Ísafold - 09.05.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.05.1908, Blaðsíða 3
I8AF0LD 95 Til austfjarða fer gufuskipið Sterling héðan 25. maí og kemur við á þessum höfnum: Seyðisfirði, • Mjóafirði. Norðfirði. Cskifirði og Fáskrúðsfirði. ^ljot og góé Joré. © ♦ Kaffi! Kaffi, Kaffi! Reykjavikurkaffi er bragðbezt og drjugast. Fæst aðeins hjá Hans Petersen, Skólastræti i. © ♦ Styöiö innlendan iönaö. Járnsteypa Reykjavfkur hefir til sölu neðantalda muni: 2 tegundir Brunnkarma Hreinsiramma Gufuramma 2o teg. Ofn- og Maskinuristar 2 — Hengilagera Rúllur fyrir botnvörpuskip Kluss, stór og smá Gashausar Vaska 6 — 3 — 6 — 3 teg. Spilvængi 3 — Pumpulok 30 — Blakkarhjól Bátsklefa 2 stærðir Ventila Margar teg. Ristarstangir. Bökunarhellur Hjólböruhjól 3 Þetta selst alt mjöq ódýrt. — Pantanir aýgreiddar svo fljótt setn unt er. snúi sér til Menti <3óns díryiyójssonar, Austurstræti 3. Reykjavík. Reikningur yfir innborganir og utborganir við Landsbankann k timabilinu frá 1. janúar til 31. desember 1907. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. cTSíaééar oy RJuéBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. 13. 14. lð. 16. 17. 18. 19. 20. 21, 22. 23. Innborganlr: í sjóði 1. janúar 1907 .............. kr. 175018 47 Borgað af lánum: a. Faateignarveðslán ... ar. 81179 06 b. Sjálfskuldaráb.lán ... — 420331 53 c. Handveðslán ....... — 23575 59 d. Lán gegn ábyrgð 8veita-ogbæjarfél.o.fl.— 27693 61 e. ReikDÍngslán ...... — 505984 91 f. Akkreditivlán ..... — 203177 70 _ 1261942 40 Víxlar innleystir.................... — 2918209 56 Ávísanir innleystar ................. — 167820 59 Vextir inuborgaðir: a. Af lánum........... kr. 130125 56 b. — verðbréfum ...... — 54967 26 c. — starfsfé útbúanna — 29137 39 214230 21 Diskonto ........................ ... — 54386 09 lnnborgauir i reikningi Landmands- bankans í Kaupmannaböfn............ — 1981214 93 Innborg. í reikningi útbúsins á Akureyri —- 116748 54 Innborganir í roikningi útbúsins á ísaf. — 95325 00 Innlög í hlaupareikning kr. 1175074 87 Að viðbættum vöxtum — 10579 43 1185654 30 Innlög í sparisjóð ..... — 1613712 22 Að viðbættum vöxtum — 84098 26 1697810 48 Innlög gegn viðtökuskír- teini ............... — 248759 10 Að viðbættum þeim vöxt- um, sem lagðir hafa ver- ið við höfuðatól ....... — 4344 60 . Innheimt fé fyrir aðra ............... 1. Útborganir: Veitt lán: a. Fasteignarveðslán ... kr. 28750 00 b. Sjálfskuldaráb.Ián ... — 375849 00 c. Handveðslán ......... — 21130 00 d. Lán gegn ábyrgð sveita og bæjarfél.o.fl. — e. Beikningslán ........ — f. Akkreditivlán..... — 16350 00 594024 16 227177 70 kr. 1263280 86 Innb. í reikningi 1. fl. veðd. bankans ... Innb. í reikningi 2. fl. — — Seld innlend verðbréf ................ Verðlækkun á útlendum verðbréfum færð til gjalda í reikningi yfir tekjur og útgjöld Meðtekið frá landssjóði í uýjum eeðlum Tekjur af fasteignum ................. Ymsir debitorar ...................... Ýmsir kreditorar ..................... Ýmsar tekjur ......................... Reikningur yfir tekjur og útgjöld .... 253103 70 156973 56 228987 28 87128 86 439300 00 11899 25 600000 00 622 45 15586 94 54190 44 15725 68 16213 00 Kr. 11748091 73 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. Víxlar keyptir........................ Ávíeanir keyptar ..................... Utborganir í reikningiLandmandssbank- ans í Kaupmannahöfn .................. Útborg. í reiknÍDgi útbúsins á Akureyri Útborganir í reikningi útb. á íeafirði ... Útborgað hlaupareikningsfé ........... Útborgað eparisjóðsfé ................ Útborguð innlög gegn viðtökuskírteini ... Útborgað innheimt fé ................. Útb. í reikningi 1. ð. veðdeildar bankana Útb. í reikningi 2. — — — Keypt innlend verðbréf......... Keypt útlend verðbréf ......... Afhent landssjóði í ónýttum seðlum Vextir útborgaðir .................... Kostnaður við fasteignir ............. Útgjöld fyrir varasjóð fyrverandi spari sjóðs Reykjavíkur ..... .............. Kostnaður við seðlaskifti............. Reikningur yfir tekjur og útgjöld .... Kostnaður við rekstur bankans......... Ýmsir debitorar.......... ............ Ymsir kreditorar ....... ............. í sjóði 31. desember 1907 ............ 2908914 58 167954 38 1574624 90 204872 21 262114 82 1296360 39 1629020 82 97010 85 158240 16 239180 66 46517 03 747200 00 51849 50 600000 00 129410 75 622 45 4500 00 478 00 25528 99 35208 67 6397 21 ■ 117886 89 180917 61 Kr. 11748091 73 Pappír og ritlöng, fjölbreytt úrval, fæst ávalt í Bókverzlun ísafoldar. á Akureyri og í Reykjavík. Þingið hefst á Akureyri fitntudaginn 4. júnl (og næstu daga), en verður síðan haldið áfram í Reykjavík og hefst þar laugardag 20. sama mánaðar. Úrslit sameiginlegra mála fara eftir samtölu atkvæða þeirra fulltrúa, er atkvæði greiða á hvorum staðnum fyrir sig. Engu sliku máli verður því ráðið til lykta á Akureyri, heldur verður þeim atkvæðum, sem þar verða greidd (með og móti), bætt við atkvæðatöluna í Reykjavík. Engu síður er áríðandi að öll slík mál verði send til Akureyrar, til meðferðar þar. Búist er við, að félög austan, norðan og vestanlands sendi fulltrúa sína til Akureyrar, en félög sunnanlands til Reykjavíkur. Þó er æskilegast, að fulltrúarnir mæti á báðum stöðum. Félögin áminnast um að undirbúa sem rækilegast þau mál, er þau ætl- ast til að borin verði fyrir sambandsþingið. Jafnframt eru öll ungmennafé- lög á landinu hvött til að ganga í sambandið. Reykjavík og Akureyri 9. maí 1908. SamBanésstjórnin. Efnahag8reikningur fyrsta flokks veödeildar Landsbankans þ. 31. desember 1907. Elgnlr: 1. Skuldabréf fyrir lánum ............... kr. 1883009 09 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstillag: a. fallið i gjalddaga.. kr. 5254 29 b. ekki fallið í gjalddaga — 23865 23 ___ 29119 52 3. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 1907 — 404477 31 Kr. 2316605 92 Skuldir: 1. Bankavaxtabróf í umferð ... ........ kr. 2210600 00 2. Ógoldnir vextir af bankavaxtabréfum: a. fallnir i gjalddaga kr. 2645 00 b. ekki fallnir i gjalddaga —_50715 00 _ 53360 00 3. Mismunur, sem er eign varasjóðs ..... — 52645 92 Kr 2316605 92 Efuahagsreikningur annars flokks veðdeildar Landsbankans b. 31. desbr 1907. Bignir: 1. Bkuldabréf fyrir lánum ............... kr. 1537158 68 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstillög: a. fallið í gjalddaga.. kr. 2455 18 b. ekki fallið í gjalddaga —17568 79 ____ 20023 87 3. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 1907 — 62156 01 Kr. 1619338 56 Skuldir .• 1. Bankavaxtabréf í umferð ... ........ kr, 1581100 00 2. Ógoldnir vextir af bankavaxtabréfum: a. fallnir í gjalddaga ... kr. 123 75 b. ekki fallnir í gjalddaga — 35574 75 _ 35698 50 3. Mismunur, sem er eign varasjóðs ..... — 2540 06 Kr. 1619338 56 Efnahagsi eikuingur Landsbankans með utbúunum á Akureyri og ísaflrði þ. 31. desember 1907. Biguir: Sbuldir: 1. Ógreidd lán: \ 1. Seðlaskuld bankatis við landssjóð kr. 750000 00 a. Fasteignarveðslán kr. 485912 19 j 2. Skuldvið Landmandsbankann í Khöfn — 1020943 66 Flyt kr. 485012 19 | Flyt kr. 177943 66 ' 12 in tekin í andliti og komnar hrukkur krtng um munninn . . . • ■ Hann þagnaði alt í einu. Gunnar hafði horft á hann undarlegum rann- Bóknar-augum, og ekki haft þau af honum meðan hann talaði. En Gunnar