Ísafold - 01.04.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.04.1908, Blaðsíða 3
ISAFOLD 55 Sala & nýjum fiski á Engianrii. Með þessari yfirskrift birtist mikið lagleg(!) grein í Ægi 9. bl. þ. á. eftir sjómann, sem hann kallar sig. fessi sjómaður byrjar á því að set- ja ofan í við ísafold fyrir það, að hún hafi sagt eitthvað of gott í garð botn- vörpu-útgerðar þeirrar, er hr. Hjalti JónsBon er ekipstjóri fyrir. Hann virð- ist vera eár út af því, að blaðið hefir lok- ið maklegu lotsorði á frábæran dugn- að þes8a manns (H. J.) —, rétt eins og þetta væri frá öðrum tekið! En hvers vegna kemur manninum þetta svo illa? |>að virðist skína út úr grein hana, að hann eigi hlut í öðrum botnvörp- ung, sem honum þykir ísafold hafa gengið helzt til mikið fram hjft. En ef svo væri, — sem ekki er þó — þá væri það heimska ein, að fá sér það til. f>ví sjálfur gat hann hvorki ætlast til né búist við, að fá ueitt slfkt. Honum hefir enn ekki auðn- ast sá heiður, að verða skipstjóri á nokkrum botnvörpung, hvorki útlend- um né þeim sem eru orðnir fslenzk eign (menn hafa sem betur fer séð það í tíma, að ekki dugar talið tómt til að bera slíka útgerð), þrátt fyrir mikla löngun til þess, sérstaklega þegar honum hefir þótt þeir fiska heldur lítið; og segi eg þetta honum ekki til lasts, þar sem kunnugt er, að maðurinn er afreksmaður bæði á 1 a n d i og sjó til að tala og viuna, hefir aterka löngun til að gjöra mikið, fer í því Bkyni af einum botnvörpungnum ft annan; alstaðar ætlar hann að færa í lag, gjöra meira en annars gjört yrði, ekki að sígla í kjölfar annarra; alt af á undan, bara nógu hart. Mætti Snorri Sturluson manna máli mæla, býst eg við hann yrði mér samdóma. |>ví næst segir þessi greinarhöfundur (sjómaðurinn), að það eem hafi hvatt sig sérstaklega til að ekrifa þessar lÍDur, sé: í fyrsta lagi, að nauðsyn beri til að menn fái »upplýsingar« um allar nýjar tílraunir, sem gjörðar eru til þess að útvega okkur nýjau markað; í öðru lagi, að Isafold hafi lítils háttar getið þeeaara tilrauna, en ekki skýrt nákvæmlega rétt frá; og í þriðja lagi, að umsókn frá Hjalta Jónssyni skipstj. um 250 kr. verðlauu fyrir ritgjörð í Lög- réttu um þetta efni hafi verið feld á fundi í Bkipstjórafólaginu Oldunni. Svo mörg eru þessi sjómannsins orð. Um fyrsta atriðið er eg honum að vissu leyti samdóma. En hann hefir alveg gleymt að fræða lesendur sína nokkurn skapaðan hlut um ýmsar nýjar tilraunir til að útvega afurðum vorum markað erlendis, en segir í grein sinni, að SDorri Sturluson hafi brotið ísinn með að selja Dýjan fisk til Englands. En þetta eru ósannindi, hvort sem haun á við gamla Snorra, eða s k i p- i ð Snorra Sturluson. Hið sanna er, að hr. skipstjóri Hjalti JónBson (ekki Marz) braut ísinn í þessu atriði; hann sendi oftsinnis síð- astliðið sumar ísvariun fiðk til Eng- lands bæði með póstskipunum og enskum botnvörpungum, og hepoaðist mætavel. — Hann kollhljóp sig 1 i p u r- 1 e g a þarna, sjómaðurinu ! |>að getur enginn talið neina fræðslu um þetta atriði, þótt hann segi frá, hvað margar ferðir hvert skip hefir farið til Englands og hvað margar krónur hver hefir fengið fyrir afla sinn. En hann segir ekkert um, hvern- ig fiekurinn hafi verið eða eigi að vera; — hann hefir ekki vit á því. En það er þetta meðal annars, sem