Ísafold - 08.09.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.09.1909, Blaðsíða 4
332 ISAFOLD Stórt uppboð verður haldið í Olafsvík á ýmsum eignum Bændaverzlunarinnar Einar Markússon & Co. mánudaginn 27. sept., kl. 12 á hád. og næstu daga. Verður þar selt meðal annars: ýmsar innanbúðarvörur, svo sem krydd, álnavara, tilbúinn fatnaður, sápur, járnvörur, glysvarningur, ritföng, færi og kaðlar, timbur, salt, mótorolía og mótortvistur. Ýms verzlunaráhöld, svo sem uppskipunarskip og aðrir bátar, 2 doríur, nokkrar viktir. Ýmislegt frá skip- um svo sem pumpur, keðjur, rundholt, spil, reiði o. fl. Ýmsar umbúðir: ' tunnur, kassar, pokar. íslenzkar vörur svo sem harðfiskur, saltfiskur, saltkjöt og m. fl. Ennfremur mótorbátar og 12 hesta mótor sem nýr. Ennfremur verður reynt uppboð á skipunum: i) »Sleipni«c, sem er kutter ca. 25 tons, úr furu, fekk fyrir 2 árum viðgerð fyrir ca. 5.000 kr. 2) Kutter »Engey«, ca. 28 tons, úr furu, fekk sömuleiðis fyrir 2 árum við- gerð fyrir ca. 3.000 kr. 3) Skonn. »Ane Mathilde*, ca. 34 tons, úr eik. Öll eru skipin afarsterk og i bezta standi og vel út búin að seglum og köðlum. Þau liggja til sýnis á Grundarfirði. Reynt verður einnig uppboð á öllum húseignum félagsins i Ólafsvík með öllu því, sem þeim fylgir, þar á meðal brauðgerðarhúsi. Geymslupláss fyrir vörur eða hey er til leigu í Lindargötu 7. Tækifæriskaup. Eftir miðjan ágúst sel eg mjög ódýr litið brúkuð reiðtýgi. Samúel Ólafsson. Stofa og kamers með sér-inn- gangi til leigu, Vesturgötu 35. Stór stofa með húsgögnum, mót suðri, með forstofuinngangi, er til leigu frá 1. október í Bergstaðastr. 3. Fœði geta nokkrir menn fengið keypt hjá Einari Vigfússyni í Grjóta- götu.____________________________ Nokkur karlmannsföt brúkuð eru til sölu með vægu verði í Hverfis- götu 3 2. Telpa, 10 til 11 ára, óskast til smásnúninga í Lindargötu 13, helzt strax (má gjarna vera í skóla). Fundist hefir budda með pen- ingum. Vitja má í Hverfisgötu 47. Guðm. J. Diðriksson. Til heimalitunar viljum vér sérstaklcga ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muai gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er mikla fegurri og haldbetri “n nokk- ur annar svattur litur. LeiÓarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Harmoniumskóli Ernst Stapfs, öll 3 heftin, 1 bókverzi ?n ísafoidarprentsm. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden S h a g med dé korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R h e i n g 01 d, Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut »Crown« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. Noregskonungasögur fást í Bókverzlun ísafoldar. Yerzlunarskólinn. Þeir, sem ætla sér að ganga á skól- ann, eru ámintir um að sækja um inntöku fyrir 15. þ. m. Tímakennarar, sem vilja kenna í undirbúningsdeild- inni (ensku,dönsku, íslenzku), eru beðn- að^senda umsókn fyrir sama tíma. Sendist til skólastjóra 01. Eyóljs- sonar eða form. skólanefndarinnar (Jóns Olajssonar alþm.). Yiðskiftabækur (Kontrabækur) fást í Bókverzlun ísafoldar. Rauður hestur aljárnaður, mark: blaðstýft aft. vinstra, ættaður úr Landeyjum, tapaðist frá Kópavogi sunnudagsnóttina 5. þ. m. Finnandi er beðinn að gera viðvart eða skila hestinum, gegn borgun, að Kópavogi eða til dómkirkjuprestsins í Reykjavík. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. Kirkcaldy Contractors to. H. M. Govemment búa til rússneskar og italskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilinur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. Teiknipappír l örkum og álaum fæst í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. 