Ísafold - 14.11.1908, Side 4

Ísafold - 14.11.1908, Side 4
280 ISAFOLD Vetrarsjöl Það sem eftir er liggjandi vetrarsjölum verður selt til nóvembermán- aðarloka með 20°|o afslætti. Björn Kristjánsson. KONUNGL. HIEÐ-VERKSMIBJA. BræBurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundulú sem eingöngi eru búnar til úr Jinasta cTZatiao, SyRri og ^Janilh. Ennfremur iíakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. MEYER & SCHOU xl"Z::T,r’ Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappir, skinn, verkefni, verklæri. Letur með islenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bóklxindssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir l>eiðni. Kvenregnkápur! Með Sterling er nú komið stórt og fallegt úrval af kápum með ýmsu verði, frá kr. 10,00—17,00. Komið sem fyrst, meðan úr mestu er að velja. Brauns verzlun HAMBORG Talsími 41. Aðalstræti 9. STERLING fer héðan beint til Kaupmannahafnar 18. nóvember. Skipið á að koma hingað aftur 11. desember um Leith. I pakkhúsdeild Jóns þórðarsonar fæst viðarreykt Kjöt, Kæfa, Rjúpur, Riklingur, Harðfiskur, reykt og lituð Sauðskinn o.m.fl. Margbreyttar vörubirgðir komu með Sterling til verzl. B. H. Bjarnason. 8KANDINAVI8K Exportknffi-Surrosrat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co Flugeldar af öllu tagi, þar á meðal Rakettur, Kínverjar, Kominskot, og fjöldi ný- junga í þeirri grein, kom með Sterling til verzl, B. H. Bjarn&son. S=-3 «3 viðurkenna allir sem reynt hafa, að sé langbezt og ódýrust eftir gæðum í verzlun B. H. Bjarnason A\ := Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K = Niels Hemmingsenssade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — Grundlagt 1888 — Telf. 5621. JB2P“ Slðrste Fabrik i Landet for direkte Salg til Forbrugerne. -gCff Ved Köb af Tobak gives 32 °/o Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10 Pd. ekstra 6 °/o aden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, */2 Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 Öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk Toldforhöjelse 25 Öre netto pr. 100 Stk. Meö pvi að menn eru nú aftur farnir að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna á hinar ágætu steinolíutegundir vorar. Verðið brúsum): á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á „Sólarskær*.......................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og io pt. brúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult Ijósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu D. D. P. A. H. D. S. H. F. 1s DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn oj Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Det eneste Smurtlæder, der er Yandtæt, er det egebarkgaryede. Eneste Fabrikant Hertz Garveri og Skotojsfabrik, Köbenhavn. Enhver Skomager kan med förste Skib faa tilsendt: Smurtlæder med □ Narv til Söstövler. Almindelig kruset Smurtlæder. Forsendelser sker mod Efterkrav til Dagens billigste Pris. Umboð Undirakrifaður tekur að sér að kaupa átlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnutn UHnboðslaunum G. Sch. Thorsteiusnon. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Sigf. Sveinbjörnsson fnsteiffnuMiili er fluttur í húsið nr. 9 við Spítala- stíg (efri hæð), heima að hitta kl. 4—5 síðd. í Bakkabuð fæst eitt herbergi til leigu. Möbleruö herbergi með mið- stöðvarhita er til leigu hjá Krabbe í Tjarnargötu. Húseignin Holt hér í bænum er til sölu með góðum borgunarskilmálum. Kaupandi snúi sér til annarshvors okkar undirritaðra. Hafnarfirði 22. okt. 1908 Jón Gunnarsson. Sigfus Bergmann. í Bakkabúð | fæst lang-ódýrastur saltfiskur. A1 þýðufræðsJa Stúdentafé 1 agsin s. Fyrirlestur i Iðnaðarm.húsinu sunnud. 