Ísafold - 13.01.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.01.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 7 aukinni þekkingu á frakkneskri tungu og bókmentum, átti með sér fund i gærkveldi. Þar voru samþykt lög fé- lagsitis. Ennfremur var kjörinn heið- ursjorseti félagsins, frakkneski konsúll' inn hr. Aljr. Blanche. Brillouin konsúll hefir heitið félag- inu 200 frakkneskum bókum. Meiðyrðamál það, er borgarstjóri höfðaði í haust gegn L. H. Bjarnason, fyrir meið- yrði í Lögréttu, var nýlega dæmt í undirrétti og Lárus sektaður um 40 kr. auk málskostnaðar. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn: Jón G. Sigurðsson bóndi frá öörðnm 4 Snæfellsnesi. Dánir: Jónina Elíasdóttir frá Isafirði (30 ára). Dó 31. des. Þorbjörg Þorgrímsdóttir (stnlka norðan Ar Miðfirði, 18 ára). Dó 6. janúar á Vifils- staðahælinn. Sigurðnr Eiriksson (gamalmenni á Lanf- ásveg 5, 71 árs). Dó 22. des. Sigriður Sveinbjörnsdóttir (gift kona frá Ánanaustum, 27 ára). Dó 19. des. Guðsþjðnusta: í dómkirkjunni kl. 12 sira Bjarni Jónsson. — Kl. 5 Jóhann Þor- kelsson. í frikirkjunni kl. 12 sira Ól. Ólafsson. — Kl. 6*/s prédika þeir Davið Östlund, Sigur- björn Gislason, N. Edelbo og Hjörtnr Fre- deriksen (evangeliskt bandalag). Aðgangur fyrir alla. Hjónaefni: Kolbeinn ívarsson bakari frá Akranesi og ym. Ingibjörg Gisladóttir, Rvik. Hjúskapur: Jóhannes Þorsteinsson og Þóra Jónsdóttir i Kvöldroðanum á G-ríms- staðaholti. öift 12. jan. LandHsfmin.11 hefir nú keypt talsimakerfi Reykjavíkur fyrir 70,000 kr. (?). Þá bót til hins betra hefir landssimastjóri þegar gert, að hafa simann opinn til kl. 9 á sunnu- dagskvöldum i stað kl. 7 áður. Póststjórnin hefir tekið upp þá þráðu venju frá nýári að hafa pósthúsið opið 2 kl.st. a sunnudögum i stað einnar áður. En hvenær komumst vér svo hátt, að fá aðgang að pósthúsinu alla r ú m h e 1 g a daga? Hvenær legst niður sú leiða venja, að loka því 2 kl.st. um miðjan daginn? Skautafélagið mintist 19 ára afmælis slns um síðustu helgi á ýmsan hátt. Á laugar- dagskvöldið hafði það inni dansveizlu fjöl- menna í Hotel Reykjavik og var stofnandi félagsins, fyrv. sýslumaður Axel Tulinius, heiðursgestur þar ásamt frú sinni. Á sunnudaginn efndi Skautafélagið til blysfarar frá Austurvelli suður á íþrótta- völl. Þar var brent flngeldum og sýnd mikil ljósadýrð. Yeður var háifslæmt og nutu flugeldarnir sin eigi eins vel fyrir bragðið. Yar það leitt, því að svo vandað flugeldaefni og fjölbreytt hefir aldrei verið fengið hingað til lands áður. Yonandl verður veðrið betra við félagið næst. Skipaferðir: Ceres fór frá Leith þ. 11. þ. mán. Mun von hingað aðfaranótt þriðju- dags. Hólar fór frá Khöfn 9. jan. beina leið hingað. Tíðindasmælki. Jósep Smith mormóna- spámaður er nýlega látinn i Sait Lake i Utah. Hann lifðn 5 ekkjnr og 42 börn, jafnmörg (21) af hvórn kyni. — Blaðið Times i New-York gerði til- raun um það í haust, hve fljótt BÍmskeyti væri að komast alla leið kringum hnöttinn. Það kom aftur til New-York úr hnattför þeirri eftir 16Vj minútu. — Fólkstala i Danmörku var i fyrra orð- in 2,757,000. Fast við 65 milj. (64,926,993) var fólks- tala á Þýzkalandi orðin V12 1910. Og á ítaliu i sumar sem leið (V,) 34,686,653. _ Um nær 