Ísafold - 22.02.1908, Side 4

Ísafold - 22.02.1908, Side 4
32 ISAFOLD Sjómenn! 3 tækifærisdagar Mánudag 24., þriðjud. 25. og miðvikud. 26. febr. sel eg allar minar alþektu, ódýru og góðu vörur með I a&MtL ■JSJ Notið þetta tækifæri til að fá gott og ódýrt verð á: fötum, erfiðisfötum, olíufötum, olíukápum, sjóböttum, enskum regnkápum, vetrarfrökkum, vetrarjökkum, alls konar nærfötum og peysum, Vatteppum, lökum og uliarteppum. Ennfremur seljast öli drengjaföt, sjöl, dömuklæði og fatatau mjög ódýrt. Aðeins þessa 3 daga: 24., 25. og 26. febrúar. Brauns verzlun Hamborg Talsími 41. Aðalstræti 9. KONUNGL. HIBÐ-VERKSMIBJA. Bræðunir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasia cJSaRao, SyRri og ^ffanillo. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. A!s DANSK-ISLENZKT VERZLUNÁRFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. T elegramadresse: Vincohn. St. Annæplads 10. Köbenhavn. Nokkrir góðir flskimenn geta fengið atvinnu og góð kjör á útveg G. Zo'égh. Trælast. Svensk Trælast i hele Skibsladninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste med Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Köbenhavn, 45, Sortedams Dossering. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co. itSteenseir æ í tíésmíðavinnustofunni Klapparstig 20 er tekið við allri vinnu, sem að trésmiði lýtur; gömul húsgögn tekin til við- gerðar, ný smíðuð, póleruð og máluð og af þeirri gerð, er hver óskar. Hús- gagnamyndir til sýnis. Alt fljótt, vel og ódýrt af hendi leyst. Uppdrættir og kostnaðaráætlanir gerðar af húsum fyrir sanngjarna borgun. Virðingarfylst Jóhannes Kr. Jóhannesson & Loftur Sigurðsson trésmiðir. stTimnc J^argarim J er aítió óen Seóste a U.M.F.R. Jórt Jónsson sagnfræðingur flytur fyrir- lestur um Leo Tolstoj þriðjudaginn 25. þ. mán. i Báruhúsi kl. 8x/a síðd. Aðgangurinn kostar 25 aura. Reykjavíkurdeildin heidur aðal- fund sunnudaginti 1. marz í Báru- búð kl. 8V2 e. m. Stjórnin skýrir frá starfi deildar- innar umliðið ár. 1 mann skal kjósa í stjórn. Eiríkur KjerúlJ læknir talar um berklaveiki. Stjórniii' Leikfélag Reykjavikur: John Storm verður leikinn i síöasta sinn sunnudaginn 23. febrúar kl. 8. Handsápa margar tegundir, Nœrföt, Millifata-peisur, Sokkar o. fl. nýkomið til hjf, P. J. Thorsteinsson & Co. Reykjavik (áður verzl. Godthaab). Miklar birgðir af allskonar vörum til sjávarút- vegs, t. d.: Salt, Mauilla, Færi, Kaðlar, Önglar, Óngultaumar, Sjóföt o. fl. er nú nýkomið til h/f. P. J. Thorsteinsson & Co. Reykjavík (áður verzl. Godthaab). Sýslunefndarfundur Kjósarsýslu verður haldinn í Hafn- arfirði föstudaginn 6. marz kl. 11 f. h. — Gullbringusýslu verður einnig haldinn í Hafnarfirði og byrjar kl. 12' á hádegi þriðjudaginn þ. 10. marz. Páll Einarsson. Osta og Ávexti er bezt að kaupa i verzl. h/f. P. J. Thorsteinsson & Co. Reykjavík (áður verzl. Godthaab). Til leigu frá 14. maí 2 stofur með eldhúsi og góðri geymslu og kálgarði ef vill, mánaðarleiga kr. 10,00 til 12,00. Ásum 15. febr. 1908. (Fyr eign Andersens). G. Einarsson. Islandsfærden eða konungsförin hiugað síðastlíðið sumar, með nál. 200 myndum. Fram- hald kemur með Lauru 4. n. m. Þeir, sem eiga eftir að skrifa sig fyr- ir ritÍRii, vprða að hafa gert það áður en skipið kemur, í bókverzlun Isajoldar. KebenhaYn ftr og nu. 60 myndir og lesmál fæst í bókverzl. ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. Pakkarávarp. Þegar eg varð fyrir þeirri þungu sorg, að maðurinn minn, Jóhann Jónsson skipstj., druknaði á síð- astliðinni vetrarvertíð, urðu mjög margir til að rétta mér hjálpar- hönd í raunum mínum. Nefni eg þar eiukum til Jón kaupm. Gunnarsson í Hafnarfirði og Samúel Ólafsson söðlasmið í Revkjavík. Öllum þessum vel- gerðamönnum minum færi eg nú hjartanlegt þakklæti mitt og bið Drottin af alhug að launa þeim kærleiksverk þeirra. Hafnarfirði 10. febr. 1908. Helga Jónsdóttir. Þakkarorö. Fyrir 2 árum fekk sonur minn ilt í mjöðmina. Eg leitaði læknis, sem stundaði hann í 6 vikur, en árangurslaust. Mjöðmin gekk út og fótarinn styttist. Þá leit- aði eg tii Ólafar Helgadóttur, grasafræðings, og tókst henni svo vel að lækna drenginn, að nú er hann albata. Fyrir þetta kærleiksverk votta eg henni hér með opinberlega mitt inniiegasta hjartans þakklæti. Rvík, Lindarg. 