8KAND1NAVI8K Eiportkaffl-Sarrogat K»böEhavn, — F Hjorth & Co Toiletpappír hvergi ódýrari eu í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Húsaleigu- kvittanabækur fást nú í bókverzlun Isafoldar. JÓN Í^Ó^ENE^ANZÍ, LfÆ^NIÍ^ Lœkjargðtn 1‘2B — Heima kl. 1—8 dagl. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að min hjartkæra kona, Guðrún Jónas- dóttfr, andaðist hinn 4. þ. mán. Jarðarför hennar er ákveðin 10. þ. m. og byrjar með húskveðju á heimilinu, Laugaveg 53 B, kl. II. Reykjavik 7. september 1909. Samúel Ólafsson. Gulrófur fást á Rauðará. Menn panti í tíma. Fæði og húsnæði útvegar ódýrast Jón Thórarensen, Þingholtsstr. n. á Afsláttar-útsala! H/f Sápuhusið Reykjavík Ágæt grænsápa 14 a. — dökk krysfalsápa 17 a. — Marseillesápa 22 a. — salmiaksápa 26 a. — stangasápa 12—16 a. Affallsstangasápa 19 a. Sápuspænir 32 a. Lútarduft 18 a. Bleiksóda 7 a. 3 stk. fjólusápa fr. 25 a. 3 stk. xeroforms. fr. 25 a. 3 stk. Smárasápa fr. 25 a. I stk. ftölsk skeggs. 14 a. 5 pokar 5 aura blákku 18 a. 3 dósir skókrem » 25 a. 3 dósir ofnsvertu Sápuliúsið Hafnarflrði I dós25a. skókrem fr. 18 a. 10 a. kryddvörur » 7 a. 5 a. — »-• » 4 a. 10 a. bökunarduft > 7 a. 5 a. »— » 4 a. 25 a. xeroforms. > 18 a. 25 a. lanolínsápa > 18 a. 25 patentklemmur > 33 a. Stór svamp 12 a. Sterkar greiður á 24 a. »Bouillon« teningar 6 a. Sterkir gólfklútar > 18 a. Stórir karklútar » 8 a. Nýtt Sucade pd. 65 a. 3 bréf búðingsduft 23 a. fyrir 21 eyri. Ómenguð stór-jurtasápa (‘/8 pd ) á 13 aura. Stór - lanolín - crem - sápa (mjúk og drjúg) á 32 aura. 3 stk. ekta vaselin-sápa fr. 25 aura. 3 stk. ekta jurtasápa fr. 25 aura. Stásskambar og hárspennur með gjafverði. — Hárburstar og fata- burstar með innkaupsverði Svampar, hofuðvatn og ilmefni mjög ódýrt. Alt verður að seljast. — Nýjar vörur á nýjum stað síðar. Utsalan byrjaði 1. sept. og endar 14. sept. Notið tækifærið! H/f Sápuhúsið Reykjavík. Sápuhúsið Hafnarfirði. Póstkorta-album afar-fjölbreytt að goeðum og verði eru komiu aftur í bókverzlun Isafoldar. U II U f/ nr _ _ nsson selur sjöl og fataefni með 10-20s afslætti, fyrst um sinn. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50. Talsimi 58 Talsími 58 Timbur- og kolaverzlunin REYKJAVIK selur góð kol heimflutt fyrir afarlágt verð, einkum i stærri kaupum. Talsími 58 Talsími 58 Bæjarskrá Rvikur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu. vONUSGL. HIBÐ-VERKSMIDJA. Bræðnrnir Cloetta mæla með slnum viðurkendu Sjókólaðe-tegundutA sem eingöngi eru búnar til úr Jinasía tffaRaó, SyRri oy *ffanilfe. Ennfremur ^ÍakaÓpúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Umboð Cndirskrifaðar tekur sð eét a>ð kaup» d.lendar vörur og selja ísl. vörur gegn œjjög saEugjörEum GEibcðsiauuam. Q. Seh. Thorstemason. Peder Sbramsgade 17. Kjöfeenhsva. Poesi-bækur skínandi fallegar og mjög ódýrar cftlr gæðum fást í Bókverzlun Isafoldar. Soðfisk — skötu, steinbít og lúðu — ágætlega verkaðan selur Petur J. Thorsteinsson. Fisburinn er seldur í verzlunar- húsum Gt. Zo’égn. BREISABLIK 1 TIMARIT 1 hefti 16 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Til leig’u 4 eða 5 herbergja íbúð og einstök herbergi á ágætum stað í miðbænum. Upplýsingar í Lækjargötu 6 B hjá Magnúsi Blöndahl. POSTKORT iituð og ólituð fást í Bókverzlun ísafoldar. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzluu Isafoldar. S/s Niörd, klasse A 1 i Norsk Veritas 60 tons, gross 23 net., bygget af furru, eg og pitchpine, i udmærket stand, sælges billig om handel kan ske straks. Maskinen compound med kondenser, steam capstow, fart 8 mil. Nærmere ved O.R.sagförer Kristen Foye eller Kristian Dekke Bergen, Norge. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt i sniðum og í hulstri 6.50. Blekbyttur fást í bókverzlun Isafoldar. Ritstjðri Olafur Ujörnsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.