Ísafold - 11.07.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.07.1908, Blaðsíða 4
168 ISAFOLD Alveg ókeypis útbýtt fallegum glerílátum með fálka. Smjörhúsið við Grettisgötu. Talsími 223. Sjá götuauglýsingar. Drachmann-Cigaren Notið hinn heimsfræga Kina-lífs-elixír. Hverjum þeim, er vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga heilsu- bitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem i 8 ár hefi þjáðst af magakvefii og magakrampa, er við notkun Kína-lijs-elixlr, Walde- mars Petersens orðinn alheill heilsu. Jörgen Mikkelsen jarðeigandi Ikast. Taugayeiklun. Eg, sem í mörg ár hefi þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hefi við notkun Kína-líjs-elixírs Waldemars Petersens fengið töluverða heilsubót; og neyti því stöðugt þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westberg Kongensgade 29 Kaupmannahöfn. Brjösthimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjóst- lumnubólgu og árangurslaust leitað lækna, reyndi eg Kina-lijs-elixir Walde- mars Petersens og hefi nú með stöð- ugri notkun þessa ágæta heilsulyfs fengið heilsuna aftnr. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Varið yður á eftirlíkingum Gætið þess vel, að á einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas i hendi og merk- ð V-Fp- á grænu lakki á flöskustútn- um. S DANSK-ISLENZKT VER2LUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl Q. Moritz. Teiegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. HOWUL & Co„ BERCBN, NORCE Telegrafadresse: Ocean modtager islandske Produkter tii billigste Forhandling, specielt Kiipfisk og Sild Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning rned fölger orn önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, SeyðisJ Til saumastofunnar í pingholtsstræti 1 kom nú með Laura mikið úrval af fataefmim. Mesta úrval af alls konar handsápum og ilmvatni er nú komið í Liverpool. Ostar fást hvergi betri né ódýrari en í verzl. Kristius Magnús8onar. Húskennari reglusamur og siðavandur, sem tekið getur að sér kenslu í vanalegum barnaskólanámsgreinum og helzt veitt tilsögn á harmonium, óskast til undir- ritaðs næstkomandi vetur (frá byrjun október—maí). Umsóknir með meðmælum, ásamt tilgreindu netto-kaupi íyrir veturinn, óskast innan 15. ágúst. Patreksfirði 26. júní 1908. Pétur iA. Olajsson. Umboð Undirslírifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja. fsl. vörur gegn rnjög 8anngjörnum utnboðslaunum. G. Scli. Thorstcmsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Et Ord om min Cigar — dertil er jeg villig: Jeg ryger den hver Dag; den er god, let og billigl Holger Draclunann. Saavel Drachmann-Cigaren som vort yndede og anerkendte Mærke Fuente faas hos Köbmændene overalt paa Island. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Frihavnen. Köbenhavn Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Stndiestræde 38 yed Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi með 130 rúmum ú 1 kr. 50 a. til 2 kr. fyrir rúmið með ljósi og hita. Lyfti- vól, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað. góður matur. Talsimi H 960. Virðingarfylst Peter Peiter. Paa Grund af Pengemangel sælges for x/2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 !/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klædevæveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á og */i Pd* med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli. Kaupið ætíð Danskur búnaðarmaður, sem um nokkurn tíma hefir dvalið hér á landi og kynst íslenzkum hátt- um, óskar eftir atvinnu við búnaðar- störf eða aðra góða vinnu. Hann hef- ir meðmæli um reglusemi. — Tilboð, með utanáskrift búnaðarmaður, ber að afhenda í skrifstofu þessa blaðs. SIRIUS framúrskarandi Harmoniumskóli Ernst Stapfs, öll 3 heftin, í bókverzl- un ísafoldarprentsm. Konsum- og* fína Yanilíusjókólaði. Bitstjðri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiÖja Irval af allskonar leir- og glervöru nýkomið i Liverpool. Jarðarför Jóns sál. Vestdal fer fram mánu- daginn 13. þ. mán. frá ilkhúsinu ki. 12 á h. Til leigu óskast 1. október nk. 2 lítil herbergi ásamteldhúsioggeymslu fyrir litla fjölskyldu, helzt á Skóla- vörðustíg. Upplýsingar í afgr. ísaf. Hár-hringur fundinn á Bessa- staðavelli. Ritstj. vísar á finnanda. Góð íbúð, 5 herbergi óskast til leigu frá 1. október. Ritstj. vísar á. Ostar - pylsur ódýrast í Liverpool Nýkomnir hollenzkir Ostar. 