Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 41 Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn síðastliðna viku hafa verið niargir, ra. a. þeir nafuar Jónar Björnssynir kaupm. úr Borgarnesi, Sig. Runólfsson gistihús og stöðvarstjóri, Jón Hallgrímsson kaupm. frá Bakka í Arnar- firði, Jónas Jónasson kaupm. úr Bolunga- vík. — Enn eru hér aðkomandi síra Lár- us Halldórsson o. fl. Aflabrögð. Skallagrímur, botn- vörpungurinn, kom inn í morgun með 10000 fiskjar eftir 16 daga útivist, en í miðri viku kom hingað E g g e r t Olafsson hinn vestfirzki með mikið góðan afla. Alliauce Francaise. Á laugardag- inn flutti frakkneski konsúllinn, hr. Al- fred Blanche erindi í því félagi um nútíðarskáld Frakka. Fólagið hafði boðið ýmsum utanfélagsmönnum á þenna fund. Viðstaddir voru 50—60 manns og var konsúlnum launað erindið með dynjandi lófaklappi og mikið af því látið. Alþýðufræðslan. A morgun flytur s*ra Haraldur Níelsson prófessor erindi U[n S p á m e n n I s r a e 1 s. Dánir : Þur/ður Höskuldsdóttir, ekkja (80 ára) á Lindargötu 30. Dó 22. febr. Guðsþjónusta á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 12 síra B. J. — 5 síra J. Þprk. I fríkirkjunni — 12 síra Ól. Ól. Á miðvikud. kl. 6 síðd. pródikar eand. theol S. Á. Gíslason í dómkirkjunni. Hjónaefni. C. K. Magnússen verzlm. og frk. Loiseau hjúkrunarkona. Ólafur F. Davíðsson verzlm. og frk. Hanna Finnbogason, (dóttir Guðbr. heit. konsúls). lijóííkaitur : Filippus Sn.ólfsson Kára- stíg 7 og ym. Júlíana Ag. Bjarnadóttir, gift 23. febrúar. Kvöldskentunin á suunudaginn sii er getið var í síðasta blaði var svo fjöl- sótt setn frekast mátti í Iðnaðarmanna- húsinu. Eittar Hjörleifsson las þar sögu Gests I’álssonar: Uppreisnin á B r e k k u af venjulegri snild sinni, Fóstbræð- u r sungu og sömuleiðis nýliði einn Ssem. Gíslaaon, er söng nokkura eingöngva. Rödd hans er mjög þýð og hreimurinn fallegur, en mjög skortir hanu æfingu og kunnáttu. En með góðri meðTerð ætti ródd hans að geta orðið mikið góð. — Þorst. Erlingsson fór með tvö kvæði ný úr E i ð n u m, Guðm. Sigurjónsson sýndi M í n a ð f e r ð. Hantt hefir nú kent liana um allar sveitir sunnanlands og býður ttú kenslu í henni hór í bæ, sbr. augl. í blaðinu. Leikhúsið. Á ntorgun ætlar leikfél- agið að sýna Rœningjana eftir Schiller fyrsta sinni. Það er áræðisverk, sem leikfólagið hleypir sór í að þessu sinni, og má segja, að Grettistak sé, ef j)ví tekst að halda því uppi, svo vel sé. Maður sér hvað setur — nýlunda verður það, hvað sem öllu líður, að sjá hr. Árna Eiríksson aftur á leiksviðinu, og það t eigi lólegra hlutverki en er hið óumræði- lega úrþvætti F r a n z M o o r. Norðlingamót er auglýst hór í blað- mu i dag Austfirðingar koma saman árlega. Rangæingar hafa gert hið sama. Nú er koniið að Norðlingum. — Þeir niunu margir vera hór í bæ — og er það svo um Norðlinga yfirleitt, að þeir eru ætthéraðsvinir miklir — og mun því þykja að því skemtun að koma saman, minnast átthaga og efla viðkynuingu sín i rnilli. ^ Sjálfstæðisfélagið. í kvöld flytur Einar Hjörleifssott erindi í Sjálf stæðisfólaginu um j a r 1 s s t j ó r n hór á landi, hugmyndir mantta um hana frá 