Tíminn - 21.12.1979, Side 11
Föstudagur 21. desember 1979.
n
85 ára
Benedikt Gíslason
frá Hofteigí
Þennan dag, 21. des. 1894 fædd-
ist hjónunum á Egilsstööum I
Vopnafiröi, þeim Jónínu Hildi
Benediktsdóttur og Gisla Siguröi
Helgasyni, litiö sveinbarn, eins
konar jólabarn og var hann frum-
buröur þeirra.
Þessi , Jólasveinn” sem i dag
fyllir hálfan niunda aldurstuginn,
hlaut viö skírn nafn Benedikts afa
sins er nú þekktari oröinn sem
Benedikt Gislason frá Hofteigi,
þjóökunnur fræöimaöur, rithöf-
undur og skáld og eitt sinn einn af
fjárrikustu bændum landsins á
meðan hann bjó I Hofteigi á
Jökuldal sem hann kennir sig viö
slöan.
Enginn maöur er ég þekki, gæti
fremur gert eftirfarandi vísuorö
úr Hávamálum aö slnum en
Benedikt Glslason frá Hofteigi:
Þá nam ég frævast
og fróöur vera
og vaxa og vel hafast:
orö mér af oröi
orös leitaöi
verk mér af verki
verks leitaöi.
011 ævi hans hefur veriö fólgin i
þvl aö sanna sannleiksgildi þess-
arar fornu vlsu.
Fræöimenn telja aö oröiö fræv-
ast sé sömu merkingar og aö
þroskast, og vel aö hafast sömu
merkingar og aö dafna.
Jólapiltinum frá Egilsstööum
hefur tekist þetta allt I senn: að
frævast til manndóms og þroska
aö veröa svo fróöur um sögu
lands og þjóöar aö lengi mun til
jafnaö, ættfræöi er þar meötalin.
Hann haföist svo vel aö veröa
einn af stórbændum landsins og
slöar landnámsmaöur I þess orös
fyrstu merkingu og löngum sóttur
aö ráöum af bændum og samtök-
um þeirra. Leit hans aö oröum
hófst að sjálfsögöu 1 foreldrahús-
um slöar meö tveggja vetra dvöl I
búnaðarskólanum á Eiöum og
eins vetrar I Samvinnuskólanum,
en áköfust og árangursríkust
hefur þó ,,orös”-leitin oröiö i
sjálfsnámi hans I alhliöa búfræöi
hagfræöi og sögu Islands ásamt
ættfræöi eins og taliö er upp I bók-
inni Islenskir samtiöarmenn.
Arangur orösleitarinnar hefur
birst I fjölda ritverka bóka og
greina um hin óllkustu efni.
1 verkleit sinni tók hann mörg-
um bændum fram um stórhug og
áræöi eins og áöur hefur verið
minnst á.
Auk þess aö hafa veriö frum-
kvööull um margt á sviöi bú-
skapar og I félagssamtökum
bænda hefur hann veriö svo frum-
legur og nýstárlegur I sögu-
skoðunum slnum og tilgátum aö
vakiöhefur óskipta athygli þeirra
er áhuga hafa á sögu og ættfræöi.
Sumar hafa hlotið viöurkenningu
læröra sagnfræöinga og þótt aör-
ar standist ekki þá visindalegu
gagnrýni, sem nú er tiltæk og
uppi höfö, verður ekkert um þaö
fullyrt hvaö siöar kann aö veröa
uppi á teningnum I þeim efnum,
aö minnsta kosti reyndist þaö svo
meö hina fornu byggö I Hrafn-
kelsdal og þar meö sannindi
Hrafnkelssögu sem „vlsindin”
höföu úrskuröaö sem hreina
skáldsögu, að vísu góöa.
Þessi orö um Benedikt vin minn
áttu ekki aö veröa nein æviminn-
ing. Enn er hann sæmilega and-
lega hress þótt hann hafi oröiö aö
dvelja á sjúkrahúsi undanfarin
ár. Minnið á hin fornu fræöi er
enn hiö sama. Tilgangurinn var
aö minna á aö enn væri hann á
meöal vor, fræöimaðurinn frá
Hofteigi, þótt liöin séu áttatlu og
fimm ár slðan hann leit fyrst
dagsins ljós og viö getum þvl enn
fært honum persónulegar þakkir
og heillaóskir. Þakkir fyrir ómælt
ævistarf 1 þágu islenskra fræöa,
bæði I sögu- og ættfræöi og heilla-
óskanna nýtur hann I einsemd
daganna.
