Ísafold - 16.07.1910, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.07.1910, Blaðsíða 3
ISAFOLD 179 honum gæzlustjóralaun. Fyrir því virðist harla broslegt, að Lögrétta skuli segja frá þessum úrslitum eins og einhverjum stórtíðindum. Auðvitað verður dómi yíirdómsins áfrýjað til hæstaréttar af hálfu banka- stjóranna. ----------- Ráð til að girða fyrir slys af hreyflYélum í bátum. Umbúnaður um hreyfivélar í fiskibát- um eru eigi ávalt eins tryggilegur sem skyldi, ekki heldur eftirlitið. HvafSa afleiSingar það getur haft er eigi þörf á að greina nánara. Enda staf- ar það sjaldan af því, að eigendupiir eða þeir sem með vélarnar fara viljiekki að alt só eins tryggilegt og hægt er, heldur af hinu, að' fræðslu um þessu efni eiga menn yfirleitt ekki kost a. Svo eru verksroiðjurnar, sem vélarnar smíða og útsólumenn þeirra heldur ekki án sakar um eftirlitsleysið. Það er ó- spart mælt með vélunum, sem ekki er láandi, en þegar meðmælin ganga svo langt, að þessi og þessi vól þurfi sama sem ekkert eftirlit og þeir sem eigi að fara með þær, þurfi enga ögn af þekk- ingu, eru meðmælin orðin að öfgum og til tjóns fyrir þá sem trúa þeim. Sprengi- loftshreyfivólar (motorar) þurfa sórstak- lega góða hirðingu og gott eftirlit. Þó lítið hafi orðið um slys á vólarbát- um sökum vanhirðu, vankunnáttu, eða ills untbúnaðar, finst mór rétt að vekja athygli manna á tveim atriðum. 1. Setjið aldrei hreyfivél svo í bát, að ekki só vel um búið undir vólinni. Sumar vólar eru þannig gerðar, að þær standa á járuramma en ekki járn skál eða trogi. Bullan og bullustöngin eru þeir hlutar vólarinnar, sem mest reynir á og mest hætta stafar af, ef bila. Á þeim vélum, sem standa á grind, er bullan og bullustöngin yfir berum byrðingnum. Bili skrúfnaglar þeir, sem halda bullustönginni og sveifarleginu sam an, eða ef rærnar losna, er það sérstök tilviljun, ef bullustöngin setur ekki gat á kjalsíðurnar öðruhvorumegin við kjöl- inn. Eg ræð því öllum til að setja járn- plötu undir vólina, ef hún stendur á fót- stykki, sem or opið. Með því girða menn fyrir slys, sem annars getur haft verstu afleiðingar. Eg veit, að Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri og formaður í Vesmanneyj um mundi ráðleggja mönnum sama og eg í þessu efni. Þegar hann léc setja vól í bátinn siun, lét hann einnig setja þykka járnplötu undir vélina, því hún stóð á fótstykki, sem var opið. Þessi varúð hefir ef til vill bjargað lífi hans og háseta hans í fyrravetur; þá bilaði vól- in á þann hátt, að bullustöngin losnaði við sveifarásinn, en í stað þess að setja gat á bátinn, kengbognaði stöngin á plöt- unni. 2. Aðgætið ávalt vel sveifarlegið (Krumtaplageret), því það er sá hluti vólarinnar, sem mest reynir á og verður því ávalt að vera trygt. lteykjavík 6/7 ’IO. Þorkell Þ. Clementz. ----=*4p*=r- Bæjarstjórn og Lúðrafélag R.víkur. Herra ritstjóri! Þar eem yðar háttvirta blað Isafold minn- ist þess i gær, að nýtt lúðrafélag sé stofnað hér i bæ, og segir meðal annars, að lúðr- arnir hafi verið teknir af gömlu sveitinnn þá er þetta svo langt frá leið, sem frekast getur verið. Eg ætlaði mér ekki að fara að skrifa um félagið i blöðin; en þetta