Hede skildi nú, að Gú- Btaf hafði lagt ástarhug á unnustu hans. það fekk stórmikið á hann, að hann vildi alt til vinna að geta hjálp- að honum, þegar svona stóð á um þá báða. Svo mikið fekk það á hann, að hann rétti honum fiðlu-kassann þegjandi. þegar Gústaf var farinn, tók Gunn- ar til að lesa; og hann laa svo heila klukkustund eins og örvilnaður maður einn getur lesið. þá grýtti hann frá sér bókinni. í>að var til nokkurs að vera að lesa, Þugeaði hann. Geta ekki lokið sér af nema á þrem, fjórum árum, og vita ekki nema að föðurleifð hanB yrði seld ú meðan. f*að greip hann ótti, honum þótti svo undur-vænt um þessa gömlu óðals- eign. Hann leit hana í töfraskuggsjá. Hann mundi nú eftir hverju berbergiþar og hverju skógartré jafn-greinilega eins 13 og hann hefði séð það í gær. Og sæll gat hann ekki orðið, ef hann ætti að sjá af þessu eða vera án þess; það fann hann. Og svo átti hann að hanga þarna hokinn yfir bókunum, meðan verið væri að hrifsa þetta frá honum! Hann varð órólegri með hverri stund- inni. Blóðrásin varð ör, eins og hann hefði sóttthita; hann fann það á þunn vöngunum. Og nú ætlaði hann alveg að örvilnast út af því, að fiðluna vant- aði, svo að hann gat ekki haft af fyrir sér með henni. — Æ, hann gerir mig vitlausan á endanum, þessi Gústaf, sagði hann. Fyrst að segja mér þetta alt, og síð an taka frá mér fiðluna. Eg og mínir líkar verða að vita af boganum í hendi sér, hvernig sem blæs í lífinu, halda á honum hvort sem að höndum ber harm eða gleði. Eitthvað verð eg að gera, sjá mér einhverja leið til að afla mér fjár. Já, en eg sé enga leið; mér dettur ekkert í hug. Eg get ekkert hugsað án fiðlunnar. Hann gat ekki til þess hugsað, að sitja þarna lokaður inni. Hann var 16 sá það á öllu, að þessum augum var ekkert um hann. Bd það var nú samt ekki svo. f>að varnokkuðundarlegt,hvernig hún brosti, þessi unglingsstúlka. Andlitið var svo alvarlegt, að þeim sem sá hana brosa gat ekki annað en dottið í hug, að þetta væri fyrsta og eina skiftið, sem hún væri glaðleg á svip. Og nú var það komið á varir hennar, þetta fá- gæta hros. Hún tók við fiðlunni af gamla mann inum og rétti Gunnari hana. — Spilaðu nú valsinn úr V e i ð i- mannsbrúðinni ! mælti hún. Gunnari fanst skrítið að þurfa að spila vals nú, þegar svona stóð á; en f rauninni stóð honum alveg á sama, hvað hann spilaði; það eitt var nóg, að hann hafði fiðluna i höndum og bogann. Til annars langaði hann ekki; það var alt og sumt, sem hann þarfnaðist. Og fiðlan tók samstundis til að hugga hann. Hún talaði við hann með veik- um róm og klökkum. — Eg er ekki annað en fátæklings fiðla, sagði hún; en þó að eg sé nú 9 sagði hann. Nú varð hann aftur stór- vandræðalegur. Eg ætlaði að biðja þig að ljá mér fiðluna þangað til þú ert búinn að koma góðri reglu á lesturinn. — Ljá þér fiðluna? — Já, vefðu hana innan í silkidúkinn og lokaðu h&na niður í fiðlukassann. Láttu mig svo fá kassann. Annars verður þér ekkert úr lestri. Annars Ee/,tu við að spila undir eins og eg er kominn út úr dyrunum. þú ert búinn að venja þig á það nú svo lengi; þú gotur ekki staðið af þér freistinguna, ef þú hefir fiðluna. Á þess háttar verður ekki sigrast nema með annarra aðstoð. Návistin við það dregur úr mættinum til að sigrast á því. Gunnar þrjózkaðist við. — þetta er vitleysa úr þér, sagði hann. — Nei, það er engin vitleysa. |>ú veizt, að þú hefir þetta frá jústizráðinu; þér er það áBkapað, að spila. Og alt upp frá því, að aðrir höfðu ekkert yfir þér að segja, hefirðu ekki annað gert hér í Uppsölum. f>ú áttheima hér langt úti í bæjarjaðri, til þess eins, að fóik hafi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.