hr. Hjalti Jónsson hefir ritað um í fyrnefudu bl. svo mjög ítarlega í júlímán. f. á. |>að er þetta atriði meðal annars, sem hefir gert og getur gert stórmikið gagn, og það er alvegvíst, að allir hinir íslenzku botnvörpungar hafa verkað afla sinn í ís, nákvæmlega eins og þar segir. Sumir hafa kunnað það, og aðrir ekki. En hafi maður þessa ritgjörð fyrir sér, er alveg óþarft að sigla til Englands til þess að læra nokkuð um það, hvernig fara skuli með fiskinn frá því hann er tekinn úr vörpunni og þar til er hann er seldur ísvarinn ft Englandi. Öðru atriði höfundarins get eg látið að mestu leyti ósvarað. Hann er þar að tala um, að ísafold skýri ekki rétt frá um þetta efni. En það er fjar- stæða ein. Hún skýrir þar einmitt alveg rótt frá. |>á kemur þriðja atriðið, sem er aðaltilefni til þess, að sjómaðurinn hef- ir skrifað grein sfna, og það er, að hr. H. J. sækir í fyrra, áður en hann Biglir, um 250 kr. styrk af fé því, er A 1 d a n hafði til umráða af landsins fé handa efnilegum mönnum, er vildu kynna sér í útlöndum ýmsar Dýjar fiskiaðferðir, og verkun og sölu sjávar- afuröa m. m. jpessi styrkur handa H. J. var eðli- lega samþyktur þá þegar, er beiðnin kom fram, með því skilyrði þó, að H. J. skrifaði um þetta efni í eitt- hvert blað í Reykjavík; hann gjörði það líka, eins og áður segir, mjög ítar- lega og til stórmikils gagns fyrir þá, er ekki hafa sjálfir lært það. En fyrir mikinn dugnað sjómannsins og 1 i p r a forgöngu hftDS í Öldufélaginu lánaðist að taka þenna etyrk aftur, svo nú er hr. H. J. 250 kr. fátækari en hann hefði annars verið. Hver er nú ástæðan? Er hún sú, að sjómaðurinn eigi við það, að ritgjörð H. J. sé tæplega 10 kr. virði og vildi þess vegna ekki láta eina krónu fyrir hana? Eða er hitt ástæðan, að sjómaðurinn ætli s ó r þessar 250 kr. og ef hann getur 750 í viðbót, og fara svo á sýninguna í Niðarósi í sumar? Ef svo er, mun eg gjöra mér far um að taka eftir því, hvað þar kemur í móti fyrir hverjar 10 kr., — eftir að maðurinn er heim kominn. Eg ef- ast ekki um, að hann standi á baki þeim mönnum, er héðan fóru í sumar sem leið á sýninguna í Björgvin fyrir styrk af landsins fé og frá félögum. Dálkar þeirra eru svo stuttir, að þeir sjást ekki enn þft nema frá einum þeirra dálítið um hreyfivélar. Eg vona ef sjómanninum tekst að komast þetta, þá sigli hann þar ekki í kjölfar þeirra, eins og hann kemst að orði um hr. Hjalta Jónsson í grein sinni: segir að hann hafi algjörlega siglt í kjölfar hinna botnvörpuDganna íslenzku, hefir þó áður oftsinnis sagt, að hann sæi ekki á eftir Jóni forseta, ekki einu sinni kjölfarið. En sjómaðurÍDn getur vel sparað sér að tala um það, vegna þoss, að það er kunnugra en frá þurfi að segja, að Jón forseti er stærsta skipið og bezta af þeim, sem enn eru orðin íslenzk eign; enda er lðit á skipi af þeirri stærð, er hefir verið jafnlengi í smíð- um. íslenzku botnvörpungarnir eru allir mikið góð skip eftir stærð og aldri, og formennirnir á þeim öllum eftir því, sem eg þekki bezt til, mjög svo dug- andi menn, og getur enginn með neinni sanngirni sagt að einn þeirra fremur en annar sigli í kjölfar hinna. Eins og allir vita, hefir Jón forseti yfirburði yfir alla hina bæði að stærð og gæð- um, eins og eðlilegt er, þar sem hann er alveg nýtt skip. Eg get vel skilið, að réttast