Ísafold


Ísafold - 12.03.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 12.03.1910, Qupperneq 3
I8AF0LD 59 16. febrúar. Þar getur að lesa svofeld ummœli: *Á eftir atkvœðagreiðslunni steig sira Haraldur Níelsson í stólinn og sagði með rOdd, sem var því likust að sam- hringt vœri tíu brotnum og ryðguðum kirkjuklukkum, að ritstjóri Lögréttu vceri þar sýnilegt tdkn þess, að fundur- inn væri ekki flokksfundur«. Eg les ekki Lögróttu að jafnaði og vissi þvi ekki af þessum ummælum rit stjórans fyr eu nokkuru seinna, er eiun vina minua sýndi mér þau. Eg skal taka þfíð fram, að ekki finst mór það sitja sórlega vel á Þorsteini Gíslasyni að gera gys að veikri rödd annars manns. Því að tiltakanlega raddfagur er hann ekki. Eg hygg jafuvel, að malrómur minn — þrátt fyrir hálsveikina — só að öllum jafnaði fult eins skýr og rómur Lögrétturitstjór- ans. Þori eg þar óhræddur að vitna til þeirra, sem heyrt hafa okkur tala báða á opinberum ntannfundum. Raunar gefst mönnum nu fremur sjaldan færi á að h e y r a til Þorsteins, því að flokksmenu hans bætta honurn sjaldan út í slikt, nema þá helzt, þegar æpa skal, eins og sunnudaginn góða. Síðan kannast margir Reykvíkingar við róminn. En guðvelkomin var honum þessi at hugasemd um róm minn. Mór þykir ekki nema vænt um að rödd minni sé líkt við kirkjuklukknahljóm. Sá hljómur berst lengst og er mjúkur í mínum eyr- um. Eti Þ. G er illa við kirkjuna, sem kunnugt er frá fyrri ritstjórnarárum hans, og því er honum sá hljóntur leiður. En hitt er furðanlegra, að ritstjórinn skyldi taka það til bragðs að bera fram bein ósannindi: scgja mig hafa tekið til máls á fundinum og eigna mér ummæli annars manns. Er þar ekki nema urn þrent að velja. Annaðhvort sagði hann vísvitandi ósatt, til að geta kontið að óvildarorðum til ntín. Slikan ódreng- skap má ekki ætla honunt. Eða þá maðurinn hefir haft svo sljóva greind, að hann þekti ekki mennina, sem sátu kringum hann og voru að tala við hann — og það gantla skólabræður sína. En nú er ritstjórinn góður bindiudismaður, svo að vínvímu er ekki til að dreifa. Var þá reiði völd að slíkum sljóleika? í þriðja lagi getur miunisleysi komið til greina. En skárra er það nú minnis- leysið! Eða var tillit hr. J. Möllers honum s v o ægilegt, að það ruglaði minnið algerlega? Fyrir þá, sem unutt hafa af sálar- fræðislegum rannsóknum, eins og eg, væri nógu gaman að athuga sálarlíf rit- stjórans. En só minnið að jafnaði svona bágborið, þá fer mann ekki að furða svo mjög á því, þótt oft só rangt sagt frá í Lögróttu. En eitt er það, sem veikir þá tilgátu, að minnisleysi sé um að kenna. ísafold var komin út 6 dögum fyr en Lögrótta birti fundarfrásögn sítta. Þar var sannleikanum samkvæmt skýrt frá ummælum hr. Jakobs Möllers, þeim er ritstjóranum virðist hafa sviðið svo undan. Og ótrúlegt er það ekki, að ritstjóri Lögróttu hafi litið i þá fundarskýrslu. Nokkurum dögum síðar hitti eg Lög- rótturitstjórann á götu. Þótti mór bera vel í veiði. Eg hugs- aði mér að benda honum á skekkjuna. Eg heilsaði honum glaðlega, en bað hann afsökunar á því, að eg gæti ekki talað við hann nema með mínum róm. Eg benti bonum því næst á, að rangt væri sagt frá í Lögréttu; eg hefði alls ekki tekið til