litla, sem þér minnist á það, knýr mig til að lýsa viður- eign félagsins við bæjarstjórn, svo að bæjar- búar geti fengið rétta hugmynd um málið. Eélagið er stofnað 26. marz 1876 af hr. Helga Helgasyni o. fl. og voru þá samin lög fyrir félagið og er ein grein þessara laga svo hljóðandi: »Ef félagið leysist upp og enginn félags- maður vill hfdda því áfram, þá afhendist allar eigur félagsins bæjarsjórn til ráð- stöfunar.t Þessi grein er ekki neitt skilyrði frá bæj- arstjórn, þvi hún átti ehgan þátt i stofnun félagsins, hvorki með fjárframlögum eða á annan hátt, heldur er greiuin hugsuð til þess eins, að tryggja það, að lúðrarnir séu ávalt í bænum, þó að félagsmenn fari úr bænum einn eða fleiri, og er þetta drengi- leg hugsun, enda hefir þessari grein aldrei verið breytt. En af þessu sjá allir, að bæjarstjórn gat ekki tekið lúðrana af gömlu sveitinni. Bæj- arstjórn á ekki eigur félagsins fremur en við eða þeir sem stofna félagið. Þessi orð í greininni, »til ráðstöfunart, verða ekki öðruvisi þýdd, en að bæjarstjórn geri sitt til að félag verði stofnað og afhendi þvi svo eigurnar sem henni voru afhentar til ráð- stöfunar. Það sem þvi þetta félag gerði, þegar það i hittiðfyrra sótti um styrk til hæjarstjórn- ar, en fékk ekki hið umbeðna, var það, að það afhenti bæjarstjórninni eigurnar, cátt- úrlega ekki til eignar, heldur til ráðstöfun- ar. Svo var það i haust sem leið, að hér myndaðist kvikmynda élag, sem nefndist Alþjóðaleikhús Reykjavíkur, og stofnandi þess hér talaði við mig um að reyna að stofna lúðrafélag til þess að aðstoða sig við sýningarnar. Bauð hann svo góða borgun að Lúðra- félag Rvikur hafði aldrei átt að venjast sliku, og tók eg vel i að reyna að mynda félagið. Yoru þá allir gömlu félagarnir til i það og reis þá upp aftur Lúðrafélag Rvíkur. Þessu næst sný eg mér til borgarstjóra og segi honum að það sé risið upp lúðrafé- lag og tilgangur okkar sé að fá aftur eigur félagsins, þær sem honum hafi verið afhent- ar, þegar lúðrafélagið hafi lagst niður. Borgarstjóri telur engin vandkvæði á þvi, en segist ætla að tala við einn mann úr fjárhagsnefnd. Svo kem eg til borgarstjóra aftur á ákveðn- um tima; en hvað verður þá ? »Þið fáið ekkert af eigum félagsins nema með samningi® var svarað. Þessu átti eg ekki von á. Nú biðum við þar til samningsuppkast var gert. Það kom og var aðalkjarni þéss á þessa leið: »Þið eigið að spila úti á öllum hátiðum, sumardaginn fyrsta, á þjóðhátíð og ávalt þegar bæjarstjórn sem slik vill láta spila. Þetta á alt að gera fyrir ekki neitt, en svo ákveður bæjarstjórn siðar, hve oft hún vill láta blása þar að auki og þá verður það borgað með 10 kr. i hvert sinn. Við gengum ekki að samningnum, en tók- um að okkur starfið, með þvi að við gátum fengið léða gamla lúðra úr Hafnarfirði. Margt fleira mælti skrifa um þetta, en eg álit, að þetta sé nóg til þess að sýna bæjarbúum hvað bæjarstjórn Rvikur hefir stuðlað mikið að þvi> að hér lifi Lúðra- félag. Að endingu skal þess getið að lúðra- sveitin unga hefir fengið lúðrana, og það sem þeim fylgir, samningslaust hjá bæjar- stjórn. Rvik 10. júli 1910. Eirikur Bjarnason. Ur sveitinni. Suðurnesjum 28. júní. Héðan er nú alt heldur gott að frótta. Aflinn á vetrarvertíðinni varð í góðu meðallagi, þó gæftir væru slæmar; þær hafa víst aldrei verið verri á síðastliðn- um 20 árum, og sama tíma heldur aldrei gengið meiri fiskur. Eftir það sem eg hefi næst komist um hlutar hæð í einstökum hreppum voru hæstir hlut- ir: í Grindavík 700, í Höfnum 840, á Miðnesi 900, í Garðahrepp 900, í Kefla- víkurbr. hátt á 6. hundrað, í Strandahr. 