Ísafold - 18.07.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.07.1908, Blaðsíða 4
172 ISAFOLD Enn geta nokkrar Blönduósi næsta vetur. a námsmeyjar fengið aðgöngu á kvennaskólann á Skriflegar umsóknir sendist til undirritaðra fyrir 20. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Stndiestrœde 88 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi með 180 rumum á 1 kr. 60 a. til 2 kr. fyrir rúmih með ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað, góður matur. Talsimi H 960. Virðingarfylst Peter Peiter. ágúst næstkomandi. Blönduósi 3. júlí 1908. Gísli Isleifsson. P. E. J. Halldórsson. Alveg ókeypis Paa Grund af Pengemangel sælges for !/2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 x/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœvcriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. útbýtt fallegum glerílátum með fálka. Smiörhúsiö við Grettisgötu. Taisími 223. Sjá götuauglýsingar. Kókóduftiö bragðbezta og hreina; bezta og fina sjókólaðið er fiti Sirius Hjókólaði- og kókóverksmiðjunni í fríhöfninni. Húskennari reglusamur og siðavandur, sem tekið getur að sér kenslu í vanalegum barnaskólanámsgreinum og helzt veitt tilsögn á harmonium, óskast til undir- ritaðs næstkomandi vetur (frá byrjun október—maí). Umsóknir með meðmælum, ásamt tilgreindu netto-kaupi fyrir veturinn, óskast innan 15. ágúst. Patreksfirði 26. júní 1908. Pétur iA. Olajsson. Organista-staðan við Bildu- dalskirkju er laus frá 14. okt. næstk. Lysthafendur sendi umsóknir sínar, ásamt meðmælum, og tilteknu kaupi yfir árið, til sóknarnefndarinnar í Otr- ardalssókn fyrir 1. september næstk. Bildudal 26, júní 1908. Sóknarnejndin. Drachmann-Cigaren Et Ord om min Cigar — dertil er jeg villig: Jeg ryger den hver Dag; den er god, let og billig 1 Holger Drachmann. Saavel Drachmann-Cigaren som vort yndede og anerkendte Mærke Fuent© faas hos Köbmændene overalt paa Island. Karl Petersen <3c Co. Köbenhavn. KONUNGI, HIRÐ-YERKSMIÐJA. Bræðnrsir Cloeita mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundurA sem eingöngi eru búnar til úr Jinasta iXaRaó, SyRri oy ^Janiíh. Ennfremur .Íakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Brauns verzlun, Hamborg hefir nú stærsta úrval í bænum af: Fötum, dökkum og mislitum, alveg nýkomnum; allar stærðir; allsk. verð. Reiðjökkum með mjög snyrtilegum frágangi; afar hentugum. Regnkápum, enskum, af ýmsum stærðum og gerðum. Ennfremur: Léttir sumarjakkar (skrifstofujakkar) 1 kr. 80 a.; sportskyrtur, peysur, sumarvesti, næríöt, hvítar og mislitar manchet- skyrtur. Af öllu þessu er langmestu úr að velja í Brauns yerzlun, Hamborg, Heykjavík, Aðalstræti 9. Talsími 41. aðeino vindla og tóbak frá B. D. Kriisemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). $ Hver sá er borða vill gott ♦ 4- m ♦ a 4 ♦ 4 4 {£. <í' <Se- <?■-' a M arga 1*1110 fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. To'oton «r 1 f 5. Hveitið Dagsbrún er einhver hin bezta hveititegund, sem nokkurn tíma hefir fluzt hingað til landsins. Þessi ágæta hveititegund fæst nú í verzl. Edinborg í Rvík. Þar fást einnig margar tegundir af góðum og Ijúffengum o s t- U m á 40 aura og upp eftir. Stórt uppboð mánudaginn 20. þ. mán. kl. 11 f. h. á Laugaveg 1. — Þar verður selt: kvensöðull, borð, stólar, eldhúsgögn og margt fleira. Göugustafur með silfurhand- fangi, merkur, hefir fundist. Sigurður Jónsson næturv. Rauður hestur með 2 stjörn- um, í enni og upp frá vinstri nös, dökkur á tagl, vakur, styggur, ættað- ur úr Húnaþingi, sást strjúka úr Þingvallasveit norður Gagnheiði. Finn- andi komi hestinum eða orðsending til Rjörns Olajssonar augnlæknis í Reykjavík. Til leigu 2 til 3 herbergi með eldhúsi frá 1. október næstk., eða nú strax ef óskað