00 ÍDavió (Bsfíund prédikar i Betel á sd.kl. blj2 siðd. Niðursoðið kjöt margar tegundir í Liverpool. Teiknipappír í örkum og álnum fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Haframjöl, í smá- og stórkaupum, ódýrast í verzl. Kristins Magnússonar. íslenzkt smjör, nýtt, frá heztu heimilum, fæst altaf i verzlun Jóns Þórðarsonar; verð frá 0,75—0,90 pr. pd. Sömuleiðis óþrá tólg á 0,40 pr. pd. og m. fl. cffilómsfur, nýkomið; margar tegundir á Stýrimannastig nr. 9. Riklingur fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. Sömuleiðis reyktir rauðmagar. Til leigu óskast eitt herbergi með húsgögn- um. Nánariupplýsingar í Liverpool. 138 — |>að hafa ekki verið gróðursettar neinar nýjar jurtir eða meituð göm- ul tré? Og ekki gert við brúna eða grasið hirt úr trjágöngunum? — Nei, göfuga frú. — Alveg eins og það á að vera, sagði hin göfuga frú. f>ið hafið vist ekki verið svo fífldjörf, að þið hafið farið að leita að járni í jörðu, reynt að finna málmlagið, eða höggva akóg- inn, sem tekinn er að vaxa inn á akrana ? — Nei, göfuga frú. — Og brunnarnir ekki verið hreins- aðir? — Nei, brunnarnir ekki verið hreins- aðir. — þetta líkar mér, sagði frú Sorg; bér er eg í horninu mínu. Eftir nokkur ár verður svo komið, að fuglarnir mín- ir geta átt heima í öllu húsinu því arna, uppi og niðri og hvar sem er. j?að væri synd að segja, að þér færuð ekki vel með fuglana mína, jómfrú. Jómfrúin hneigði sig auðmjúklega, þegar hún heyrði hólið. En hvernig líður annars öllum hér á búgarðinum Hvernig hafajólin liðið ? 143 unnið það á, að hann færi ekki. En hvað góð sem við höfum verið henni, hefir hún ekkert viljað gera fyrir okk- ur. — Nei, það veit eg; þið hafið ekki haft mikið gagn af henni, sagði frú Sorg. En hún verður nú samt að fara héðan. Og það var erindi mitt hingað núna, að tala um það við frúna. Prú sorg tók nú til að haltrast upp riðið. Við hvert þrep lyfti hún dálít- ið upp vængjunum, eius og henni veitti þá hægra að komast. Henni hefði sjálfsagt þótt miklu betra að fljúga. Ingiríður gekk á eftir henni. Henni fanst hún vera orðin hálfgert heilluð. |>ó að þetta hefði verið hin fegursta kona i heimi, sem á undan henni gekk, hefði hana ekki langað meira til að elta hana en þessa konu. þogar Ingiríður kom iun i stofuna, var frú Sorg sezt. Hún sat við hlið- ina á jústizráðsfrúnni og talaði við bana hljótt og alúðlega, eins og þær væri aldavinir. — f>ú sér það sjálf, að þú getur ekki haft hana hjá þér, sagði frú Sorg, 142 hafði vonast eftir. |>að eru mínar atgerðir, jómfrú Stafa, alt saman mín- ar atgerðir. — Já, þér eruð aldrei ráðalaus, göf- uga frú, sagði jómfrú Stafa. Frú Sorg tók upp vasaklútinn sinn, það var kniplingaklútur, og þerði rauð- hvörmótt augun. Það virtist vera gleðimark. — það er nú alveg óþarfi af jóm- frúnni að vera að smjaðra fyrir mér, sagði hún. Haldið að eg viti ekki, að ykkur er illa við að eg skuli hafa tek- ið eitt herbergið handa fuglunum mín- um, og bráðum alt húsið? úju, eg veit það. þið ætluðuð báðar að svíkja mig, þér og húsmóðir yðar. En það tókst nú ekki. — Nei, sagði jómfrú Stafa, þér get- ið verið róleg, göfuga frú, það tókst ekki. Hann fer nú héðan í dag. Hann er búinn að týgja sig til, og er nú á förum. Ekkert af því, sem h ú n s j á 1 f og eg höfum verið svo vongóðar um f alt haust og verið okkar eina þrá að yrði — ekkert af því hefir tekist. Ekk- ert hefir verið gert til þess. Við héldum, að húu gæti að minsta kosti 139 — 0, svona eina og vant er, sagði jómfrú Stafa. Hún ejálf situr inni við prjónana allan guðslangan daginn og hugsar ekki um annað en soninn; veit ekki af hátíðinni. það voru ekki meiri hátíðabrigði aðfangadagakvöldið heldur en væri rúmhelgur dagur. Eng- ar jólagjafir og engin kerti. — Ekki neitt af neinu tægi, enginn jólamatur heldur? — Nei, é’ld nú síður. Ekki einu sinni farið á kvöldsönginn, göfuga frú, ekki svo mikið við haft, sem að láta loga á kerti í glugga sjálfa jólanóttina. — Hví skyldí jústizráðsfrúin vera að vegsama guðs son, úr því að guð vill ekki láta hennar syni batna, sagði frú Sorg. — Já, það er nokkuð til í því. —• Hann er náttúrlega heima núna. Honum er þó ekki að batna, vænti eg? — Nei, það er eitthvað annað. Hræðslan er sú sama. — Er hann alt af sami almúgamað- urinn? Kemur hann aldrei inn í stofu? — |>að er engin leið að fá hann til þess; hann er hræddur við hana s j á 1 f a, eins og þér vitið, göfuga frú.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.