Ísafold - 01.04.1908, Page 4

Ísafold - 01.04.1908, Page 4
56 ISAFOLD Tilboð óskast um bygging viðbætis við alþingishúsið. Lýsingar og teikningar af hinni fyrirhuguðu byggingu eru til sýnis i stjórnarráðshúsinu hvern virkan dag, kl. io til 4. Tilboðin afhendist í stjórnarráðshúsinu miðvikudaginn 15. apríl 1908, kl. 2 síðdegis. Stjórnarráðið 31. marz 1908. Sambandsstjórn unymennafélaga Islands. Hérmeð er skorað á hvert það ungmennafélag á landinu, sem þegar er gengið i Samband ungmennajélaga Islands, að senda undirrituðum — eða formanni Sambandsstjórnarinnar á Akureyri — eftirrit af nafnaskrá félagsins, með árit- uðu vottorði félagsstjórnar um að þar séu taldir allir félagsmenn; sömuleiðls að senda mér sem fyrst sambands-skattinn: 25 aura af hverjum félagsmanni. Þau ungmennafélög, sem ekki eru gengin í Sambandið, en ætla að gera það, gefi sig fram við mig eða formanninn sem fyrst, og verða þeim þá send lög Sambandsins og Sambands-skuldbindingin til undirskriftar m. m. Reykjavik, 1. april 1908. cRrni dófíannsson, p. t. gjaldkeri. María Jóhannsdóttir les upp í síðasta sinn kafla úr sögu sinni Systurnar frá Grænadal, aðra kafla en lesnir hafa verið áður, i samkomusal K. F. U. M. föstudaginn 3. apríl, kl. 8 l/z síðdegis. Aðgöngumiðar fást keyptir í afgreiðslu Reykjavikur fimtudag og föstudag, í bókverzlun ísafoldar og við inngang- inn og kosta 50 aura Stam. Leiðbeiningar, er geta leitt til þess að menn losist við stam, veiti eg frá 15. maí til 5. júní næstk. Morten Hansen, Rvik. Silfurbrjóstnál fundin í bio- graftheatrinu 29. f. m. Eigandi vitji hennar á skrifstofu bæjatfógeta gegn auglýsingargjaldi og fundarlaunum. Til húseigenda og húsasmiða. Undirritaður tekur að sér að vinna að alls konar steinsmiði og steinlims, þar á meðai að höggva minningarmörk á leiði og annað það sem vandað á að vera aí því tægi. — Ennfremur að sprengja klappir. T. Tomasen, Laugaveg 2. Bolakálf 8—12 mán. gaml. kaupirBjarni Jóns- son trésm. Laugav. 30. Kaffíhúsið Norðurpóllinn opinn til veitinga frá 1. april. Allir hjartanlega velkomnir. Norðurpóllinn 1. apríl 1908. . Virðingarfylst Guðmundur Hdvarðsson. Herbergi til leigu í húsi Sig- hvats bankastjóra Bjarnasonar við Amt- mannsstig. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem heiðruðu útför okkar elskuðu móður og tengdamóður Þór- önnu Helgadóttur. Fyrir hönd okkar barnanna og tengdabarna Guðbjörg Einarsdóttir, Njálsgötu 32. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að eiginmaður minn, ión Halldórsson, andað ist að heimili sínu hinn 28. marz. Jarðarför háns fer fram laugard. 4. april frá Vestur- götu 51, kl. II árdegis. Gtuðrún Nikulásdóttir. 6r0drene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Notið hinn heimsfræga Kí n a-lífs-elixír. Hverjum þeim, er vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga heilsu- bitters. Magakrainpi. Eg undirritaður, sem í 8 ár hefi þjáðst af magakvefii og magakrampa, er við notkun Kína-lifs-elixír, Walde- mars Petersens orðinn alheill heilsu. Jörgen Mikkelsen jarðeigandi Ikast. Tangaveiklun. Eg, sem í mörg ár hefi þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hefi við notkun Kína-líýs-elixírs Waldemars Petersens fengið töluverða heilsubót; og neyti því stöðugt þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westberg Kongensgade 29 Kaupmannahöfn. BrjÓHthimnubóiga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjóst- himnubólgu og árangurslaust leitað lækna, reyndi eg Kina-lífs-elixír Walde- mars Petersens og hefi nú með stöð- ugri notkun þessa ágæta heilsulyfs fengið heilsuna aftnr. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Varið yður, á eftirlíkingum Gætið þess vel, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merk- ið Vj,p- á grænu lakki á flöskustútn- um. 5 Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög 8anngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Trælast. Svensk Trælast i hele Skibsladninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste med Priser og Kataloger. Ernst Wickstrom, Köbenhavu. 