Ísafold - 15.01.1910, Blaðsíða 4
10
I 8AFOLD
Þúsundir húsmæðra
nota að eins Sunlight
sápu til þvotta og
ræstingar, vegna þess
að hún er hrein og
ómenguð.
1682
F. C. MÖLLER
Hverfisgötu 3 C, Rvík — Tals. 122.
reglusamir og dug-
legir menn, geta á
þessu ári fengið góða
atvinnu. Gott kaup
í boði.
Menn snúi sér til
Guðm. Olsen.
| |Búð til leigu við fjölförnustu götu
bæjarins. Ritstj. vísar á.
Eitt eða tvð herbergi á
neðsta lofti með stofugögnum óskast
leigð nú þegar. Tilboð merkt »Her-
bergi* á afgr. Isaf.
Reglusamur maður vanur skrif-
stofustörfum, með góðum meðmælum,
óskar eftir atvinnu nú þegar. Afgr.
vísar á.
Fundin silkisvunta. Vitja má
í Bergstaðastr. 24.
Stubbasirts, svuntutau, hand-
klæðadregill og hálslín, mjög ódýrt í
verzl. Lindargötu 7.
Verzlunaratviima.
Maður, sem lesið hefir ensku, þýzku
og dönsku og verið hefir við verzlun
nokkur ár, óskar eftir verzlunarstarfa
hið fyrsta. Maður þessi er yfir tví-
tugt og reglusamur.
Tilboð með launum sendist ritstj.
þessa blaðs, merkt: Vanur verzlunar-
Lelkfélag ReykjaYiknr
Sunnudag 16. janúar, kl. 8 síðd.
^fBÚIíí[AN Eí^Á TUNGU
Iðnaðarmannahúsið opnað kl. 7 */a.
Tekið við pöntunum í bókv. ísafoldar.
Agætar kartöflur fást í verzl.
Lindargötu 7.
Kaffi og sykur ódýrast i verzl-
uninni Lindargötu 7.
Agætur steinbítsriklingur fæst í
verzluninní Lindargötu 7.
maður.
íiokkrar stúlkur
geta fengið tilsögn í linsterkingu
(strauningu).
Lovisa Isleifsdóttir,
Stýrimannastig 9.
H|f Sápuhúsid Sápubúdin.
Verðskrá!
Til þvotta:
Ágæt grænsápa . pd. 14 a.
— brún sápa . - 16 -
Ekta Lessive lútardnft . . . — 20 -
— kem. sápnspænir . . . . - 35 -
Ágæt Marseillesápa .... . — 25 -
— Salmiaksápa . - 30 -
Kvillaja-Gallsápa
teknr úr bletti stk. 20 a.
Gallsápa (i misl. dúka) . . pd. 35 -
Handsápur:
Stór jnrtasápa (i/8 pd.) . . stk. 15 a.
— tjörnsápa (i/8 pd.) . . — 30 -
— karbólsápa (*/8 pd.) . — 30 -
Schous barnasápa
(ómissandi við börn) . . . . stk. 25 a.
3 stk. ekta fjólnsápa . . . . ... 27 -
í bakstur:
Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a.
8 Florians b&ðingsduftsbréf . . 27 -
10 a. Vaniliu bakstursduft ... 8 -
10 a. nýtt krydd . . •.......... 8 -
3 stórar stengur Vaniliu .... 25 -
1 glas ávaxtalitnr.............10 -
Möndlu- sitrónu- og vaniliudrop-
ar & 15 a. og 25 a.
Fínasta Livorno Súkkat .pd70 -
Jarðarför L. E. Svein-
björnsson háyflrdómara
fer fram næstkomandi
föstudag 21. þ. m. Hús-
kveðja kl. 11*/«.
Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda
hluttekningu við jarðarför sonar okkar,
Þorvalds Björnsi Sömuleiðis þökkum
við vinum okkar fjarstðddum, sem á
einn og annan hátt hafa sýnt okkur
hluttekningu i sorg okkar.
Helga Guðbrandsd Böðvar Þorvaldss.
Samkomur í Sílóam
í janúar 1910.
Þann 18. kl. 8 siðd.; þ. 19. kl. 5*/2;
þ. 20. kl. 5 */a-
____Láms Jónsson, Reykjavik._
Nýtt KMjublað.
Ritstjóri I»órhallur Bjarnarson.
Fimti árg. 1910. — Kemur 1. og 15.
í mánuði. Verð 2 kr.
Alþjðnfræðsla Stúdentafélagsins:
Sunnud. 16. þ. m. kl. 5 */2 e. m. i Iðnó
Jónas Guðlaugsson
talar um
fjandann í sauðarleggnum.
Aðgangur 10 aura.
H ú s n æ ð i.
Á fegursta stað í bænum er fjögra
herbergja ibúð til leigu frá 14. maí
næstkomandi með góðum kjörum.
