Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.02.1912, Blaðsíða 4
42 ISAFOLD Sjómenn sem vantar skiprúm (og peuinga) geta komist á góða kúttara, með því að snúa sér til Odds Valentínussonar skipstjóra, sem er að hitta á Hotel íshuid kl. 9 —11 árd. og 3 — 5 síðd. Peningar greiddir fyrirtram, eftir uánari samningi. IraímaffiÉlapt AibI E.Nilssoi Halmstad, Símnefni. Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og mtrgt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. Alls konar trjávarniagur og byggingarefni eru seld lægsta verði. Gucnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. Kunsten tii Folket. Udcu Kunst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tilfa’Ule, for en Ringe Sum at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af da mest fremragenda Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstförlaget, «om vdd fordelagtigt Indköb paa Kou- knrsauktion har erhvervet fölgend' Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar«, Maleri af Bruno Liljefors, »En Hjáltes Ðöd«, Maieri af Nils Forsberg, »Efter Snostormen<, Maleri af Johan Tirén (<len nylig afdöde Kunstner). AUe disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm »Pansar- fartyget áran«, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, >Valborgsmassoafton<, af C. Schubert, »Karlek i skottkárra«. at' W. Strutt, >Namnsdagsbordet<, af Fanny Brate, »Segeltur«, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet«, fint udfö'rt efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, d > andre 470X350 mm. I)en samlede Pris for alte disse Kunstværker er meeet höj, men vi vil for et kort Tidsrum sælije dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forudbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.! Opgiv tydeiig Navn og Adres<e. Frimærker raodtages ogsaa. For- söm ikke dette absolut enestaaende Tilfælde til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfald men alligeoelbiUig Julegave!!! Skriv i dag til Svenska konsttðrla£et, Stockholm 7. Sverige. Siríus Consum-súkkuíaði IAAA |fm er heitið, ef bak-kassinn á úrinu er ekki stimplaður ItlUII Kíl með0,800.semer stimpilláöllumúrumúr skírusilfri, 15 króna ábati þetta ár eins og i fyrra. Til þess nð safna meömælum um alt ísland, til notkunar i aðalverðskrána 1913 og 1914, selj- um við eins og i fyrra 600 ósvikin karla- og kvenna- silfnrúr 15 kr. ódýrara en venja er til. Úrin eru eins 0g hver mnn mnn skilja, _af allra beztn gerð, f sterkum silfurkössum með gullrönd og 3 ára skriflegi ábyrgð Kostar hvert nr 25 kr. en nn um tima ern þau seld á 10 kr. -j- 35 a. í bnrðargjaid. Séu tekin 2 undir eins, ern þau send burðargjalds- lanst. Urin fást aðeins með þvi skilyrði að þér sendið oss meðmæli nndir eins þegar þér hafið sannfærst um að nrið sé að öllu leyti eins og þér óskið. Meðmælin notnm vér i aðalverðskrána 1913—1914 og vonum að hver kanpandi sendi oss þau meðmæli sem honnm virðist úrin eiga skilið, þar sem vér vitanlega leggjum oss í framkróka með að seDda svo vandað og vel stiit úr sem mögnlegt er. Þess vegna ráðnm vér bverjum, sem víll fá verulega fallegt og vandað úr, til þess, að senda sem fyrst pöntnn, þareð hér er vernlega kostnr á að verja peningum sinnin vel. Skrifið þess vegna strax þareð ekki eru seld nema 600, og fyrstn 300 úrnnnm fylgir festi ókeypis. Alt er sent gegn eftirkröfn og ekki tekið á móti borgun fyrir fram. Ef úrið iíkar ekki er það tekið i