Ísafold - 05.03.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.03.1910, Blaðsíða 4
56 ISAFOLD 4*4*^ Steypfir munir alls konar: ofnar, eldavélar með og án emalje, vatnspottar, matarpottar, skólp- trog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pipur og kragar steyptirog smíðaðir, vatnsveitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafana úr járniogleir, katlar o.fl. við miðstöðvar- hitun, o. s. frv. — fæst fyrir milligöngu allra kaupmanna á íslandi. Ohlsen & Ahlmann Verðskrár ókeypis. Kaupm.höfn. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Slökkviliðsstjóri. Frá 1. marz næstkomandi'tekur Guömundur kaupmaður Olsen, Garðastræti, við starfi slökkviliðsstjóra Reykjavíkur í staðinn fyrir Kristján kaupmann Þorgrímsson, er sagt hefir því af sér. Frá sama tíma er Pétur Ingimundarson trésmiður, Laufásveg 15, skip- aður varaslökkviliðsstjóri. Borgarstjóri Reykjavíkur, 26. febr. 1910. Páll Einarsson. Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur" Timbur- og kolaverzlunin ReykjaYik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -- þijár krónur og tuttngn aura - kr. 3,20 hvert skippund. Verðie er enn þá lægra sé keypt til muna i einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf“ Talsími 58 Talsimi 58 Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun Isafoldar, áður 2,50, nú 1,50. Af mikilsmetnum neyziutöngum með maltetnum, er De forei íede Bryggerier framleiða, mælum vér með: w ___________________ Særlig at anbefaleReconvaleecenter ogAndre,som trænger til let fordejelig Nænng. Det er tiJlige et ndmnrket Mid- del modHostedlæsbed og andrelette Hais-og Brystonder. erframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægi legan smekk. Hefir hæfilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli frá mergum mikilsmetnum læknum I Bezta meðal viðs •. hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdömum. SkandinaYÍsk Kaffe & Kacao Ko. A|s Frikavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i hálfpundi og heilpunds böglu'*' Tr’->‘ nafni voru áprentuðu, eða i stærri skömtum. Ostur, mjög góður og ódýr, fæst í verzl. Lindargötu 7. í verzlun Th. Thorsteinsson & Co. kom :r.eð s/s Sterling afarmikið úr- val af herra-silkislifsum beint frá Grands-Magasins du Louvre, París. Eru þau því miklu smekklegri og ódýr- ari en hér hafa fengist nokkru sinni áður. Einnig mikið af silkiklút- um hvítum og mislitum. Ensku húfurnar margeftir- spurðu eru nú komnar aftur. Kartöflur, Laukur, Appelsínur nýkomið til Guðm. Olsen. Arsvist á fámennu heimili getur vönduð stúlka fengið frá 14. maí næstk. Nánari upplýsingar hjá B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7. Blómstur og Matjurtafræ fæst í miklu úrvali á Stýrimannastíg 9. Til leigu frá 14. maí 2 stór herbergi Lavifásveg 14. Ágætur laukur fæst í verzl. Lindargötu 7. Hlý íslenzk ullarnærföt, sjósokkar, sjóvetlingar og allskonar tóvinna úr íslenzkri ull fæst á Bazar ThorYaldsensfélagsins. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem tóku þátt I jarðarför dóttur okkar, Áslaugar Margrétar, og á annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu I sorg okkar. Thorborg Guðlaugsson. Jónas Guðlaugsson. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur aðalfund fimtudaginn 10. þ. m., kl. 9 á Hótel ísland (gengið um vesturdyr, upp á loft). Reykjavík 2. marz 1910. Jón Páisson. Lyklakippa hefir týnzt; henni má skila á afgreiðslustofu ísafoldar; góð fundarlaun. íbúóir smáar og stórar til leigu 14. maí n. k. í miðjum bænum og víðar. Sigur- jón Sigurðsson snikkari í Lækjargötu 10 gefur upplýsingar. Vinnumenn. Af innfallinni ástæðu óskast 2 dug- legir vinnumenn á næstkomanda vori. Hátt kaup og gott heimili, alt að 200 kr. eru í boði. Lysthafendur semji við undirritaðan sem fyrst. Geirseyri. Markún Suæbjörusson. Ibúðir til leigu frá 14. maí n.k. í Þingholtsstræti 8, Laugaveg 11, Skólavörðustíg 17, verð 12—25 kr. á mánuði. Upplýsingar í verzlun Jóns Þórðarsonar. Nokkur herbergi til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Allskonar prjón er tekið með lágu verði í Bergstaðastræti 27. Ung stúlka óskast nú strax til að passa barn á fyrsta ári. Sigríður Bruun, Skjaldbreið. 3 herbergja íbúð ásamt eld- húsi til leigu frá 14. mat á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. Fallegur kolsvartur hvolpur af útlendu kyni til sölu. Afgr. visar á. Tapast hefir kvennúr á leið í Kvennaskólann, með nælu áfastri við. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því til Þorsteins Jónssonar járn- smiðs, Vesturgötu 33, gegn fundar- launum. I haust var mér dregið mórautt lamb, mark: tvístýft framan, biti aftan hægra; bitar 2 aftan vinstra. Sá sem á lambið láti mig vita. — 24/2 1910. Sigurður Jónsson að Hofstöðum í Hálsahreppi, Borgarfjarðarsýslu. ölium þeim, er veittu oss lið- sinni við og eftir brunann 22. jan., tjáum vér kærar þakkir. Rvík 2. marz 1910. Halldóra Blöndal. Ingunn Blöndal. Lára Pálsdóttir. Páll Ólason. Agæt stigin saumavél fæst til kaups á Laugaveg 25. Citer (gígja) alveg nýr fæst til kaups á Laugaveg 25. Steinhringur fundinn. Vitja má í skrifstofu bæjarfógeta. Hjartans þakklæti votta eg félagssystrum konu minnar sál. og frú Þuríði Jakobsson, fyrir alla þá ást- úð og umhyggju, er þær ávalt sýndu henni í langvinnum þrautum hennar. Bið eg algóðan guð að launa þeim af ríkdómí sinnar náðar. — Ennfretnur þakka eg þeim, og öllum öðrum, sem sýndu mér og börnum mínum hlut- tekning í sorginni við fráfall konunn- ar minnar og heiðruðu útför hennar með návist sinni. Tómas Halldórsson. Nýlegt og vaudað hús til sölu á góðum stað í bænum hagkvæm- ir borgunarskilmálar. Semja rná við Samson Eyjólfsson, Barónsstíg 14. Stór og umgirt lóð í Hafnar- firði, góð til ræktunar, fæst nú keypt fyrir mjög lágt verð einkum ef borg- un skeður strax. Semja ber við Sam- son Eyjólfsson, Barónsstíg 14. Brunasaraskotin til þeirra, er tjón biðn við eldsvoðann þ. 22. jan. i krónnm: Björn Jónsson 40 Michael Lund 40 Emil Schon 40 Þórh. Bjarnarson 20 Björn Kristjánsson 30 Jón Magnússon 30 Björn Sigurðsson 30 G. Magnnsson 25 Páll Einarsson 20 Magnús Stephensen 20 Lár- us H. Bjarnason 20 Jón Jensson 20 G. Zoega 40 Halldór Daníelsson 10 G. Björns- son 20 Geo. Copland 40 Asgeir Signrðs- on 40 Sighvatar Bjarnason 15 Hlutafé- lagið P. 1. Thorsteinsson & Co 100 John Fenger 10 Thor Jensen 25 H. Th. A. Thomsen 50 ÞórÖur Bjarnason 10 Karl Nikulásson 10 Richard Jensen 10 Lárns Fjeldsted 5 S. Signrbjarnarson 5 Olafur HallBson 5 Sigriðnr Björnsd. 