Menn semji fyrir 15. febr. við G.
Sveinbjörsson, cand. juris.
Allar sjálfstæðar konur
i Reykjavík
giftar eða ógiftar, sem greiða útsvar
sjálfar eða menn þeirra, ern hérmeð
alvarlega ámintar um að skoða sem
fyrst bæjarkjörskrána í hegningarhús-
inu og fullvissa sig um, að nöfn þeirra
séu á henni. En senda annars skrif-
lega kæru tafarlaust á skrifstofu borg-
arstjóra.
Kvenfélaqanefndin.
Ilmefnl:
Stór flagka Brillantine (hármeðal) 45 a.
Ilmefni i lansri vigt 10 gröm . 10 -
Dökt, brúnt eða gnlt skókrem
12. a. og 20 a.
3 dÓBÍr Junokrem (á Boks-Calf). 27 a.
H/f Sápuhúsið°g Sápubúðin
Austurstræti 17. Laagaveg 40.
T usch,
fjölmargir litir, nýkomið í
bókverzlun Isafoldar.
í 1. og 2. blaði þ. á. auk margs
annars:
Um Hallgrím biskup (með mynd).
— Frá æskuárum síra Matthiasar, eft-
ir sjálfan hann. — Nýársávarp ritstj.
- K. F. U. M., Fr. Fr. — Bók æsk-
unnar, I. H. — Brot úr nýársræðu
ritstj. — Gifta fólkinu fækkar, Indr.
Ein. — Hvað Dönum er kent um
oss. — Landar erlendis. — Matería-
lisminn.
samstæður frá byr-
jun til enda, í góðu
bandi og ágætu
standi, er til solu.
Afgreiðslan vísar á.
BREIÐABLIK
TIMARIT
1 hefti 16 bls. á mán. í skraut-
kápu, gefið út í Winnipeg.
Ritstj. síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Árg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni,
biskupsskrifara.
Kaðlar (tjöruhamps og cocus)
frá Mandals Reberbane fást í
Timbur- og kolaverzl. Reykjavík.
Af mikilsmetnum neyzlutöngum með maltetnum. er
De forenede Bryggerier
framleiða, mælum vér með:
Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trængor
til let fordejeligNæring. Det er tilligeet udmærket Mid-
del mod HosteJlæshed og andre lette Hals-og Brystonder.
erframúrskarandi
hvað snertir
mjúkan og þægi-
legan smekk.
Hefir hæfilega
mikið af ,extrakt‘
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með-
mæli frá mörgum
mikilsmetnum
læknum
l
Bezta meðal við:
---- hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdömum.
Bezta og sterkasta Qacaóóufíié
og bezta og fínasta Qfíocoíaéió
er frá
S I R I U S
Chocolade & Cacaoverksmiðjuuni í Fríhöfn. Khöfn.
Timbur- og kolaverzlunin
Reykjavík
selur alls konar árar.
cfléains nýjar og
vanéaéar vörur
mcé Bczía vcréi
i Spííalasííg 9.
GÓð íbúð óskast til leigu frá 14.
maí næstk. Skrifleg tilboð.
T. Fredriksen.
Gangið ekki langt yfir skamt!
Nýjar og vandaðar vörur til heimilis-
þarfa o. fl., ávalt með sanngjörnu verði
i Grettisgötu i.
Norðlenzkt sauðakjöt
í litlum tunnum, hefir til sölu með
góðu verði
Vilhj. Ingvarsson,
Suðurgötu 20.
3000 úr ókeypis!
Til þess að auglýsa frekar mín ódýru
úr og greiða fyrir mínum alþektu
vörum, sendi eg ókeypis mjög fallegt
úr handa karlmanni eða kvenmanni,
hverjum sem um það biður, eý bið-
jandi sendir mér í póstávísun 1 kr.
og 40 aura í burðargjald og kostnað,
segir til nafns Og heimilis og hvort
úrið á að vera kvenmannsúr eða karl-
manns. NB. Alls ekki gegn eftirkröfu.
Mauritz Eriksson,
Malmö. Sverige.
®ST Athugið!
Undirritaður selur mörg hús, af
ýmsum stærðum, ásamt mjög stórum
byggingarlóðum, í Hafnarfirði. Góðar
jarðir á sérstökum stöðum i sveit
verða teknar í skiítum.
Bergen í Hafnarfirði 1909.
Halldor Halldórsson.
Í\IT^TJÓÍ^I: ÓDAEUÍ^ BJÖIýNS^ON
IsafoldarprentBmiðja.
82
Ekki gat Elsa komist á snoðir um,
hvort madömuua mundi gruna nokkuð;
en óvissan kvaldi hana; samt gat hún
ekki fengið sig til að segja madöm-
unni neitt, og löngnnin til þess varð
æ minni; loksins fanst henni það frá-
gangBBök að trúa madömnnni fyrir
nokkru um þetta.
