Ísafold - 06.09.1911, Síða 4

Ísafold - 06.09.1911, Síða 4
216 ISAFOLB Tlrtti Eiríkssott Ttusíurstræfi 6. Jlýkomið feikna síórt úrval af Peningabuddum, Bréfaveskjum, Speglum, Greiðum, Myndarömmum, Albámum, Vasabókum, Kventöskum, Barnabráðum og Brúðuhöfuðum, Skraut- Ijósum, Skákborðum og mönnum, Premum úr beini o. m. fl. Ennfremur: Gólfteppi, smá og stór, Gólfvaxdúkur, Borðvaxdúkur. Og ennfremur atfs konar vefnaðarvara, þar á meðal: Kvenn undirlíf, Barnakragar, Lastingur, Léreft, Lifstykki og óteljandi margt fleira. I Kvöldskolmn í Bergstaðastr. 3 byrjar I. vetrardag, 28. október. Fyrirkomulag þessa skóla er mjög líkt og við danska lýðháskóla. Nemendurnir geta sjálfir valið um náms- greinarnar. Ekkert próf heimtað. Kenslu- gjald að eins 6 au. á klt. Tungumáliu eru kend með stöðugum talæflngum og ritæfingum. Úrvalskennarar í hverri námsgrein. Utanbæjarnemendum er hjálpað til að útvega sér fæði og húsnæði. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum forstöðumanni skólans. Ásgr. Magnússon. Talsími 208. Vinnuföt! Nú eru hin margeftirspurðu VÍflDIlfÖt komin aftur til Tk. Thorsteinsson & Co. Það eru þau langódýrustu og haldbeztu, sem til borgarinnar hafa komið. Alföt úr bláu nankini....2.85 — — — — 3.95 — — — - 5.50 Alföt ur bláu moiskinni frá 8.25—9.50 Buxur röndóttar á........4.25 Verkmannaskyrtur á.......2.50 Kanpið öll yðar vinnuföt í Klæðaverzlun Th. Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. JSjóé asmámun ir eftir Sigurð Breiðfjörð eru nýlega prentaðir, og eru til sölu víðs vegar út um land. Aðalútsala hjá Sigurði Erlendssyni, Laugaveg 26. NB. Nokkru af ágóðanum verður varið nauðstöddum mönnum til hjálpar. Pundist hefir kvensjal á veg- inum milli Reykjavíkur og Hafnar- f jarðar. Vitja má til Jóhannesar Sveins- sonar keyrslumanns í Hafnarfirði. Cocolith sem er bezt innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að við- bættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggjusm. í Reykjavik. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. !□£□! Reynið viðskifti við hina nýju pappírs- og ritfangaverzlun, sem óefað býður það ódýrasta og bezta er hingað flyzt, svo sem: Skrifpappír allsk., Blek, Póstkortaalbnm, Myndaalbum, Penna, Poesiebækur, Reglustikur, Reikningsbindi, Skrifbækur, Umslög, Vasabækur, Þerripappir, Blýanta, Pennasköft, Bréfakassa, Bréfavigtir, Blekþurkara, Teiknibestik, Tviritunarbækur, Hektographblöð, Kopíubækur, Kopiupressur, Lakk, Lim, Málmklemmur, Merkimiða, Teikniléreft, Reikningseyðublöð, Tusch, Teiknistifti, Teiknibretti, Toilettpappír, Viskuleður, Peningabuddur, Veski, Myndarammar. Verzlunarbækur góðar og ódýrar. Póstkort fallegust og mest urval í bænum, ávalt nýjar tegundir. Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. □EQi TJíígemeine Etektricifáts Geseltsctjaft, Berlin. Afdeling Lageret Kðbenhavn. Nðrreg. 5-7. Telefon 4322—23 Telegr.Adr.: Allgemeine for Videreforhandlere og Elektricitetsværker. Stort Lager af A. E. G. Metaltraadslamper 70 % strömbesparende. C. J. Höibraaten & Co. Telegrafadr. Höibraaten Eidsvold Norge Trælastexportörer. Byggeplanker, Gnlvplanker, Panelingsbord. Box og Bjælker. Telegraf og Telefonstolper. Pæletömmer. rv - n sjá allir sér hag í að kaupa okkar að gæðum og verði alkunnu n * Étt efa S/öí, ekki sízt er verzlunin um tíma bíður viðskiftamönnum sín- um þau vildarkjör, að selja þeim sjölin með afslætti, ofan á hið lága verð er þau annars seljast fyrir. 