Þórarinn Þórarinsson
frá Eiöum
Frumraun Strengja-
sveitarinnar
Hin nýstofnaöa hljómsveit,
Strengjasveitin munkoma fram I
fyrsta skipti opinberlega á dans-
leik i Seifossbiói á kvöldi annars
dags jóla. t hijó.msveitinni eru
þeir Einar M. Gunnarsson (gltar
og söngur), ómar Þ. Halldórsson
(hljómborö og söngur), Siguröur
I. Asgeirsson (bassi), Sigurjón
Skúiason (trommur) og Sævar
Arnason (gitar).
Strengjasveitin, sem stofnuö er á
rústum hijómsveitanna Evrópa
og Ópera mun bjóöa iandslýö upp
á góöa og hressilega danstóniist,
en frumraunin er sem sagt I Sei-
fossbiói á annan I jólum.
HELGI SÆMUNDSSON
TIUNDIR
Ijoð
Útgefandi
Skákprent
1979
Það kemur í hlut örfárra manna á hverri tíð, að
halda uppi menningunni, synda með hana, svo hún
ekki sökkvi í djúpið, og afhenda hana svo nýjum
mönnum þegar haustar.
Einn þessara manna er Helgi Sæmundsson, fyrrum
ritstjóri Alþýðublaðsins.
Hann hefur verið menningarviti alla ævi.
En það er nú svo, aö einstakir
menn úti i bæ bjarga ekki end-
anlega menningu okkar og bók-
menntum með þvi aö vera
lobbyistar I ársölum.
Ekkert getur bjargaö bók-
menntunum, nema skáldin sjálf
og höfundar þjóöanna. Hitt er
svo annaö mál, aö ef bók-
menntaáhuga skortir, þá er voöi
á ferö og þess vegna eru ein-
dregnir menningarmenn nauö-
synlegir. Og áhrifalausir eru
þeir ekki, þvl þeir móta samtlö
sina, móta skáld og stefnur,
engu siöur en sjálfir listamenn-
irnir.
Gott dæmi er þetta kvæöi,
SUMARGJAFIR
„Glöggt ég heyri djúpsins
þróttmiklu raust.
Nakin standa trén I garöi
minum
uppskerutiminn liöinn, komið
haust.
Ég veit aö bráöum kýngir niöur
snjó.
Dúnlétt mjöllin þýngir kaldar
foldir.
Afskekkt norpir húsiö mitt
útviö sjó.
Jónas Guðmundsson:
Helgi Sæmundsson
Tíund Helga
Sæmundssonar
- Helgi Sæmundsson hefur ver-
iö svona menningarþræll alla
ævi, og það kann aö vera vegna
þess arna, sem hann hefur
gleymt aö skrifa og senda frá
sér sinar eigin bækur, þar til
núna. Fyrsta bók Helga Sæ-
mundssonar Sól yfir sundum
(æskuljóö) kom út áriö 1940 og
þaö liöu 35 ár þar til sú næsta
kom, Sunnan i móti (1975) en sú
bók rakti ljóö allt frá árinu 1937.
Ekki var ástæöan fyrir þögn-
inni sú, aö æskuljóö hans hafi
veriðákaflega vond og þeim illa
tekið, heldur þvert á móti. Gáf-
aðir menn hafa sagt mér, aö
Helgi hafi á slnum tlma veriö
talinn skáldsefni, enda haföi
hann þá þegar gengiö bókinni á
hönd fyrir fullt og fast. Fyrst i
veikindum i æsku, síöan I starfi
og lifi.
Tíundir
Þaö vakti þvl dálitla athygli,
þegar Helgi Sæmundsson kom
enn meö ljóöabók áriö 1977,
Fjallasýn, þvi meö réttu lagi
heföi hún átt aö koma áriö 2010,
ef fyrri reglu heföi verið fylgt,
en i ljós kom að Helgi átti i fór-
um si'num ýmis merkileg kvæöi
og þau bestu ekki af verri end-
anum, aö ekki sé nú meira sagt.