1848 til þessa dags. Fyrir þá sem eigi hafa tíma til eða færi á að kyuua sór þetta mál í bókum, býðst hór einstakt tækifæri til þess að kontast niður í þetta ntál á einni kvöldstund — fáum ræðu- mönnunt betur treystaudi til að leggja það upp í hendurnar á áheyrendum en hr. E. H. Skipafregn. B o t n i a fór héðan á- leiðis til útlanda á þriðjudag með fjölda farþega. M. a. tóku sór fari Olafur Árna- son kaupm., steinolíukongarnir Philip- sen og Borschenius, Jón alþm. Jónsson frá Múla o. fl. o. fl. Söngfélagið 17. júní efnir til sant- söngs í næstu viku, föstud. 1. og sunnud. 3.marz. Á söngskránni er m. a. nýtt lag eftir Árna Thorsteinsson við vísur Stein- grínts: Sólu særinn skýlir o. s. frv., tvö íslenzk þjóðlög raddsett af Sigfúsi Ein- arssyni: Keisari nokkur mætur mann og Forðunt tíð einn brjótur brands. Enn er 4. ísl. lagið eftir Sveinbjörn Svein- björnsson við kvæði Matthíasar: Lýsti sól stjörnu stól. Af erlendum lögum má nefna hið alkunna Bondbröllop ef(,ir Soderman. Sjá nánara augl. hór blaðinu. Veðrátta. Eilíft frostleysi — liggur við sífeldu sumri nú orðið hór sunnan- lands. Tíðindasmælki handan um haf. 96 61 41 24 13 — Það er haft eftir ensku mannvirkja- blaði, er út kernur 1 Ameriku, Engineering and Mining Journal, að gullafli heims hafi numið árið sem leið (1911) rúmum 473 milj. dollara (á kr. 3,73), en 4 miljónnm miuna árið þar áður (1910). Mest gnllland i heimi er nú Transvaal. Þar fengust í fyrra 170 niilj. doll., en árið áður 156 milj. Frá öðrum gull-löndnm hinum helztu er aflaskýrslan þessi: viilj. doll. 1910 1911 Bandaríkin í Ameríku ... 96 Ástralía.........................66 Rússland.......................43 Mexikó ..........................20 Rhodesia.......................12 ‘/s Fyrir 20 árum nam allur gullafli í heimi 146 mílj. doll. um árið og fyrir 10 árum (1902) 299 milj. doll. — Samkvæmt síðasta manntali i Belgíu, 31. des. 1910, er íbúatalan alls 7.423.784. Þjóðinni hefir fjölgaö um 730,236 manns slðan árið 1900. Afleiðing þessarar fjölg- unar er sú, að auka verður við tölu þing- manna, og verða neðrideildarmenn þá 186 i stað 166 og efrideildarmenn 94 í stað 84 nú. — Sven Hedin, landkönnuðurinn sænski, hefir nýlega stráð út í 'j, miljón eintökum bæklingi, er bann nefnir V i ð- v ö r u n a r o r ð, og er eggjnnarorð til Svia um að efla hjá sér herbúnað og varnarvirki meðan t.imi sé ti). — Hinn frægi söngleikur Gounods, F a u s t, var leikinn I Paris 9. október f. á. í 1400. skifti. — Fyrir 10 árum voru 433 auðmenn, er áttu meira en miljón gyllini (hver á D/s milj. kr.). Nú er þeim fjölgað upp í 568. Af þeim eiga meira en 136 yfir 5 milj. gyll ina hver, en 15 eiga milli 5 og ^10 milj. Anðngasti maður á Hollandi á 26 milj. gyllr ina. Samlagðar eignir 5 mestu auðmanna landsins samsvara 1 árs tekjnm Andrew Carnegies hins skozka i New-York. — Sviar hafa á siðasta ári lagt mikia stund á sildveiðar i botnvörpu og farið að sem Islendingar, að leigja enska botnvörp- unga. En nú hafa þeir orðið að senda fjölda af þeim aftur vegna þess, að botn vörpuveidd slld hefir lækkað svo mjög verði, að naumast fæst nú fyrir hana '/ af markaðsverði i fyrra, segir Göteborg Handels- og Sjöfarts-Tidning. Heflrðu heyrt það fyr'? — Lengstu ár i heimi 4 eru: Missisippi með Missouri . . 