Ísafold - 22.08.1908, Blaðsíða 4
208
ISAFOLD
Lux-lampar
smáir og stórir, fást aðeins í verzlun J. P. T. Bryde’s í Reykja-
vík, er gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um notkun þeirra.
Luxlampinn er þegar orðinn svo þektur hér á landi sem bezta og
ódýrasta Ijósáhald nútímans, að óþarft er að mæla með honum sérstaklega;
hann mœlir bezt með sér sjáljur, sem hver önnur góð og vónduð vara.
DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG
INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN.
Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur,
eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar
í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads io.
Vincohn. Köbenhavn.
aö menn fara nú aftur að nota
steinoliulampa sína, leyfum vér oss að minna a hinar
ágætu steinolíutegundir vorar.
Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á
brúsum):
„Sólarskær"...........................16 a. pt.
Pensylvansk Standard White 17 a. pt.
Pensylvansk Water White 19 a. pt.
5 potta og io pt. brúsum. A 40 potta brúsutn 1 eyri ódýrari potturinn.
Munið eftir því, að, með þvi að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla
pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían
er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta,
að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á
40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe).
P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja
kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því
móti næst fult ljósmagn úr olíunni.
Með mikilli virðingu
D. D. P. A.
* *
*
iXlaóóar og RöfuóBœRur
af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar.
H. D. S. H. F.
Kaupið ætíð
SIRIUS
framúrskarandi
Konsum- og fína Vanilíusjókólaði.
Halldór Guðmundsson
rafmagnsfræðingur, Vesturgötu 25 B
gerir áætlanir um kostnað raflýsingar, talsíma, hringiáhalda,
þrumuleiðara og alls konar raffæra; annast útvegun þeirra og kemur þeim fyrir.
og hvers konar dagleg vellíðan, er
þar af flýtur, fæst með þvi að neyta
hins heimsfræga og viðurkenda melt-
ingar- og heilsubitters
Kína-lífs-elixírs.
Slæm melting.
Mér er íjúft að votta, að eg, sem
iengi þjáðist af slæmri meltingu, upp-
gangi, svefnleysi og bringspalaverk,
fekk fullan bata við það að neyta
Kína-lífs-elixirs
Valdemars Petersens.
Engel stórkaupmaður
Kaupmannahöfn.
Alheil úr heljargreipum.
Eftir að konan mín var búin að
iiggja 2 ár og árangurslaust hafði ver-
ið leitað til margra góðra lækna og
engin von var um bata, lét eg hana
reyna nokkrar flöskur af Kína-lífs-
elixíi’ Valdemars Petersens; og af
notkun hans er hún nú orðin alheil-
brigð,
Jens Bech
Standby.
Blóðuppgangur,
Eg undirritaður, sem um eins árs
skeið hefi haft blóðuppgang og inn-
vortiskvalir, er nú orðinn alheill við
það að neyta Kína-lífs-elixírs
Valdemars Petersens.
Martinus Christensen
Nyköbing.
Vapið yður á eftttrlikingumI
Gætið þess vandlega, að á einkennis-
miðanum sé mitt lögverndaða vöru-
merki: Kínverji með glas i hendi,
og firmamerkið vj,p- á grænu lakkí
á flöskustútnum. 4
Fyrir aldurs sakir undirritaðs er jörð-
in Geirseyri föl til ábúðar næsta
ár, 1909 í fardögum, með góðum
kjörum og ef til vill til sölu.
Túnið gefur af sér 200 hesta af
töðu. Vatnsveita er á tún og önnur
í hús og fjós.
Lysthafendur ættu að skoða á sum-
ardag hús, girðingar og fleira. Mjólk-
ursala er meiri en hægt er að fram-
leiða.
Duglegur einhleypur maður getur
fengið góð laun, maður sem hefir
hugsjón og framkvæmd fyrir jarðrækt
og fleiru.
Markús Snæbjörnsson.
6. ágúst kom að Ártúni í Mos-
fellssveit brúnn hestur, mark: biti
aftan hægra, stýft vinstra. Eigandi
gefi sig fram sem fyrst.
Borð af ýmislegri gerð eru til sölu
fyrir minna verð en almenl gerist.
Ritstjóri vísar á seljanda.
Jarðarför Ragnhildar Þorsteinsdóttur fer
fram laugardaginn 29. þ. m. og hefst með
húskveðju á heimili tengdasonar hennar,
Högna Finnssonar kl. II */»•
Silfurarmband f u n d i ð og
geymt í Lækjargötu 10.
