Ísafold - 02.10.1909, Qupperneq 4
280
ISAFOLD
1
Otto Mönsteds
danska smjörlíki er bezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
„Sóley“ „Ingólfur“
„Hekla“ eða „Isafold“
(T
STEROSKOP MEB BYNBBM
fæst í bókverzlun ísafoldar.
Björn Kristjánsson
selur fatatau, sjöl og svuntutau með
----IO-2O5 afslætti.
Verðið á vörunum við þessa verziun er aldrei hækkað tii þess að geta
gefið ímyndaðan afslátt.
Umbo
Ef þér haíið eigi vitað það áður, þá vitið þér það nú, að
--------Yerksmiðjan Laufásveg 2 =
Eyvindur & Jón Setberg
Líkkistur af mörgum stærðum, líkklæöi og líkkistuskraut.
Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar.
Legsteinar úr granít og marmara, jjlötur í steina úr sama efni
(til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.).
— Líkkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. —
Bæjarskrá Rvíkur 1909
afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu
í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu.
KOXUNGL. HÍBfi-VERKSMIMA.
Bræanmir Claeita
mælameð^inum viðurkendu SjÓkÓl&ðe-teguntí UIA sem cingönj
eru búnar til úr
Jinasta cffiaRaó, Stjfíri og Wanille.
Ennfremtr <j[akaópúlvep af b e z t u tegund. Ágætn vitnis
burðir ffá efnafræðisrannsóknarstofum.
Etuder & Soloer
med Fingepsætning for Guitar fæst í Bókverzlun
ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50.
Kaupið altaf
= SIRIUS =
allra ágætasta
Konsum og agæta Yanillechocolade.
Póstkorta-album
afar-fjölbreytt að gœðum og verði eru komiii aftur
í bðkverzlun Isafoldar,
Vindla- og tóbaksverksmiðjan DANM0KK
l
Niels Hemmingsensgade 20, Kmhöfn K.
Talsimi 5621 Stofnuð 1888 Talsími 5621 >
%
Stærsta verksmiðja i því landi, er selur beint til neytenda.
Kaupendum veittur 32°/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir
10 pd. 6°/o aukreitis, en burðargjaid ekki greitt. Tollhækkun 18 a. á pd. nettó.
-Biðjið um|verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar.
Keilumyndaðnr Brasiliuvindill, '/a
kr. 31.50 f. 1000 vindla.
stærð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f.
Tollhækknn 25 a. nettó 4 100.
Japanskir skrautgripir
fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falieg o. m. m. fl.
selur beztu og viðurkendustu lýsingar-steinolíu; beztu hreinlegustu og
drýgstu hreyfivéla-steinolíu og beztu og sparsemdarmestu hreyfivéla- og vélaolíur.
. Allir vilja gera tilraunl Allir vilja sannfærastl
Allir kreíjast að fá að reyna:
Beztu lýsingarsteinolíu
„Electra"
Beztu hreyfivélasteinolíu
„Nopa I“
og véla- og hreyfivélaolín frá
öliu- og steinoliahlutafélagi Norðurlanda
Vester Voidgade 102. Köbenhavn B.
NB! Aðeins beint til kaupmanna.
Ibúðarhús
úr steinsteypu fyrir giisstöðina á að byggja. Þeir sem vilja gera tilboð
geta fengið allar upplýsingar á mánudag 4. okt. kl. 9 —11 f. h. hjá
byggingarstjórn gasstöðvarinnar.
E. Schoepke.
Undirsk'rff&Sar tóWtr- «8 sér ksúpa
úU«odi<tT vörat cjg 8@Jj* <«!. vðror
Kjðg íRaERjðníans' ssafc&ðaíamm©.
Q. 8c'b. Th©PBtela*«oa.
Psdei Skramsgáde 17,
KjöbenLavs.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
Kaupmenn!
Ungur, reglusamur verzlunarmaður
utan af landi, með góðum meðmælum
og bezta prófi frá Verzlunarskóla ís-
lands, óskar eftir atvinnu nú þegar,
annaðhvort við búðar eða skrifstofu-
störf. Allar nánari upplýsingar í
Lækjargötu 6 B.
Sáímabókin
(vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa-
foldarprentsm. með þessu verði:
1.80, 2.25,
gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00,
í flauelisbandi og gylt i sniðum
og í hulstri 6.50.
Til heiinalituuar viljum vér
érstaklega ráða mönnum til að nota
ora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaui:
.■nda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti má ör-
iíggur treysta því að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vér ráða
nönnum til að nota heldur vort svo
iefna Castorsvart, því þessi litur er
miklu fegurri og haldbetri ,*n nokk-
ar annar svattur iítur. Leiðarvísir á
í denzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum aistaðar á
l.landi.