máls á fuudinum. Það hefði verið hr. J. Möller, sem orðin hefði talað. En ritstjórinn brást reiður við og kvað mig fara með ósannindi; eg hefði talað þessi orð, en vildi ttú ekki standa við þau(!!). Og hversu sem eg reyndi að koma vit inu fyrir hann, þá varð hann að eins æfari. Harðnaði nú orðræðan milli okk- ar, og sá eg, að ekki mundi hann með góðu fást til að leiðrétta ósannindi sín. Kvaddi eg hann því, en hugsaði mór að neyða hann með aðstoð lögregluþjón- anna og prentfrelsislaganna til að birta vottorð í blaði sínu um, hve ósannsögull hann er. Þetta gerði eg. Fjórtán menn, sem flestir stóðu eða sátu mjög nærri okkur á fundinum, vottuðu að eg sagði rétt frá, en ritstjórinn ósatt. 1 gær kemur svo 13. tbl. Lögróttu með leiðróttinguna frá mór, alls ekki í því formi, sem ritstjóranum var send hún og hann lögum samkvæmt mun hafa verið Bkyldur að birta hana. En enn heldur ritstjórinn áfram ósannsögli sinni. Spinnur bara ny ósannindi upp, þegar sannað var fyrir lesendunum, að hann hafði sagt algerlega ósatt áður. Nú þykist hann muna það af augna ráðinu, að eg hafi talað þetta. En augnaráðið, sem mór líka er minnisstætt, var hr. Jakobs Möllers, en ekki mitt. Svo kemur hann með skýringu eða til- gátu, að eg muni fyrst hafa haft orðin við J. M., til að fá hann til að segja þau til áheyrandanna. Þetta eru t i 1- Gufuskipafélagið Thore. Vér leyfum oss að benda á, að gufuskip vor, 1910 koma 8 — átta sinnum við í Hamborg samkvæmt áætlun, nefnilega: 1. april Kong rielge 4. maí Kong Helge 30. mai Kong Helge 27. júni Sterling 19. september Kong Helge 30. september Sterling 12. nóvember Kong Helge 15. nóvember Ingolf. Með öllum þessum ferðum verður tekið á móti vörum til flutnings til allra viðkomustaða á íslandi og ennfremur til umhleðslu í strandferðaskip vor. Afgreiðsla í Hamborg: Hr. Knoehr & Buchardt. Kaupmannahöfn i marz 1910. Guluskipaíélagið Thore. hæfulaus ósatinfndi. Eg sagði ekki eitt orð í þá átt. Og svo bætir hann við: »En þá lýs- ingin á rödd síra H. N., mun einhver segja. Þar hefir ruglast í minni ritstj. Lögr. Síra H. N. talaði eftir aðkvæða- greiðsluna á fundiuum kvöldið eftir, þriðjudagsfundinum, og þá heyrir ritstj. Lögr. þessa rödd hans, sem hann lýsir«. En hór fer ritstjórinn enn með t i 1- hæfulaus ósannindi. Þann fund sat eg fram á bekk og tók alls e k k i t i 1 m á 1 s, fremur en fyrra kvöldið; kom alls ekki upp á ræðupall- inn. Nei, ritstjórinn heyrði þá ekki rödd mína. Allur fttndurinn, um 400 manns, eru þar enn til vitnis um, að ritstj. Lögróttu fer nteð ósattnindi. Eg skora á hann að koma með vitni sínu máli til sönnunar. Önnur vitni verða ekki að því leidd en 1 j ú g v i t n i. Ritstjóranum finst þetta svo ómerki- legt mál, að óþarfi hafi verið að hrekja þetta. Af skiljanlegum ástæðum kann honum að finnast svo. En eg leit svo á, að það væri ótnaksins vert að sýna eitt sinn lesendunt blaðsins áþreifanlegt dæmi þess, hve ósatt ritstjorinn leyfir sór að segja. Því að ætli þetta smáat- vik só ekki allgott sýnishorn af blaða- mensku ritstjórans? Úr því að hann gat sagt jafnósatt og þarna er orðin raunin á, þar sem jafn vandalítið var að segja rétt frá, og þar sem ekkert tilefni sýndist vera til þess að láta