Ísafold


Ísafold - 21.01.1911, Qupperneq 4

Ísafold - 21.01.1911, Qupperneq 4
ISAFOL® I hríðarveðrum klæða menn sig bezt á þann hátt, að fá sér mín „impreg- neruðu* stormföt. Þau springa ekki í frosti, eru létt og þægileg. Stormhettur (til þess að draga niður um höfuðið í illviðrum) eru óánveraniegar á þessum tíma árs. Brauns verzlun Hamburg Aðalstræti 9. Sjúkrahúsið á ísafirði Frá i. júní 1911 verður laus staðan sem hjúkrunar- og forstöðukona sjúkrahússins á ísafirði. Laun 600 kr. árlega, 2 herbergi til ibúðar og 1 herbergi fyrir vinnukonur. Forstöðukona sér um húsþrif öll og þvotta, hefir á hendi sjúkrahjúkrun, lætur sjúklingum í té fæði, Ijós og hita fyrir ákveðið endurgjald, en launar sjálf vinnukonum. Nánari upplýsingar hjá sjúkrahús- nefnd ísafjarðar. Umsóknir með vottorðum um hjúkrunarnám og meðmælum lækna séu komnar til sjúkrahúsnefndar fyrir 15. apríl 1911. ísafjörður 20. des. 1910. í umboði sjúkrahúsnefndar D. Sch. Thorsteinsson. ^ Sfór úfsafa, o fit þess að rýma fijrir nýjum vörum, er þessa daga f)já JÍrna Eiríksstjm, TJusíursíræíi 6. 10-40% afsfáffur. 48^- Tlú er að nofa tækifærið, sfendur líkíega sfuffan tíma. H Ú S með stórri lóð i Hafnarfirði er til sölu. Semja ber við Jón Sigurðsson, bæjarfógetafulltrúa, Reykjavík. Hjartans þakklæti frá mér og minum, flyt eg öllum fjær og nær, fyrir hluttekningu sina við jarðarför minnar elskulegu eigin- konu, Guðfinnu Jónsdóttur. Gesthúsum 13. jan. 1911. Ólafur Bjarnason. Stúlka óskar eftir vist nú þegar. Ritstjóri visar á. Böggull með silkitaui tapaðist 16, þ. m. frá Guðjóni úrsmið vestur á Vesturgötu. Skilist á Lindargötu 19. Fundinn er Bordlöber áteiknað- ur, með skærum innaní. Vitja má í Bergstaðastræti 41. Unglingur, sem er vel að sér i skrift og reikningi, getur fengið at- vinnu. Eiginhandarumsóknir með meðmælum merkist »Unglingur« og sendist ísafold. Budda með peningum, týndist frá Aðalstræti 8 ofan i pósthús. Afgr. vísar á eiganda. Trúboðsfólag kvenna held- ur aðalfund föstud. 27. jan. Brjóstnál tapaðist frá Zimsens- búð að Norðurstig. Afgreiðslan visar á eigandann. Silfurbrjóstnál fundin. Réttur eigandi vitji i Miðstr. 6. B. JTlargar feg. af fafaefnum komu til undirritaðs með s/s Ceres. Vinnustofan er í Jiirkjusfræfi 10 £. JJndersen. Hnattborð til sölu. Ágætt hnattborð (frá Blichfeldts verksmiðju) með 25 fílabeinshnöttum og öllum öðrum tilheyrandi áhöldum er til sölu og sýnis á Laugaveg 20, efra gólfi, kl. 4—6 siðdegis daglega. Sauðakjöt! Ennþá hefi eg eftir nokkrar tunnur óseldar af hinu alþekta, ágæta norð- lenzka sauðakjöti, sem allir lofa svo mikið, er það hafa reynt. Jón Hallgrímsison. (Thorefélagsafgreiðslu). Nýlenduvörudeildin er aftur flutt i Þingholtsstræti 1 (gömlu búðina). — Virðingarfylst. Jón Þórðarson. Góð íbúð í eða nærri miðbænum óskast nú þeg- ar fyrir einhleypan mann. Húsbúnað- ur fylgi. — Uppiýsingar í »Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík*. ágætt, ný- _ komið í " verzlun Asg. G. Gunnlaugssonar, og selst mjög ódýrt. Export til Amerika. En ung energisk dansk Forretnings- mand, som rejser til Amerika i næste Maaned for at aabne en Agentur og Commissionsforr., önsker at repræsen- tere gode Huse i -islandske Produkter. Billet mrk. S. S. 345 modt. Aug. I. Woljj & Co’s Ann. Bur. Köbenhavn. Leikfélag ReykjaYíknr leikur sunnudag (21. þ. m.) kl. 8 siðd. Kinnarhvolssysturnar Tekið á móti pöntun á aðgöngu- miðum i bókverzlun ísafoldar. Afmælisfagnað heldur »Hið íslenzka kvenfélag« 26. þ. mán. kl. 9 e. h. í Iðnaðarmanna- húsinu. Aðgöngumiðar fást 24. og 25. þ. mán. í Lækjargötu 4. Skrifið eftir! Vor mikla árlega afsláttar útsala byrjar 2. janúar. Einkum er niðursett: Á drengi: 2 al. br. ektablátt, sterkt