15 þ. m. kl. 6 e. h.: Bjarni Jónsson jrd Vogi: Hjaðningavíg II. Inngangur 10 a. Prédikun í B e t e 1 stl. kl. 6 '/2 síðd. D. Ostlund. Lindarpenni stórgerðua, hefir tapast. Eg borga fundarlaun. D. Östlund. Eg undirskrifuð tek að mér prjón, eins og að undanförnu, fljót og góð skil. Garðhúsum 13. nóv. 1908. Guðbjörg Bjarnadóttir Sltólnkrít nýkomiu í bókverzlun Isafoldarpr.sm Ritstjéri lijörn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja. 82 um, og voru að segja sögur af margs konar skiptapa og reimleika. Á bekknum milli ofns og veggjar sat Jens vinnumaður, laglegur piltur og sterkur, með smíðarnar og það, sem viðgerða þurfti, í kring um sig; hann gerði eiginlega ekki annað en að sitja þar við vinnu sína og hlusta þegjandi á aðra. Við ofninn sat »StígvéIa-Níels* og var að löðra stfgvél eða skinn í lýsi — nafnið hafði hann hlotið af þvf að hann saumaði stfgvél. Stígvéla-Níels var lftill náungi með gulan hárflóka, sem lá niðri á enni, andlitið kringlótt * eins og tungl, og nefið í miðjunni eins og lftill hnúður, og, þegar hann hló, varð svipurinn um stóran varaþunnan munninn og mikla kjálkana lfkastur náglotti. Smá vatnsblöndu-augun drápu þá titlÍDga heldur íbyggilega og lýstu því um leið, að hann hefði góða greind. f>að var í rauninni hann, sem kunni flestar sögurnar, en þó enn fremur hann, sem gat komið gestunum til að segja sögur, eftir því sem á stóð, — bæði frá sýnilega og ósýnilega heim- inom. 87 honum undir rótt í saraa bili og hann náði í hurðarklinkuna og skauzt inn. En þar leið yfir hann á miðju gólfi. Daginn eftir — jóladaginn — sá kirkjufólkið á víð og dreif um leiðin brot úr líkkistuborðum og innan um þau alls konar gamlar vatnsósa árar og planka úr skipum, þá sem sökkva til botns eftir slys á sjó. f>að voru handvopnin, sem þeir fram- liðnu og skrimslin höfðu haft, og það mátti á mörgu sjá, að hinir framliðnu höfðu borið hærra hlut. f>að fundust lfka aftur niðri í ver búð bæði tinkrúsin og ljóskerið. Tin- krúsin hafði lagst saman af ennishögg- inn á skrimslið, og ljóskerið hafði ókindin mölvað, þegar vinnumaðurinn komst undan. Stígvéla-Níels kunni Ifka ódæmin öll að segja frá skygnum mönnum og því sem þeir sjá ýmist inni í andaheimin- um eða í þessum heimi, þar sem ann- aðhvort sjá þeir fyrirburði eða — lfkt og eins konar tíðbrá fyrir hugarsjÓD- um sínum — það sem við er að bera einmitt á því augnabliki lengst f burtu. f>eir geta verið staddir í einhverjum mannfagnaði og tekið til alt í einu að 86 með kroppinn íddí í myrkrinu, þar sem allar tunnurnar stóðu í röð hver innar af annari, og af myndinni lagði ískaldan súg, líkast eins og inn um opna hurð. Hún deplaði til hans tveim stórkarlalegum augum lfkast daufri skímu og sagði: — þjófur i jólamjöðinn! En Basmus karlinn var ekki lengi að hugsa sig um. Hann þeytti krús inni með Öllu sem í henní var beint framan í skrimslið og hljóp svo burt sem fætur toguðu. Úti var tungsljós á fönnunum, hann heyrði gargið og ýlið niðri í fjörunni, og fann, að skrimslið kom á eftir hon- um og að þau urðu alt af fleiri og fleiri. þegar hann kom að kirkjugarðinum, voru þau á hæluDum á honum, og þá datt honum í bug í háskanum að hrópa inn yfir hann: Hjálpi mór uú allir framliðnir I f>eir framliðnu eru sem sé óvinir skrimslanna. jþá heyrði hann, að þeir reistu sig upp úr gröfunum, og nú varð gnýr og emjan líkt og af orustu. Sjálfur var hann geysilega ásóttur af ein- hverjum »útburði«, er lá við að næði 83 þriðji vinnumaðurinn átti sér viður- nefni, en var þó ekki nefndur því svo að hann heyrði, hann var kallaður Andrés Neðanfþvf, af þvf að hann fekk stundum slæmar brennivíus-hvið- ur, og lá við hann drykki sig úr vist- inni. En hann var á sinn hátt mesti dugnaðarvargur. þegar fyrst tók í hnúkana — f illviðri — hóf hann sig t. d. alt í einu upp til þess, að verða trúað fyrir formensku á bátnum, því að allir vissu hið sama um yfir- burða-röskleik hans á siglingu. f>egar hsettnn var úti, þá seig hann aftur niður að þvf, að vera sami tilkomu- litli maðurinD. Til piltastofusveitarinuar taldist enn tvftugstúlka, sem við kölluðum *Martfnu frönsku*. f>að vareins og hún væri algerlega af alt öðrum kynflokki held ur en venjulegum norðlenzkum, var fjörleg og kviklát; hafði fjarska mikið svart og hrokkið hár utan um móleitt sporöskjulagað andlitið með sjaldsén- um, reglulegum drnttum. Hún var grannvaxiu, meðalhá vel vaxin. Augun, undir miklum svörtum brún- um, voru dökk eios og kol; ef hún

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.