Þaö þarf ekki aö taka þaö
fram um jafn þekktan mann og
Helga Sæmundsson, aö hann
getur ort, þaö vissu allir, en
góöum alvarlegri ljóöum hélt
hann I greip sinni og lét þau
hvergi, þar til nú.
Nýja ljóöabókin er þvl bók
hins þroskaöa manns, bók hins
sjóaöa manns. Helgi kann góö
skil á ljóölist, en leyfir kvæöun-
um aö tala máli sinu. Tekur ekki
um of fram fyrir hendur þeirra,
eins og öguöum bókmennta-
mönnum hættir annars til.
Þessi kvæði hafa öll sérstakan
blæ, sérstakt umhverfi, og þaö
er þessi lifheimur, sem ber þau
allt eins vel og sá boðskapur er
þau flytja.
En sumargjafir bregöast ekki
mér.
Huga minum birtast ljóöasýnir
fegurri þvl sem veruleikinn er”.
Ortá staðnum
Helgi Sæmundsson kemur
vlða við. Hann er oftast á staön-
um sjálfur, horfir ekki I
fjarlægö. Þessi nálægö birtist
t.d. I Vestmannaeyjakvæðinu,
þar sem aðeins tvö augu og örfá
orö, gefa skýrari mynd, en tonn
af átthagafræöurn og héraöa-
fróöleik. Þaö er svona:
Djúpskreiöi floti,
hvert er ferö þinni heitiö?
Úr aftureldfngu
inni aftanskin
og liggur þó viö akkeri
útifyrir Landeyjasandi
en býöur mér eigi aö siöur
i undraveröan leiöángur,
siglfnguna miklu
frá morgni til kvölds.
Ég held aö styrkur þessara
kvæöa liggi þannig, aö kvæöin
játast undir efniö, svipaö og átt-
æringar og opin hákarlaskip.
Þau flutu og brotnuöu ekki af
þvl aö þau höföu sömu llnur og
hafiö, en voru ekki sterkari en
þaö.
Fjórir kaflar
Helgi skiptir bók sinni I f jóra
kafla, sem er rétt.
Þetta er fjögurra manna far.
Fjögur ólík umsvif, fjögur ólík
handtök.
í fyrsta kaflanum yrkir hann
um efni eins og Sumargjafir,
Leikslok. Aftann, Skylduna,
Spegillinn, Sóiargull og annaö
tengt umhverfi og upplifun.
í öðrum kafla eru sendingar
til skálda. Minni Þorsteins og
Skeyti til Ólafs Jóhanns. Ágúst
Strindberg fær mynd af sér þar
og Heine fær ljúflingslag i þeim
kafla llka: „Leita heim á fóstur-
jörð/ útlæg kvæöi min”.
Þriöji kaflinn er prósi. Ósvif-
inn, eins og gerist hjá strákum
sem frika og lykta af fjölritara-
oliu, af því þeir voru aö hella
ljóðum yfir vitstola þjóöina.
Þarna eru tveír bálkar. Upp-
gjöf Esaús. Bibliulegt kvæði og
þú færö sand I tennurnar af
lestrinum. Þar er einnig Ræöa
góöborgarans, sem er svo ein-
kennileg, aö hiö eftirsóknar-
veröa og fullkomna veröur aö
grimu bak viö einhverja angist.
Hann tætir þar sundur borgara-
stéttina og sekkur lystiskipi
hennar meö lofi en engum
sprengjum.
Seinasti kaflinn er svo landa-
fræöi, héraöasaga.
Þar er Vestmannaeyjakvæö-
iö, Vetrarmynd frá Hornströnd-
um, og þar þorir hann ekki ann-
að en aö rima, þvl fjöllin þar
fyrir vestan eru rimuö sjálf.
Bókin endar svo á Eyjafjalla-
jökli, sem sveif i sál hans heima
I Vestmannaeyjum. Lokaorðin
eru:
„Þú ert stór
en ég er lltili
Og þú veröur hér eftir
þegar ég dey”.
1 einu kvæöanna segist Helgi
fagna vorinu eins og barn. Ég
held aö hann fagni ljóöinu á
svipaöan hátt og við lika.
Jónas Guömundsson.
bókmenntir