hefði verið að sigla í það kjölfarið, fyrir þá sem síðar keyptu eða kaupa, þ. e. að kaupa ný skip, þó dýr séu. Eu peningftleysið dregur æfinlega úr, þótt áhugamenn eigi í hlut. Mikla þökk og heiður eiga þeir botnvörpungaskipstjórar skilið (á Marz og Jóni forseta) fyrir það, hve snild- arlega þeir hafa verkað afla sinn í salt. það hafa þeir ekki lært af Eng- lendingum. Fiskur þeirra beggja var svo góður ftrið sem leið, að enginn verkaður fiskur getur venð betri. Væri þess vegna óskandi, að hinir fetuðu þar í fótspor þeirra Hjalta og Hall- dórs. |>að ríður ekki lítið á því, þegar botnvörpuútgerðín er að byrja hér, að þá séu menn samtaka í því, að verka vel afla sinn. j?að er vonandi að sú útgerð eigi hér framtíð fyrir höndum. það er mikill sómi fyrir þessa skip- stjóra báða, að hafa rutt botnvörpu- fiskinum þá braut, að hann getur með hægu móti verið, ef ekki betri, þá að minsta kosti eins góður og allra-vaDd- aðasti þilskipafiskur, og það er sið- ferðisleg skylda allra annarra íslenzkra botnvörpuskipstjóra, að feta þar í fót- spor þeirra. |>að riður ákaflega mikið á því, að botnvörpufiskurinn íói það orð á sig, sem hann á skilið, sé hann eins góður og þessir tveir menu eru búnir að sýna að hægt er að hafa hann. |>ví þá fyrst verður hann borgaður eins og bezti fiskur. Fiskikaupmenn halda raunar fyrst f stað, að hann hljóti að vera verri vegna þess, að hann er úr botnvörpu. En sú hræðsla sýnir sig að vera ekki á rökum bygð, og þarf samt töluverðan tíma til að vítrýma þessu. En látum þann tíma verða sem styzt- an með samtökum um góða vöndun á fiskinum, og styðjum að því af alefii, að félagBskapur komist á og haldist góður milli botnvörpuútgjörðarmanna, til heilla fyrir bygðarlagið. FélagsleyBÍð og sundurdreifingin meðal annarra þilskipaútgerðarmanna er búið að gjöra stórtjón þessum bæ, og þeir mega blygðast sín fyrir það, sem alt af hafa þar staðið eins og þröskuldur í götu fyrir öllum fram- förum til hagsmuna fyrir aliar stéttir bygðarlagsins; því enginn hefir eDn diríst að segja annað en að sjávarút- vegurinn sé undirstaðan undir öllurn öðrum atvinnugreinum hér. Og hvað eru menn þá að hugsa? Mér sýnist vera farið að halla undan fæti. Hefði félagið G r æ ð i r komist á, þetta, sem ýmsir góðir menn hér í bæ reyndu að stofna í sumar sem leið, — þá var þar stórt framfaraspor stigið til þess að færa þilskipaútgerð ina hér í betra lag, sem er nú komin að ýmsu leyti í mesta ólag. En sami þröskuldurinn var þar fyrir sem annars- staðar meðal útgerðarmanna. þetta má ekki lengur svo til ganga. það verður að lagast. Og þá er G r æ ð i r snjallasta hugmyndin, gjör- ir útveginn tryggari fyrir eigendur hans og atvinnuna vissari fyrir þá, sem hana stunda á sjó og landi. Annar sjómaður. Ný yerzlunarvara. Hrossakjöt til útflutnings. Herra ritstj. ísafoldar! Blað yðar flytur á dögunum (8. tbl.) góða grein um eitt þarfamálið, hrossasláturhús og góða verkun hro3sakjöts og sláturs til útsölu. þar er gjött ráð fyrir, að komið sé á fót sérstöku sláturhúsi í þessu skyni, og muni sú stofnun kosta um 20,000 kr. o. s. frv. þetta alt væri gott, og ekki áhorfs- mál, ef ekki værí um annað að tefla eða annað álitamál. Mér fyrir mitt leyti, og ýmsum fleiri, sem eg hefi talað við, virðist vera annað ráð til- tækilegra og ódýrara með sömu