45, Sortedams Dossering. Kr. Knudsen. Skibsmægler. Befragtning, Kjöb og Salg af Damp- og Sejlskibe. Agentur og Commission. Christianssand, S. Norge. Telegr.adresse: Nesdunk. TRÉSMIÐI Eg undirrritaður hefi til sölu rnargar tegundir af rúmstæðuni, borðum og kommóðum, alt mjög vel vandað — Ennfremur hefi eg mjög margar tegundir veggfóðurs (Betræk) mjög ódýrt. Jón Zoéga trésmiður, Bankastræti 14. * Hver sá er borða vill gott I Margaríne fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá ^ Guðm. Olsen. 0 i Telefon nr. 145. | Bet 3. Danske Knlonial- (Kta) Loltoi, I ,feifí= hvis Træknings 1. Klasse nu forestaar, og hvortil betydelige For- bedringer særligt í det spillende Publikums Interesse er foretget, byder særdeles gunstige Gevinstchancer. Kun 50,000 Niimre, derlmod 21,550 (ievinster og 8 Præmier. Muligheder for at opnaa en anselig Gevinst er derfor langt större end i noget andet Lotteri. Ca. hvert andet Lod vinder. Störste Gevinst i heldigste Tilfælde: yfirréttftrinálaflutniiiKsmaður.j Lækjargötu 12. B. Ve.njulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. H'Steeðseir EB 1,000,000 frc. (En Million) Præmie Gevinst 24 a 450,000 á 250,000 á 150,000 á 100,000 á 80,000 á 70,000 á 60,000 á 50,000 á 40,000 á 30,000 á 20,000 á 15,000 á 10,000 á 5,000 etc. etc. Pris for Lodsedler: til 1. Klasse: Vs V 4 V2 Vi Kr. 2,75 5,50 11,00 22,00 ev. Hovedgevinst 1. KI. 100,000 frc. Ordres udbedes snarest muligt, da Forraadet kuq er ringe og Efterspörgslen ogsaa fra Udlaudet er særlig stor. Bestillinger foregaar bedst pr. Postanvisning, men eflektueres efter Önske ogsaa pr. Efterkrav. Planer tilsendes gratis. G. Fiseher & Co. A/s Kðbenhnvn Westend 7. arganm er aftió ðen fíeóste b Ibúð til leigu. Efri byggingin i húsinu nr. 1 við Fischerssund, Krist- jánshús, er til leigu frá 14. maí. Menn semji við Kristin Magnússon kaupm. V iðskiftabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. ýerð: 8, 10, 12, 15, 20, 25 og 35 aurar. cTblaóóar og RöfuóBœfíur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísa- foldar. Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. 10 bréfsefni, spánýjar tegundir, nýkomnar í bók- verzlun Isafoldar. A!s DANSK-ISLENZKT VERZLUNAR FÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar islenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. CYKLER CYKLER CYKLER Vi realiserer et stort Parti engelske Modeller fremkomne ved Overpro- duktion i 1907, til meget smaa og særdeles billige Priser. Hele Lageret skal- af Pladshensyn være bortsolgt inden iste April. Herrecykler complet med Tilbehör og 1 Aars sktiftlig Garanti Kr. 63. Herrecykler complet med Tilbehör og 1 Aars skriftlig Garanti Kr. 72. Bedste Frihjul Kr. 10 extra. Forsendes overalt til indenlandske Havne fragtfrit mod Indsendelse af Belöbet forud, da Efterkrav ikke kan tages paa enkelte indenlandske Pladser. Cyclerne er omhyggeligt emballerede & indsmurt i Fedtstof. Forlang vort illustrerede Katalog for 1908. — Forhandlere antages overalt. Paa ovennævnte Parti gives ikke yderligere Rabat til Forhandíere og er vi kun forbundne derved indtil Partiet er udsolgt. Multiplex Import Kompagni, Aktieselskab. Gl. Konge- vej 1 C. Kjöbenhavn B. Frjálst sambandsland þarfhver góður íslendingur að eignast og lesa vandlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins jo aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. Toiletpappír hvergi ódýrari en í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. 4 SVEINN BJÖRNSS yfirréttarm.fl.m Kirkjustræti nr. 10. ! SON | “wj 13. Okeypis snotran hlut fær hver viðskiftaviuur okkar, sem kaupir i pund af smjöri eða smjörliki. Stór, ný egg á B1/* eyri. Úl* tapaö á götum bæjarins. Finnandi skili í afgr. ísafoldar gegn fundarlaunum. Muniö eftir ódýra skósmiðnum í Ingólfsstræti 8. Munið nr. 8. Byggingalóðir til sölu á ágæt- um stað; semja má við Sigurð Jóns- son f. fangavörð, Grettisgötu 6. i Lítill bátur, hentugur til hrogn- kelsaveiða, óskast til kaups. Ritstj. Baadbyggeri & Træskjæreri Fræsölu gegnir eins og að undan- förnu Ragnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. SKANDINAVISK Exportbaffi-Surrogat Kobenhavn. — F- Hjorth & Co- Smjörhúsió við Grettisgötu. vísar á. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.