Ísafold - 23.10.1909, Page 4

Ísafold - 23.10.1909, Page 4
280 ISAFOLD’ Umbo Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- Undírekriíaðnr íakur s>ð eé? að kanp* . Uendftr vörur og eelja ísl. vörur geg jðg ganugjöruum umboðílasaum. 6. Sch. Thorstcinc«on. Feder Skramsgade 17. Kjóbenhars. foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, i flauelisbandi og gylt i sniðum og í hulstri 6.50. Stafsetningarorðbók B. J. önnur útgáfa endurskoðuð er alveg ómissandi hverjum manni, er rita vill islenzkn stórlýtalaust, með því að þar er ekki einungis sýnd rétt stafsetn- ing hór um bil allra orða i málinu, sem nokkur hinn minsti vandi er að rita rétt — þeim einum slept, er ekki villast á aðrir en þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi — heldur eru þar til tínd, i kafla sér aftan til i kverinn, allmörg algeng mállýti (rang- mæli, bögumæli. dönskuslettur) og sýnt, hvað koma eigi í þeim stað, svo að rétt mál verði eða sæmileg islenzka. Kverið er þvi alveg ómissandi við islenzknkenslu, b æ ð i kennendnm 0 g uemendum, og sömu- leiðis miklum rneiri hluta allra þeirra manna, er eitthvað vilja iáta eftir sig sjá 4 prenti á vora tungu, Þar er fylgt blaðamannastafsetningunni svo nefndri, en þá stafsetningu hefir lands- st'jórnin nú tekið npp fyrir nokkrum árum og fyrirskipað i skólum og kenslubókum, með þeim einum afbrigðum, að rita hvergi z né é, og hafa því allir kversins full not, hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja, en aðrar eru nú mjög svo horfnar úr sög- unni. — Kverið kostar innh. 1 kr, M f Sápuhúsió og Sápubuöin. Verðskrá: Til þvotta: Aga.t, græDsápa..........pd. 14 a. —- brún sápa.............— 16 - Ekta Lessive lútarduft ... — 20 - — kem. sápuspænir .... — 35 - Agæt Marseillesápa........— 25 - — Salmiaksápa..........— 30 - Kvillaja-Gallsápa tekur úr bletti.........stk. 20 a. Gallsápa (i misl. dúka) . . . pd. 35 - Handsápur: Stór jurtasápa (t/j pd.) . . . stk. 15 a. — tjörusápa (t/8 pd.) ... — 30 - — karbólsápa (*/» pd.) • . — 30 - Schous barnasápa (ómissandi við börn) .... stk. 25 a. 3 stk. ekta fjólusápa........27 - í bakstur: Plorians eggjaduft (4 við 6 egg) 10 a. i 3 Florians báðingsduftsbréf . . 27 - 10 a. Vanilíu bakstursduft ; . . 8 - a 10 a. nýtt krydd . . •........ 8 - I 3 stórar stengur Vanillu .... 25 - 1 glas ávaxtalitur..........10 - Möndlri1 sitrónu- og vanilindrop- ar á 15 a. og 25 a. Eínasta Livorno Súkkat .pd70 - Ilmefni: Stór flaska Brillantine (hármeðal) 45 a. Ilmefni i lausri vigt 10 gröm . 10 - Dökt, brúnt eða gult skókrem 12 a. og 20 a. 3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27 a. H/f SápuhúsiðogSápubúðin Austurstræti 17. Langaveg 40. Soðfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk, ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl. Liverpool. Yiðskiftabækur (Kontrabækur) fást í Bókverzlun ísafoldar. SmjörYerzlunin Laugaveg 22 hefir fengið með s/s Sterling: Nýtt ljúflengt margarine á 43 a. pd. Príma dönsk egg, stimpluð. Fínustu teg. plöntufeiti á 45 a. pd. og svínafeiti á 42 a. pd. Beztá íslenzkt smjör á 80 a. pd. fljörtur A. Fjeldsteð. Talsími 284. Hvergi fást vörur jafn góðar og ódýrar eins og hjá Viihjaimi Þorvaldssyni á Akranesi. T. d. steinolía á 11 aura, kaffi á 55 aura o. s. frv. Notið þessa hagkvœmu verzlun, sem heíir húsfyllir af vðrum og fœr viðbót með hverri skipsferð. Þakkarorð. Þegar kútterskipið »Helgu« rak upp á Grandann í ofviðrinu að morgni þess 9. þ. m., sendi herra skipasmíðameist- ari O. Ellingsen til min, í því skyni, að frambjóða hjálp sína við að bjarga skipinu, sem þá var eign mín, undan algjörri eyðileggingu. Þáði eg hið ágæta boð hr. Ellingsens, en bjóst jafnframt við því, að hjálpin mundi eðlilega kosta mig mikið. En sú varð raunin