Hafraslægja
í Aldamótagarðinum verður seld
hæstbjóðanda þar á staðnum, mánu-
daginn 24. þ. m. kl. 11 árdegis.
Takið eítir!
St. Víkingur nr. 104 heldur fund
mánudag 24. þ. m. kl. 8 l/2 síðdegis.
Umdæmisstúkan nr. 1 heimsækir og
verður þar margt rætt, þar á meðal
um undirbúning atkvæðagreiðslunnar
víðsvegar um land.
Meðlimir, og einkum systurnar, eru
alvarlega ámintar um að mæta; munið
eftir því. Allir teinplarar velkomnir.
P. Ösllnntl
Harmoniuínskóli
Ernst Stapfs öll 3 heftin, 1 bókverzl
un ísafoldarprentsm.
Toiletpappír
hvergi ódýrari cl. 1 bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
10 bpéfsefni fást ávalt i bók-
verzlun ísafoldar.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst nú I bókverzlun
Isafoldarprentsm. með þessu verði:
1,80, 2,25 og gylt f sniðum, I hulstri,
350 og 4 kr.
lsafoldar sem skifta
um neimili eru vin-
samlega beðnir að
láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu
blaðsins.
Viðskiftabækur
(kontrabækur)
nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12,
15, 20, 25 og 35 aurar.
BKANDINAVI8K
Bxportkaffi-Surrofrat
Kobenhavu. — F- Iljorth & Co
Umboð
Undirskri'aður tekur að sér að kaupa
átlendar vörur og selja fsl. vörur gegn
mjög saungjörnum umboðslaunum.
G. Scli. Thorsteinsson.
Peder Skramsgade 17.
Kjöbenhavn.
Kensla.
Stúdent, sem dvalið hefir 4 ár erlendis
við nám, en les heima í vetur, býður
ódýra kenslu í dönsku, ensku, þýzku,
stærðfræði og eðlisfræði frá 1. sept.
Til viðtals, Kárastíg 14, kl. 2—4 e. h:
Ólafur Þorsteinsson.
Teiknipappír
I örkum og álnum fæst í bókverzlun
Isafoldarprentsmiðju.
Loksins
eru þá heillaóskakort komin í
bókverzlun Isajoldar: trúlofunar, brúð-
kaups-, afmælisdaga-, fermingar- og
silfurbrúðkaupskort.
Sigrún Bcrgmanu nuddlæknir
Þingholtsstræti 7
heima til viðtals kl. 10 —11 og 4—
5. Þar fást og naglhreinsanir og
andlitsböð með nuddi og strokum.
Hotel Dannevirke
i Grundtvigs Hus
Stodiestrœde 88 ved Raadhuspladsen, Köben-
havn. — 80 herbergi meh 130 rumum á 1 kr. 50
a. til 2 kr. lyrir rúmið með ljósi og hita. Lyfti-
vól. rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað, góður
matur. TalsimiH960. Virðingarfylst
Peter Peiter.
Paa Grund af Pengemang-el
sælges for l/2 Pris: finulds, elegante
Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al.,
21/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre
klædning, opgiv Farven, sort, en blaa
eller mörkegraamönstret.
Adr.: Klædevæveriet Viborg.
NB. Damekjoleklæde i alle Farver,
kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels-
vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr.
Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd.
♦ Hver sá er borða vill gott ♦
♦ Margarme ♦
♦ fær það langbezt og ^
^ odýrast eftir gæðum hjá |
▼ Guðm. Olsen. ♦
Y Telefon nr. 145. ^
Saltet Lax
og andre Fiskevarer kjöbes i fast
Regning og modtages til Forhandlingaf
C. Isachsen,
Christiania. Norge.
Telegramadr.: Isach.
o herbergáa íbúð, með eld-
húsi, þurkiofti og kjallara fæst nú
þegar fyrir mjög lága leigu í turn-
húsinu við Lindargötu. Menn snúi
sér tilj. All Hausen, Þingholtsstræti 28.
Ritstjón B.jörn (ónKtton.
Isafoldirpr*nL«miÖja
202
muudi gera út af við hvern sem inn
kæmi.
Ingiríður gekk þá frá þeim og tók
að íhuga þetta. Var það ekki undar-
legt, að hún skyldi hitta þau hr.
Blomgren og frú hans einmitt í dag?
Var það alt af tilviljun? Nei, þau
hefði áreiðanlega ekki orðið á vegi
hennar i dag, ef tilviljun ein hefði
ráðið um.
