Ísafold - 22.04.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.04.1908, Blaðsíða 4
76 ISAFOLD Verzluflia Edinbor. Reykjavík Nú er margt nýtt að fá til sumarmálanna, ýmsa nýja ávexti svo sem: Epli, appelsínur, bananas o. fl., fjölbreyttar tegundir af brauði; munaðarvörur margs konar sem oflangt yrði upp að telja, aðeins skal nefna ótal tegundir af hinum ilmsætu og bragðgóðu vindlingum og vindlum, Glasgow-mixture o.fl. En sízt má gleyma margaríninu makalausa, hveitinu annálaða og öllum hinum margbreyttu matvörum, er hvergi fást betri en í EDINBORG. Einkasala í Reykjavík og nágrenni frá einhverri stærstu verksmiðjunni á Þýzkalandi í þeirri grein. Verð kr. 130 til 575, en 10% afsláttur. VefnaðarYÖruYerzlun Th. Thorsteinson Reykjavik. Kaupendur fá ókeypis tilsögn í notkun vélanna hjá frk. Thorlacius hér f bænum. Yerzlunin á Laugaveg 29. í síðustu verzlunarferð minni til útlanda komst eg að svo góðum kaup- um, að slíks eru ekki dæmi um innkaup héðan. Eg vil því vekja atliygli bæjarmanna, bænda og annara aðkomumanna á vildarkjörum þeim, sem eg býð nú. Sérstaklega á alfatnaði karlmanna og drengjafötum, nærfatnaði aliskonar, milliskyrtum og miklu úrvali af regnkáp- um fyrir konur og karlmenn. Vefnaðarvara er til af flestum tegundum: svuntuefni, miklu úr að velja, tvist-tau, sirz, flónel, gardínutau, búkskinn hvítt og mislitt, og margt fleira, sem hér yrði of langt upp að telja. Komið inn, skoðið og sannfærist. Afsláttur gefinn af öllum vörum. Laugaveg 29. cJCanson, Sccmunósan Qo. ^J&rztunarstörf. Vel uppalinn piltur, 16—18 ára, góð- ur í reikningi og hefir löngun til að verða verzlunarmaður, getur fengið atvinnu við nýlenduvöruverzl- un hér í bænum. Umsókn stíluð »Verzlunarmaður« sendist ritstj. I SVEINN BJÖRNSSON ■ yflrréttarm.fl.m. J Kirkjustræti nr. 10. Osta fá menn hvergi betri og ódýrari en í verzlun Kr. Magnússonar Talsími 17. Steinbitsriklingur fæst með niðursettu verði í verzlun G. Zoega. Til sölu á Klapparstíg 4 ungur reiöhestur (vekringur), eikar- skrifborð, handvagn rétt nýr, nýjar kommóður og fleiri ágætir munir. Norskar Yörur grænsr.pa ágæt, stangatsápa ostar i verzlun Einars Arnasonar. Vagnhjólin eru nú aftur komin í Liyerpool. Til þess að reka verzlun svo, að viðskiftamönnum líki vel, þarf ekki aðeins að hafa góðar vörur, góðar búðir og góða verzlunarmenn, það þarf ekki síður að sjá um góð inn- kaup á vörunum. Einkum á þessum tímum, þegar peningaekla er mikil hvívetna, má komast að ágætum tækifæriskaupum þegar maður er staddur hér ytra á veturna og getur keypt fyrir peninga í heldur stórum kaupum. Eg hef komist að mörgum ágætum kaupum í vetur og læt viðskiftamenn njóta góðs af þeim með því að selja vör- urnar aftur mjög ódýrt. Háttvirtir kaupendur, sem vilja at- huga verðið á vörunum hjá mér í ár, borið saman við gæði þeirra, munu komast að raun ugi, að hvorttveggja er meö allra bezta móti í ár. Eg þykist vinna viðskiftamönnum mínum mest gagn með því að út- vega þeim sem bezt kaup á vör- um þeim, sem sendar verða heim, og eg hef því ráðgert að dvelja hér nokkuð lengur á hverjum vetri en áður, en hafa þó aðalsetur mitt heima í Reykjavík, eins og hingað til. Skrifstofa mín hér hefir fengið tals- verðar aukalekjur með því að taka að sér afgreiðslustörf fyrir stóra verzlun í Færeyjum, og getur því unnið hórumbil kauplaust fyrir verzl- un mína heima á íslandi. p. t. Kaupmannahöfn j. apríl 1908. Virðingarfylst D. Thomsen. Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. Buchs litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. 1008 BJÖRGVINJAR GUFUSKIPAFÉLAG Björg*vin—Island 1908 Frá Björgvín ............. » Þórshöfn (Færeyjum) Á Norðfjörð.............. » Seyðisf jörð........... » Husavík................ » Eyjafjörð ............. » ísafjörð............... » Patreksfjörð........... í Reykjavík.............. Frá Reykjavik............. Á Patreksfjörð........... » ísafjörð............... » Eyjafjörð.............. » Húsavik................ » Seyðfsfjörð............ » Norðfjörð ............. » Þórshöfn (Færeyjum) Til Björgvin ............. Snnnndag 31. mai Miðvikud. 1. júli Laugardag 1. ág. Fimtudag 3.sept. Miðvikud. 3. júni Laugardag 4. — Þriðjudag 4. — Sunnudag 6. — Föstudag 5. — Mánudag 6. — Fimtudag 6. — Þriðjudag 8. — Laugardag 6. — Þriðjudag 7. — Föstudag 7. — Miðvikud. 9. — Sunnudag 7. — Miðvikud. 8. — Laugardag 8. — Fimtudag 10. — Mánudag 8. — Fimtudag 9. — Sunnudag 9. — Föstudag 11. — Miðvikud. 10. — Laugard. 11. — Miðvikud. 12. — Mánudag 14. — Fimtudag 11. — Sunnudag 12. — Fimtudag 13. — Þriðjud. 15. — Föstudag 12. — Mánudag 13. — Föstudag 14. — Miðvikud. 16. — Island—Björgvin Þriðjudag 16. júni Föstudag 17. júlf Mánudag 17. ág. Sunnudag 20. sept. Miðvikud. 17. — Laugard. 18. — Þriðjudag 18. — Mánudag 21. — Miðvikud. 17. — Laugard. 18. — Þriðjudag 18. — Mánudag 21. — Fimtudag 18. — Mánudag 20. *— Föstudag 21. — Fimtudag 24. — Föstudag 19. — Mánudag 20. — Föstudag 21. — Fimtudag 24. — Sunnudag 21. — Miðvikud. 22. — Sunnudag 23. — Laugard. 26. — Sunnudag 21. — Miðvikud. 22. — Sunnudag 23. — Laugard. 26. — Miðvikud. 24. — Laugard. 25. — Miðvikud. 26. — Þriðjud. 29. — Laugard. 27. — Þriðjudag 28. — Laugard. 29. — Fimtudag 1. okt. okt. Mánudag 5, Þriðjudag 8. Laugard. 10. Sunnudag 11. Mánudag 12. Þriðjud. 13. Fimtudag 15. Föstudag 16. Laugard. 17. Miðvikud. 21. okt. Fimtudag 22. — Föstudag 23. — Sunnudag 25. — Sunnudag 25. — Þriðjudag 27. — Þriðjudag 27. — Föstudag 30. — Mánudag 2. nóv. Skipin koma við á fleiri höfnum báðar leiðir, ef nægilegur flutningur býðst. Afgr.m. í Reykjavík Nic. Bjarnason, kaupm. Eimhreinsað fiður, sama tegund og að undanförnu, hefir hlotið almennings lof, er nú komið aftur í Yefnaðarvörnverzlun Th. Thorsteinssons í Ingólfshvoli. Verðið er 65 a., 75 a. og 1 kr. pundið. Karlmenn, Og kvenfólk, vanir og duglegir sjómenn, sem vanist hefir fiskverkun, geta fengið góða atvinnu á Austfjörðum á kom- andi sumri. Hátt kaup í boði. Menn semji fyrir lok þessa inánaðar við Jón kaupmann Arnason, Vesturgötu 39. Afiam, A&am! Hoffmanns mótorinn er hinn vandaðasti og sterkasti mótor, smíðaður nákvæmlega samkvæmt reynslu síðustu ára og öllum þörfum nú- tímans. í stuttu máli sagt: Hoffmanns mótorinn hefir áreiðanlega alla þá kosti, sem hægt er að heimta af fyrsta flokl^s mótor. Upplýsingar gefnar í verzluninni Edinborg í Reykjavík. Klæðaverksmiðjan Iðunn. Öllum hluthöfum Iðunnar, sem heima eiga hér í bænum og grendinni’ er hérmeð boðið að koma og skoða hina endurreistu verksmiðju sína, sem nú er að mestu fullgerð, og sjá hana vinna, næstkomandi föstudag og laugar- dag (24. og 15. þ. m.), kl. 