Sumarið kom með sólglæsta daga;
en i mjóu götunni hennar madöma
Spáckbom, vorn kynnin af sólinni smá.
Flóin sat við gluggann og horfði npp
á himininn, og hngsaði um Svein, nm
tiglgerðarhúsið, nm gljáandi perlnrnar
sem ultu af vatnshjólinn — og um
rósarnnninn hringjarans —; hún and-
varpaði. Hvað mundi hún ekki vilja
gefa fyrir eina af þeim rósum.
Laugardaginn næsta færði Sveinn
henni eina. jþær væru þarna tugum
saman — sagði hann; ilminn Iegði út
á götuna, og núna lefðu þær út yfir
girðinguna, bvo maður þyrfti ekki að
hafa fyrir þvi, að klifra yfir.
Hann varð að fara — klukkan hálf
níu, svo að madaman kæmi þeim ekki
að óvörum. Elsa vildi endilega fylgja
honum út að götuhorninu. Húu hélt
87
henni. En lögreglustjóranum varð tíð-
rætt um það f miðdegisveizlum karl-
mannanna, hve óumræðilega fljótarkven-
suiftir af lítilsigldu fólki komnar, væru
fljótar að sökkva i spillÍDgarfenið, þeg-
ar þær einu sinni væru komnar á glap-
stigu — og nefndi þá jafnau Flóua
sem dæmi. Og félagar hans störðu
þunglyndislega niður í kampavínsglös-
in og furðuðu sig á þvi, hve lítið væri
um siðferðiskjölfestu hjá almúganum.
— Fyrir Elsu var komið svo, að
hún hugsaði ekki framar, draumarnir
voru horfnir; hún fyrirvarð sig ekki
né fann til iðrunar lengur.
Dag frá degi barðiat hún við eymd-
ina; hún hló, ef hún Ienti í sukki og
svalli, en ráfaði um bæinn, þegar bág-
indin þrengdu að.
Að sfðustu leuti hún í rótarknæpu
við höfnina — sem þjónustustúlka —
og sat þar við öldrykkju með erlendum
hásetum.
VI.
Fyrri hluta aðfangadagsins var ann-
rfkið mikið um allan bæinn — ekki
86
Flóin naut ekki neinuar hjálpar leng-
ur; allir urðu smámsaman leiðír á
henni. þegar þan Sveinn síðla hausts
fluttu til bæjarius frá tiglgerðarhúsun-
um, lifðu þau í bllífi fyrstu vikuna,
meðau sumarkaupið eDtist, en þegar
það var etið upp, höfðu þau ekkert af
að lifa.
Sú varð, þvf miður sannreyndin á,
sem mad. Spáckbom hafði spáð: Sveinn
og Elsa áttu saman. þau voru bæði
jafn léttúðug, jafnsólgin i að eta og
drekka vel og jafu-duglaus til vinnu.
Sveinn var í þessu tilliti skárri; en
hann drakk á svipstundu upp alt, er
hann vann sér inn.
Flóin lifði á því um stund, að blekkja
góðgerðakonuruar, hverja á fætur ann-
ari, og er heuni loks brást bogalistin,
fekk hún svo ilt orð, að hún átti hvergi
höfði sínn að að halla.
Hún skildist þá við Svein og sló
pjönkum sínum saman við aðra, er í
þanu og þann svipinn áttu eitthvað af
skildingum; kom síðan aftur til Sveins,
hvarf af nýju, bvo að engmn vissi neitt
um hagi heunar.
Jafnvel fröken Falbe misti sjónar á
83
á rósinni í hendinni; það var ekki mik-
ið orðið eftir af henni; og hann gekk
á eftir henni og bað hana koma með
sér og tína margar, margar rósir.
En hún vildi það ekki; og nú fór
hún, í tuttugasta skiftið, að sýna hon-
um fram á, hversu miklu hyggilegra
það væri, að hún yrði kyr hjá madöm-
unni meðan hægt væri; þegar liði á
haustið, mundu þau þá ef til vill geta
farið að hugsa um giftingu.
Sveinn hlustaði á hana með þolin-
mæði og svona gengu þau úr einni
götunni í aðra upp á hæðirnar bak við
bæinn. Eu þegar þangað var komið,
tók hann utan um hana og mælti:
•Yertu nú ekki svona vitlaus — Elsal
jþví í dauðanum viltu vera að hýrast
þarna í þessari dimmu pestarholu ! —
taktu uú einu sinni eftir, hvað hér er
hressandi og fagurtc.
Hann var orðiun sólbrendur; tatara-
blóðið ólgaudi litaði kiunar haus, og
það skein í tenuuruar á honum í hálf-
rökkrinu. Hún Btóðst hann ekki —
er hún leit hann svona hugaðan og
færan í allan sjó — heldur lét hún að
orðum haus, og fór ekki heím aftur. —