Ísafold - 09.05.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.05.1908, Blaðsíða 4
96 ISAFOLD Flutt kr. 485912 19 b. Sjálfakuldaráb.lán ... — 1720475 13 c. Handveðslán ........ — 90068 75 d. Lán gegn ábyrgð sveita- ogbæjarfél.o. fl.— 100068 42 e. ReikningBlán ....... — 803942 84 f. Akkreditivlán... .. — 39000 00 kr. 3239467 33 2. Óinnleyetir víxlar —................... — 933751 79 3. Óinnleyatar ávlsanir .................. — 12265 24 4. Kgl. ríkiaskuldabréf kr. 324400,00 eftir gangverði 31. desember ............... — 311424 00 5. Önnur erlend verðbréf kr. 229000,00 •tórkostleg útsai á alls konar vefnaðarvörum í verzl. Flutt kr. 177943 66 3. Innatæðufé 1 hlaupareikningi ........... — 343710 77 4. Innstæðufó í sparisjóði ................ — 2536109 25 5. Innstæðufé gegn viðtökusklrteini ...... — 294872 85 6. Inneign 1. fl. veðdeildar bankans...... — 404477 31 7. Inneign 2. fl. — — .... — 62156 01 8. Ekki útborgað innheimt fó............... — 602 18 9. Ýmsir kreditorar........................ — 4190 44 10. Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur — 9722 61 11. Varasjóður bankans ......................— 585096 27 12. Til jafnaðar við tekjulið 14 ........... — 26625 12 13. Yfirfært til næsta árs ................. — 134461 05 Edinborg i Reykjavik Síanéur ifir Jrá 13*~20 mai. eftir gangverði 31. desember ......... — 196542 50 6. Bankavaxtabréf ....................... — 1127300 00 7. Skuldabréf Reykjavíkurkaupstaðar — — 1700 00 8. Hlutabréf og skuldabréf tilheyrandi vara- sjóði fyrverandi sparisjóðs Reykjavíkur — 9600 00 9. Fasteignirlagðarbankanumútfyrirlánum — 2238 00 10. Húseignir í Reykjavík og ísafirði ..... — 10500 00 11. Bankabyggingin með húsbúnaði......... — 80000 00 12. Kostnaður við seðlaskifti...... — 478 00 13. Ymsir debitorar ...................... — 4210 05 14. Óinnkomnir vextir tilh. reikningsárinu — 26625 12 15. Peningar í sjóði...................... — 216865 49 Kr. 6172967 52 Kr. 6172967 52 ÐANSK-ISLEHZKT VERZLÖNARFELAG Umboð INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. 15 5 til 60 5 afsláttur. -»* Sjá nánara á götuauglýsingum. S|s Vendsyssel (aukaskip) fer frá Kaupmannahöfn 20.—22. þ. m. til Seyöisfjarðar, Vestmanneyja og JReykjavíkur. Reykjavík, 8. maí 1908. C. Z i m s e n, afgreiðslumaður. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Aldrei meira en nú 6. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. ____________Kjöbenhavn.___________ Kjallari til leigu, — sérstaklega hentugur til mjólkursölu, fæct í húsi Kr. Magnússonar, Aðalstræti 18. ITÚs til leigu. Efri íbúðin i Kristjdnshúsi til leigu frá 14. maí. Menn semji við kaupm. Kristin Magnússon. Enskt vaðmál °g Bann Hér með bönnum við stranglega alla umferð um tún okkar »Hlíðar- húsablettina«; ekki má heldur bera eða hella neinu sorpi eða rusli út á þá. Einnig aðvarast þeir um, er hænsni eiga, að láta þau ekki ganga í túnun- um. Verði þessu banni okkar ekki hlýtt, Tapast heíir úr Hafnarfirði 28. þ. m. brúnn hestur aljárnaður (skafla), kliptur fyrir reiða og i nárum, klárgengur, vel viljugur; mark: stýft hægra. Hver sem hitta kann téðan hest, er vinsamlega beðinn að skila honum til undirritaðs, eða gjöra mér