12—2 báða dagana. Stjórn Iðunnar. Enskt vaðmál 09 dömuklaeði 16 tegundir, 75—340 aura alinin. Kvenslifsi mjög falleg, tvisttau margar tegundir. Barnasokkar ljósir og dökkir, hálfflonel hvít og mislit. Enskar húfur. Sjöl stór og smá, margar tegundir; nœrfatnaður handa konum og körlum. Ullarsokkar, kvenpils, millifatapeysur og mjög margt fleira nýkomið í varzlun <9. ££oöga. Saumavélar. Ef þér viljið eignast góða og sterka saumavél, þá munið eftir að þær eru beztar og ódýrastar i YefnaðarYöruYerzlun Th. Thorsteinssons i IngölfshYoli. ioo vélar komu með eimsk. Sterling siðast. Verðið er 25 kr. til 95 kr. cTClaóóar og RöfuéBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. Býlið Eskihlíð við Hafnarfjarðarveg þ. e. erfðafestulandið Norðurmýrar- blettur nr. 5, með húsum, girðing- um og öðrum mannvirkjum, er á því standa, tilheyrandi dánarbúi Þorláks Guðmundssonar alþingismanns, verð- ur boðið upp og selt, ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu uppboði, er haidið verður í Eskihlíð laugardaginn 23. maí þ. á. á hádegi. Erfðafestu- landið er hérumbil 10 dagsláttur að stærð, nál. 4 dagsláttur ræktaðar, hitt óræktað. Húsin eru: íbúðarhús úr steini 14X10 al. að stærð, skúr við vesturhlið þess og skemma; þar er og safnfor með timburþaki og brunn- ur. Uppboðskilmálar og önnur skjöl, er eignina snerta, verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir uppboðs- dag og birt við uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík 21. apríl ’o8. Halídór Hauíeissou. Mysuosturmn Mysuosturinn er kominn aftur til Guðm. Olsen. Tapast hefir 17. þ. m. (föstu- dag langa), kvenn-úr, með stuttri pen- ingafesti, á leiðinni frá nr. 30 B í Njálsgötu og niður í dómkirkjuna. — Finnandi skili í afgreiðslu ísafoldar móti sanngjörnum fundarlaunum. Húsnæði. Tvö samanliggjandi herbergi ásamt eldhúsi, snýr móti suðri, hentugt fyrir fámenna fjölskyldu, er til leigu frá 14. maí. Upplýsingar gef- ur næturvörður Guðm. Stefánsson, Lind- argötu 15. Fundist hefir í Laugunum vagn- plussteppi. Vitja má þess á Klappar- stíg nr. 15. 5 herbergja íbúð með vegg- svölum, þvottakjallara og þurklofti til leigu í Lindargötu. Menn snúi sér til J. Aall-Hansen, Hverfisgötu 4. Brúkuð, en vönduð kven-reiðhjól fást með mjög góðu verði í Tjarnar- götu 7.__________________________________ Til leigu nokkur herbergi í Lind- argötu 19. Til leigu frá 14. maí 1 herbergi fyrir einhleypa, kari eða konu; sama stað gott kjallarapláss, einkarhentugt verkstæði Nýlendugötu 24 A. Jarðarför Sveins heit. Ingimundarsonar fer fram föstudaginn 24. þ. m. frá heimili hans Stóraseli. Húskveðjan byrjar kl. II Öllum þeim, sem heiðruðu útför m kæra eiginmanns og sýndu okkur h ing i sorg okkar, votta eg mitt hjartar læti. Fyrir mína hönd og barna minna Sigríður Hansdóttir Bii Vinum okkar og ættingjum nær og fjær, gefst til vitundar, að konan mín, Valgerður Gísladóttir, andaðist að morgni þess 18. þ, m. eftir langa og þunga banalegu. Jarðar- för hennar er ákveðin þriðjudaginn 28. þ. m., og verður húskveðja haldin á heimili okkar kl. Il'/a. Hafnarfirði 20. apríl 1908. Guðmundur Halldórsson. Pappír og rittöng, fjölbreytt úrval, fæst í Bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri Bjðrn JónHsou. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.