500. Yorvertíðin hefir óefað orðið hin afladrýgsta sem komið hefir 20 ár, eða þó lengra só talið aftur i tímann, hjá þeim sem róðra hafa stuudað. Það mun óhætt að fullyrða, að /msir í Garði hafi 200 kr. hlut yfir vorið, og sumir meir. Óvenjulítinn óskunda hafa b o t n - vörpungar gjört og er það af mörg- um meir þakkað vólarbátum sem stöðugt hafa verið á veiðum í Garðsjó síðari hlut vorvertíðarinnar en varðskipinu danska; botnvörpungar hræðast þá meir en opna báta, því þeir eru margir svo hraðskreið- ir að botnvörpungar geta ekki haft sig undan þeim með vörpuna í botni og vilja því ekki eiga á hættu, að þeir taki númer og nafn skipsins. Þó er hór fullyrt, að eitthvað af þeim hafi veitt í land- helgi síðastliðinn laugardag, enda voru vélarbátar komnir til lands úr róðri. Lítill vafi leikur á því, að ef vélarbátur væri til eftirlits, mundu botnvörpungar lítt eða alls ekki fara inn fyrir landhelg- ismörk, meðan björt er nótt, og væri þá mikið fengið. Tæplega er láandi fátæk- um sjómönnum, þó að þeir gjöri sór ekki mikið ómak til að ná nafni af skipi, og eiga ekki oftlega öðru von en ómaki, lítilli eða engri borgun og af- skiftaleysi og ónytjungsskap lögreglunnar. Fónaðarhöld urðu hór vonum fremur góð eftir annan eins harðinda- vetur, eg held enginn fellir hafi orðið hór pða þá mjög lítill. En alment er kvartað um unglamba-dauða og það hjá þeim, sem áttu vel íramgengnar ær, sem fæddu lömbin vel. Helzt er útlit fyrir, að lömbin hafi fæðst veik og staf- ar það ef til vill af of mikilli fjörubeit. Engan heyri eg minnast nema með megnustu óánægju áprests og sókn- argjaldalög síðasta þings. Það er hvortveggja, að líklega hafi aldrei kom- ið vanhugsaðri lagasmíð frá alþingi, nó heldur óvinsælli. Heyrt hefi eg merka menn hafa orð á, að forðast prest og kirkju meðan lög þessi yrðu í gildi. Svona löguð lagaboð eru verri en ný bót á gamalt fat og er þá mikið sagt. Helzt hygg eg að 95 af 100 mundu verða til að skrifa undir m ó t m æ 1 i g e g n aukaþingi, og að fundir hafa ekki verið haldnir hór í þá átt, stafar mest af því, að hór um öll Suðurnes bera menn svo mikið traust til ráðherra, að engum dettur í hug að ætla hon- um að hann á nokkurn hátt taki til greina aðra eins stórflónsku og auka þingsmælgi Hafnarstjórnarblaðanna og Hannesarflokksins. íþróftir U. M. F. R. þær er auglýstar hafa verið áður, en orsaka vegna varð að fresta, verða háðar sunnud. 