Ísafold - 21.05.1910, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.05.1910, Blaðsíða 1
Kemiu út tvisvar l viku. Vorð Arg. (80 arkiv minst) 4 kr., eriendih c ki eða l1/* ■loliar; borgist fyrir mið.jan júli (erlondifi fvrír fram). 1SAF0LD Uppsðgn (skrífleg) bundin við Aramót, er ógild nema komm só til útgefanda fyrir 1. okt. eg aaupandi skuldlans viö blaðiö Afgreiðsla 5 Aueturstraoti 8. XXXVII. árg. I. O. O. F. 915687a Forngripasafn opið sunnud., þrd. og fmd. 1*2—2 íslandsbanki opinn 10—2 */* og 5 l/t—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */t siðdegis Landakotskirkja. Guðsþj. 91/* og 6 A helgum L&ndakotsspitali f. sjúkravitj. 10‘/t—12 og 4—5 Landsbankinn 11-2*/«, ðVt-B1/«. Bankast.j. við lJ-2 Landsbókasaln 12—3 og 5—8. ÚtlAn 1—3 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landsskjalasaínið A þrd. fmd. og ld. 12—1 Lækning ók. i læknask. þriðjd. og íöstd. 11—12 Náttúrugripasafn opið A1/*—2l/t á sunnudögum Tannlækning ók. Pósth.str. 14, 1. og 3. md. 11—1 Lárus Fjeldsted vfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. n—12 og 4—5. Trausti lýst á ráðkerra. Aukaþingi mótmælt. Úr kjördæmi Gautlanda-Péturs. Úr Aðaldælahreppi í Suður-Þingeyj- arsýslu hefir ísafold verið sent trausts- yfirlýsing sii, er hér fer á eftir. Innlimunarmennirnir hafa í vetur freistað að skera upp herör um land alt gegn ráðherra, sent smala sína »inn á hvert einasta heimili* með fullar skjólur ósanninda og yfirdrep- skapar. Og hver hefir svo árangurinn orð- ið? Þeir hafa getað hóað saman vilt- ustu Uppkastsmönnum á einstaka stöðum til fundarhalda, — en undir- skriftaskjölin hafa víðast hvar sokkið i jörðu, svo að um þau veit engin sál, nema sá »útvaldi«, er fyrir því varð að taka á móti þeim úr póstin- um. Og enn hefir árangurinn orðið sá, er þá herra, Uppkastsberserki, naum- ast varði, að ýmsum mætum mönn- um hefir ofboðið svo ósannindaaustur og svívirðingarróður þeirra, að þeir hafa algerlega af eigin hvötum tekið það upp hjá sjálfum sér að mótmæla aðförum Heimastj(!)manna og þakka ráðherra djarfiega og dugmikla fram- komu í bankamálinu og stórmálum þjóðarinnar. Eitt dæmi þess, er yfirlýsingin þessi, úr kjördccmi Péturs jrá Gautlöndum. Húu hljóðar svo: Yérundirrit. kjósendur til alþiugis ( Að aldrelahreppi lýsuni hórnieð yfir þakklœti voru og fullu trausti til ráðherra íslands, herra Björns Jónssonar, fyrir aðgjórðir hans í bankamálinu, er að voru áliti hafa í fylsta máta verið réttmætar og nauðsynlegar. Álítum vér, að æsingar þær, er vaktar hafa verið gegn þeim, eigi við ekkert að styðjast annað en skammsýni eina og óhlutvendni, og muni því falla um sjálfar sig fyr en höfunda þeirra varir. Vér viljum einnig votta herra Birni Jónssyni þakklæti vort fyr- ir hina þýðingarmiklu framgöngu hans í sambandsmálinu og aðflutningsbanns- málinu, og treystnm því fastlega, að hann megi vænta öruggs fylgis meiri hluta þjóðarinnar til farsæls sigurs í þeim málum. Aðaldælahreppi, í marz 1910. Jóhanoes Friðlaugsson kennari Fjalli. Gnðmundur Stefánsson bóndi Fótaskinni. Jóhannes Þorkelsson hreppstj. Fjalli. Sig- urður Jónasson bóndi Hranni. Jóhannes Jónatansson bóndi Klambraseli. Baldvin Þor- grimsson bóndi Nesi. Gisli Sigurbjörnsson bóndi Prestshvammi. Jónas Sigurbjörnsson bóndi Yztahvammi. Vilhjálmur Jónasson bóndi Hafralffik. Indriði Þorkelsson bóndi Fjalli. Jakob Þorgrimsson bóndi Haga. Þorgrlmur Pétnrsson bóndi Nesi. Sigtrygg- nr BjörnBSon bóndi