Ísafold - 05.09.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.09.1908, Blaðsíða 4
220 ISAFOLD Þingmálafundur verður háður á Austurvelli sunnudag 6. sept- ember. Fundurinn hefst kl. 3 Va síðdegis. G. Björnsson. Jön þorkelsson. Jön þorláksson. Magnús Th. S. Blöndahl. Söngskemtun. Hin góðkunna danska söngkona frú Oda Nielsen, kemur að öllu for- fallalausu hingað á gufuskipinu Vestu hinn 13. þ. m. og ætlar sér, meðan skip þetta stendur hér við, að syngja nokkur kvöld fyrir almenningi i Báru- húsinu; í fyrsta skifti þriðjudaginn hinn ij. þ. m. Efni söngvanna verður sérstaklega þjóðvísur, æfintýri og sögur. — Nánari upplýsingar seinna. Ofnkol fást i J. P. T. Brydes verzlun. Kosta heimflutt kr. 3.75 og minna ef mikiö erjkeypt í einu. Utboð! Vatnsveitunefnd Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í lagningu vatnspípna innanhúss. Tilboð sendist fyrir 16. þ. m. kl. 12 á hádegi á skrifstofu vatnsveitunn- ar, Kirkjustræti 10. Þar fást og allar upplýsingar um verkið. Skrifstofan er opin kl. 11—12 árd. og kl. 6—7 síðd. Vatnsveitunefndin. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt i sniðum, i hulstri, 350 og 4 kr. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Studiestræde 38 ved Raadhuspladsen, Kðben- havn. — 80 herbergi með 180 rumum á 1 kr. 50 a. til 2 kr. fyrir rúmið meö ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað, góöur matur. Talsími H 960. Viröingarfylst Peter Peiter. Paa Grund af Pengemangel sælges for J/2 Pris: finulds, elegante Herrestofler for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 ^ br. Skriv efter 5 Al. til en Herre klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœverkt Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld i 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. ÍO bréfsefni fást ávalt í bók- verzlun ísafoldar. Barnaskólannm i Bergstaðastr. 3 verður haldið áfram með sama fyrir- komulagi og að undanförnu. — Skól- inn verður settur 1. október. — 011 börn velkomin frá 6 — 14 ara, meðan rúm leyfir. — Fermdir unglingar geta átt kost á að taka þátt í sérstökum námsgreinum fyrir afarlágt gjald. — Menn, sem ætla að nota nefndan skóla, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem allra fyrst áður rúm þrýtur. — Sex til átta ára börn- um verður byrjað að segja til 1. sept. Rvík 26. ágúst 1908 Asgr. Magnússon. Saltet Lax og andre Fiskevarer kjöbes i fast Regning og modtages til Forhandling af C. Isachsen, Christiania. Norge. Telegramadr.: Isach. Halldór Guðmundsson rafmagnsfræðingur, Vestnrgötn 25 B gerir áætlanir um kostnað raflýsingar, talsíma, hringiáhalda, þrumuleiðara og alls konar raffæra; annast útvegun þeirra og kemur þeim fyrir. Eaupið ætíð SIRIUS framúrskarandi Konsum- og* fína Vanilíusjókólaöi. DANSK-ISLENZKT VERZLUNÁRFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads io. Vincohn. Köbenhavn. að menn fara nú aftur að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna a hinar ágætu steinolíutegundir vorar. Verðið á -merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær".....................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 3 potta og io pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe), P. S. Viðskíftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr oliunni. Með mikilli virðingu D.D.P.A. ED.S.EF. * * * Drengjapeysur! Ullar- og bómullarpeysur úr sterku efni, allar stærðir fyrir drengi 3—14 ára frá kr. 0.90—2.75. Klæði úr alull 2.50—4.75. Silkisvuntur mikið og fallegt úrval 7.75—13.00. Kvenskyrtur frá 1.25. Kvenvesti frá 1.60. Nátttreyjur frá 1.60. Náttkjólar frá 2.75. Buxur frá 165. Hðfuðsjöl frá 0.90. Plussherðasjöl frá 2.85. Pils frá 1.10. cftrauns varzíun %JCam6org Aðalstræti 9. Talsími 41. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa 'itlendar vörur og selja (sl. vörur gegn njög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Bver sá er borða Yill gott ♦ Margarme ♦ fær það langbezt og ♦ odýrast eftir gæðum hjá ▲ Guðm. ölsen. ♦ Telefon nr 145. Góö Sielisa og hvers konar dagleg vellíðan, er þar af flýtur, fæst með því að neyta hins heimsfræga og viðurkenda melt- ingar- og heilsubitters Kí n a-lí fs-elixí r s. Slæm melting. Mér er ljúft að votta, að eg, sem lengi þjáðist af slæmri meltingu, upp- gangi, svefnleysi og bringspalaverk, fekk fullan bata við það að neyta Kína-lífs-elixírs Valdemars Petersens. Engel stórkaupmaður Kaupmannahöfn. Alheil úr heljargreipum. Eftir að konan mín var búin að iiggja 2 ár og árangurslaust hafði ver- ið leitað til margra góðra lækna og engin von var um bata, lét eg hana reyna nokkrar flöskur af Kina-lífs- elixír Valdemars Petersens; og af notkun hans er hún nú orðin alheil- brigð, Jens Bech Standby. Blóðnppgangnr, Eg undirritaður, sem um eins árs skeið hefi haft blóðuppgang og inn- vortiskvalir, er nú orðinn alheill við það að neyta Kína-lífs-elixírs Valdemars Petersens. Martinus Christensen Nyköbing. Varið yð ur á eftirlíkingum I Gætið þess vandlega, að á einkennis- miðanum sé mitt lögverndaða vöru- merki: Kinverji með glas í hendi, og firmamerkið Yj,p- á grænu lakki á flöskustútnum. 4 REYKIÐ iðeins vindla og tóbak frá B. D. Krösemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Ritstjóri Björn JÓngHon. Ií*foldarprenUmifJj» 226 það var eitthvað annað en hún væri falleg þessa stundina. Tárlækirnir runnu niður kinnarnar, varirnar titr- uðu, og suöktandi barðist hún við að koma fram orðunum. En fyrir hans sjónum var húu fög- ur, svona úrvæg til reika. Ókend- ur unaður rann í brjóst honum, og hugurinn fyltist bljúgu og barnslegu þakklæti. Eitthvað stórkostlegt, stór- undursamlegt var hanu að eignast. það gat ekki verið annað en kærleik- urinn sjálfur; eld-eldheit ást. Enginn önnur sæla uáði niður á botn niður- lægingarinnar. Hann hafði setið þarna og verið að barma sér yfir eymd sinni, en á með- an hafði ástin staðið úti fyrir og nú drap hún á dyr. f>að var ekki að eins svo, að enginn mundi amast við hon- um, þegar hanu sneri aftur til lífsins. Ekki að eins svo, að fólk gæti með herkjum stilt sig um að hlægja að honum. Nei, hér var einn maður, sem elsk- aði hann og þráði að vera samvistum við hann. Hún var harðorð við hann og óvægin, en hann heyrði ástina titra Gerið það fyrir ísland! Gerið það fyrir ísland, að mnna eftir þessum erindum Jónasar Hallgrímssonar morguninn 10. september og fram yfir kjör* stund; (þér getið klipt þau út úr blaðinu): Veit þá engi, að eyjan hvíta átt hefir daga, þá er fagur frelsisröðull á fjöll og hálsa fagurleiftrandi geislum steyptif Veit þd engi, að oss fyrir löngu aldir stofnuðu bölið kalda, frœgðinni sviftu, framann heftu, svo föðurláð vort er orðið að háðif Veit þá engi, að eyjan hvita á sér enn vor, ef fólkið þorir 227 i hverju orði, Honum fanst hún vera að bjóða sér konungsríki, og biðja hann nú að ganga í hásætið. Hún sagði honum, að meðan hann hefði verið svona veikur, hefði hann bjargað lífi sínu. Hann hefði vakið hana upp frá dauðum, bjargað henni, varðveitt hana, verndað hana. En það var henni ekki nóg. Hún vildi eiga hann sjálfan. þegar hún kyati hann, hafði honum fundist eins og friðandi unaðar balsam væri að renna um sjúka sál hans. Ed hann hafði ekki þorað að ímynda sér, að henni gengi ást til þess að lækna hann. Nú gat hann ekki efast lengur; hann gat ekki efast eftir gremjuna og eftir tárin. Hún elskaði hann; hann, úr- þvættis-aumingjann; haDn, sem hafði verið hverjum manni til athlægis. Og fyrir sæluDni, sem þetta alt skóp Gunnari Hede, þeirri hinni miklu og barnslegu, — fyrir henni hopaði nú alt myrkrið eins og það var. það hvarf til hliðar eins og þungt fortjald, og hann sá opna fyrir sér hræðsluheimana, sem hann hafði reikað í síðustu árin. En þar hafði hann þó mætt Ingiríði,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.