4‘/, fjórðung (44 pd.) hafði Alberti lézt i fyrra i hegningarhúsinu i Horsens. Hann mátti við því. — Nær 2 milj. 400 þús. kr. græddi Na- 16 og þrýstir um hana af alúð, svo ssm verið hefði þefcta hefðarmær. II. Nú skyldi enginn ímynda sér, að sfcúlkunni sjálfri, sem lífað hafði þessa þungbæru sfcund þar í þinghúsinu, fyndisfc hún hafa aðhafsfc nokkuð það, er hún ætti hrós fyrir skilið. Hifct fanBfc henni miklu fremur, að orðin væri hún sér fcil minkunar frammi fyrir ölium mannsafnaðinum. Hún hafði ekki vit á, að nokkur sæmd væri í því, þó að dómarinn hefði komið og fcekið al- úðlega í höndina á henni. Hún hélt ekki að það merkfci annað en að mál- inu væri lokið og hún mæfcti fara. Hún veitti því ekki effcirtekt, að margur rendi til hennar hlýlegu auga, og að margir vildu fcaka í höndina á henni. Hún fór enn öll hjá sér, skotr- aði sér fram hjá þeim og vildi komasfc úfc. Bn það var fcroðningur fram við dyrnar þingið var úfci og margir hröð- uðu sér að komast áleiðis út. Hún tionalbankinn i Khöfn i fyrra. Handels- bankinn græddi 21/, milj. — Norskir hvalarar höfðn aflað árið sem leið 22 milj. kr. virði i hvölum. — Yaldimar konnngsson hinn danski lagði á stað i haust, siðasta sumardag, ásamt 3 sonnm sinnm, i langferð austnr i Siam i Asiu, til að vera við krýningu keiiarans þar. — Dr. Edv.fjEhlers holdsveikraskoðari gerðist árið sem leið yfirlæknir við hör- undskvilladeild (4. deild) Bæjarspitalans í Khöfn. — Af smjörliki átu Danir i hitt eð fyrra meira en 70 milj. pd. Stúlkur! Egill Eyólfsson Hafnarfirði kaupir brúkuð íslenzk frímerki hæsta verði. Munið eftir tombólunni í (jood-templarahúsinu Mótor- og Skilvinduolíu fá menn beztar og ódýrastar í verzlun undirritaðs. Gegn fyrir fram pöntun og með »Thore«skipum, sem hingað koma frá Hamborg, er verðið í '/j tn. um og yfir 170 kilo netto: Mótor-smurningaolía pr. 100 kilo kr, 30.00 Mótor-Cylinderolía - - 34.00 í smávigtum, minst 5 kilo í einu, kostar: smurningaolían 34 a. og Cylinder- olían 58 a. pr. kilo. Skilvinduolía, silfurtær, i ca. 170 kilo tn.. pr. 100 kilo kr. 40.00. í smásölu, minst 5 pt. í einu, pt. á 50 a. Nokkrar duglegar stúlkur geta feng- ið atvinnu við fiskverkun á Innri- Kirkjusandi, næsta vor, með því að snúa sér til Þorst. Guðmundssonar, Þingholtsstræti 13. Námsskeið i bifvéiafræði. Hinn 1. febrúar næstkomandi byrjar námsskeið í Stýrimannaskólanum fyrir þá menn, sem vilja kynnast bifvéla- fræði (mótorfræði). Kenslan verður á dönsku og fer að mestu leyti fram i fyrirlestrum um byggingu og ásig- komulag hinna ýmsu bifvéla, birð- ingu þeirra, viðhald o. s. frv^ Þeir sem vilja taka þátt í náms- skeiðinu tilkynni það undirrituðum forstöðumanni stýrimannaskólans, fyrir 31. þ. m. Reykjavík 12. jan. 1912. Páll Halldórsson. 