31. júlí og verður þá þreytt í þessum íþróttum á Melunum: 500 stiku kapphlaup 1000 stiku kappganga við Sundskálann 50 stiku kappsund fyrir stúlkur 100 stiku kappsund fyrir yngri og eldri karlmenn. Allir er keppa viljá í þessum íþrótt- um verða að hafa gefið sig fram við undirritaðan fyrir 28. þ. m. f. h. U. M. F. R. Magnús Tómasson, (Skothúsinu). HveÍÍÍ -12 anra, ágætt í jólakökur, fæst að eins í „Liverpoor*. Húsnæði óskast, 5 herbergja íbúð eða stærri, frá 1. okt. n. k. eða fyr. Björn Sigurðsson, bankastjóri, p. t. Hotel Reykjavík. Nýlegtkarlmannsvesti hefir tapast síðastliðinn laugardag á leiðinni frá Þingholtsstræti nr. 1 til Túngötu 50. — Skilist mót fundarlaunum í verzlun Jóns Þórðarsonar. SLaijar eru ódýrastir í „LiYerpool". Sími 43. 43 Sími. meðlimir stúkunnar Verðandi nr. D, sem lánað hafa fé til Hótel ísland, eru beðnir að vitja vaxta af því á næstu fundum stúkunnar. Reykjavík 13. júlí 1910. Jón Þórðarson, æ. t. I „Liverpool“ er nýkomið: Bananaz, Kál, Agurkur, Aspargus, nýr, Stikilber, Laukur, o. m. fl. bezt og ódýrast í „Liverpool“. Sími 43. Hvítabandsfélagið heldur fund í samkomusal Kristilegs félags ungra manna mánudaginn 18. þ. m. kl. 8 ^/2 síðdegis. Frú Craft Jrá Ameríku talar. Allir eru velkomnir. Srnali óskast nú þegar á gott sveitaheimili nærlendis. Upplýsingar hjá G. Matthíassyni, Lindarg. 7 Byjataða. 40—50 kaplar af góðri eyjatöðu fást nú til kaups. — Semjið sem fyrst við Brynjólf Bjarnason í Hngey. 44 eins og vængbrotinn örn væri þar að baða vængjum þegar þær litu inn f atofuna, voru andlitin á þeim gagntek- in af angist. — Eg veit ekki hvað hefir rekið þennan bölvaða fiæking hingað, til að kveikja ófrið og óánægju, mælti Jens gamli Konge. Hann stóð upp frá borðinu. Hend- urnar á honum skulfu, svo hann varð að grípa þeim um stólinn. Og hann gekk út í horn og settist þar. — það er ósköp hægfc að ógna okk- ur með Blysum, aem eigum á hættu að farast á degi hverjum, þegar við öflum okkur okkar daglegs brauðs. Til þess þarf engan apámann, mælti Krist- ján Konge. Hann bað Onnu um að hella á staup- in og koma með nýtt kaffi og nýjan brennivínskút. Hann rétti kútinn yfir til Niels Klittens. Niels hafði ekki mælfc orð frá vörum meðan á þessu sfcóð. En nú leifc hann upp, og tóku menn þá eftir að stór breyting var orðin á andlitinu. Augun voru róleg og horfðu alvarlega á Kristján Konge. 45 — Eg drekk ekki meira í dag, sagði hann rólega. — Hvað á það nú að þýða? — |>að, að eg drekk ekki meira f dag. — Hefirðu látið hann hræða þig, Niels? Mér Býndist þú sitja svo hljóður. Sumir fóru nú að hlæja. — J>ið megið segja hvað sem þið viljið. . . . Og hafir þú nokkra ánægju af því KrÍBtján, þá mátfc þú halda að eg hafi láfcið mig fyrir þér. . . . Hann stóð upp úr sæti sínu og gekk fram stofuna. — Anuars er ekki tími til að tala um þetfca nú, góðir hálsar, mælfci bann. Eg þakka ykkur nú fyrir skemtunina og óska ykkur góðrar ánægju. Hann gekk rólega, nærri þvf feimn- islega, til Jens Konge og rétti honum höndina. — |>ú ætlar þér þó lfklega ekki að fara að verða heilagur, Niels. Ó, jæja — því ekki það. f>að hefir einlægt leynst með ykkur eitthvað þesahátfcar. fað get eg ekkert sagt um. 48 og sjóinn stafaði. Og væri rok, var hafið einn freyðandi brimgarður með rifunum og svo langfc sem augað eygði. þau lögðu karfirnar frá sér og gengu fcil báfcsins, sem sfcóð þar f flæðarmál- inu. þau setfcu hann fram í stufcfcum lotum. Hún stóð keik f knjánum eins og karlmaður, og markaði djúp spor í sandinn þegar hún tók á. . . . þegar