á, að þessi veglyndi maður svo að segja gaf mér alla hina miklu fyrir- höfn við að ná skipinu úr auðsæjum voða. Þetta mannúðarverk verður mér ó- gleymanlegt, ekki sízt fyrir það, að það var mér í té látið af útlendingi, sem eigi þekti mig neitt. Eg þakka honum af hjarta. Reykjavík, 13. október 1909. Jón Þórðarson úr Fljótshlið. JÓN I^ÓjSENí^ANZ, L’ÆÍ^Nir| Læk jargötu 12 B — Heima kl. 1—B dagl. Teiknipappír í örkum og álnum fæst í bókverzlm I ifoldarprentsmiðju. Vinnukona óskast nú þegar á embættismanns- heimili hér í bænum 2 — 3 mánuði. Ritstjórinn vísar á. Vilhjáimur Þorvaldsson á Akranesi kaupir haustull fyrir peninga á 50 aura pundið og rjúpu hæsta verði á næsta vetri. Toíletpappir hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun Isa- foldarprentsmiÖiu. Undirrituð saumar peysufót og nærfót fyrir mjög lága borgun. María Pétursdóttir Laugaveg 67. Fundist hafa á götum bæjarins (Rvk.) merktar tóbaksdósir úr silfri; réttur eigandi vitji þeirra til ritstjóra þessa blaðs. Lárus Benediktsson Þing- holtsstræti 23 býður stofu á leigu. Vetrarstúlka óskast nú þegar í Bergstaðastræti 20. 0 Kenslubækur þessar hefir Bókaverzlun Isafoldar til sölu fyrir sjálfa sig, allar í bandi: Kr. Balslevs Biblíusögur........0,75 Barnalærdóm H. Hálfdánars. . . 0,60 Danska lestrarbók Þorl. Bjarnas. og Bjarna Jónssonar með ný- ustu réttritun...........2,00 Danska orðabók nýja (J. J.) . . 6,00 Enskukenslubók H. Briem . . . 1,00 Fornsöguþætti I—IV á........1,00 Hugsunarfræði Eir. Briem ... 0,50 Kirkjusögu H. Hálfdánars. . . . 4,00 Kristin fræði (Gust. Jens.) . . . 1,50 Lesbók handa börnum og ungl.T. 1,00 —' — — — II. 1,00 Mannkynssöguágrip P. Melsteðs 3,00 Reikningsbók Ögm. Sigurðss. . 0,7 s Ritreglur Vald. Ásmundssonar . 0,60 Siðfræði H. Hálfdánars..........3,00 Stafsetningarorðbók B. [........1,00 isr Allar aðrar kenslubækur, is- lenzkar og erlendar, útvegar bóka- verzlunin. Yerksmiðjan Laufásveg 2 Agæt byggingarlóð Eyvindur & Jón Setberg Líkkistur af mörgum stærðum, likklæöi og líkkistuskraut. Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar. Legsteinar úr granít og marmara, plötur í steina úr sama efni (til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.). — Líkkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. — á skemtilegasta stað í bænum, rétt við tjörnina, er til sölu. Skilmálar óvenjulega góðir. Semja má við Steingr. Guðmundsson Amtmannsstíg 4. Bezta og sterkasta (Bacaoóufíié og bezta og fínasta QRocolaóió er frá S I R I U S Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. STEROSKOP MEB HTHDOM ■b fæst í bókverzlun ísafoldar. ■■■■■ Viiidia- og tóbaksverksmiðjan DAJNM0RK Niels Hemmingsensgade 20, Kmhðfn K, Talsími 5o21 Stofnuð 1888 Talsimi 5621 ♦ Iö*r Stærsta verksmiðja í þvi landi, er selur beint til neytenda. ""yjf Kaupendum veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir 10 pd. 6°/„ aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollhækkun 18 a. á pd. nettó. 'Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar. Bæjarskrá Reykjavikur 1909. Þar er fyrst npptalning 4 öllura gótum í Reykjavik, með vandlegri lýsing á afstöðu þeirra, og er jafnvel blá-ókunnugum auðratað eftir henni um allan bæinn. Þar næst er nafnaskrá allra bœja í Reykjavik og Reykjavíkur-umdæmi, hátt upp í 200 að tölu, og lýst svo nákvæmlega legu þeirra eða afstöðu, að allir geta fundið þá, hversu ókunnugir sem eru. Þriðji kafli bókarinnar er nafnaskrá (í stafrófsröð) og heimila. Það er svar við spurningnnni: Hvar 4 hann (eða hún) heima?, og nær til allra tvitugra bæjarbúa og þaðan af eldri, þeirra er heimili veita forstöðn eða ern að einhverju leyti i sjálfstæðri stöðu, svo sem iðnaðarmenn, lausamenn og lansakonur m. fl. Nöfnin þan eru um 3400, en vorn