gagn- semi. Eða að minsta kosti finst okk- ur það mega vera umtalsmál. þetta anuað ráð eða umtalsmál er það, að sameina þetta við sláturhúsin, sem þegar eru til, einkum Reykjavík- ursláturhúsið, og gjöra hrossa-slátrun- ina að hlutverki sérstakrar deildar i Bláturhúsinu eða húsunum, sem nú eru til. — Við þetta mundi sparast mikill stofn- kostnaður, og reksturkostnaður ætti einnig að geta sparast allmikið. Sjálfsagt væri, að einhver, sem kynt hefði sór þetta hrossaslátrunarmál, yrði forstjóri eða yfirmaður þessarar deild- ar, en mjög sennilegt, að sláturhúsið eða húsin, sem nú eru, gætu tekið að sér verkun hesta-slátursins, undir um- sjón og ábyrgð þessa manns, án þess að bætft mjög miklu við sig af starfs- kröftum og kostnaði, o: reksturskostn- aði. Mundi þetta nú ekki vera tiltæki- legt eða ráðlegt? Mundi það ekki spara mikið fé, og þó geta komið að sömu notum? þaö var að eins þetta, sem eg og fleiri vildum koma fram með í þessu máli, og bera það undir þá, sem vit hafa ft og góðft þekking. Eða mun sauðfjársláturhúsið, sem nú er, ekki geta eða vilja bæta við sig hrossaslátrun í sérstakri deild? Við skiljum ekki, hvað verið getur þvf til fyrirstöðu. Auðvitað treyatum við því, að í öllu þessu þarfamáli verði það látið vera í fyr- irrúmi, sem réttast er og að öllu leyti happasælast. En vér óskum, að vór fáum þá að sjá þetta og skilja. O. Höndlaðir botnvörpungar. Það er fyrsta veiði Valsins danska í þessari vertíð, tveir botnvörpungar enskir, er hann hrerndi laugardag 29. f. m. við Garðskaga, annan við veið- ar í landhelgi, en hinn að eins með vörpur við borðstokk. Hann hafði sÖKudólga báða með sér hingað inn á höfn, til sektar og annarra lög- mæltra búsifja. Annar var frá Hull og heitir Chiejtain, skipstjóri Arthur Munzer. Sá þrætti fast fyrir brot sitt og urðu liðsfor- ingjar að sverja það á hann. Hann hafði og gert þá skömm af sér, að skera sundur betri vörpuna, til þess enginn hefði hennar neinar nytjar, er hún yrði gerð upptæk. Honum var gerð 1600 kr. sekt, en veiðarfæri upptæk og afli. Hann kvað hafa gert það vel fyrir sér áður, að bjarga ís- lenzkum skipshöfnum úr lifsháska, og var nú látinn njóta þess með þeim hætti, að hann fekk að kaupa aflann eftir dómkvaddra rnanna mati á 2500 kr. Invicta heitir hitt skipið, frá Grims- by, skipstjóri James Westerby, hér gamalkunnugur náungi, fyrir land- helgisbrot m. fk Hann hlaut að eins 400 kr. sekt. Hann hélt heimleiðis á sunnudagskveldið. Gufuskipin. Sterling (Era. Nielsen) kom í nótt til Khafnar heilu og höldnu. Annað Thorefélagsskip, Pertvie, lagði á stað i morgnn frá Leith hingað i leið til Rvikur; fer héðan til VeBtfjarða (6. ferð). Ceres (Gad) fór til Vestfjarða á sunnu- daginn. Til hljómleika var gengið hér í Bárubúð um síð- ustu helgi, laugardagskvöldið er var, og þá aftur sunnudaginn. Skemtun þessi var mjög vel sótt fyrra kvöldið og það betur þó hið síðara, að fleira tók húsið ekki. Þeir verða endur- teknir um næstu helgi. Betur hefir naumast verið sótt nokk- ur söngskemtun hér í bæ. Enda er þetta fyrsta skifti, að stofnað er til ri/-íslenzkra hljóm-leika, — lögin öll eftir söngskáldið góða, Svb. Svein- björnsson. Og lögin eru hvert öðru fallegra og tilþrifameira. En ekki njóta þau sín sum nándar- nærri. Til dæmis að taka Valagilsá. Það er sjálfsagt