Chev- iot al. 0.93 2 - - ektabl., betra Cheviot - grárönd., niðst. hvers- - 1.04 2 - dagsefni - 0.90 2 - - ektablátt, niðst. ofur- hugacheviot - 1.80 2 - - ektabl. stórgerðara of- urhugacheviot - 2.12 í kjólpils eða alklæðnað: 2 al. br. grátt og gráröndótt hversdagsefni - 0.90 2 - - gráröndótt ág. hvers- dagsefni - i.04 2 - - ektablátt, þykt cheviot - 1.04 2 - - alullar, dökkröndótt alfataefni - 1.12 2 - - ljósgr. sumarkjólaefni - 1.00 2 - - ektablátt kamgarn- serges - 1.80 2 - - fallegtsvartklæði 1.38 eða 1.80 í kjóla: 1^/4 al.br. sterkt, grátt kjóla- vergarn - 0.40 j1Ií : " prima kjólavergarn - 0.50 í1/* - - gráröndótt — - 0.45 illi - - prima, gráröndótt kjólavergarn • 0.54 U/é - - ektabl. kjólacheviot - 0.63 ri/4 - ■*. — kamgarn — - 0.73 x Vg - - — primakamgarn cheviot - 0.90 1V4 - ■ heimaofið gott kjólaklæði - 0.68 Allskonar litir: rautt, svart, blátt, grænt, gendarm, brúnt. 1V4al.br. ullarmússelin, áður 85 —100, nú al. 0.50 1V2 ■ ■ falleg ullarkjólatau, allir litir - 0.65 1V4 • - alullar Creme ferm- ingarbatist - 0.63 1 Va ■ ■ alullar Creme ferm- ingar-Caschemir - 0.68 1V2 * - alullarprima Creme fermingar-Caschemir - 0.90 Góð, hlý rúmteppi úr ull frá 3 kr. Þykk, falleg, hlý ullarferðateppi 4.50—5.85. Pöntunarmiði: Undirrit . . . óskar sent án burðargjalds af því sem augl. er í ísafold 21. jan.: Nafn ... Heimili Takið eftir! Það sem ekki líkar má fá skift eða skilað aftur með fullu verði. „Jydsk Kjoleklædehus" Köbmagergade 46, Köbenhavn. Bezta oá sterkasta CACAODÖFTIÐ og bezta og Onasta CHOCOLAÐIÐ er frá SIRIUS Chocolade & Cacaoverksmiðjimni í Fríhöfa, Khöfn. Póstkorta-album í bökwzlun Isafoldar. reglusamir og duglegir menn geta á þessu ári fengið góða A t v i n n u. Gott kaup í boði. Menn snúi sér til Guðm. Olsen. Þriggja þerb. íbúð ásamt eldhúsi og stúlkna- herbergi óskast til leigu frá 14. maí nk. á góðum stað í bænum. Afgreiðsla blaðsins ávísar. —---- Gullhringur með fangamarki í fundinn á Skólavörðustig. Vitja má til Guðm. Bjarnasonar, Eskihlíð. Um þingftímann er til leigu stofa með húsgögnum í mióbænum. Ritstj. vísar á. Mótor til 8Ölu. Lítill ágætur steinolíumótor er til sölu með gjafverði hjá D. Östlund. LAGASAF N HANDA ALÞÝÐU V. OG VI. BINDI YFIR ARIN 1901—1909 er nýkomið út í bókaverzlun ísafoldar. BáruhiísiA fæst framvegis til afnota með rýmri kjörum en áður, sérstaklega undir skemtanir. Húsið er bezta og lang- stærsta samkomuhús í borginni. Umsjónarmaður við hvern virkan dag kl. 4—5 sd. og oftar. I Báruhúsinu fást keypt ýms rafljósaáhöld fyrir mjög lítið verð svo sem ljósakrónur, lampar (glóðabr.), kuflar 0. fl., ennfremur 1 rafmagnsvél (Dynamo), mjög góð, og steinolíuvél (motor) 8 hesta. Reykjavík, 20. jan. 1911. Ottó N. Þorláksson. Silkitau og margt fleira, nýkomið í v e r z 1 u n Augustu Svendsen. iv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. S:or Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet linulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3l/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Gamlir meistarar. í Bókverzlun Isafoldar fást ágætar myndir eftir stórjræga hemsrneistara • fyrir 50 aura og 1 kr. í GILDI Dorsan Astruc banquier 31, Rue de la Victoire, Paris kaupir prentvillu-frímerki og önnur frímerki af »í gildi«- útgáfunni. Jiorf rn.irgs konar, falleg og ódýr (2—10 aur.), nýkomin / bókverzíun Ísafoídar. Breiðabfik 'ZJZ landinu að kaupa og lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sin taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: , bankaritari Tfrni Jóþannsson. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun Isafoldarprentsmiðju. Ritstjóri: Ólafur Björnsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.