900 milur Nll....................... 800 — Amazonelfur .............. 750 — Jangsetiang i Kina .... 700 — — Var ekki herfilegt að heyra hann Sam- úel hrjóta i kirkjunni i dag? Jú, hann vakti okkur alla. — Stærstu ár í Norðurálfu 4 eru þessar, þar af 3 á Rússlandi: Volga.... 450 milur eða 3400 rastir Duná .... 380 — — 2800 — Dnjepr ... 290 — — 2100 — Don .... 250 — — 1900 — — Mannlýsing, vestfirzk, á að gizka 30 eða 40 ára; og er sá enn á lifi, er stakan var um kveðin, en skáldið ekki: Sœrir, ergir, lýtum lýgur Og löstum upp á aðra\ Ærumerg úr ýtum sýgur, Eitruð sveitarnaðra. Söngfélagið 17. júní. Samsöngur i Bárubúð föstudag 1. og sunnudag 3. marz Aðgöngumiðar fást í bokverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar frá því á þriðjudagsmorgun og kosta i kr. Sjá nánara á götuaugl. • • — Reikistjarnan Júpíter er stærst allra reikistjarnanna 8, er sólinni fylgja. Hún er á við 1300 jarðarhnetti. Þó er bún litil móts við sólina, sem er 1000 sinnum stærri — Hvað barn er. Töfrahnoða, sem breytir húsi í heimili. — Síðasta útgáfa mannkynsins, er sérhveiir foreldrar halda sig eiga af bezta eintakið. — Eina fnllkom- in sköpuð skepna í heimi, og er hver móðir sæll eigandi hennar. Vín og Ol 666666 Mesta úrval 6666 Lægst verð 666666 Ríflegur afsláttur í stærri kaupum. Verzl. B. H. Bjarnason, Autoepat-Whlsky, fl. á 2 kr. 75 a., er, eins og nafnið bendir til, alveg óviðjafnanlegt í sinni röð og jafnast fullkomlega á við 3 kr. 50 a. Whisky annarra. Það eru því tilmæli verzlunarinnar til allra, sem Whiskys neyta, að þeir reyni AutOCrat- og Thistle Whiskyið, sem hvortveggja eru sannkallaðir guðadrykkir og ófáanlegt annarstaðar en í verzl. B. H. Bjarnason. Leikfél. Reykjavíkur Ræningjarnir eftir Schiller verða leiknir (sunnud. og mánud. 25. og 26. þ. m.) í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntnn ú aðgöngnmiðuin í hókverzlun ísafoldar. Pöntun í talsíma ekki sint. Alþyðufræösla Studentafélagsins dCaralóur cTlíqIssoti prófessor flytur erindi um Spámenn ísraels í Iðnaðarmannahúsinu sunnucíaginn 25. þ. m. kl. 5 síðd. Iungangrur kostar 10 aura. Haukur, r^ r^ r^’rV.rVr vr^ r^ r^ r^ r^ r'vr^ ki k.A k.A\±A ki ki KA k^jk^ ^A k-i k.A fry r^ir^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ ]KA k.A k.A K A K A k.A ^A Wi Verzl. Björn Kristjánsson Reykjavík selur Vefnaðarvörur, Málningarvörur, Pappír, Ritföng, Leður og Skinn. Ennfremur Þaksauminn alþekta, Skóflurnar góðu og Sjölin okkar landfrægu. Utsalan hættir 1. marz. Notið því tækifærið dagana sem eftir eru: 26., 27., 28. og 29. febrúar. mm 1 r^,r^ r',i r^|r^'r^ r^!r^jr^:r^ir^;r^ r^ k^ w^ k.^'k.^ik.