tegundir af stórum sjölum fekk eg núna með síðustu skipaferðum. Bjðrn Kristjánsson. Pnlnnhnn margar teg, marg hnndrnð UulUullGi par og’ allskonar Ætíð bezt kaup í Aðalstræti 10. þvottastell óvanalega smekkleg, afbragðs jólagjöf, Og ódýr hjá Guðm. Olsen. " 1 "■■■■ 1 1,1 -uu Brúkaður skemtivagn óskast til kaups í Herkastalanum. Margarínið eftirspurða er kom- ið aftur í verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Agæt nýinjólk frá Sunnuhvoli fæst daglega í Saust brauðabúð, Lauga- veg 7. Svínaliöfuð söltuð, Síðuflesk reykt, Spegepylsa, Servelatpylsa. A þessu ætti fólk að gæða sér um jólin. Fæst í verzlun Jóns Arnasonar, Vestnrgótu 39. Til leigu nú þegar 3 herbergi mjög ódýr í Austurstræti 4. Semjið við Þorstein Gunnarsson Þingholts- stræti 8 eða Jóhann Jóhannesson Berg- staðastræti 11. Stormhiífur fást í verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Öllum, sem heiðruðu minningu ástkærs eiginmanns mins, fyrv. landfógeta Árna Thor- steinsson, og sýndu oss hluttekningu i sorg vorri, votta eg inníiegt þakklæti mitt, barna minna og tengdabarna. Soffía Thorsteinsson. Jarðarför sonar okkar, sem andaðist 12. þ. m, fer fram föstudaginn 20. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Skólavörðustíg 42 Vigdís Erlendsdóttir. Hallgr. Jónsson. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öll- um þeim, sem heiðruðu útför okkar ástkæru dðttur Sigriðar Þórdisar. Sigriður Finnsdóttír. Guðni Egilsson. Skiftafundur i þrotabúi Guðmundar Sigurðssonar klæðskera verður haldinn á bæjarþing- stofunni miðvikudnginn 18. þ. m. á hádegi til að gjöra ráðstafanir um eig- ur búsins, skipun kurators og inn- heimtunianna o. fl. Bæjarfógetinn í Rvík 13. des. 1907 Halldór Daníelsson.— Grísakjöt og Nautakjöt fæst daglega til jóla i kjöthúð Jóns Þórðarsonar. Piltur, liðlega tvítugur, óskar að fá verzlunarstörf nú þegar. Hann mnn gjöra sig ánægðan með lág laun. Rit- stj. visar á. Til jólaniia! Vindlar langbeztir að allra dómi hjá Guðm. Olsen. Jóla-silki, nfárs- og grín- kort fást í Suðurgötu 8. Inngangur um suðurendann. Louise Biering. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentstniðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.