óvild- ina og hlutdrægnina leiða sig afvega, hvað mun þá verða, þar sem um meira er að tefla og flokksfylgi, óvild og æs ingar lita frásöguna? Eg tala ekki um það, hve göfugmannlegt(!) það er, að veitast að saklausum mönnum og reið- ast þeim síðan fyrir það, að þeir eru saklausir. læra fyrir langvinna reynsln. — Yarla kem- ur svo út nokkurt blað af Lögréttu — Óréttu kalla sumir hana —, að ekki v»rði hún að eta ofan i sig einhver ósannindi úr næstu blöðunum á undan, sbr. yfirlýsingar þeirra sira Haralds, sira Jens og síra Ólafs Frikirkjuprests i Lögr. undanfarið og enn leiðréttingu séra H. N. i siðustu Lögr. sbr. ísafold i dag. Loks eru ósannindin, sem blaðið siðasta er að hrúga upp út úr yfirlýsingu dönsku bankastjóranna. Yfirlýsingin á að hafa verið geymd á aðra viku, áður en hún var birt. Osannindi! Yfirlýsingin kom með Ceres þriðjudaginn -2. marz og var birt þeg- ar i næsta blaði ísafoldar. — Einar Hjör- leifsson, segir blaðið, að muni hafa útveg- að nöfnin undir yfirlýsinguna og ráðið orðalaginu. Osannindi! Hr. E. H. hafði ekki hugmynd um yfirlýsinguna fyr en laug- ardaginn, sem ísafold kom út. — Loks er Tr. G. i sambandi við yfirlýBÍnguna að tygkja UPP> að E- H. hafi fengið 2000 kr. úr landssjóði til utanfarar sinnar. En þetta eru marghrökt ósannindi. I»að ©r rangt, sem Ingólfur segir í gær, að dönsku bankastjórarnir hafi eigi verið búnir að sjá Rannsóknarnefndarskýrsluna, er þeir gáfu út yfirlýsingu sína. Hún var send þeim með aukaskipi sama daginn og hún kom út og hefir því komist í þeirra hendur sjálfsagt hálf- um mánuði áður en yfirlýsing þeirra er gefin út. — Að öðru leyti má Ing- ólfsgreininni heita svarað í fyrstu grein- inni í biaðinu í dag, því að Ingólfsgr. er að eins upptugga af því, sem önnur blöð voru búin að segja áður. Takið eftir. Nýtízku Hattar af öllum lit- og stærðum smekklegir og ódýrir, Ekki var það af ófyrirsynju mælt, er Hannes Hafstein lagði ntönnum það ríkt á hjarta við vígslu sundskálans í sumar að sýna jafnan fagran leik (fair play) í viðureiguinni við stjórnmálaandstæð- inga sína. Er ekki þetta litla atvik Ijóst dæmi þess, að enn skellir ritstjóri Lögróttu algerlega skollaeyrum við þeirri fögru meginreglu ? Reykjavík 10. marz 1910. Haraldur Nielsson. Úr andþófsherbiiðnnnm. Mörg hundruð Slif'si og Slaut- ur, Regnhlífar — Göngustafir, Húfur — Ullarpeysur, kom með Sterling til Th. Thorsteinsson & Co. Hús eða húsnæði með 6—7 herbergjum, helzt í mið- bænum, óskast til leigu frá 14. maí næstkomandi. Einkennileg vonzka hefir gagntekið Þ>jó9ólf út af þvl, að flokks- maður hans einn fekk veitingu fyrir aðstoð- armannssýslaninui i stjórnarráðsstofnnni i Khöfn. — í einu blaðinu bar hann blá- kalt fram, að hér væri verið að launa pólitískt fylgi. Þessi ósannindi varð blaðið að eta ofan i sig I næsta blaði. En fitjar jafn- harðan npp á nýjum ósannindum um, að enginn fylgismaður ráðgjafa hafi um stöð- una sótt — og þvi hafi þessi maður verið tekinn vegna þess »að sonnr ráðherrans, ritstjóri ísafoldar, þurfti að launa (honum) smávegis greiðasemi frá HafnaráruDum*. Það eru bein ósannindi, að ekki hafi neinn fylgismaður ráðgjafa sótt um stöðu þessa. Og hitt er svo barnalegur »boga- skapurc, að eigi er til