Buchs Farv.efabrik.
Niapappíí
aftur kominn í bókaverzlun ísafoldar.
Kensla.
Undirrituð kennir orgelspil og dönsku;
ennfremur ýmsar hannyrðir.
JÓNA BJAI\NADÓfPrBn^.
Njálsgötu 26.
Húsaleigu-
kvittanabækur
fást nú í
bókverzlun Isafoldar.
Smælingjar
eftir
Einar Hjörleifsson.
Fimm sögur: 1. Góð boð; 2. Fyr-
irgefning; 3. Þurkur; 4. Skilnaður;
5. Vitlausa Gunna.
Bókin er prentuð í Ameríku en
nýkoniin hingað. Aðalsala í bók-
verzlun ísafoldarpr.sm. Verð: heft
1 kr., bundin 1.75.
Kenslubækur
þessar hefir
Bókaverzlun Isafoldar
til sölu fyrir sjálfa sig, allar í bandi:
Kr.
Balslevs Biblíusögur o,75
Barnalærdóm H. Hálfdánars. . . 0,60
Danska lestrarbók Þorl. Bjarnas.
og Bjarna Jónssonar með ný-
ustu réttritun 2,00
Danska orðabók nýja (J. J.) . . 6,00
Enskukenslubók H. Briem . . . 1,00
Fornsöguþætti I—IV á 1,00
Hugsunarfræði Eir. Briem . . . 0,30
Kirkjusögu H. Hálfdánars. . . . 4,oo
Kristin fræði (Gust. Jens.) . . . 1,50
Lesbók handa börnum og ungl. I. 1,00
— — — — II. 1,00
Mannkynssöguágrip P. Melsteðs 3,00
lleikningsbók Ögm. Sigurðss. . o,75
Ritreglur Vald. Ásmundssonar . 0,60
Siðfræði H. Hálfdánars 3,00
Stafsetningarorðbók B. J 1,00
*3T Allar aðrar kenslubækur, ís-
lenzkar og erlendar, útvegar bóka-
verzlunin.
Síðari ársfundur Bunaðarlé-
lags Seltirninga verður
haldinn í þinghúsi hreppsins
laugardaginn 16. þ. m. kl. 12
á hádegi.
Verður þá lögð fram skýrsla um
starf félagsins á þessu ári;
tekin ákvörðun um jarðarbótastörf
framvegis;
útbýtt verðlaunum fyrir unnar jarð-
arbætur ih. fl.
Áríðandi að allir félagsmenn komi
stundvíslega.
2. okt. 1909.
Stjörnin.
JÓN I^ÓjSENíp^ANZí, LÆF£NI1|
Jjækjargötu 1‘a B - Hcimn kl. 1-8 rl»gl.
Poesi-bækur
skínandi faliegar og mjög
ódýrar eftir gæönin fást í
Bókverzhm Isafoldar.
Laukur,
Hvítkáls- Og
Rauðkálshöfuð,
Kryddvörur ýmsar, nýkomið til
Guðm. Olsen.
Bökband
hvergi ódýrara en í bókbandsverkstofu
ísafoldar. — Verkið fljótt og vel af
hendi leyst.
undirritaður, sem tekið hefi að
mér að gegna öðru prestsembætti
í Reykjavikurprestakalli til næstu
fardaga, er til viðtals í húsi K. F.
U. M., Amtmannsstíg 4,
kl. 10—11 f. h. og 4-—5 e. h.
Fr. Friöriksson
prestur.
Vestur f ör,
ferðapistlar Einars ritstjóra Hjörleijs-
sonar, er prentaðir hafa verið á Norð-
urlandi, eru nú komnir út í sérstakri
bók, er fæst i
bókverzlun Isafoldar.
Yerzlunarmenn!
Undirritaður tekur að sér að kenna
verzlunarmönnum frönsku,þýzku,
ensku og spönsku með sérstöku
tilliti til verzlunarmálsins (Technologie
& Correspondance).
Þeir sem vilja sinna þessu eru sem
fyrst beðnir að snúa sér til
Friðriks Gunnarssonar
Norðurstíg 5.
DÁíJUjSs BJEDDj^fPEÐ
yfirréttarmálfærslumaður
liælsjargata 2
Heima IOl/2-l2>/2 og 4-5.
ljITj5TJÓ'l|I: ÓDABUl^ BJÖÍjNSjíON
ÍHafoldarprentsmiðja.