Og Iugiríður mintist þeirrar stuud-
ar, er Gunnari batnaði, og með hver-
jum bætti það varð. Gat húu nú ekki
séð svo um, að hann hyrfi með hug-
aun aftur til fyrri daga, gat húu ekki
fundið einhver ráð til að minua hann
á þá, gat húu ekki seitt huga haus
burt frá vitfirrÍDgs-hugsununum ? Hún
hugsaði fast.
Hr. Blomgren og frú hans sátu á
bekk úti á hlaði. f>að hefði víst fá-
um dottið í hug, að þau hjóu gætu
nokkurn tíma orðið eins döpur í
bragði og þau voru nú. þeim lá við
gráti.
þá kom Ingiríður til þeirra, >barn-
207
fiðluna sína. Hugurinn var svo æst-
ur. Hann þurfti að spila til að lækka
geðshræringaröldurnar.
Bliudi maðuriuu léði honum fiðluna,
og haun tók til að spila, Honum
sveif ekki í hug, að hanu k y n n i ekki
að spila. Hann hafði ekki hugmynd
um, að hann hafði ekki getað spilað
árum samau annað eu fáeiu smálög,
einföld og óbrotiu.
Hann hafði ekki nokkra hugmyud
um auDað eu hann væri í Uppsölum,
væri fyrir utan húsið, sem villivínvið-
urinn óx upp með. Og hann beið
þess, að fimleika-hjónin héldi áfram að
dansa.
Hanu vildi róa að því öllum árum,
að þau færi aftur að dausa. Tók að
leika á fiðluna af enn meirafjöri, eius
og hanu ætlaði sér að þröDgva þeim
til þess. Bn þá fann hanu að fing-
urnir voru stirðir og klunnalegir; bog-
inn þverskallaðist við að hlýða þeim,
Hann streittist svo við, að enDÍð var
alt í eiuu svitalöðri. Lokeins gat hann
þó leikið almeunilegt lag, þetta sem
þau höfðu dansað eftir áðan. Hauu
spilaði það með svo miklum uuaðs-yl,
206
glóðum um að stúlkan muudi þá og
þegar breytast í einhvers konar geisla-
þoku og líða upp í Ioftið.
Bn óðara en frú Blomgren heyrði
gestinn spila, þekti hún hann aftur.
— Er því svoná farið? sagði hún með
sjálfri sér, Er það bann ! þess vegna
var það þá, að húu vildi sjá okkur
þreyta leikana, gamalmennin.
Gunnar Hede hafði gengið inu í
herbergi sitt og verið svo hamslaus
af reiði, að hann blóðlangaði til að
dauðrota einhvern með eiuu hnefa-
höggi. Og nú hafði hann alt í einu
heyrt blindan mann leika á fiðlu fyrir
utan gluggaDD. |>að hafði leitt hann að
eiuum atburði f lífi hans, sem til hafði
borið. fyrir mörgum árum, en hann
vissi ekki annað um en að væri að
gerast nú. Fyrst var hann Iengi að
velta því fyrir sér, hvað hann hefði
getað gert af fiðlunni sinni. En þá
mundi hann eftir, að Gústaf Aalin
hefði tekið hana heim með sér. þá
var ekki 1 annað hús að venda en
að biðja blinda mauniuu að ljá sér
203
ið« þeirra. Hún brosti við þeim, svona
eins og hún ein og engir aðrir gátu
brosað, klappaði þeim á hrukkóttan
vaugaun og bað þau að gera sér það
nú til gleði og ánægju að hafa yfir fyrir
hana eina fimleikasýnÍDg, eina þeirra,
sem hún hafði séð svo að kalla dags
daglega í fyrri daga, þegar hún hafði
verið með þeim. f>að mundi verða
henni svo mikil hugfró.
í fyrstu neituðu þau, því að þau
væri í alt öðrum ham, sögðu þau;
listin væri ekki ánægð með þau í
svona skapi. En þegar Ingiríður hélt
áfram svona látlaust að brosa við þeim,
þá stóðust þau ekki lengur. f>au gengu
að farangri sínum, og tóku upp prjón-
klæði.
þegar þau voru tílbúin, og höfðu
kallað á blinda manninn, valdi lngi-
ríður sýningarsvæðið. Hún vildi ekki
hafa það á hlaðinu, heldur í blóm-
garðinum bak við gistihúsið. |>vi að
það var blómgarður á bænum. Reynd-
ar var mikið af honum ekki annað en
nýsáin beð, og ekkert enn komið upp,
en hér og þar um garðinn voru al-
blómguð eplatré. Og Ingiríður sagði,