5 Eggert Snæbjörnsson 6 Jóhannes Hjartarson 5 Jes Zimsen 20 01. Jónsson 5 Tr. Gnnnars- son 20 H. Hafstein 20 Eggert Briem 10 Jakob Jónsson 10 Jón Helgason 10 Egg- ert Claesen 20 O. Johnson & Kaaber 25 J. Halherg 60 C. Jonassen 5 B. fl. Bjarna- son 10 N N 10 Jón Brynjólfsson 5 Hannes Þorsteinsson 5 Magnús Benjamins- son 5 Gnnnar Þorhjörnsson 25 Gaðjón Signrðsson 10 Stgr. Thorsteinsson 10 Sv. Hallgrimsson 10 Helgi Zoéga 20 Matth. Þóröarson 10 Signrðnr Briem 10 Signrð- nr Kristjánsson 20 B. Jósefsson 10 V. Bernhöft 20 Gnðmnndnr Helgason 10 Einar Helgason 5 Þorleifnr H. Bjarnason 10 G. Olsen 10 Magnús Helgason 20 Sigurður Jónsson 5 Ragnh. Thorarensen 5 Jón Þórarinsson 10 N. N. 5 Þórunn Jónas- sen 20 Olafur Sveinsson 5 Sigurjón Markús- son 10 Pálmi Pálsson 10 Jón Þórðarson 10 Halldór Þórðarson 5 C. Zimsen 10 Matth. Einarsson 6 Jón Helgason 5 Guð- mnndur Jakobsson 10 S. Sigfússon 10 J. Havsteen 5 Jónatan Þorsteinsson 6 P. Brynjólfsson 5 Frederiksen 10 Carl Prede- riksen 50 Det danske Petrolenms A/s 50 N N 5 D. Bernhöft 10 Jón Þorláksson 5 Magn. Bl. 5 G. T. Zoéga 5 Nic. Bjarna- son 5 Olafur Rósenkranz 5 Sveinn Björns- son 10 K. Zimsen 10 Olafnr Björnsson 10 H. Th. 10 Gnnnar Gnnnarsson 10 A. Th. 10 A. S. 6 Þ. J. Th. 10 0. B. 5 Rögnv. Olafsson 5 N N 5 Pétur Hjaltestea 5 E. A. 5 Jón Hermannsson 10 N N 5 Arni Jónsson 5 G. Gislason 40 Jón Hall- grímsson 5 Siggeir Torfason 10 Hans Petersen 5 L. G. Lúðvlgsson 10 N N 5 L. Lárusson 2 Jón Kristjánsson 5 Þ. Guð- mundsson 10 Jóh. Sigfússon 6 Sæm. Bjarn- héðinsson 10 G. Sveinhjörnsson 5 Magnús Einarsson 20 Morten Hansen 15 Jón Björnsson 20 M. Guðmundsson 5 Eirik- nr Briem 10 Arni Eiriksson 5 Sig. Th. 5 Frú Sophia Thorsteinsson 10 Onefnt Co. 5 Ekkjufrú Krabbe 5 Páil Halldúrsson 5 Frá ónefndum 1 dollar Frá 2-|-7 10 Onefndum 6 Fr. Nathan 5 Haraldur Arna- son 10 Steingrimnr Guðmundsson 10 Bjarni Sæmundsson 4 Hjalti Jónsson 10 Jónas Jónasson 5 H. P. Duus 50 Júl. G. 5 A. G. 4 Olafur Jónsson l‘/j H. S. 5. tLaugardag 5. marz, kl. 8 síðd. Siimaskifti. Iðnaðarmannahúsið opnað kl. 7^/2 Ágæt ibúð 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi og miklu geymsluplássi, til leigu frá 14. maí n. k. Upplýsingar í verzl. Lindargötu 7. Klaeðaverksmiðj an Álafoss kembir ull fijótt og vel Hagkvæm verzlunarviðskifti. Kaup á útlendum varningi gegn fyrir- íramgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum, annast fljótt og vel A. Guðmundsson 2 Commercial Street Leith. í hegningarhúsinu fást kommóður, koffort o. fl. BREIÐABLIK ’^TIMARIT I hefti 16 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. síra Fr. J. Bergmann. K Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæöi a3 efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssynl, biskupsskrifara. ] Ag*nsild S/s »Uller« ankommer til Vestmanö- erne med restladning af prima frossen, færsk vaarsild for agn. Salget fore- gaar fra skibsiden efter atikomst, an- tagelig i midten af mars. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Áarhus. Jylland. Danmark. Til 1 ste Februar og 4 Maj begyn- der nye Kursus, der varer ca. 6 Maa- neder. Statsunderstöttelse kan söges til begge Kursus. Program sendes. Marie Jespersen. Jörð til sölu. Til kaups og ábúðar í fardöguum 1910 fæst jörðin Skógtjörn í Bessastaða- hreppi. Jörðin hefir stór og grasgef- in tún; matjurtagarða, sem gefaafsér í meðalári 100 tunnur af jarðarávexti, og fleiri hlunnindi. Um kaupin ber að semja við hreppsnefndina í Bessa- staðahreppi. Í\IJP£JBJÓÍ\I: ÓDAEUI\ BJÖT\NS^ON ís&foldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.