Ísafold - 06.02.1909, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.02.1909, Blaðsíða 3
ISAFOLD 27 DTSáLAN með 10-50 °|o stendur enn í nokkra daga. Meiri birgðir af norðlenzka sauðakjötinu komnar aftur. Þeir sem pantað hafa eru beðnir að vitja kjötsins sem allra fyrst, annars verður það selt öðrum. Meiri birgöir koma máske síðar. G. Zoega. Regnkápur, á kvenmenn, kaiiincnn og rtrengfi, nýkomnar. Alls konar vetrarnærföt, vetrarsjðl, vetrarlianskar. Dreng-jaföt, allar stœrðir, stærsta úrval. Brauns verzlun Hamborg Aöalstræti 9. Stórt bókauppboð í Goodtemplarahúsinu byrjar á mánudaginn 8. þ. m., kl. n f. h. Mesti fjöldi af ágætisbókum íslenzkum og útlendum. Prentuð bókaskrá fæst ókeypis í bókverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. — Sækið hana. Langur gjaldfrestur, Atvinna. 30 til 40 Stúlkur geta fengið fasta atvinnu við fiskverkun í Viðey í vor og sumar. Árni Jónsson fiskimatsmaður, Grettisgötu 2, annast ráðninguna og gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. hlf P. J. ThorsteinsNon & Co Hiina i ni af Hraði af iaii er i okkar alþektu öltegund: ekta Hafnia óskattskyld, dimm. Geymist hgætlega, en aðeins ekta, ef á flöskumiðanum stendur nafnið: Hafnia. Biðjið kaupmann yðar beint um það. Hlutafélagiö Kjöbenhavns Bryggerier & Malterier. Ágæt íbúð, 5 herbergi með eldhúsi á góðum stað í bænum, til leigu frá 14. maí n. k. Semja skal við Ben. S. Þórarinsson. kaupmann. JÓN I^Ój^ENÍ^ANZ, E’ÆI^NIÍ^ Lsekjargötu 12 A — Heima kl. 1—B dagl. Samkepni ómöguleg við HolLendinga- smjör, Steingeitamargar- ine, Merinomargarine og Sparnaðarmargarine í SöiuturnÍDum. Vinnukona vönduð, dugleg og þrifin, getur feng- ið vist á fámennu heimili frá 14. maí. Hátt kaup í boði. — Ritstj. vísar á. Öllum þeim mörgu, sem heiðruðu útför minnar hjartkæru dóttur, Elínar Jóelsdóttur, og sýndu okkur hluttekning i sorg okkar, votta eg mitt hjartans þakklæti. Fyrir mina hönd og barna minna Elin Jakobina Árnadóttir, frá Njarðvík. Þegar eg 2. april í fyrra varð fyrir þeirri miklu sorg, að missa i sjóinn manninn minn, Sigurð Þorgeirsson, frá 8 börnum okkar, þá urðu margir til að rétta mér hjálparhönd og greiða úr vandræðum minum. Eg get ekki talið þá alla; það væri of langt mál. En sér- staklega verð eg þó að nefna sóknarprest minn, sira Ólaf Finnsson i Kálfholti, og fyrr- um alþjngismann Þórð Guðmundsson hrepp- stjóra I Hala, sem tóku sitt munaðarlaust barnið hvor, án ails endurgjalds. Öllum þess- um velgerðamönnum minum votta eg hjart- anlegt þakklæti mitt og óska þeim allrar blessunar frá honum, sem sjálfur er kær- leikurinn. Háfi i janúarmán. 1909. Þorbjörg Simonardóttir. Öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns, föður og tengdaföður, Magnúsar Þórðarsonar, vottum við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Reykjavik 5. febr. 1909. Sigriður Sigurðardóttir. Þóra Magnúsdóttir. Einar Jónsson. Umboð Undirskrifaður tekur að aér að kaupa ötlendar vömr og Belja íal. vörur gegn mjög aanngjörnum umboðslaunum. G. Seh. Thorsteingaon. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Mér var í haust dregið hvíthyrnt gimbrarlamb með mínu marki, þ. e.: Hamrað hægra, sneitt aftan vinstra. Hér með skorast á hlutaðeiganda að semja við mig hið fyrsta. Kollsá við Hrútafjörð 20. jan. 1909. Tómaa Jónsson. Gráröndóttur köttur týndur. Skilist í Miðstræti 10. Mótorbáturinn ÆGIR 10 9a/100 tons samkvæmt mælingar- bréfi 11. apríl 1007 með 6 hesta Dan mótor, yfirbygður, fæst til kaups með góðum borgunarskilmálum. Lyst- hafendur snúi sér til kaupmanns Jóns Þórðarsonar í Reykjavík. Vottorð til sýnis frá þeim, sem hafa verið formenn á bátnum. Söngur og upplestur í Báruhúsinu á sunnudaginn kl. 6’/s. Valgerður Lárusdóttir syngur. Guðrún Lárusdóttir les kafla úr nýrri frumsaminni sögu. Inngangseyrir 60 aura FYHIRLESTUR í Betel sunnd. kl. 6x/2 síðd. Efni: Guð Gyðinganna, og guð krist- inna tnanna. Aðgangur ókeypis. Thorvaldsens félagið heldur kvöldskemtun í seinni hluta næstu viku, til styrktar fatæk- um. — Nánara á götuauglýsingum. Grímudans heldur Iðnnemafélagið Þráin, laugar- dag 13. febr. í Bárúbúð kl. 8 e. h. Félagsmenn geta vitjað aðgöngumiða til Hafliða Hjartarsonar og Guðmund- ar Þorlákssonar. Skemtifund heldur Hvítabandið, laugardaginn 13. febr. í húsi K. F. U. M. Að eins fyrir meðlimi félagsins. Aðgöngu- miðar verða afhentir á Hótel ísland og Laugaveg 30, ekki síðar en til fimtudagskvelds þ. 11. febr. Stjórnin. Hnakktaska með ýmsu dóti í, tapaðist á miðvikudagskveldið á leið til Reykjavíkur. Finnandi skili til Jörgens Þórðarsonar kaupm., Ingólfs- stræti 23, gegn fundarlaunum. Fjármark Ágústs Runólfssonar Hábæ í Vogum er: Blaðstýft framan hægra, heilhamrað vinstra. Brenni- mark: Ágúst R. Trúlofuð eru 24. jan. 1909 þau hr. Agúst O. Sœdal frá Húsavík og úngfrú Mlnerva S. Jónsdóttir í Rvík. Likkistur, mjög vandaðar og ódýrar, af öllum stærðum og gerðum, fást nú hjá H. L. Möller. Tjamargötu 3. Um þingtímann til leigu 2 stofur húsgagnaðar með forstofu inn- gangi — einkar hentugar fyrir þing- menn — við Stýrimannastíg 8. Horfið hefir úr ólæstu hesthúsi rauður hestur, styggur, vakur (töltari), gamal-skaflajárnaður, mark grófgert: heilrifað hægra, með gráu fari undan hnakk, lítið særðu faxi, kliptur með. því og eftir hryggnum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila téðum hesti til Sigurðar Símonar- sonar, Barónsstíg nr. 28, Reykjavík. Silfurkvennúr fundið á göt- unum. Vitjist á Laugaveg 69, gegn borgun þessarar auglýsingar. Sjómenn! Koffort góð og ódýr til sölu. Nýlendugötu 11. Jóh. Zoéga. Vist. 14. maí næstkomandi ósk- ast góð og dugleg roskin stúlka í vist (ekki eldhúsvist). Óvenjulega hátt kaup. Semjið við frú Einarsson, Tún- götu 4, sem fyrst. Fínn ísaumaður vasaklútur merktur E. L. týndist í Tjarnargötu. Finnandi er beðinn að skila honum gegn fundarlaunum i Rvíkur apótek. Tapast hefir hvítur stafhnúður úr rostungstönn á götum bæjarins. Honum skilist í afgreiðslu ísafoldar. Sá sem fundið hefir Patch í Aðalstræti, skili þvi á afgr. ísafoldar. Undirritaður hefir keypt fjár- mark Jóns Illugasonar, sem hér með auglýsist sem mitt fjármark: sneiðrif- að aftan hægra, sneiðrifað aftan vinstra. Einar Olajsson. Spítalastíg 2 Reykjavík. Vinuukonur óskast til Laugarnesspítalans frá 14. maí næstkomandi. Semja ber við húsmóður spítalans frk. H. Kjær. 164 uður f brjósti mér, þegar eg tók eftir einum þeirra á meðal skrifaranum Gram, seBsunaut miDum hÍDum kúlu- bakaða og meinvfsa. Hr. Martiness gerði mór skiljanlegt með alls konar kátlegum látbrigðum, að dú Btæði dansinn sem hæst og eg yrði að vera með. Hugsuninni um, að SúsanDa hlyti að vera homin fyrir löngu og hefði beðið eftir mér til engis, Bkaut eins og eldÍDg upp í huganum. Mér var sjálfum alveg óskiljanlegt, hvernig