^:k^\\a i.a^a^a ^a ka ka iTrT rr rr Ir^ ri r^ r^ r^ r^ 1 Ka 'k Vk. A \ka ±a \k.A \.A k.A k. A k A * "i heimilisblað með mynd- um, VII. hindis nr. 28. —30., er fyrir nokkru komin út. Efni: Hinn góði húsbóndi, smásaga eftir Leo Tolstoy. — Æfintýri Sherlock Holmes, leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle: Smaragðadjásnið (niðurlag). — Tvö æfin- týn eítir Ludvig Bechstein: Kirkjan kon- ungsins. — Tára-kannan. — Úr öllum átt- um: Myndarlegur plógur, með mynd. Bær höggvinn i kletta, með mynd: Fjár- hirzla Faraós, — Strútarækt í Kaliforníu, með 4 myndum: Strútsungar koma úr eggj- unum. Ungarnir 3. mánaða. Hvernig óþæg- ir strútar eru tamdir. — Peningar úr — Hvað er jörðin göraul? — Ráðuneytis- skiftin á Frakklandi, með mynd. Parísar- búar bíða frétta við þinghúsið. — Fingra- för, með 2 myndum. Maðurinn hefir sjálf- ur breytt, útliti sínu, en fingraförin eru ó- breytt. Árin hafa breytt útliti mannsins, en fingraförin eru óbreytt. — Finngálknið talar, með mynd. — fllindrahœlið, smá- saga eftir Carl Muusmann, með mynd, (nið- url.). — Draumar eftir Kr. P. Rosegger. íbúð í miðbænum 4 herbergi og eldhús fæst til leigu írá 14. maí n. k. í húsinu er hita-, gas-, vatns- og skólpleiðsla, þvottahús og vatnssalerni. — Ritstj. vísar á. Mótor- og Skilvinduolíur fá menn beztar og ódýrastar í verzlun undirritaðs. Gegn fyrirfram pöntun og með »Thore«skipum, sem hingað koma frá Hamborg, er verðið í */i tnv um °S yfif l7° kilo netto: Mótor-smurningaolía pr. 100 kílo kr. 30.00 Mótor-Cylinderolía - - - 34.00 í smávigtum, minst 5 kilo í einu, kostar: smurningaolían 34 a. og Cylinder- olían 38 a. pr. kilo. Skilvinduolía, siifurtær, i ca. 170 kilo tn., pr. 100 kilo kr. 40.00. í smásölu, minst 5 pt. í einu, pt. á 50 a. Verðið er fob. hér, en cif á viðkomustaði Thoreskipanna annarstaðar á landinu, og bundið því, að peningar fylgi pöntun. 6666 Nýjar birgðir með „Austra" 10. april. 6666 • > B. H. Bjarnason. Norðlingamót verður að forfallalausu háð að Hótel Reykjavík, laugardaginn 2. marz kl. 9 e. m. fyrir alla þá sem heimilisfastir eru, og staddir eru nú í Reykjavík, og fæddir eru innan takmarka hins forna Norðlendingafjórðungs. Þáttakendur gefi sig fram fyrir mið- vikudagskvöld hinn 28. þ. m. í tó- baksverzlun R. P. Leví, Austurstæti 4. Þar verður einnig seldir aðgöngumið- ar og kosta kr. 2,75 fyrir manninn. ; Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- j um, að sonur okkar elskulegur Gunnar Hall dðr andaðist þann 21. þ. m. og er jarðarför- in ákveðin föstud. I. marz kl. II1/, frá heim- ili okkar Njálsgötu 47. Lovisa Símonardóttir, Þorgeir Jörgensson. Stúlka á fermingaraldri óskast nú þegar til að annast barn. Suður- götu 10, Petersen. Dugleg ntúlka óskast í vist nú þegar. Lækjargata 6 A. Eitt herbergi til leigu frá 14. maí, Austurstræti 18. 32 33 36 29 haun mundi láta eér lynda ekki fjáð- ari tengdason en Guðmundur var. En það gat líka vel verið, að hann léti eftir dóttur sinni. Hitt var gamla kon- an alveg viea um, að Guðmundi tæk- ist að nó ástum Hildar, ef hann vildi. þetta var fyrsta skifti, er Guðmund- ur lét á ser skilja, að hann hefði hugs- að sór þann ráðahag, og ræddu þau nú leugi um Hildi og allan auðinu og hlunniudin, er því hlutskifti fylgdi. En brátt sleit því tali aftur, með því að gamla konan var af nýju sokkin niður í hugleiðingar sínar. — Gætirðu ekki gert heDni orð, henni Helgu þessari? Mér þætti vænt um að sjá haua, áður en eg ræð haua, aagði hún loksins. — |>að er vel gert af þér að taka Uana, mamma, segir Guðmundur, og uug8aði með sjálfum sér, að ef móðir 8^ns