Jarlsstöðum. Páll Jóa- kimsson bóndi og kennari Arbót. Kristján- Jónsson bóndi Hólmavaði. Björn Sigurgeirs- son bóndi Haga. Sigmnndnr Sigurgeirsson Árbót. Davið Jósefsson bóndi Árbót. Stein- þór Jónsson bóndi Hafralæk. Geirfinnur Sörensson bóndi á Tjörn. Vigfús Sig nrgeirs8on bóndi Bergstöðum. Pétur Bergvinsson bóndi Jódisarstöðum. Jón Þórð- arson Jódisarstöðnm. Jakob Jónsson Skriðn- landi. Hernit Friðlangsson bóndi Sýrnesi. Stefán Guðnason bóndi Grímshúsum. Gnðm. Guðnason. Helgi Jóhannesson bóndi Múla. 1 Sigurjón Friðfinnsson bóndi Miðhvammi. | Reykjavík laugardaginn 21. maí 1910. 32. tölublað Fráfall Björnstjerne Björnsons. ----- Khöfn 5. maí ’IO. Eins og símað hefir verið, andaðist skáldjöfur Noregs 26. f. m. kl. 88/* síðdegis í hotel Wagram í París. Hann hafði legið þar veikur í allan vetur, oft milli heims og helju. Altaf voru að heyrast fregnir af helstriði hans, en altaf fór svo, að dauðinn varð að hopa á hæl. Hinn mikli maður var eigi auðsóttur. Hann var brynjaður logandi lífsfjöri og eldurinn gneistaði af hon- um þar sem hann lá í rúminu. Hann gaf dauðanum litinn gaum, þó að hann stæði uppi yfir honum. Hann var sjálfur að tala um ókomna tímann, rita blaðagreinar, yrkja ný ljóð, hugsa og hjala um næsta skáldrit sitt. En dauð- inn var iðinn við sitt; atlögurnar gerðust æ tíðari — og loks brast bogastreng- urinn. Þriðjudagskvöldið (26. f. m.) stundu af miðaftni fekk hann skyndilega nýtt aðsvif, og var lækna þegar vitjað. En þeir fengu við ekkert ráðið. Nokkr- í fyrstu var ákveðið að láta norskt herskip sækja lík Björnsons til Frakk- lands, en úr því varð eigi, því að ekkjan hafði gjört ráðstafanir til, að það yrði flutt á járnbraut hingað til Khafnar. Þá var ákveðið að senda hingað herskipið Nores; til þess að taka við likinu hér. Sorgarförin um Kaupmannahöfn. Laugardaginn 30. f. m. kom lík Björnsons hingað á aðaljárnbrautarstöð- ina. Átti þaðan að flytja líkið gegnum borgina niður að sjó, á skipsfjöl i Noreg er þar lá albúið til ferðar. Líkið kom skömmu fyrir hádegi, og var saman»kominn á stöðinni ijöldi stórmennis til þess að taka við því. Síðan var því eKÍð gegnum borgina og blöktu fánar á hverri stöng á leið þeirri, er líkið fór um. Á eftir likfylgd- inni gengu þúsundir manna sorgargöngu og höfðu ýms félög bæjarins fylkt sér með fána í broddi. Yfir líkkistu Björnsons var breidd- ur norski fáninn og allur var vagninn sem einn blómbeð- ur. Meðal annars var þar blómsveigur frá Bókmentafé- laginu islenzka. Þegar líkið var komið á skipsföl flutti Zahle yfirráð- gjafi hjartnæma ræðu til þess að færa Björnson hinztu kveðju fyrir hönd dönsku þjóðarinn- ar og tjá Noregi hlutdeild Dana í þessari miklu sorg. Hagerup sendiherra Norðmanna i Kaupmannahöfn þakkaði fyrir hönd norsku stjórnarinnar. Að því búnu lét herskipið frá landi, en á landi lék hljóð , SorgarathöfaÍD í Khöfn. færaflokkurinn: Ja, vi elsker Á myndmni sjást. Björn elzti sonnr Björnsons , , , t.,v .. VT (lengst til hægri), þá forsætisráðherra Dana Zahle dette landet, þjóðsong Noregs og við hlið honum ekkj-a Björnsons, Karolina. Þan eftir Björnson. eru að ganga á skip á eftir kistunni. Björnson á banabeðnum. Bergljót dóttir hans sitnr hjá likinn. Jarðarförin. um sekúndum áður en hann skildi við, reis hann upp i rúminu, greip hend- inni í hjarta stað og mælti með ofurveikum róm: Nú er búið! Þetta voru siðustu orð hans. Hann hné aftur á bak á koddann og skömmu síðar var hann örendur. Andlátið