20° Landsins stærsta úrval. Landsins beztu Landsins ódýrustu sjöl. - ^JJarzlunin cJlförn cffirisfjánsson. Dans. Fyrsti danstimi verður næstkomandi föstudagskvöld kl. 9 í Iðnó. Guðrun Indriðadóttir Stefaní a A.Guðmundsdóttir. 2 góðar kýr (snemmbærar) til sölu hjá Kristjár.i Magnússyni Korp- ólfsstöðum. Fermingarfðt, smekkleg, haldgóð og ódýr, nýkomin til Th Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. Tttufavelfu ætlar Ungmennajéla% Reykjavíkur að halda til ágóða húsgerðarsjóði sínutn og skíðabrautinni laugardag og sunnu- dag 14. og 13. október næstk. — Söfnunarnefndin fer bráðum á stúfana. IIIII I Bergstaðastræti 3 byrjar r. okt.; tekur jafnt skóla- skyld börn sem önnur börn. Yngsta deild skólans, stöfunardeild- in, byrjaði 1. sept. Foreldrar, sem ætla að koma börnum sinum í stöjun, eru beðnir að gefa sig fram sem allra Jyrst. i Asgr. Magnússon, (Talsíini 208). Regnkápur og Yfirfrakkar, allar stærðir á drengi, unglinga og fullorðna. Verð frá 7 til 35 krónur — komu með s/s Ceres i mjög stóru og smekklegu úrvali í Klæðaverzl. Th. Thorsteinsson &CoM Hain arstræti. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown<. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiðja. 41 sambandi við bankamálið. Þess hefir verið farið á leit hvað eftir annað við stjórn Landmandsbankans, að stjórnin fengi að sjá skýrslu umboðsmanna hennar, hinna dönsku hankastjóra, sér til varnar hér gegn látlausum rógi og ofsóknum. En það var ófáanlegt þangað til fyrir fám vikum, að eg fann sjálfur að máli hinn unga banka- stjóra, Emil Gliickstadt, er tekið hefir við af föður sínum. Og gerði hann það loks fyrir min orð að senda hing- að heim sítýrsluna og leyfði að hún yrði gerð kunn væntanlegri rannsókn- arnefnd á þingi. Nú er skýrslan hingað komin, hvort sem það gleður andstæðinga mína eða ekki. — Eg held að virðulegur andmælandi minn og nágranni minn hér í deildinni (J. J. S.-M.) hafi hnýtt því aftan við lýs- ingu sina á bankafarganinu, að síðan stjórnarskiftin urðu við bankann, hafi starfræksla hans verið dýrari og bætt við að það hafi verið með mínum ráðum gert eða með minni vitund. Eg skal aðeins svara því, að það er hlutur, sem stjórninni kemur ekkert við, hún hefir ekkert vald til að blanda sér i það, hversu marga starfsmenn bankinn hefir eða því um líkt; þar um er bankastjórnin einvöld, enda 42 veit hún bezt, hversu mikið lið þarf til starfrækslu bankans. Hitt er ann- að, að stjórnin getur vítt það, ef henni virðist óþörf eyðsla höfð í bankanum í þessu efni. Annars geri eg ráð fyr- ir, að starfsmönnum bankans verði fækkað, þegar búið er að koma lagi á það, sem aflaga hefir farið. En það munu allir skilja, að það er meira en tilvinnandi að hafa nógu marga menn til að vinna nauðsynjaverk, heldur en láta þau fara í ólagi. Því næst kom andmælandi minn að botnvörpusektamálinu. Um það þarf eg ekki að fara mörgum orðum, því það mál hefi eg rakið áður. Það er uppvíst orðið, að Hannes Hafstein fyrverandi ráðherra, hefir sama sem gert samning við fjárlaganefnd fólks- þingsins danska um sektirnar. (Hann- es Hajstein: Ósattl) Það þýðir ekki hót að neita því. Danskir embættis- bræður hans sögðu sto frá, að sam- komulag hefði á komist um það mál, og samningur og samkomulag þýða í þessu tilfelli nákvæmlega hið sama. Danir