skiftnm. Meðmælingasala á skófatnaði. Þareð vér opnum einnig skófatnaðardeild við verzlnnins, seljnm vér til íslands 400 tvendir af karla- og kvenua- stígvélum fyrir hálfvirði. Til þess að kunngera þetta lága verð, seljum vér skóna á 9 kr. 50 a. Stigvél þau, sem send verða, eru af allra beztn teguud vorri, og nákvæmlega eftir þvi sem hver óskar, hvort sem heldur vill með lakktá eða ekki. Fást af ölium stærBum, frá nr. 36—42 fyrir konnr og 40—46 fyrir karla. Takið til númerið Þeim stigvélnm, sem ekki eru mátuleg, fæst skift. Vér getnm ábyrgBt lesendnm blaðsins að þetta tilboð er hið ódýrasta, sem þekst hefir á Islandi, þegar tekið er tillit til gæðanna, og þess hve frágangnr er vandaður og lögnn. Öllnm, sem kynnu að þarfnast stigvéla, viljum vér því ráða til að skrifa strax. Þessar 400 tvendir verða ekki lengi að fara. Ur gullvarningsbúðinni verða seldar 200 tvendir (400 stk.) trúlofnnarhringar, tvendin 4 6 kr. — stk. 3 kr. Af steinhringum verða seldir nm 200. öóðnr hringnr á 50 aura, betri á 1 kr., ágætnr og endingargóðnr á 2 kr., bezta teg. úrskírn gulli og með 25 ára ábyrgð á 5 kr. Hringirur fást af öllnm stærðnm og gerðurn og með hvaða lagi og lit sem þér óskið uð hafa steininn, ranðan, svartan, grænan hvitan; sömnleiðis með 2 steinum. Alt samkvæmt ósknm. Takið mál af fingrinum með papplrsræmu og sendið ásamt tilteknn verði og steinlit. Um 300 hálsfestar með viðhengjnm verða ssldar með 50°/„ afslætti, hver á 1—2—3—4—5—6— kr. Öll viðhengin verða opnnð, rnma 2 myndir og fást af öllum stærðum. Um 2 til 3 þús. litlar brjóstnálarj — fást með steinum af öllnrn nýtýiskugerðum, tylftin á 3 kr., — minna en */4 úr tylft ekki selt. Fallegri nálar á 0.50—0.75—1 — 1‘/, kr. Allar nálainar fást eftir því sem óskað er. LJm 40 nisti karla og kvenna fást fyrir l1/, kr. (karla) og 2 kr. (kvenna), öll gnll-iögð og hafa kostað 6—7 kr. Hull-donble úrfest.ar, sem hafa kostað 3 kr. ern seldar á kr. 1.40, áður sem hifa kostað 5 kr. seldar 4 2 kr. — áður 8 kr. nú 3 kr. — áönr 15 kr. nú 4 kr. Gulldonble festi sem hefir koBtað 15 kr. fæst nú á 6 kr. og með 10 ára ábyrgð hver festi. Nikkelfestar á 0.15—0.25—0.50—0.75 og 1 kr. Silfurfestar og hvítmálms frá 1 —1>/2 til 2 kr. Allar festarnarfást af þeim gerðnm sem nm er beðið, — einfaldar og tvöfaldar, með eða án nistis. Mansjettbnappar 4 0.25—0.45—0.65—1.00—1.50 og 2 kr. Febtar frá 1 kr., en úr guildonble, undir 1 kr. gyltar. Slifsisnálar af öllum gerð- um til 50 a. og með beztn gyllingu 1 kr. Armbönd frá 25—60—75 a. ‘og frá 1—2—3—4—5—6—8 kr. Fást af öllnm gerðum. Hálsdjásn með steinum frá 25—50—75 a. og kr. 1—2—3—4—5—6—8 og 10. Vasalampar frá 0.65 —0.85—1 kr. Frá úrverzluninni. Nikkel-akiserisúr á kr. 1.75. — Úr með gullrönd 4 4 kr. — Roskopb-úr á 6 kr., alm. verð 18 kr. — Loks 20 verðlaunuð 15 steina akkerisúr i silfurkössum með gnllrönd, 5 ára ábyrgð, — áðnr 44 kr. nú 20rkr., 15 tvilokuð gull- doubl-úr með akkerisgangi og 3 ára ábyrgð — áður 30 nú 12 kr. Nikkel vekjara-úr kr. 1.75. Úr eir, með 4 bjöllum, sjálflýsandi skifn og 2 ára ábyrgð kr. 4.50. Beztn sem fást. Vörur úr öllum deildum seldar langt undir hálfvirði: Reiðhjóiadekk 1.95—2.65 —3.50 —5—7 kr. Slönijnr 1.25—2.50. Stórar fótdælur 1 kr., handdælur 40 og 65 a. Nokkur mjög góð reiðhjól með 2 ára ábyrgð á 65 kr. Nokknr ódýr hjól á 32 kr. Nokknr karlmanna-fataefni 5X2‘/4 al., fæst með öllnm litum, 10 kr. stk. alm. verð 6 kr. al. Nokkrir Solingen-vasahuifar á 65 a. Borðhnffar, gafiar