var hægt og rólegt, eins og ljós liði útaf. Við banasængina voru viðstaddar kona hans Karolina og dætur hans tvær, Dagný ekkja Alberts Langen bóksala, og Bergljót, kona Sigurðar Hinriks- J sons Ibsens. Sorgfarfregniu berst út. Frú Björnson símaði þegar andlátsfregnina til Noregs, til Hákonar kon- 1 ungs — og skömmu siðar '?ar hún símuð út um allan heim. Hotel Wagram i París, húsið, sem Björnson lézt í. (Hviti krossinn sýnir herbergi hans.) og mist hefði náinn ættingja sinn eða ástvin. Hér i Danmörku vakti fregnin um andlátið mikla athygli og söknuð, enda var Björnson mikill vinur Dana. Blöðin birtu um hann löng eftirmæli, rituð af merkustu mönnum þjóðarinnar, sem flestir höfðu verið kunningjar Björnsons og sumir alúðarvinir. — í Svíþjóð var og lofsamlega um hann ritað, þrátt fyrir gamlar stjórnmála-erjur. Mörg heimsblöðin fluttu um hann marga dálka og samhrygðarskeytin drifu að úr öllum áttum til konu hans og barna. í gistihúsið (Hotel Wagram) i París, þar sem hann lézt, kom fjöldi franskra merkismanna og rituðu nöfn sín í sérstaka bók, er þar var lögð fram. Má þar meðal annarra nefna ýmsa nafnkunna menn frá Dreyfusmálinu: Briand, Claretie, Labori, Clemenceau o. fl. 0. fl. í Noregi varand- látsfregninni tekið með miklum harmi, svo sem vænta mátti, og næsta dag, þegar almenning- ur vissi um atburðinn, blöktu fánar á miðri stöng um allan Noreg. Blöðin komu öll út með svartri sorgar- rönd og öll fluttu þau löng eftirmæli um hinn látna þjóðskörung. Þegar konungar andast, er landssorg fyr- irskipuð í ríkjum þeirra, en þar fylgir ekki altaf hugur máli, og það er fátítt yfirleitt, að heil þjóð verði harmi lostin út af láti eins manns. — Norska þjóðin átti hér á bak að sjá sínum mesta manni og bezta — og þenna dag grét margur Norðmaður likt Líkið flutt heim. Á fundi norska stórþingsins flutti forsetinn, Hálvorsen, hlýja minningar- ræðu um Björnstjerne Björnson og hlýddu þingmenn á ræðuna standandi. Forseti stakk síðan upp á, að jarðarförin og heimflutningur liksins færi fram á ríkisins kostnað, og var það samþykt. Bjömson var jarðaður þriðjudaginn 3. þ. m. frá Þrenningarkirkju í Krist- janíu. Snemma morguns tók fólk að þyrpast inn í kirkjuna, meðan rúm lej7fði. Kirkjan var tjölduð svörtu og veggir og súlur skreytt pálmum Og Björnson 26 ára. Björnson 76 árt sýni hennar. Hann taidi það yíirleitt enga furðu, þó að andlaus kristindðm- ur leiddi til guðleysis meðal gáfaðra og góðra manna. Ræðan þótti hin sköru- legasta; en það hefir hneykslað marga eftir á, að gamall prestur skyldi biðja sannkristna menn að taka sér Björnstjerne Björnson til fyrirmyndar. Þá talaði Fridtjof Nansen hjartnæm minningarorð um Björnson og fóst- urjörðina. Þá stóð upp sænska skáldið Verner von Heidenstams og talaði nokkur orð um höfðingjann Björnson. Hann kvaðst hafa elskað Björnson næst föður sínum og móður. Hann kvaðst ekki vilja þakka neitt, því að það væri altof lítið. Hann kvaðst ekki vilja kveðja, því að Björnson mundi lifa þótt hann Sorgarathöfnin i Kristjanin. Likfylgdin í aðalstræti borgarinnar, Karls Jóbanns götn. blómum. Þar var saman komið alt stórmenni landsins, og skáld og listamenn víðsvegar að. Prestur sá er iíkræðuna flutti heitir Hermann Lunde, maður mjög frjáls- lyndur. Ræða prestsins vakti mikla athygli. Hann flutti Björnson þakkir fyrir hönd norsku kirkjunnar og varð í því sambandi fjölorður um þröng-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.