ekki nema um 2000 í næstu hæjarskrá á undan. Þá er þessu næst félaga skrá og stofnana, nm 160 alls (siðast 120), npptalning allra félaga í bænum og skýrt frá stofnun þeirra, ætlunarverki, félagatölu, hag félagsins m. m., og sömuleiðis taldar upp allar almenningsstofnanir i bænnm, með ýmsum fróðleik um þær, sjóðir 0. fl. T. d. meðal annars allar bæjarstjórnarnefndir, hverir í þeim eru og hlutverk þeirra (auk bæjarstj. sjálfrar); bæjargjöld, brunabótagjald, bnrðareyrir (póst- gjöld), póstferðaáællanir og póstskipa (farardagar alt árið) m. m. Loks er atvinnuskrá: nöfn og heimili utvinnurekenda i bænum, þeirra er óskað hafa eftir að vera teknir í þá skrá, raðað eftir fiokkum. Aftan við kverið eru auglýsingar frá 40—50 helztu atvinnurekendum í bænum. Þetta er alveg ómissandi handbók fyrir hvern mann, þann er eitthvað á við höf- uðstaðinn saman að sælda, fjær eða nær, og auðvitað fyrst og fremst fyrir alla Reyk- vikinga sjálfa. Kostar innb. 1 kr. Athugið! Til sölii hjá undirskrifuðum: byggingarlóðir af ýmsri stærð, íbúðarhús fyrir 2,500—50,000 krónur, sömuleiðis verzlunarhús, bæði hér í bænum og utan Reykjavikur, einnig þilskip. — Vélarbátar eru teknir í skiftum fyrir hús. Ennfremur býð eg til kaups eina beztu sauðfjárjörð í grend við Reykjavík. Bréflegum fyrirspurnum, viðvikjandi sölunni, fljótt og greinilega svarað. Heima dagl. kl. 10—11 f. h. og 8—9 e. h. Talsími 152. Laugaveg 40. Guðmundur Egilsson. SL_________________________________ Bökband hvergi ódýrara en í bókbandsverkstofu ísafoldar. — Verkið fljótt og vel af hendi leyst. A. C. Laísen. Esbjerg Umboðssali fyrir: Vörubirgðir: Sláturfél. Suðurl. 25 Yesterbrog. Reykjavík Köbenhavn tekur að sér að selja fyrir hæsta fáan- legtverð: gærur, loðnar og snögg- ar, húöir, tólgf o. fl. Fijót reikn- ingsskil, sanngjörn umboðslaun. Símnefni: Ladejoged Esbjerg. Nótnapappír aftur kominn í bókaverzlun ísafoldar. Okeykis læknishjálp læknaskölans. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—i í læknaskólanum, Þingholtsstr. 25. (1. okt. — 31. maí.) LÁÍ^Uj^ BJELDjáfPEö yflrréttarmálfærslumaður Lækjargata 2 Heima 10‘/a—12‘/2 og 4—5. P0STK0RT lituð og ólituð fást í Bókverzlun ísafoldar. , i kveldskölann í Bergstaða- Stræti 3, sem starfar í tveimur deiidum frá kl. 4—7 og 7—10 síðd. Mánaðargjaldið c.) kr. Urvalskennarar eru þegar ráðnir til að kenna: Ensku, dönsku, islenzku, reikning, skrijt, teikn• un, sóng o. fl. Meðal þeirra má nefna cand. theol. S. Á. Gíslason, cand. phil. Magntls Jónsson, stud. art. Þórhall Jóhannesson, stud. art. Friðrik Jónas- son, ungfrú Sigríði Árnadóttur, Jón Jónsson o. fl. Ennfremur geta nokkrir fengið aögang að 3 fyrirlestrum í viku í allan vetur, fyrir afarlagt verð. Beztu Jyrirlesarar landsins eru ráðnir (sjá götuauglýsingarnar). Asgrimnr Magnússon, ST-StÍ skínandi fallegar og mjög ódýrar eftir gæöum fást í Bökverzlun ísafoldar. Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur.“ Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -• þrjár krónur og tuttugu aura -- kr. 3,20 hvert skippund. Vzrðið er enn pá lagra sé keypt til muna í einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf.“ Talsími 58 Talsími 58 Kensla. Undirrituð kennir orgelspil og dönsku; ennfremur ýmsar hannyrðir. JÓNA BJAI^NADÓJIHPII^. Njálsgötu 26. 10 a. bréfsefni fást æfmlega í bókverzlun Isafoldar. Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko. A|s Friliavnen — Köbenkavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðánlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst í hálfpundi og heilpunds böglu ” nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtum. Smurt brauð bezt og ódýrast i Café Uppsölum. : ÓLABUÍ| BJÖl^NSjJoN Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.