fengi stúlku til að hjúkra sér, henni líkaði við, mundi tengda- 0 lr*n eiga náðugri daga. l aanuar það, mamma, að þér kar við haua, bætir GunDar við. ~ það væri líka góðverk, að skifta Ber benni, sagði gamla konan. þegar farið var að rökkva, fór gamla konan að hátca. En Guðmundur brá sór út í hesthús, að gefa hestunum. það var fagurt veður, heiðskír himinn og glaða-tunglskin. þá dettur honum í hug, að réttast væri nú að skreppa upp að Mýrarkoti og fara með skila- boðin frá móður haus þá samstundis. Yrði gott veður daginn eftir, mundi verða svo mikið að gera, að hvorki hann ué neinn annar á heimilinu mætti vera að fara upp eftir. f| Nú er Guðmundur stóð þar úti á hlaðinu í Mýrarkoti, heyrði hann að vísu ekkert fótatak. En hann heyrði bregða fyrir öðru hljóði, endrum og siuuum. það voru lágir kveinstafirog kjökur i hálfum hljóðum, og þó snökti þess í milli við og við. Guðmundi heyrðist hljóðið vera í útihúsinu öðru hvoru, og gekk þangað. þegar hann kom nær, hætti snöktið. Hitt var auð- heyrt, að eitthvað hreyfðist inni í eldi- viðarklefanum. Hann vaknaði alt í einu við, hvað það mundi vera. — Er það þú, Helga, sem situr þarna og ert að gráta? spyr Guðmund- En nú átti hún víst að sökkva alveg, að hún hélt. þegar henni datt í hug mýrin, stóð henni alt í einu fyrir hugskotssjónum, að laugsnjallast væri uú fyrir haua að bregða sér þangað og fleygja sér niður í dýið, sökkva þar og koma aldrei upp aftur. Úr því hún væri svo svo slæm, að enginn maður vildi neitt við haua eiga, væri henni lang-bezt að deyja. það væri þar að auki bezt fyrir barn- ið, að hún dæi, því að móður hennar þætti vænt um það, þótt ekki vildi hún láta á því bera, þegar Helga var heima. En væri hún frá að fullu og öllu, mundi amma þess taka það að sér alveg eins og hún ætti það sjálf. það var henni ekki ljóst, að hún hefði í miðri hörmunginni aðhafst dá- lítið, sem gerði fólk betur sinnað í hennar garð. Henni hugfestist það æ betur, að mýrin væri eina athvarfið, er heuni væri hæfilegt. Og því berara sem það varð fyrir henni, því meira grét hún. Guðmundi þótti sem honum hefði aldrei fundist jafn-hljótt. það var engu likara en að allur skógurinn héldi og þorir ekki að koma heim allanótt- ina. f>á fiýgur honum í hug, hve kynlegt sé, að hann skuli alt í einu vera far- inn að gefa sig svona mikið við fá- tækri kotastelpu. það atvikaðist svo, að þegar hann kom heim af þinginu, gekk hanu að vanda inn til móður sinnar, til að segja henni fréttir, af öllu því, er fyrir haun hafði borið þann dag. Hún var greind kona og göfuglynd og hafði haft alla tíð það lag á syni sínum, að hann haendist enn að henni alveg eins og meðan hann var barn. Hún hafði verið veik mörg ár og gat ekki í fótinn stigið. Hún sat all- an daginn í stól og hreyfði sig hvergi, það var henni jafnan ánægjustund, er Guðmundur kom heim úr ferð og kunni frá einhverju að segja. þegar hann varbúinn að segja henni frá Helgu í Mýrarkoti, sá hann, að móðir hans var hugsi. Hún sat hljóð stundarkoru og horfði beint fram und- an sér. — það má til að vera eitthvað gott til í henni, telpuuuí þeirri, segir hún

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.