viðvart. Hafnarfirði 8. maí 1908. Oddur St. ívarsson. úr að velja af alls konar skófatnaði i Aðalstrœti 10. Dömuklæði munum við leita réttar okkar sem lög standa til. i stulka og i drengur, Aldrei betra en nú hefir verðið verið á skófatnaði i Aðalstræti 10. Kókóduftið bragðbezta og hreina; bezta og fina sjókólaðið er frá Sirius sjóbólaði- og kókóverksmiðjunni í frihöfninni. MOWINCKEL & Go., BER6EN, NORGE Telegrafadresse:. Ocean modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild. Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med- fölger orn önskes. Referencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jönsson, Seyðisf. svart og mislitt, 26 tegundir, nýkom- ið í verzlun O. Zoðga. Drachmann-Cigaren Th. Thorsteinsson. Guðm. Olsen. Páll Halldórsson. Messina-appelsinur! Mjölnir kom nú með mikið af blóð-appelsínum, og eru þær sérstaklega ágætar í þetta sinn. Virðingarfylst Jes Zimsen. Næturvörður verður skipaður hér í bænum frá 1. júní þ. á. með 800 kr. árslaunum. Umsóknir um þennan starfa skal stíla til bæjarstjórnarinnar og senda hingað á skrifstofuna fyrir 20. þ. m. Bæjarfógetinn í Rvík 8. maí 1908 sem ekki hafa sjóveiki, geta fengið at- vinnu á s/s Esbjerg, sem fer héðan austur og norður 16. maí. Upplýs- ingar geta lysthafendur fengið í af- greiðslu sameinaða gufuskipafélagsins í Reykjavík. Peningabudda tapaðist 8. maí á veginum frá búð Jóns kaupmanns Þórðarsonar upp á Njálsgötu. Finnandi skili henni til ritstj. þessa blaðs. Reiðhjól (fríhjóla) mjög lítið brúk- að, gallalaust, er til sölu með mjög lágu verði. Guðm. Þórðarson, verzl. Edinborg. Til leigu er nú þegar ágæt, en ódýr íbúð, 4 herbergi ásamt eld- húsi og geymslu, í húsinu nr. 5 8 við Laugaveg. Semja má við málaflutn- ingsmann Odd Gíslason. Prífln og dugleg stúlka, sem er vön matartilbúningi, óskast sem ráðs- kona á fáment heimili barnlaust. Ritstj. vísar á. Frihavnen. Köbenhavn Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á l/2 og Pd. med vort Firma paatrykt, eller i större Kollj. Saavel Drachnann-Cigaren som vort yndede og anerkendte Mærke Fuente faas hos Köbmændene overalt paa Island. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Halldór Danielsson. 10—151 afsláttr á öllum einaill. og járn- VÖrum verður gefinn um nokkurn tima. Asgeir G. Gunnlangsson & Co. Austurstræti i. Boxcalfsverta ný, ágæt tegund, harðnar ekki; dósin 0,10. 2 teg. feitisverta 0,20—0,25 dósin ■ Nýkomið í Austurstræti 1. Asgeir G. Gunulaugsson & Co. Ritstjóri ,óru Jónsson. Isafoldarprentsmiðja 10 ekki énæði af fiðluleiknum. Stuðnings- laust geturðu ekki sigrast á þessu! Eg skal taka fiðluna. — Já, sagði Gunnar, hingað til hefi eg ekki getað neitað mér um að spila. En nú eru Klausturhólar anuars vegar — og fiðlan hins vegar. Mér þykir vænna um þá en fiðluna. En Gústaf lét sig ekki heldur en áður og hélt áfram að biðja um fiðl- una. — Til hvers er það? sagðiGunnar. Ef mig langaði til að spila, þá þyrfti eg ekki að bregða mér nema örfá skref til þess að fá lánaða aðra fiðlu. — það veit eg vel, anzaði Gústaf, en það gerir ekki eins til um aðra fiðlu. f>að er gamla fiðlan þín ítalska, sem þér er hætculegust. Og svo er það annað, sem eg ætla að ráða þér til: það