Ísafold


Ísafold - 24.07.1909, Qupperneq 4

Ísafold - 24.07.1909, Qupperneq 4
192 ISAFOLD I kolaverzlun Bj. Guðmundssonar fást ágæt coekes-kol mjög ódýr. ♦ Vindla- og tóbaksyerksniiðjan DANM0RK Niels HemmingseiiN}íade 20, Kmhöfn K, Takimi 5 21 Stofnuð lb88 Talsimi 56.1 Stærsta verksmiðja i þvi landi, er selur beint til neytenda. Kaupendum veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir 10 pd. 6°/0 aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollbækkun 18 a. á pd. nettó. Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar. Keilumyndaður Brasiliuvindill, ‘/a stíBrð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f. 500; kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækkan 25 a. nettó á 100. Kaupið altaf = SIRIUS = alira ágætasta Konsum®og agæta Vanillechocolade. FRÁ DE FORENEDE BRYGGERIER ,0 Jínusiu sfiattfríar ölfogunóir. I --------- Póstkorta-album afar-fjölbreytt aö gœðnni og verði eru komiu aftur í bókverzlun Isafoldar. Nordmand 40 aar gml., söger plads i forrat- ning paa Island. — Ovet sælger og koontormand. Coraesponderer i norsk, har kjendskab til engelsk og tysk. Expd. opgiver adresse. Blekbyttur last í bókverzlun Isafoldar. Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. iox/2—12^/j og 4—5. lOa. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafohlar. Viðskiftabækur (Kontrabækur) íást í Bókverzlun ísafoldar. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt í sniðum og í hulstri 6.50. ÍÞRÖTTIR Allir þeir er taka vilja þátt í íþróttum þeim, sem fram eiga að fara á Þjóð- hátíð Reykvíkinga 1. og 2. ágúst, verða að hafa gefið sig fram við und- irritaða fyrir næsta miðvikudag 28. þ. mán. Reykjavík 23. júli 1909. Guöm. 8igurjóns.son Ingólfsstræti 10. Sigurjón Pétursson Klapparstíg 13 B (heima kl. 2—3 daglega). JÓN í^ÓjSÍENF£í^ANZt, LÆ^NIT^ Lækjargötu V2 B — Heima kl. 1—B lagl. ^■,|,■■,^^■■^■■,■■■■■■™■■■■■■■*HEsa Hjartans þakkir votta eg öllum þeim, sem heiðruðu jarðarfor minnar hjartkæru konu og á ýmsan hátt hafa sýnt mér og börnum minum hluttekningu í okkar sáru sorg. Reykjavfk 23. júli 1909. Jðn Bjarnason, málari. Hinn 20. þ. mán. andaðist fyrverandi hafnsögumaður Þórður Jónsson að Ráðagerði á Seltjarnarnesi- Jarðarförin er ákveðin fimtudag 29. þ. mán. og hefst kl. II f. h. frá heimili hans. Þetta tilkinnist vinum og vandamönnum hins látna. Oddur Júnsson Jðrðiu Eiríksbakki í Bisk- upstunguahreppi fæst til kaups fyrir 1 á g t v e r ð. Semja ber við yfirréttar- málafærslumann Boga Brynjólfsson í Reykjavík. Regnkápa fundin á Laufásvegi. Guðm. Stefáusson, næturvörður Peningabudda hefir tapast á leið frá Zimsensbúð fram að Melshúsi. Skilist á Kárastíg 6. Umboð Undjrakrifaður tiekur að eér að kanpa útloudar vörur og aelja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum UBaboðalaunum. G. Sob. ThorgteinMon. Peder Skramsgade 17. KióbenhaTn. Poesi-bækur skíuandi fallegar og mjðg ódýrar eftir gæðum tást í Bókverzlun Isafoldar. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R h e i n g 0 I d , Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut »C.rown« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. Noregskonunyasögur fást í Bókverzlun ísafoldar. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. THE AORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rúsiMskar og ítalskar Ii>.kilíiiur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið j»v( '.'tíð um K i r k c a 1 d y fiskilinur og t-ri. hji kaupmanni þeim er þér endið, því þá fáið þér það sem bezt er. POSTKORT lituð og ólituð fást í Bókverzlun ísafoldar. Islenzkfrímerki gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. Velsprottið engi leigir Þórður á Hálsi til slægna; liggur fast að Maríu- höfn. 15/7 '09. Ritstjóri Einar HjörlelfsBon. ísafoldarprentsmiðja. 