4 herbergjaíbúð,ásamtstúlku- herbergi og eldhúsi, óskast til leigu í miðbænum eða sem næst honum. — Tilboð, merkt »4 herbergi«, sendist ísafold. Auglýsing. Með því líkur eru til að viðskifta- bók nr. 656 við sparisjóð Húnavatns- sýslu sé glötuð, er hér með skorað á hvern þatin, er kann að hafa nefnda viðskiftabók í höndum, að sýna spari- sjóðsstjórninni hana innan 6 ntáuaða frá birtingu auglýsingar þessarar. Að þeim tíma liðnum er bókin ó- gild. Blönduósi 4. jan. 1912. í stjórn sparisjóðsins. Gisli fsleijsson. Böðvar Þorláksson. Kappglíma um silfurskjöld glímufél. »Armanns« (hin 5.) fer fram í Iðnaðarmaúnahús- inu fimtudaginn r. febrúar næstk. Allir þeir, er óska að taka þátt i þessari kappglimu, verða að vera búnir að gefa sig fram við rítara félagsins hr. stud. med. Halldór Hansen, Norð- urstíg 5, fyrir 31. þ. m. — Nánara auglýst síðar. Reykjavík 10. janúar 1912. Glímufélagið Ármann. sunnudaginn 14. janúar kl. 8V2. _____ Atvinna. 20—30 stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun á Ánanausta bletti. — Semjrt ber við Jón Ólajsson skipstjóra Miðstræti 8 eða ^Árna Jónsson Holts- götu 2. Hérmeð þökkum við öllum þeim, sem tóku þátt i veikindum dóttur okkar elskulegrar Lisibetar, og sýndu henni og okkur velgjörðir á einn eða annan hátt, svo og þeim, sem fylgdu henni til grafar. og biðjum guð að launa þeim það. Laugaveg 54 A, Reykjavik. Guðriður Finnsdóttir. Niels B. Jósefsson. Þakkarávarp. Öllurn þeim, er réttu okkur hjálparhönd eða á ann- an hátt sýndu okkur hluttekningu sína við fráfall míns elskaða eigin- manns og föður, Sigurðar Eiriksson- ar, viljum við volta okkar innilegasta hjartans þakklæti. Sérstaklega viljum við minnast foringja Hjálpræðishers- ins N. Edelbo, dómkirkjuprests síra Bj. Jónssonar og eins fátækranefndar þessa bæjar, er sýndu okkur sérstaka velvild. Þessum og öllum öðrum biðj- um við guð að launa á sínum tíma. Reykjavík 7. jan. 1912. Auðbjörg Jónsdóttir. Bjarni Sigurðsson. Atviima. 20 duglegar stúlkur geta fengið fiskvinnu á næsta ári við vask og þurkun á honum hjá Bookles félagi í Hafnarfirði. Þær sem vildu sinna þessu tilboði snúi sér til Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 10, Reykjavík. 2. janúar 1912. Brautarholtsmjólkin verður fyrst um sinn seld í kjallaranum í Uppsölum. P. t. Reykjavík 11. janúar 1911. Dan. Danielsson. 5 herbergja íbúö óskast til leigu frá 14. maí næstk. Haraldur Nielsson, Hvbrfisgötu 15. 1 herbergi og geymsla óskast 14. mai. Afgr. vísar á. Verðið er fob. hér, en cif á viðkomustaði Thoreskipanna annarstaðar á landinu, og bundið því, að peningar fylgi pöntun. B. H. Bjarnason. Skíði frá norskri verksmiðju, er hlotið hefir verðlaun fvrir skíðagerð: Karlmantiaskiöi: 4.30, 5.50, 13.00, 14.00 15.00, 1600 Kvenskíði: 2.50, 4.00, 4.50, 12.00, 13.00 Unglingaskíði: 2.50, 4.00, 4.50, 12.00, 13.00 Barnaskíði: 1.50, 2.50 Skíðastafir, Skíðabönd, Skíðahnfur. Gætið þess, að góð skíðabönd eru eigi síður nauðsynleg en góð skíði. Skiðamaður, þótt góður sé, getur ekki staðið á skíðunum, nema hann hafi góð bönd. Flest slys (fótbrot) á skíðum stafa af illum skíðaböndum. — Ef þér kaupið norsk einkaréttar skiðabönd, þá, og þá fyrst lærið þér að meta skíðaferðir og þá fyrst komist þér eitthvað áfram. Böndiu kosta 2.25, 4.50 og 6.50. Patentklemmur 0.65 pr. parið. Brautis verzí. Jlamborq, TJðaísírsefi 9. Þriðja jan. tapaðist úr á leið til Reykjavíkur. Finnandi skili mér gegn fundarlaunum. Elliðakoti 1912. Pitur Ólajsson. Atvinna. — Reglusamur maður óskar eftir fastri vinnu nú þegar eða 1. febrúar. — Gerir sig ánægðan með lítið kaup. Afgreiðslan vísar á. Alls konar trjávarningur og úyggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. Trúlofuð eru Þórður Magnús- son i Hvalsnesi og Sigríður Teits- Gleraugu töpuð í gærkveldi.