annars en brosa að fyrir þá, sem kunnugir eru — og svo fjarri viti og sanni, sem vænta mátti úr beila þeim, seih þessi hégómlegu, helberu ósann- indi og máttlansu reiðiyrði eru sprottin i, en það er ekki ritstj. Þjóðólfs. Það var ósatt, sem eg sagði! Að segja ósatt i einu blaðinu! og verða að játa það i því næBta! Þ e 11 a er list, sem embættÍ8kliknmálgagnið er farið að JJnna Sigmundsdóffir Tfverfisgötu 19 tekur að sér að þvo, sterkja og draga d hdlslín. G. Copland, Tjarnargötu ir. (41/, átt.) kosta aðeins 68 kr. — Biðjið u. verðskrá. A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg. Húsnæöi. Þægileg íbúð og ein- stök herbergi á skemtilegum stað bænum. Guðjón Sigurðsson Ingólfs- hvoli vísar á. 5 herb. íbúð m. eldhúsi, geymslu- plássi og aðgang að þvottahúsi til leigu í Hverfisgötu 6. Góð ibuð, 4 herbergja auk eld- húss, geymslu og kolarúms m. m., er til leigu afaródýrt á Laugavegi 14. maí nk. Samastaðar er smíðaherbergi fyrir 1 hefilb. til leigu. Ritstj. vísar á. Stofa til leigu 14. maí á góðum stað í bænum. Ritstj. visar á. Flink stúlka óskar eftir morgun- verkum á góðu heimili. Avísun. Til leigu fyrir einhleypa 2 her- bergi með núsgögnum, strax eða fra 14. maí í Stýrimannastíg 9. Herbergi á góðum stað í mið- bænum, hentugt fyrir skrifstofu, ósk- ast til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Barnavagn lítið brúkaður ti sölu á Lindargötu 8 A. _____________ Óttalegur kvöldmatur fæst bókverzlun ísafoldar fyrit 5 aura. r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ ri r^ r^ ry n ki ki ki kí ki ki kí kí ki ki ki ki ki ki ki ki k-i ki ki ki ki ki ki lí Ýmislegt timbur fær Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík með Prospero 12-14. þ. m. r ^ r ^ r ^ r ^ r^ r^ r ^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r-’i r^ r^ r^ r ^ k. A K A K A k A ti ti ti k A k A ti k i k á ki ki w á ki ti ki K A Verzt. Liverpool f)efir fengið með sls Sferíing: TJmerísk epíi svo góð, að þau eiga ekki sinn ííka f)ér í bæ; JJppefsínur, Lauk oa aífsk. káímefi, i Hepktu sífdina, sem öfíum ííkar svo vet; Tltjja gsu reijkfa, sem aídrei þefir sézf f)ér áður; ogm.fí. nýkomið í Liverpooí. Homið því þangað, þar fáið þér nýjar, góðar og Sími 43. ódýrar vörur. Sími 43. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Hvaða mótor-steinoliu á eg að notaP hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að sé bezt 0 ■ Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum frá Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Hattar, húfur, og hanzkar, miklar birgðir. Tilpáskanna \ hefir nú verið tekið upp fjölbreytt laglegt úrval af fataefnum frá 1.40—8.00 al. tvíbr., bæði einlit og mislit, allsk. gæði og verð. Drengjafataefnið margþráða, á 1.80 al. tvíbr., er nú komið aftur. Föt, svört og mislit, kamgam, frá 26—42 kr. Föt, hversdagsleg, 16—32 kr. Föt á drengi og unglinga: alls konar stærðir, gæði og verð. Regnkápur, nýjasta tízka; miklu úr að velja. Peysur, hvítar og misl., á börn og og fullorðna, allsk. stærðir og gæði. Nærfatnaður: stærstu birgðir og ódýrustu á landinu. Hálslin, stærstar birgðir og laglegar í Aðalstræti 9 Brauns verzl.Hamborg

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.