eg hefði getað gleymt henni nokkurt andartak, hvað þá lengur; en hitt fekk mór angurs, að eg hafði gert það. Borðsaluriun var orðinn að danssal, og það hafði verið dansað marga tíma af miklu fjöri eftir samleik fiðiu, klarín- ettu og víolóns. Einu sinni í miðjum dansi, þegar vel stóð á, fór eg inn, bvo að lítið bar á. þegar eg var kominn inn, með þrönga, hvfta hanzka á höudum, og stóð þarna fölur og feimiun út við dyrnar, sem þitann lagði út um eins og þoku, og 166 fram í göngin, þá leið mér illa í fyrsfcu af því, að mér fanst eins og allir mundu nú horfa á mig og fara að hugsa um háttbreytni mfna, er ætti ekki sem bezt við. Hvert parið á fætur öðru leið fram hjá mér svo nærri, að kjólar mey- janna komu við mig, og eg fór smá- saman að átta mig f saluum, að svo miklu leyti sem eg gat það fyrir nær- sýninni. Prestfrúin sat í sofanum inst innar frá hjá nokkrum rosknum konum, f harða samræðu við litla lækninn sköll- ótta. Presturinn var sjálfsagt að spila niðri; — en Súsönnu sá eg hvergi. Martinez ungi var rótt í þessu í miðjum ealnum, heldur en ekki hýr á svip, og sveiflaði um gólfið í polka óvenju fallegri, hvítklæddri mey með bláan, flaksandi linda um mittið. Hún var einkar-prúðhærð, hárið gló- bjart og mikið, með stóra silfurnælu eins og spjót í gegnum hnakkann og léttan danssveig á höfði. Hún horfði niður fyrir sig, meðau hún dausaði. 168 Og mintist þess, þó að sárt væri, að hann var bæði auðugur maður og þar að auki ólfku karlmannlegri og meiri fyrir mann að sjá en eg, þótt heldur væri hann minni á lengdina. það var eins og hnífi væri stungið f hjarta mér. Eg hafði þá legið í vfmu eins og skepna og látið ókunnan mann taka Súsönnu frá mér. Með óstjórnlegri afbrýðissemi tók eg eftir, hvernig þessi frfði, mállausi Martinez reyndi að gera henni skiljan- lega nýja uraferð, sem nú ætti að byrja, mælandi á máli dökkra elds- augna, hlæjandi og kinkandi kolli, með alls konar fjörugum látbrigðum, — hvernig hann beygði sig stundum eins og haun væri að hvísla að henni ein- hverju trúnaðarmáli, og hvernig hún leit aftur upp til hans frá sæti sfnu og hló fjörlega, svona eins og Súsanna eiu gat hlegið. Hanu tók hana undir hönd sér og fekk hana til að reyna dans á gólfinu fyrir framan sætin þeirra, og þetta virtist vera enn skemtilegra. Hún hafði auðsjáanlega allan hugann á Martinez, og alt það gamla, sem 161 dundi af fyndni, fjörugum hugkvæmd- um og skemtilegum orðræðum — orð- ræðurnar oftast f sögugervi og stund- um ef til í hvassara lagi — brá upp fjörlegri mynd af hinni einkennilegu norðlenzku kæti. Hitt var ekki nema það sem þá var alvanalegt f samkvæmum, að stöku maður fengi ekki risið upp af stóln- um, þegar átti að ganga frá borðum, og að atgangurinn hefði þau eftir- köst, að aðra vantaði alveg effcir á. Einn meðal þeirra varð eg nú, því miður. Áhrif hverrar stundarinnar hefir æfinlega haft á mér stóreflisvald, og með þvf að eg var óvanur bæði þess háttar gleðskap og áfengum drykkjum, slepti eg mér alveg út í glaðværðina og glauminn í kring um mig. Eg held, að eg hafi ekki hlegið alla æfiua jafn mikið eins og eg gerði yfir þessum einu veizluborðum. Skáhalt við mig sat rauðhærður verzlunarmaðurinn Wadel, langleitur, kulda-skoplegur í andliti og hleypti hverri hnittniB-sprengikúlunni á fætur auuari, og við hliðina á mór pískraðf

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.