og skeiðar á 25 a. Munnhörpnr á 25 —50—65—75—100—125—150 -165 a. Bnddnr á 35—45—65—75—85—100—150—200 a. Dömntösknr 30—65—90—100—150—185 a. 8—10 »heimsúr< (sýna timann um nllan beim) á 15 kr. 3 stk. 14 karata gnllúr, tvíloknð, með veðhlaupsvfsi og slagverki 4 385 kr. Loftvogir 4 1—2—3—4—5— 6—7—8—9 osr 10 kr. Klkira á 1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 kr. Alt er svo ódýrt að kaupmenn g«ta með stórum haijnaði keypt vörnr sinar hjá oss. Aliir sem kaupa hjá oss fyrir peninga út í hönd, geta skapað sér glæsilega framtið með því að verzia með vörnrnar. Verð þetta gildir ekki fyr- ir pantanir nndir 20 kr., við minni pantanir bætist burðargjald — annars ekki. Alt getrn eftirkröfu. Fyrirframborgun ekki tekin. Því skift sem ekki likar. Skrifið því strax. Avalt greinilega utanáskrift. Byrjið að verzla með vörnr okkar. Adr: Aarhus Uhr-, Cycle- & Guldvaremagasin Telefon Kroendal Import Forretning, Söndergade 51, Aarhus, Danmark. Nr. 2640. pATin Meinlaust mönnum og skepnum. Katin’s Salgskoutor, Pilestr. 1, Köbenkavu K. Reikningseyðublöð # hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Ókeypis með öllu Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lunddnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. eru áreiðanleqa nr. 1. Varið tjður á síælingum. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit ro Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til cn solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tiibagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Góð jörð. Býlið Eskihlíð við Reykjavík fæst til kaups eða ábúðar í næstu fardög- um, 1912. Því fylgir: íbúðarhds úr steini, heyhlaða, sem tekur 1100 hesta, fjós fyrir 10 kýr, hesthús fyrir 5 hesta, steinlímd áburðarfor, tún sem gefur af sér 160 hesta af töðu, mýri sem gefur af sér 30 hesta, góður matjurtagarður. Semja ber við eiganda. Ingimundur Guðmundsson. Eskihlíð. sendnm við stóru verðskrána okkar nr. 24, með 3000 myndnm, um búsáhöld, verkfæri, stálvörur, vopn, hljóðfæri, leðurvönu1, firkeðjur, hrjóstnæliu', silfurrauni, pfpur og m. m. fl. Að panta vörnr póstleiðina ern fyrir- bafuarminstu kanpin. Flettið verðskránni og ef þér rekist þar á eitthvað, sem yður vanbagar nm, þá Bkrifið það 4 miðann, sem fylgir skránni. Ef yður lika vörnrnar, þegar þær koma, j)á haldið þér þeim, en að öðrnm kosti bnið þér vel um þær og endursendið oss þær. Biðjið um verðskrána og hún verður send yður um hæl ókeypis. Importören A|s Köbenhavn K. Hús til sölu. Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á góð- um stað í Keflavík næstk. vor. Góðir borguHarskilmálar. Upplýsingar gefur Agúst Jónsson hreppstj. í Keflavík. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. ’nafo!.dan;-»ntsmiB'a. 30 loksins. Maður má ekki áfellast fólk, þótt á hafi hlekst fyrir því einhvern tíma. |>að er ekki ólíkiegt, að hún yrði þakklát þeim, er hjálpaði henni. Guðmundur skildi undír eins, hvað móðir hans var að hugsa um. Hún var orðin ósjálfbjarga og varð að hafa jafnan einhvern hjá sér, sem hún gaeti snúið fyrir sig. En það var ekki hlaup ið að því, að fá slíkt hjú. Móðir hans var heimtufrek og vaDdfýsin. Auk þess vildi alt ungt fólk heldur hafa vinnu, er meira frelsi fylgdi. — Guðmundur þóttist vita, að móður hans hefði dott- ið í hug, að ráða Helgu frá Mýrarkoti í viðbót til sín, og honum leizt vel á það. Hann var viss um, að hún mundi verða elsk að móður hans. Gæti vel farið svo, að