þau höfðu sefct bátinn fram, settisfc NielB við Btýri; en systkinin reru hvorfc á sitt borð. Morguninn sveipaði ströndina svört- um skuggum. En er þau voru komin spölkorn frá landi, leið báturinn inn f svo bjarfc dagsólar-skin að árarnar virfc- usfc ausa silfri upp úr djúpinu. Við hvert árafcog klufu árarblöðin loffcið með skærum Ijóma. Bótbildur leysti sjalið af hálsinum og sfcrauk lokkana frá enninu. Úfci á rifunum lá hópur af máfum og hvíldi sig. þeir voru eins og hvífc blóm yfir bláu vafcninu. þegar báturinn kom að þeim, flugu þeir upp með argi og óhljóðum. Lengra í burfcu synfcu villiendur í 30 nýjar brauðtegundir, ósköpin öll af niðursuðuvörum, þar á meðal allskonar Avextir í dósum, ódýrari en alstaðar annarstaðar, Nýlendu- vörur af ýmsu tagi, Taurúll- urnar eftirspurðu, ýmisl. bygg- ingavörur, þar á meðal stifta- saumur og þaksaumur. Grænsápan sem aldrei kemur nóg af o. m. fl., sem alt að vanda er ódýrast í Yerzlun B. H. Bjarnason. Nýsveinar og eldri nemendur, sem vilja fá að vera í skólanum næsta vetur, verða að sækja um það helzt fyrir 15. ágúst. Af því að að- sóknin er mikil, verða þeir látnir sitja fyrir, er fyrst sækja, ef fleiri sækja en rúm er fyrir. — Umsóknir sendist ritara skólanefndarinnar, faktor Karli Nikulássyni við Thomsens verzlun eða undirskrifuðum formanni nefnd- arinnar. Jón Ólafsson, alþingism. (Box A 18, Reykjavík). Álit bæjarbúa á nýrri Margarine-tegund óska eg að fá. Það inniheldur 10 °/0 smjörs og er óvenju keimgott. Gerið svo vel að reyna það. Birgðir af mínum gömlu, góðu tegundum koma með hverju skipi. Smjörverzlunin — 17 Austurstræti 17 Talsími 280 H. A. Fjeldsted. Ljiiii fræp. Allar lengdir. — Réttar lengdir — eru að vanda langbezt og ó- dýrust .í Yerzlun B. H. Bjarnason. nýja verður eigi send til lausasölu út um land af þvi, að kaupendatalan er fyrirfram ákveðin og mjög svo tak- mörkuð. Þegar prestar landsins hafa hafa eignast bókina, er sölunni lokið. Bókin verður því aðeins til sölu í bókverzlun ísafoldar. Verðið er 4 kr. Taða, ný og góð, fæst keypt hjá Eiríki Bjarnasyni, Tjarnargata n. 41 þér inn í sfcofu mína . . . . og eg er ekki nema ómentaður sjómaður og er heldur ekki eins málliðugur og þú. Hinn horfði á Jons með hvössu, stufctu augnatilliti, og röddin skalf af reiði, sem hann hélt þó í skefjum. — En eg ætla að eins að segja þér það, og eins hinum, að það sem þú hefir sagt um guð, hlyfcur að vera böl- vuð lygi. f>ví ef allir þeir, sem hafa Iif- að lífi sínu eins og feður þeirra gerðu, eru dauðir til eilífrar glöfcunar, þá hlytu þeir að vera verri en versfcu þorparar. Og það enda þótfc þeir hafi gæfcfc skyldu sinnar af fremsfca megni, og aldrei gerfc neinu kvikindi mein .... Eg hefi bjargað lífi margra manna með föður mínum sáluga, af eigin hvöt- um, eins og margir af ykkur og for- eldrum ykkar hafa líka gerfc, góðir menn. f>að vildi eg ætla. Og við erum ekki heldur menn sem eigum í illindum. Og við óttumsfc drotfcin vorn og heiðr- um foreldra vora, eins og eg hygg að sannkrisfcnum mönnum beri að gera. Svo eg fæ ekki skilið, hvað gefcur kom- ið þér, ókunnugum manninum, til að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.