út úr vandræðum gert, að ungfrú Elín Matthiasdottir er lat- in syngja það lag. Allir bæjarbúar vita reyndar, að ungfrú E. M. er ein í flokki þeirra kvenna, sem hér syngja bezt. Hún syngur skýrara hverjum íslenzkum karlmanni, og á einstöku stöðum syngur hún alveg ógleyman- lega vel. En Valagilsá nýtur sín ekki í milliraddar-einsöng. Þar þarf karl- mannsrödd til, og hana mikla Og rösklega. Tilþrifamest í þessum hljómleikum er konungsfagnaðarsöngurinn frá því í sumar. Stórfenglegra söngverk hefir ekki verið kostur á að heyra hér í bæ. Enda þótti mikið til þess koma, bæði í sumar og nú. Það, sem yfirleitt tókst bezt af öllu í þessum hljómleikum, er samsöng- urinn. Einsöngurinn ekki eins vel né tvísöngurinn; góðar karlmannaradd- ir vantar þar tilfinnanlega. En eg tel vafasamt, hvort skemti- legra hefir þótt við aðra hljómleika hér í bæ en þessa. Eg get þess hér, að söngstjórinn (Br. Þ.) hefir alla tíð látið sér ant um, að sungið væri á islenzku við söng- skemtanir sínar. • Nú hefir hann gert bezt. Stofnað til alísletizkra hljómleika. Söngverkin alíslenzk — ljóðin alíslenzk. Og fyrsta skifti, að söngskráin er öll á is- lenzku, og það mikið góðri íslenzku. Engin skotaskuld orðið úr að komast fram úr kór og sólo og dúett og öðr- um skrípyrðum þess kyns. Þakkir fyrir það I — t. Fórn Abrahams CFrh.t. Kjökurhljóð og kveinstafir kváðu við í loftinu; jörðin skalf og klettarnir nötruðu. öólin var farin að lækka á lofti, en þó var megn hiti. j?eir sem áttu að verja fellið, höfðu ekki fengið nokkurn mat frá því um morguninn, og voru nú orðnir illa haldnir af hungri og þorsta; slímið þornaði í munnvik- jum þeirra og varirnar skrælnuðu, og alt jók þetta á æaing þeirra. En þó að þrautir þeirra væri miklar, voru þær þó smámunir einir í samanburði við kvalir hinna sftru manna. Ungur mað- ur barði í sífellu höfði sínu við eggja- grjót, til þess að svæfa sáraverkinn. Annar maður, sem skotinn hafði verið kúlu gegnum hálsinn, fleygði sér í æði fram af þverhnfptri hæð, og hið sfð- asta sem til hana heyrðist var örvita- hlátur, sem skar upp úr hávaðanum eins og fuglsgarg. Einn var þar enn, með báða fætur brotna; hann beit sig í handlegginn og sleit þar upp stóra kjötflyksu, til þess að svala sáraveikis þorstanum á sínu eigin blóði. Fótgönguliðinu þótti seint vinnast, og færði það sig því drjúgm nær og skaut í 8Ífellu. Stórskotaliðið þokað ist og á eftir og herti á sóknmni. Klettarnir virtust gjörsamlega vera að gliðna snndur í hinum látlausu tund ursprengingum, og skot Búanna heyrð- ust ekki nema á stangli; það þótti vottur þess, að þeir væri mjög að þrotum komnir. Van der Nath lá í öruggu vígi og skaufc úr byssu sinni. Alt í einu sá hann litla hvfta veifu á lofti niðri á sléttuuui, og í sama bili varð hlé á skothríðinni þar. Hann skipaði og mönnum sínum að hætta að skjóta, og á svipstundu datt alt i dúnalogn eftir hinn óstjórnlega orustugný. — |>ú ert víst ekki að hugsa um að gefaat upp, Abraham ? spurði Jan van Gracht vandræðalegur. — Nei; en de Vlies þarf að fá tfma til umsvifa. Látum þá eyða svo sem hálfri stundu til bollalegginga. — En hvað viljið þér, prestur? Við þögnina hafði trúboðinn vaknað úr mókinu og mintist nú orustunnar við Koopmanns Kraal, þar sem hann hafði að nokkru leyti komið ár sinni fyrir borð. Hann hélt