henni yrði þá borgið langa hríð. — það verður lakast með barnið, segir gamla konan eftir litla stund. — Ætli það gæti ekki verið hjá for- eldrum hennar? segir Guðmundur. — f>að er ekki víst hún vilji skilja við það, anzaði móðir hans. — Hún má, býst eg við, til að sleppa alveg allri umhugsun um, hvað hún 35 ekki þyrfti að segja þeim hörmungarn- ar fyr en daginn eftir. f>ess vegna var það, að hún fól sig í eldiviðarklefanum. Henni var kalt þar, og svöng var hún, og vaknaði þú fyrir henni í algleym- ingi, hve hörmulega var komið fyrir henni og að hún var yfirgefin af öll- um. OIl hin mikla minkun og hrell- ing, er yfir hana hafði dunið, og öll hin mikla minkun og hrelling, er hún átti enn fyrir sór, stóð henni fyrir hug. skotssjónum og lagðist á hana eins og klettur. Hún grét yfir sjálfri sér, yfir því, að hún var það úrþvætti, að eng- inn vildi neitt sinna henni. Hún mint- ist þess, að einu sinni, meðan hún var barn, hafði hún dottið niður í dý í Miklumýri og sokkið í. f>ví meir sem hún brauzt um að koma3t upp úr, því dýpra sökk hún. Allar þúf- urnar, sem hún greip í og smákjarrið, — það lét alt undan. Nú var hún alveg eins stödd. Alt sem hún greip f til að halda sér upp úr, brást henni. Enginn vildi hjálpa henni. f>arna þegar hún sökk í dýið, bar þar loks að smalapilt, sem dró hana upp úr. 34 ur og stendur i dyrunum, til þess að hún þyti ekki burtu áður en hann ætti kost á að tala við hana. f>á varð aft- ur steinhljóð. Guðmundur þóttist vita, að rétt hefði hann ti) getið, að það væri Helga, og væri að kæfa niður í sér snöktið, til þess að Guðmundur raætti halda, að sér hefði misheyrst, og færi hann leiðar sinnar. f>að var niða- myrkur inni í eldviðarklefanum, og hún vissi, að hann sæi hana ekki fyrir myrkr- inu. En Helga v»r f þeim öugum sínum þetta kvöld, að ekki var auðhlaupið að þvf fyrir hana, að halda niðri i sér grátnum. Hún hafði ekki enn komið inn til foreldra sinna að heilsa þeim. Hún hafði ekki þrek í sér til þess. f>egar hún gekk upp brekkuna í rökkr- inu, var hún að hugsa um, að nú mætti hún til að segja foreldrum sínum frá því, að ekkert fengi hún meðlagið hjá barnsföðurnum, greip hana svo mikill geigur við hlífðarlaus hrakyrði þau, er þeim mundi hrjóta af munni, að hún þorði ekki að fara inn. Hún hugsaði sér því, að láta fyrirberast úti, þangað til þau væru háttuð^svo að 31 viil eða vill ekki, segir Guðmundur. Mýr sýndist eg hálf-sjá á henni. f>að hefir víst varla í sig, Mýrarkotsfólkið. Gamla konan anzaði því engu, en fór að tala um annað. |>að var auð- séð, að komið var nýtt hik á hana, og að því réð húu efekert af þar um. j>á segir Guðmundur frá, hvar hanu heíði komið við á leiðinni og að hanu hefði hitt Hildi. Hanu gat þess, er hún hafði sagt ura hestinn og vagninn, °g það leyndi sér ekki, að hanu var glaður út af því, að þau hittust þar heima hjá heuni. Móðir haus hafði og innilega ánægju af þessu. f>að var hennar mesta yudi, þarna sem bún sat og mátti sig hvergi hreyfa, að hugsa um forlög sonar síns, og því var það hún, sem hafði látið sér hugkvæm- ast, að hanu ætti að hugsa þar til ráðahags, er Hildur var. f>að var hið bezta gjaforð, er kostur var á. Stúlk- au fríð sýnum og faðir hennar stór- bóndi. Hann bjó á stærstu jörðinni í sveitinni og átti hana sjálfur. Hann var og vel fjáreigandi að auki og átti mikið undir sór. f>að var raunar hálf- heimskulegt, að gera sér von um að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.