— dóttir frá Grjótá í Fljótshlíð. SkilisttilGuðm.BjarnasonarSuðurg.io. Svart teygjubelti hefir tapast. Finnandi skili því til frú F. C. Möller. 17 dró sig í hlé og mun hafa orðið síðusfc út úr þinghúsinu. Henni fanst allir eiga að ganga fyrir sér. þegar hún komsfc loks úfc, beið vagn Guðmundar Erlendssonar neðan við dyrariðið með hesfcunum fyrir. Guð- mundur safc i vagninum með akfcaum- aua i hendinni, og var svo að sjá, sem hann vseri að bíða effcir einhverjum. Og óðara eu haun kom auga á hana í þvögunni, sem var að ryðjast úfc úr þinghúsinu, kallaði haun fcil hennar og melfci: — Komdu hingað, Helga! þú gefcur ekið með mér. Við eigum samleið hvort sem er. En þó að húu heyrði nafnið sifcfc, gafc hún ekki komið því fyrir sig, að það væri hún, sem hann var að kalla á. Henni fanst vera engin leið að því, að hann Guðmundur Erleudsson væri að bjóða henni að aka með sér. Hann, sem var álifclegasfci yugismaðuriuu í allri sveitinni. Hann var uugur mað- ur ogfríður sýuum, vel æfcfcaður og af öllum vel látinn. Hún gat ekki hugs- að sér, að hann vildi nokkurn skapað an hlut við haua eiga. 20 iun heypokinn. j>að var svo að sjá, sem ekki þyrði hún að snerfca við rauðu ábreiðunni, er Tá við hliðina á Guð- mundi. Euda hafði hann aldrei æfclasfc til, að hún sefctist við bliðina á hou um. Hann víbsí ekki, hver hún var, en hélfc hana vera dófctur einhvers fá tæks kofcbóuda, og fanst vera fullgott handa henni, að sitja aftan til á vagu- inum. þegar þau komu þar, sem var fcil muna upp í mófci og hesfcurinn fór hægra, fór Guðmundur að ávarpa hana. Hann frétti effcir, hvað hún héti og hvar hún æfcfci heima. Og er hann heyrði, að hún héfc Helga og áfcti heima í skógarkofci, er nefndisfc Mýrarkofc, tók hann fcil að ókyrrast. Hann spurði, hvorfc húu hefði dvalisfc alla hríð heima i föðurhúsum eða hvorfc hún hefði ver ið eitthvað í visfc auuarssfcaðar. Húu kvaðsfc hafa verið heima siðasfca árið, eu i visfc þar á undan. — Hjá hverjum? spyr hann snögg lega. Honum virtisfc standa nokkuð leugi á svarinu. — í Vesfcurgörðum, hjá houurn Péfcri 13 að jafna sig. Hún heyrir sjálf í sér ópin. Henui finst engin furða, þófct dómarinuhaldihana vera orðna vifcsfcola, er hún gefcur ekki sagt fcil um, hvað hún vill, og það alveg rólega og hljóða- laust. Húu bersfc enn við sjálfa sig, að fá vald yfir rómnum, og fcekst það nú. Segir siðau seiut og hægfc og greinilega, í alvarlegum róm, og horfisfc í augu við dómarann : — Eg hætfci við málið. Hann e r faðír að barninu. En mér þykir vænfc um hann enn. Eg vil ekki láfca hann sverja rangan eið. Hún sfcendur keik og einarðleg frammi fyrir miðjum dómgrindunum og horfir láfclaust framan í dómarann, er brá hvergi svip. Hann styður báðum höndum á dóm- grindurnar og einblínir lengi framan í hana. Meðan á því sfcendur, sfcórbreyfc- isfc á honurn svipuriun. Allur doðinn og ánægjuleysið á andlitinu líður frá. það sfcórfríkkar alfc í einu. Hanu komst það við. Haun áfcfci elia að sér að vera fremur óþýður á svip og mikilúðlegur. — Já, svona er alþýðan, hugsaði hann með sjálfum sér. Eg má ekkí

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.