Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.04.1912, Blaðsíða 4
82 ISAFOLD Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli - Hafnarstræti 4 - Liverpool REYKJAVIK o^^r^w^-^sM- Vefnaðarvöruverzlunin I Ingólfshvoli. ^bk^^^b^^^mbi Engin verzlun á landinu hefir jafn gott úrval af nauðsynlegri Vefnað- arvöru, þvi meira hefir verið gert nú en nokkru sinni áður til að vanda innkaup á varunum, enda hefir það hepnast vel, það sannar bezt hin mikla aðsókn er verið hefir síðan nýju vörurnar komu. — Hér skal talið lítið eitt af þeim vöruteg. er verzlunin hefir að bjóða: h'fjður- og næríataléreft um 30 teg. frá 0.16—0.40 alinin. Vaðmálsvendarléreft bl. og óbl. um 26 teg. frá 0.15—0.42 al. I PrOfl Lakaléreft 16 teg. frá 0.40—0.70 al. */« hör 0.65—0.85. Lakaléreft óbl, með vaðmálsvend, í lakið 1.50—1.76. Fiðurheld léreft 0.33—0.37. Hvítt Bomesi 0.34—0.65. Hvítt Pique 0.26—0.48. Klartau 0.20—0.35. Misl. Boraesi 0.33. Dúkadreglar 0.80—2.35. Handklæðadreglar 0.18—0.54. Flónel hin sömu vönduðu vaðmálsvendar ogáður, hv.ogmisl.o.2r—048. Morgunkjóla Flónel mjög falleg frá 0.30—o 52. Tvisttau feikna stórt úrval, um 30 teg. af hinu alþekta tvisttaui á 0.19. Um 70 teg. af ljós- og dökklitum svuntu- sængur- og skyrtutvisttauum. Sængurdúkur einbr. og tvíbr. 0.55—1.80 fiðurheldur. Xankin í erfiðisjakka og skyrtur 0.42—0.54. Fóður-Nankin 0.24—0.48. Dagtreyjutau 50 gerðir 0.32—0.40. önnur sirz, úrval, dökk og ljós frá 0.26. Stubbasirz á 1.70 pd. Músselín úr bómull og ull frá 0.35—1.10. Lastingiir tvíbr. sv. 0.42—1.20. Einbr. misl. (allir litir) 0.38—0.45. Aðrar fóðurvörur: Ermafóður 0.35—0.55. Sértingur 0.30—0.35. Millifóðurstrigi 0.26—0.30. Tvistur einl. 0.19—0.24. Gardínutau hvít 0.22—1.50, með röndum (margir litir) 0.22—0.40. Draggardínuefni 0.58—1.20. Klæði sv. og misl. 2.90—4.75. Dömuklæöi sv. og misl. frá 1.30—3.50 mjög margar teg. Ensk Vaðmál svört og mislit 0.85—1.20. Kjólatau mikið úrval einlit og munstruð um 40 nýjar gerðir frá 0.98. Cheviot allir litir 0.70—2.95. Reiðfata-Cheviot 28/8 al. br. á 2.50. Hvít kjólatau úr ull 0.85—1.50. Flauel, margir litir, 0.95—2.50. Silkiflauel, góð, 2.00—5.25. Kápu- og möttlapluss. Brunell 1.50 al. Mikið af Kápu- og Dragtaefnum. Silki, mjög mikið af einlitum og mislitum í svuntur, blússur og kjóla. Svuntusilki mislit frá 1.45 alinin. Silkibðnd í öllum litum og breiddum. Slipsisborðar, feikua úrval frá 0.55 alinin. Prjónles eins og að undanförnu feikna úrval. Drengja og telpu Peysur allar stærðir úr ull og bómull. Sokkar úr ull og bómull á fullorðna og börn, afar ódýrir. Kvenbolir um 15 teg. frá 0.65 Barnaboiir. Ullarklukkur á fullorðna og börn. Normal-skyrtur og buxur allar stærðir. Barnalífstykki prjónuð úr ull og bómull. Hálestar, Vetlingar, Smokkar, Barnakjólar og m. m. fl. Prjónagarn frá 2.80—4.50 pr. pundið. Vefjagarn og Bómullargarn ódýrt. Borðvaxdúkar mikið úrval. Millipils frá 2.10—2S.00. Blúsur frá 2.25—24.00. Feikna úrval af alls konar Smávðru. Sjðl, mjög mikið af mislitum Vor