að nú væri tækifæri til hins sama, og fór að fikra sig nær van der Nath. Gamli mað- urinn var harla ólíkur ásýndum hin- um púðurlituðu og blóðstokknu her- mönnum, sem söfnuðust utan um for- ingja sinn, og þegar hann sá hið ískyggilega augnaráð þeirra og beyrði hæðnistóninn, er þeir sendu bonum, komu honum tár í augu. — Gefið upp vörnina! sagði hann hvatlega og rétti fram hendurnar til þeirra. — Ekki mun það vera úrhættis enn, svaraði Jan van Gracht önugur. Og hann, sem annara var vanur að taka öllu með óbifanlegri stillingu, varð nú alt í einu fokvondur og æpti: — Hvað viljið þér hér, bölvaður auðnuleysinginn, með alt yðar hjal um bróðurkærleik og annað þesa háttar einskisvert þvaður? Hafið þér fyrir hitt nokkurn einn mann, er slíku vilji sinna, — hvað? Skýrið frá, hverju rauðálfarnir svöruðu, þegar þér hugðust að snúa þeim. — Gefið upp vörnina, gefið upp vörnina! Heimska! Og hvernig haldið þér að vinum vorum mundi reiða af, ef vér gæfum oss nú á vald fjandmanna vorra? Já, þeir elta þá eins og óðir hundar. Farið í burtu héðan, segi eg, farið! Eða, að öðrum kosti, takið bysau og skjótið! — Guð almáttugur! tautaði trúboð- inn frá sér numinn og bandaði frá sér með hönndunum, þegar Jan van Gracht ætlaði að gera alvöru úr því að fá honura byssu. — Já, hjá honum er bróðurkærleik- ur, en hér á jörðunni er hann ekki til, bætti Jan við og var jafnæstur og áður, — annars mundi hans verðft vart í dagfari manna; en það er síður en að svo sé; það er yður og mér og hverjum manni kunnugt. En að eg skyldi þurfa að verða sjötugur til þess að læra þetta; ó, að eg — — — nei, það er gagnslaust. Og svo þagnaði hann aftur jafn- snögglega eins og hann hafði hafist máls. Jan van Gracht þerraði Bvitann af enni sé, settist niður og fór að þrífa byssu sína. Niðri á sléttuuni var blásið í lúður, og er þangað var Iitið, sást að þar kom fyrirliði og bar hvíta veifu. — Látum þá ekki komast svo nærri, að þeir sjái hvað fáliðaðir vér erum, sagði Jan van Gracht við van der Nath. — Verum rólegir, svaraði hann, — eg gleymi ekki því sem eg hefi lofað, de Vlies. Hann skreið yfir varnargarðinn, gekk spölkorn niður fjallshlíðina og nam þar stftðar og beið þar til griðboðinn átti ekki eftir nema sem svaraði tíu skrefum til hans. — Hvað er yður á höndum? B&gði hann í höatum róm. Hljómleikar þeir er haldnir voru um síðustu helgi verða endurteknir næstkomandi sunnu- dagskvöld. — Aðgangumiðar að þeim 50 aura. öllum þeim nær og fjær, sem með návist sinni eða á annan hátt sýndu okkur hluttekningu í hinni stóru sorg okkar við fráfall míns elskaða eiginmans, Arna Eiríkssonar og þeirra annara, er með honum druknuðu hinn 14. marz síðastliðinn, — vottast hér með innilegt hjartans þakklæti mitt og dætra okkar. Gerðakoti á Miðnesi 29. marz 1908. Elín Olajsdóttir. Við unclirskrifuð, foreldrar Bjarna sál. Guðmundssonar, sem dó 18. þ. m., — viljum hér með þakka af hrærðu hjarta öllum þeim, sem með návist sinn heiðruðu útför hans, eða á annan hátt sýndu okkur hluttekningu í sorg okkar með því að veita okkur ýmsan raunalétti, sem okkur varð til huggunar. Öllum þessum biðjum við guð að launa og hugga þá þega þeirn mest á liggur. Hverfisgötu 27 B Rvík 31. marz 1908 Gnðmundnr Bjarnason Sigríður Guðmundsdótíirs

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.