er. Upplýsingar hjá Jóni Lúðvígssyni verzlunarm. Þingholts- stræti nr. 1. Hérmeð látum vér hina heiðruðu viðskiftamenn vita, að þegar hefir ver- ið gert við rabatvélina, svo að þeir fá nú eins og að undanförnu rabatseöla. Verzl. Edinborg Rvík. Ritstjón Björn .fónsson. liafoldarprenUmiÖj* DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLÁG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar . umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads'"io. Vincohn. Köbenhavn. HOWINGKE & Go., B Telegrafadresse: Ocean modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning ined fölger om önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, SeyðisJ Frihavnen. Köbenhavn Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker i l/t og Yi Pd. med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli. KYennaskólmn á Blönduósi. Tvær kenslukonusýslanir við kvennaskólann á Blönduósi eru lausar frá 1. okt. næstk.; önnur kenslukonan (í munnlegu) fær 250 kr. í laun, en hin (í handavinnu) kr. 200. Umsóknir með meðmælum sendist til undirrit- aðra fyrir 20. ágúst næstkomandi. Blönduósi 3. júlí 1908. Gísll ísleifsson. P. E. J. Halldórsson. Samkvæmt hinum nýju lögum um fræðslu barna, eru allir þeir hér í bænum, foreldrar og aðrir, er hafa undir hendi börn á aldrinum frá 10 til 14 ára, skyldir til að senda þau næsta haust í toarnaskóla bæjarins, og eiga öll þau börn að njóta þar ókeypis kenslu, Þeir, er kynnu að óska undanþágu frá skólaskyldu barnanna, verða að sækja um það til skólanefndar kaupstaðarins fyril* 20. águst þ. á., en undanþágu veitir skólanefndin því að eins, að hún álíti að fræðsla sú, sem barnið fær utan skóla, jafngildi fræðslu þeirri, sem skólinn veitir. Upplýsing- ar þar að lútandi verða að takast skýrt og greinilega fram í undanþágu- beiðninni. Umsóknir þessar sendist undirrituðum. Hafnarfirði 8. júlí 1908. Fyrir hönd skólanefndarinnar *3ön <Sunnarsson. h|f Norsk-ísíenzkt verzlunarfélag innflntnings-, útflutnings- og umboðssala Stavanger. Félagið mælir með: HEYI, KARTÖFLUM, tilbúnum SMABÁTUM o. fl. Einkasala við Island og Fœreyjar' jyrir Hansa ölgerðarhús, Bergen. Aðalumboð fyrir SUNDE & HANSEN, Bergen, á allsk. fiskiveiðaáhöldum --- _ AALESUNDS SMJÖRVERKSMIÐJU. --- _ BJÖRSVIKS MYLLU, Bergen. --- — JOHS. LUNDE, Kristiania; allskonar skinnavörur. Félagið tekur á móti allskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og umboðssölu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvátrygging. Areiðanleg viðskifti og fljót reiknigsskil. Ingim. Eínarsson — Franz von Germeten. Telegramadresse: Kompaniet. Ingim. Einarsson verður að hitta hér i bænum til 17. þ. m. Lækjargötu 12. Talsimi 161. Alasunds smjörverksmiöja, SUNDE & HANSEN, vinnur samkvæmt nýjustu og beztu aðferð. Allar vélar verksmiðjunnar eru hreyíðar með rafmagni, lsvélar, Pasteur-vélar, og mjólkur- og smjórvélar. Að eins notuð ágætust og heilnæmust efni, undir umsjón læknis og efnafræðings frá háskólanum. Nýjar umbúðir jafnan notaðar. — Verðið orðið svo lágt sem hægt er. Aðalumboðssölu fyrir ísland og Færeyjar hefir A|s Norsk-Islandsk Handelskompagni, Stavanger og eru menn beðnir að senda pantanir sínar þangað. Kaðlaverksmiðja, SUNDE & HANSEN. Silfurmedalíur: Bodö 1889, Christíansund 1892, Tromsö 1894, Wieti 1902. Alls konar kaðlar, færi og llnur. Netjaverksmiöja (Aður FAGERHEIMS NETJAVERKSMIÐJA). 3 gull - og 2 silfurmedalíur. Allskonar nætur og fiskinet, tilbúin síldar- og smásíidanet, pokanætur af amerískri gerð. B y r g ð i r af út- og innlendum garntegundum, önglum, línutaumum, korki, glerkúlum. duflum, segldúk, hampi og tjöru. Umboð fyrir ísland og Færeyjar hefir. h/f. Norsk-íslenzkt verzlunarfélag. Stavanger.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.