og Sumarsjölum frá 6.75—48.00. Svðrt Caschemir-Sjðl með silkibanda- og ullarkögri frá 8.50—24.00 Mislit Caschemir-Sjðl 8.75—12.00. Frðnsk sjöl, áður seld fr. 15.00 og 18.00, seljast nú fr. 12.00. Langsjðl mjög mikið frá 0.95—39.00. Prjónasjöl og Hyrnur frá 0.90—5.50. Regnkápur, fallegar og vandaðar allar saumaðar frá 13.90—29.00. Taukápur, ýmsar gerðir, t. d. ágætar kápur, sem þolarigningu frá 12.50. Regnhlífar mikið úrval, mjög góðar frá 1.55—18.50. Hattar fyrir dömur og Barnastráhattar og Húfur. Hanzkar, viðurkendir beztir, misl., svartir og hvitir Skinnhanzkar kr. 2.00. Hairskinn- og Hjartarskinnshanzkar. Sumarhanzkar og Grifflarfrá 0.48 1.10. Svuntur, hvergi annað eins úrval. Mittissvuntur frá 1.15, Smekksv. frá 1.55, Sloppsv. frá 1.55, Barnasvuntur — allar stærðir. Hvítan nærfatnað, mjög ódýran. Sundfðt á konur, karla og börn. Sundhettur. Handklæði, 15 teg. frá 0.25. Rekkjuvoðir, ullar og bómullar frá 1.10—360. Ullarteppi, Vatt-teppi, frá 3.50-5.75. Borðteppi frá 1.95—24.00. Gólfteppi allar stærðir, með ýmsum litum, — mikið úrval. Saumavélar, mjög vandaðar, sem fengið hafa góða reynslu — frá 32 kr. án kassa, betri teg. 45 kr. með kassa. Stignar á 65 kr. og 95 kr. Prjónavélar. Sama verzlun hefir einkasölu á Prjónavéium, sem reyn- ast bezt og eru hér bezt þektar. Biðjið um upplýs. og sjáið vélarnar. Fiður, gufuhreinsað, lyktarlaust 0.65, 0.75, 1.00 pd. Karlmannafataverzlun hefir nú stærra og smekklegra úrval af öilu er að karlmannalatnaði lýtur og selur með mjög sann- gjörnu verði, svo sem hér skal bent á: Alfatnaði af öllum stærðum frá 14.50—40.00. Yfirfrakka nýtízku, Ijósa, ein- og tvíhnepta. Reiðjakka, ein-og tvíhnepta með belti frá 10.00. Regnkápur af öllum stærðum frá é.50—35.00. Vinnuföt úr nankini; alfötin á 2.85—3.95 og 5.50. do. úr molskinni; jakkar frá 4.25—5.25; buxur frá 3.75—5.90. Molskinn frá 0.75; brúnt mjög sterkt á 1.40. Brúnnel á 1.50. Skinnjakkar. Skinnvesti. Buxur, stakar, frá 3.75—15.00. Th. Thorsteinsson & Co. Vesti, stök, frá 4.00—7.50. Peysur úr ull í afarstóru úrvali, brúnar, bláar, hvitar og mislitar frá 3.75—6.50 Nærfatnaður úr ull og bómull, þykkur og þunn- ur, klæðnaðurinn frá 4.00—12.00. Manchetskyrtur hv. frá 3.75—6.00, mislit. mjög smekklegar frá 2.95—6.00. Hálslín allar stærðir. Gummihálslín. Tauflibbar og lin brjóst. Milhskyrtur hv. á 2.25, misl. mjög haldgóðar frá 2.00—3.00. Höfuðföt: Hattar nýtizku, harðir frá 3.00—7.50, ítalskir linir sumarh. frá 3.00—700. Tauhattar (stungnir). Enskar húfur/um 90 teg. á 0.55—3.50. Hafnarstræti 4 Axlabönd. Drengjaföt. Drengjapeysur og Drengja- buxur m. m. Flókabuxur hv. (Trollarabuxur) 10.00. Færeyskar peysur, 2 pd., á 3.50, 2l/2 pd. á 4.60 ómissandi fyrir sjómenn. Hálsklútar úr silki, ull og bómull frá 0.40—3.75. Sportföt: Sportbuxur. Sportsokkar. Sportskyrt- ur. Sportbrjósthlífar. Sundföt. Leikfimisbolir. Hanskar. Göngustafir. Slifsi og Slaufur í fjölbreyttu úrvali. Ætíð miklar birgðir af fataefnum og öllu til fata. Verzlunin hefir vörur við