Ísafold - 06.02.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.02.1909, Blaðsíða 4
28 ISAFOLD Köbenhavn cJCdrmeð vil eg tilfiynna fíinum fíáííviríu 6œjar6úum Etabl. 1879 W. Schafer & Co. G o t h e r s- ií a d e 14 að Qg er Jarinn Jrá &im6ur~ og fíolaverzluninni clteyfíja- Mekanisk Skotöjsfabrik og Lager en gros af alle gangbare Sorter Herre-, Dame- & Börneskotöj, Galocher og Filtsko. Soliditet, gode Pasformer, laveste Noteringer. Beclste Forbindelse for Forhandlere. vifíj sam ag fíefi veiííJorsíöóu Jrá þvi er fíún öyrjaéi\ 1663, og þafífía eg öííum Jyrir þaé írausí og vefviló, er þeir Rqfa sjjnt mér i öíí þessi ár. dqfnframt vií eg láta þess getié aó eg er Byrjaéur á fíoíaverzíun Jyrir eigin reifíning. Cg vona aó mer veréi sýnó sama fíylli og aó unóan~ Jörnu og 6cejar6úar verzíi vió mig. Skipstjórar! Munið eftir að fá ykkur Astljösfærin frá undirrituðum, áður en þið leggið af stað í vetrarver- tiðina. — Að Ast-stormblysin séu beztu aðgerðar- ljósin, sanna vottorð mætra skipstjóra, er hafa notað þau. — Pantið í tíma (helzt fyrir 18. febr.). — Ljósin ávalt til sýnis og reynsln hjá Sigfúsi Blöndahl, Lækjargötu G. Talsími 31. tXolaútsalan veróur Jyrst um sinn i fíúsum c7C. c£fí. cfl. cTfíomsens i cffiolasunói. cTaísími 111. %3teyfíjavífí l.Jeörúar 1909. cfíiróingajylst Sj. Suómunésson. Eina fituleðrið, sem er vatnshelt, er hið eikarbarkargarvaða. Einka-verksmiðja Hertz Crarveri & Skotöjsfabrik Köbenhavn. Hvaða skóari sem er getur með fyrstu ferð fengið fituleður með □ nöbbum í sjóstígvól, alment, hrukkótt fituleður. Sentgegn eftir-tilkalli við vægasta verði í nvert skifti. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Mjög miklar birgðir af alls konar efni, smíðatólum og tölvélum fyrir smíðaverkstæði, vélaverkstæði og véla verksmiðjur. Alls konar vélar fyrir tré- smiðaiðnað, t. d. bandsagir, stillarar o. fl. Biðjið um verðskrár vorar með myndum. Nienstædt & Co. Vestre Boulevard 20. Köbenhavn B. Heilsuhælið. Arstillögum tekur á móti Einar Arna- son Aðalstræti 14. Reykvtkingar, ungir og gamlir, kon- ur og menn, styrkið þetta þarfa fyrir- tæki, með gjöfum, áheitum, eða með því að gerast félagar. Vestergade 10 Köbenhavn K. Mestar birgðir af skrúfum, boltum, hnoðsaum, nöglum, blikki, járni, málmum, zinkþynnum 0. s. frv. Alls konar smíðatól og tólavélar. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sinum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun NB. íslendingar fá sérstaka ívilnun. = Cigar-og Tobaksfabriken DANMARK = Nlels Hemmingsensgade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — örnndlagt 1888 — Telf. 5621. ■7* Sttrste Fabrik I Landet for direkte Salg til Forbrugerne. Ved Köb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10 Pd. ekstra 6®/o aden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, ’/s Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 öre netto pr. 100 Stk. meyer h schou Vin^;r:r Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt i Leipzig. Bókbandssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Fatasölubúð. Við hliðina á saumastofunni, Þing- holtsstræti i, er opnuð ný fatasölu- búð. Þangað ættu allir að koma, sem þurfa að fá sér falleg föt. Yfir 50 tegundir af fataefnum er nýkom- íð; verð frá 2,65—8 kr. pr. al. Enn- fremur tau frá Iðunni. Þar eru og seldar regnkápur, hálslín, höfuðföt með sérstaklega góðum kjörum — og margt fleira, ei að karlmannsfatnaði lýtur. Þeir, sem óska að fá saumuð föt eftir máli, fá það hvergi betur af hendi leyst eða ódýrara en í Saumastofunni i þingholtsstræti 1. Virðingarfylst Jón Þórðaraon. Vel Q í 1 f| IT1jöS söltuö l^ K. M. XhL gott skepnufóöur fæst hjá h/f P, I, Thorsteinsson & Co. Reykjavík. Stærsta og ódýrasta emkaverzlun á Norðurlöndum. ILMEFNAVERKSM. BREININCS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningamonir og ilmefni. Beztu sérefni til að liioða liár, hörund og tennur. Biðjið um verðskrá með myndum. Ritítjóri Bjðrn Jóiinhoii. ísafotdarprentBmiðjá. 