er að þú lokir þig inni svona fyrstu dagana, farir ekkert út. Bara meðan lesturinn er að komast í lag. Gústaf þróbað hann þessa, en Gunn- ar þrjózkaðist við. Hann gat ekki farið að láta þá vitleysu eftir bonum, að fara að sitja í stofufangelsi. Gústaf varð rauður sem blóð. lö komín til þess að vera houum hugg- un í raunum hans. Gunnar hafði sjálfsagt aldrei fyr grátbeðið svo neinn mann um nokkurn hlut eins og gamla manninn blinda um fiðluna hans. Hann stóð frammi fyrir honum meö húfuna í hendinni, þó að gamli maðurinn væri steinblind- ur. Fiðluleikarinn virtist ekki skilja, hvers Gunnar beiddist. Hann sneri sér að stúlkunnij sem leiddi hann. Gunnar heilsaði þessu fátæklega búna barni og bað hana hins sama. Hún horfði á hann eins og maður, sem verður að eiga sjón fyrir tvo, sjálfan sig og annan. Hún leit á hann stór- um augum, og augnaráðið var svo fast, að Gunnari fanst, að förin mundu sjást eftir, hvar sem hún festi á auguu. Nú festi hún þau á hólslínið, og só að hann hafði nýstrokið fellingarlín; þá á frakkanum, og sá að hann var burst- aður; þá á skóna hans, og sá að þeir voru gljáandi. Gunnar hafði aldrei verið skoðaður svo vandlega í krók og kring. Hann 14 Gústaf svo reiður fyrir þetta tiltæki, að hann var hræddur um, að hann gæti ekki stilt sig um að berja hann, þegar hann hæmi Dæst. Já, vitanlega mundi hann hafa spil- að, ef hann hefði haft fiðluna; en það var líka einmitb það, sem hann þurfti mest við. Blóðrásin var orðin svo ör og hann svo órólegur, að lítið vautaði á að hann gðngi frá vitinu.-------- Einmitt núna, þegar Gunnar var sem sólgnastur í að spila, þá hittist svo á, að förumaður einn og fiðluleik- ari var kominn inn í garðinn fyrir neðan, og tók til að spila. jþað var gamall maður og blindur, og lék hvert lag falskt og með röngum framburði. En Gunnar var svo gagntekinn af því að fá að heyra fiðluleik einmitt nú, að hann spenti greipar og hlustaði á með tárin í augunum. J>ó flýtti hann sér að opna gluggann og las sig eftir vínviðinum uiður i garðinn. Hann hafði ekkert samvizku- bit af því, að hann væri að stelast frá því, sem hann átti að gera. Honum fanst fiðlaD væra eingöngu hingað 11 — J>ú verður að láta mig fá fiðl* una, sagði hann; annars er ekkert gagn að því öllu Baman. — Hann tal- aði ört og ákaft. — Eg hélt, að ekki drægi til þess, að eg þyrfti að fara að segja þér meira; en eg veib, að það eru ekki Klausturhólar einir, sem þú átt á hættu að missa, ef þessu fer fram. Eg sá unga stúlku á stúdeuta- dausleiknum núna um daginn, og heyrði sagt, að þið væruð lofuð. Eg dansa ekki, eins og þú veizt, en eg skemti mér lengi á að horfa á hana, hvað hún þaut létt af stað í daus- inn og hvað hún var frjálsmannleg og blómleg, eins og lilja í skógi. Og þeg- ar eg heyrði, ,.pð þið væruð lofuð, þá vorkendi eg henni, aumingjanum. — Af hverju vorkendirðu henni? — Af þvi eg vissi, að það verður ekkert úr þór, ef þú heldur eins áfram eins og byrjunin er til. Og eg héb því, að barnið skyldi ekki bíða og vona þess manns alla æfi, sem eg vissi um, að léti bið henuar og vonir verða til ónýtis. Eg vildi ekki sjá hana svo eftir nokkur ár liðin, að hún væri orð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.