10 15 14 11 slikur ágangur setn þar var þráfald- lega. það var þeim Falbe til stórrar kvalar um nætur einkanlega, þegar ókyrð var í illþýðinu uppi yfir. Á dagin voru þau systkin löngum úti. Hún hafði kvennaskóla í betri hluta bæjar, og hann var minsta kosti ekki heirna i Orkinni. þ>au voru af gömlum embættismanna- ættum; en eitthvað hafði verið bogið við föður þeirra. Sagau sagði hann hefði hengt sig eða skotið, út úr fjársvikum; en síðan voru tuttugu ár og { ait öðrum landsfjórðungi, svo að euginn þorði að fara með það. Vist er um það, að börn hans urðu aldrei eins og heima hjá sér i bænum og lifðu þar fávistum og sparlega. Kvenna- skóli frökin Falbe hafði míkið orð á sér, þótt sjálf væri hún í engri hylli. Til þess var hún of riklunduð og sjálf- fara. Frökin Falbe var á að gizka þrjátíu og fimm ára — bróðir hennar var tveim-þrem árum yngri —; hún var ljóshærð, stórnefjuð og bjúgnefjuð og augun alvarleg. Eu stöku sinnum gat bún brosað svo vingjarnlega, að þá dúfan með olíublaðið) —, eins og Schirrmeister gamli komst að orði. Schirrmeister gamli var vínspiltur þýzkur hljóðfæramaður, sem hafði komið hingað norður með farand hljóð- færaliði fyrir mörgum árum. Framan af gekk honum vel. Hann lék Ijóm- andi vel á víolín og gat annars leikið að minsta kosti sæmilega á hér um bil öll hugsanleg hljóðfæri. Svo að hann fekk kenslu í beztu húsum. En smám saman tók hann að úreldast; drykkjuskapurinn var yfirsterkari; og að lokum rugluðu þau saman reitunum, hann og Lena, ráðs- konan hans fyrverandi, sem hann var vanur að kalla: »meine Puppe« (brúð- an mín). j?v* fekk hún gælunafnið Puppelena í munni almennings. Nú varð hinn gamli listamaður að Bætta sig við að lifa á nótnaritun og náð Puppelenu. Inn undir stóð hljóð færið hans gamla, það hafði hanri fyr- ir borð þegar hanu skrifaði upp nótur, borðaði og drakk, og inst við vegginn var víolfn-kassinn geymdur, rykugur og gleymdur. þegar Elsa var alein með Schirr- um þar uppi. Auli þess var aldrei að vita, hverir byggi þar eiginlega; þvf um sambylisfólkið skifti í sífellu. Stundum voru ekki nema tveir þrír fastir leigjendur; stundum moraði af mönnum í hverjum kyma — flest karl- menn, sem sváfu, spiluðu, drukku eða stungu saman nefjum og pískruðu. Aðalpersónan á loftinu var Púppe- lena — stór og sterk kvensa með dökt hár, smá augu og óvenjulega þykka neðrivör. Hún fekk leigðar allar kompurnar þarna uppi i einu lagi hjá madömu Spackbom, og það var einkar hentugt madömunni. En annars var samkomu- lagið milli þeirra ekki erjulaust. |>ví illþýðið gerði svo mikið ónæði í hús- inu með söng og hávaða og þess hátt- ar; auk þess fekk Örkin versta orð af þessu hyski um allan bæ. En hvað um það, Púppelena lét ekki flæma sig burt. þrásinnis hafði madaman sagt henni upp, og stundum hafði Púppelena meira að segja farið. En litlu síðar höfðu þær sæzt, og hún komið aftur í Örkina — *ganz wie den Due mit den Oelblatt« (alveg eins og sem sáu það fyrsta skifti rak í roga- stanz. Kristján Falbe var líkur systur sinni; en hann var laglegur maður; ættar- nefið stóra fór hoDum betur. En krÍDg um þetta sama nef var hann búinn að fá nú um þrítugt rauð- leitan kvaba; því Kristján Falbe drakk vfat drjúgum. Ef hann hefði verið í stórnm bæ, hefði hann að líkindum orðið mjög svo hóflátur kaffihúsgestur. En i litl- um bæ, þar sem ekki þykir hæfa að sækja matsöluhús, þar er laumast inn bakleiðina, og þar er lært að drekka. Allur bærinn vissi vitanlega þetta um Falbe, þó að systir hans gerði sér í hugarlund að hún héldi því leyndu fyrir öllum. Því þetta var hún sífelt að hugsa um og látlaust að stritast við frá morgni til kvölds og oft og einatt frá kvöldi til morguns. Hún hafði gefið frá sér að bæta hann, hún var orðin þreytt á öllum hans fögru loforðum og haldlausri viðleitni; nú reið bara á að halda honum nokkurn veginn við — og svo að leyna því. I>au vissu forlög föður sfns; en með

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.