162 167 166 163 Gram, skrifari með herðakiatli, sem var orðlagður fyrir góðar gáfur, og eins hræddust hann margir ekki minna fyrir hvað hann var tannhvasa. Hans sárnapra mannlýsing á ýmsum þeirra, er við borðið sátu, varð æ illkvittnis- legri með hverjum sopanum; og hefði heyrst til hans, þá mundi áreiðanlega margt hýrt andlitið við borðið hafa brugðið svip. Eg held lfka, að honum hafi enn- fremur þótt gaman að því svona með sjálfum sér, að rayna að gera mig öi- vaðan; að minsta kosti var hann sí og æ að fylla glasið hjá mér, einkanlega þegar kom að megna víninu. Pipur og slæg ormsaugun í honnm, og nokkur orð sem hann hvislaði, beindu uú athygli minni inn á margt skringilegt sjónarsvið, þó að hún væri nú annars orðin rykuð í meira lagi. Mér var farið að finnast síðast, að stofan og borðið gengi í skykkjum, líkt og við sætum í stórri káetu úti í hafróti. Eitthvað rámar mig lfka í það, að eftir á hafi fólkið í þessum sal á sigl- ingu þrengt sér hver fram hjá öðrum Afbrýðissemin tók mig; eg hafði ekkf auguu af þeim, þaugað til þau voru komin til mín ailan hringinn. Einmitt beint andspænis mér leit hún hlæjandi upp; augnaráðið lenti á mér, og brá skyndilega miklum roða um andlit og axlir, alveg niður að kniplingaborðauum á kjólnum. f>að v a r Súsanna! f>essi tvö ár rúm, er við höfðum ekki hizt, hafði fegurð Súsönnu dafn- að svo uudursamlega vel. Úr smá- gerðum seytján-ára blómknappinum hafði sprottið upp á skammri stuud fögur og fullvaxta mær. Parið settist niður inst í salnum, ekki langt frá kouuuum roskuu. Eg sá nú, að þau voru f þann veg- inn að hefja sfðasta dansinn, langan faldafeyki, og er vant að skiftist á í honum ósköpin öll af umferðum. Mér datt í hug, að Martinez unga hefði að líkindum geugið alt til tfrs og tíma hjá Súsönnu alt kvöldið, úr þvf að hann varð riddarinu hennar einmitt í þessum dans. Eg varð þess var, hvað prestfrúin hafði hanu sýnilega f miklum metum, Mærin sú var hærri og bústnari en SúsauDa, en einhver yndisþokki af vaxtarlaginu, svo að mér varð munað til hennar. Eða hvernig hún bar smáa fæturna í dansinum, — það var eins og hún liði í loftinu, — lauflétt á sér, með nærri þvi tiginmannlega tilvöldum bætti; það var líkt heuui, og því veitti eg parinu eftirtekt með ósjálf- ráðum áhuga. Eg átti ilt með að greina alt vel fyrir nærsýninni, og þegar þau komu fram hjá mér, hafði hún auk þess hneigt niður höfuðið, svo að hand leggurinn skygði á andlitið, og hall aðist alúðlega upp að öxlinni á Martinez, auðsjáanlega heldur en ekki aælum. |>að eitt, sem eg sá, var hátb, skært, blessað enni, er ekki gat átt n*ma einn maður í heimi, og að niðurfallinn hárlokkur lék um hvítar, ávalar axl- irnar. Eg fann, að eg titraði i hpjáliðun- um. J>að gab þó ekki verið, að þessi hávaxna, glæsilega, tigiumauulega mær væri Súsanna! í tveim öfugum straumum alt f kriug um borðið, milli stóla og veggjar, og þakkað fyrir matinn. En úr þessu man eg ekkert, fyr en eg vaknaði í kolniðamyrkri líkt og upp úr þungu draumarugli, og fann að eg lá í mjúkri dúnsæng. Smám sam- an mundi eg eftir því, sem að hafði borist, og eg sá, að eg mundi hafa verið fluttur f rúm í eitthvert gesta- herbergið á næsta bæ. Meðan eg lá og var að velta þessu fyrir mér og leið hörmulega illa, kom hr. Matinez eldri inu til min með ljós í hendi til þess að gæta að mér. Klukkan var þá orðin tvö um nótt- ina; og þessu abviki, að eg hafði sofið þarua sex, sjö tíma í röð, hefi eg lik- lega átt að þakka það, að mér leið ekki neitt illa á Ifkamanum; alt ver leið mér andlega út af eiuhverri sneypu- legri tilfinuing. Eftir því sem mér varð litið til á meðan eg var að klæða mig, var þessi bær vlst allur orðinn að einum her- spítala fyrir þá, sem höfðu fallið f veizluatlögunni með líkum hætti og eg, og það kvikuaði eiuhver befndarfögu-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.