17, 19. febr.’o8. SigriðurOlafsdóttir, ekkja. OIOIOIOIOTOIOIOTOIOIO Sjómenn! Allir, sem hafa fyrir einhverjum að sjá, þurfa að vera líftrygðir. Og sjómenn ekki hvað sízt. Starf þeirra er mjög hættulegt, ogfleiri eða færri þeirra eiga fyrir öðrum að sjá í tilliti til lífsviðurværis. — Sjómönn- um eru boðin hin lang-beztu kjör í lífsábyrgðarfélaginu »Dan«, eins og hér skal sýnt fram á: Sum lífsábyrgðarfélög, eins og t. d. félagið »Standard«, heimta 10 kr. árlegt aukagjaid fyrir hvert þusund kr., sem sjómenn tryggja líf sitt fyrir. — En „DAN“ heimtar ekkert aukagjald af sjómönnum, sem tryggja lif sitt, lætur menn sjálfráða um það, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það að borga ekki aukagjald í »Dan<-, sem þó er aðeins 5 kr. í því félagi, þýðir það, að líftrygg- ingin útborgast með 80 pct., ef menn deya af völdum sjávarins, en deyi þeir á annan hátt, útborgast tryggingin að fullu. Varla er samt tiívinnandi að borga auka- gjaldið. Áf eftirfarandi samanburði sést, hvort félagið verður ódýrara fyrir sjómenn: í »STANDARD«: í »DAN«: 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar árlega..........................kr. 160,50 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar árlega...........................kr. 84,40 á Seltjarnarnesi er til söiu. Sömu- leiðis tómthúsbýiið Bakkakot á Seltjarnarnesi, mjög vandað steinhús þar og mjög hentugt fyrir sjávargögn. Semja má við Jón Jónsson, Melshúsum. »Dan« heimtar því af slíkum trygðum manni 76 kr. og 10 au. mitina ársiðgjald en «Standard« fyrir samskonar tryggingu. Sá einn er munurinn á ofannefndum tryggingum, að »Dan» setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr í sjó, útborgast að eins 80 pct. af tryggingarupphæðinni. Vilji sjómaður tryggja sig í »Dan« þannig, að við dauða hans verði útborgaðar fullar 5,000 kr., borgar hann árlega 104 kr. 40 au. Það verður samt 51 kr. 10 au. minna en í »Standard«. Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í »Dan« ein? og 5,000 kr. líftrygging kostar í »Standard«, getur liann verið trygður fyrir 9.500 kr., en vilji hann nota upphæðina. þannig, að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjómenn, getur hann verið trygður í »Dan« fyrir rúm 1,000 kr. Svo mikið ódýrari er »Dan«. 1000 kr. líftrygging með ágóða (Bónus) kostar árlega i þessum félögum: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 13 4V 3XT 16,88 I7,39!i7,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 Statsanstalten . . 16,90 17,5°ji 8,10 18,70 19,40 20,10 21,6o 23,30 25,20 27,30 29,60 Fædrelandet . . 16,90 17,50 i8,io 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 Mundus .... 16,95 17.4017,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 25,10 26,70 28,90 Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Nordiske af 1897. 18,40 19,00; 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Brage,Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10:19,60 20,20 20,80 21,40 22,; 0 24,20 25,80 27,50 29,50 Nordstjernen.Thule 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 Standard . . . 22,10 22,70i23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 Star 2i,S8 22,5023,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 Félagið Dan hefir á þeim fáu árum, sem það hefir starfað hér á landi, hlotið margfalt meiri útbreiðsiu heldur en nokkurt annað líftryggingarfélag. Afgreiðsia félagsins DAN er í ÞiNGHOLTSSTRÆTI 23, REYKJAVÍK. r; Hver sá er horða Yill gott Margaríne fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. L„ öll íbúðin á efra gólfi í húsinu nr. 7 í Grjótagötu er til leigu 14. maí. Semja má við Magnús Ólajsson snikkara Grjótagötu 9. Husið nr. 15 i Pósthusstræti (gamla Teitshús) fæst til leigu frá 1. júlímán. næstkom. Hentugt fyrir litla fjölskyldu eða einhleypa menn, sem hafa húsgögn sjálfir. Semja skal við eigandann, yfirdómára Kristj. Jónsson. Til almennings. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari 2/g af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- líts-elixír mínum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg. mér því mið- ur eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kna-Iifs- elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kína-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tíma af elixírnum áður en hann hækkar í verði. Það er þeim sjálfum fyrir beztu. Valdemar Petersen. Nyvej 16 Köbenhavn V. GDaitommc fœrcfitie for anœttb. ®cmie fcou luMjoIbct mauae taurtcatlonec oq errfq baa oœrblfulbe raab for tmaoe qamle oq unge, fom t{* ker af foœttebe frœfter ellet folgerue af ungbomfc ..... ---------------------’ BIi‘ ...... uben at bcelte nogenfombelft obfigt. SenbeS feit 't>aa forlangenbe. DR. JOS. LfSTER 4, CO., «0 Deirborn St. N.A 15 CHICA60, ILL, U.S.A, Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun. NB. íslendingar fásérstaka ívilnun. Br0drene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. Umboð Undirakrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörDum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis tii reynslu. 10 bréfsefui, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. 7. Hvaf) er i Unga Islandí núna? í janúarblaM Unga íslauds eru myndir af Bjarna frá Vogi og Óskar II. Svíakonungi, 6 sjónblekkingarmyndir og margar fleiri. Þar er kend listin að lesa í lófa (mynd). Þar er sagt frá lifinu i heimskautalönd- unum (eftir Otto Sverdrup) o. m. m. fl. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoidarprentömiðja

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.