skoða það svo sem þetta hafi verið samningur, og álita það samn- ingsrof að láta ekki athugasemdina um botnvörpusektirnar standa í fjárlögun- um. 43 Eitt var það ámælisefnið, ein dauða- sökin, að eg á að hafa við flutning málsins um þingfrestun þagað yfir því, að aðalástæðan væri sú, að eg vildi losna vig konungkjörnu þingmennina. Það á nú að véra glæpur, dauðasök. Virðulegur andmælandi hrópaði það hvað ofan í annað, hástöfum, að þetta og þetta eítt væri nóg til að ráða mig af dögum. Þegar átyllurnar eru lit'ar, þá er bara að hafa þær nógu hátt! Hann fullyrðir að þetta hafi verið að- alástæðan fyrir þvi, að eg æskti þing- frestsins. Eg mætti ef til vill benda honum á, að eg hefi ekki alls fyrir iöngu rætt það mál — um skipun nýrra konungkjörinna þingmanna — í bréfi til flokksmanna minna, og eg geri ráð fyrir að hann verði að játa að eg hafi ekki stutt það mál þar, og bendir það ekki á, að eg hafi óskað að losna við þá kgkj. þm. Margir menn úr báðum flokkum létu í ljós, að þeir skoðuðu það stjórnarskrárbrot, ef hinum núverandi kgkj. þm. væri leyft að vera á þessu þingi, en eg áleit mér skylt, að fara eftir sannfær- tng minni, þó hún væri mér í óhag. Það var eitt málið, sem hannmint- ist á, sem átti að vera hið glæfraleg- asta fyrirtæki, sem gert hafði verið á 44 þingi, en það var kaup Thorefélags- skipanna. Ráðagerð, sem var sama sem sam- þykt á þinginu, féll á síðustu stundu. Það átti að hafa verið eitt af mín- um glæpaverkum, að hafa mælt fram með kaupunum. Það var þó ljóst, og má hann muna það, ef hann vill, að með i þessum ráðum voru þeir menn, sem taldir eru hinir fjármálahygnustu menn deildar- innar. í þeirra augum var þetta gróða- vegur og áhætta engin. Eg tel það nokkuð glæfralegt að fara þeim orðum, sem þingmaðurinn gerði, um þessa hugmynd, og það þó hann vilji ná í mig, svívirða mig á alla lund. Þá fara að tíðkast breiðu spjótin, ef á að smána menn með gifurlegum brigzlum og aðdróttunum um glapræði út af því fyrirtæki. En svo bætir hann gráu ofan á svart, er hann fer að lýsa samgöngum Thorefélagsins. Er annaðhvort svo, að hann er illa fyrirkallaður, eða algerlega sviftur minni, eða hanu hygst að geta blekt þingmennina svo gífurlega, að varla þekkjast dæmi annars eins. Hann hagar svo orðum, sem eg 45 hafi gert samning við Thorefélagið eitt, bæði um strandferðir og milli- landaferðir, og fær svo út úr því, að ferðirnar séu alveg óhafandi. Er það hrekkjabragð, að hann þegir um að eg samdi einnig við Samein- aða gufuskipaíélagið? Þetta var óhjákvæmilegt vegna sam- bandsins við annað fjárveitingavald. Millilandaferðir tekur Sameinaða gufuskipafélngið að sér, en Thorefélagið annast strandferðirnar. En Thorefélagið gerir mjög mikið fram yfir skyldu sína. Það fer tutt- ugu ferðir milli landa auk allrar skyldu og hefir kælirúm í tveimur skipum, og er þetta alt ofanálag ofan á það, sem þingið ætlaðist til. Ef þingmaðurinn kannast nú við blekkingartilraun sína, þá er hún fyrir- gefanleg, en ef hann heldur henni fram enn, þá er hann nokkuð langt fyrir neðan það, sem annars er kallað virðingarvert. Þegar þingmaðurinn er að reyna að telja mönnum trú um, að Thorefélag- ið sé bundið samningi um þessar millilandaferðir, þá er það svo hrekk- víslegt, að enginn mundi trúa því að óreyndu, að nokkur þingmaður leyfði sér slíkt.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.