allra haji og leggur sér- staklega kapp á að hafa þær góðar, smekklegar og ódýrar, enda er hún viðurkend bezta karlmannafata- verzlun borgarinnar. Nýlenduvöruverzlun Margbreytt úrval af allskonar nauð- synjavörum, með afarlágu verði. T. d.: Okkar viðurkec.da ameríska haframjöl, mjög ódýrt, sömuleiðis 3/4 o^ ljt grjón af mörgum tegundum. Amerískt hveáti frá 12—18 a. pd. Kandís dökkur. Melis í toppum, höggvinn og steyttur. Farin. Flourmelis.. Kartöflu-, Sago-, Hrís og Maizena-mjöl. Allar tegundir af Kryddi, heilu og steyttu. Baunir Va °g Vii Hvítar og brúnar baunir. Eggjaduft. Sóda- og gerduft. Vanille, Vanillesykur og dropar, alt er þurfið með af kryddvöru til matar og bökunar. Rúsínur. Sveskjur. Fikjur. Döðlur. Edik.. Taffeledik. Picles. Kjöt og fisksósur. Víking^ og Ideal mjólk. Srikkulaði, danskt og hollenzkt, fjölda teg., frá 25 a. pakkinn. Consum Chocolade. LIYERPOOL Hið alþekta „Fálka-smjorlíki", fæst hvergi nema í Liverpool. Ostar: Danskir í miklu úrvali, einnig Norskir og Hollenzkir. Svissneskur ostur. Mysu, Mejerí, Nýmjólkur, Steppe, Gouda, Edam, Geitar, Roque- fort ostar. Ostar eru ódýrastir í Liverpool. Hverqi tneira úrval aý reyktum vörum: Pylsum. Rulleskinke. Filet. Síðuflesk. Saltað flesk og sauðakjöt. Plöntufeiti. Svínafeiti. Klaret. Tólg. Af niðursoðnum fiski og kjötmeti hefir verzlunin ætíð nægar birgðir. Kex, 40 tegundir, sætt frá 32 a. pd., ósætt 18 a. og 30 a. — allskonar brauð alt upp að 1.20 pd. Brent og óbrent kaffi hvergi annarsstaðar eins gott og ódýrt. Vesturgötu 3 Ávexti og grænmeti fær verzlunin með hverri skipsferð; ætíð nýir ávextir. Hvergi betra úrval af ávöxtum í dósum, t. d. okkar ágætu Jarð- arber, Perur, Ananas m. m. Góðar kartðflur fást ætíð í verzluninni. AUskonar sælgæti fáið þér hvergi í meiru úrvali en í Liverpool. Allskonar búsáhöld og þrifnaðarvörur í miklu úr- vali, t. d. emailleraðar vörur, allsk. Blikkvara, allsk. Köku og búðingamót af öllum gerðum, Katl- ar, Kasseroller, Mál, og ýmsir aðrir munir; Verðið er ótrúleqa lágt. Sjómenn! Hvergi meira úrval af sjófatnaði og öllu sem þér með þurfið- Leir og glervara, nýkomið mikið úrval. Vagnhjól, hvergi betri, fást af öllum stærðum. Sveitamenn komið fyrst í Liverpool! Vín- & ölverzlun Langsfværsta og bezta úrvalið af vínum frá stærstu vínhúsum í Danmörku, Englandi, Þýzka- landi og Frakklandi: Bordeaux-'vín. Bourgogne og hvít borðvín. Ung- versk vín. Rhínar vín. Gamalt franskt- og kirkju- Th. Thorsteinsson vjn. Portvín. Madeira. Marsala. Sherry. Desert- vín. Kirsuberjavín. Champagne. Líkjör. Óáfeng vín. 55 tegundir af: Svensk Punch. Romm. Cognac. Whisky. Arrac. Genever. Akvavit. Bitter. Bröndums brennivin. Ingólfshvoli (kjallara) öl: Gamle Carlsberg. Tuborg Pilsner. Brown stout. Export Dobbeltöl. Krone Pilsner. Mörk Carlsberg. Maltextrakt frá >Kongens Bryghusc. Sundhedsöl. Reform Maltextrakt. Sanitas gosdrykkir. TH. THORSTEINSSON Ingólfshvoli - Hafnarstræti 4 Liverpool REYKJAVIK

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.