Ísafold - 27.04.1912, Page 3
ISAFOLD
95
Pistlar úr sveitinni.
Skagafjarðarsýsla, 23. marz 1912.
Fátt hefir borið til tíðinda frá því,
að eg- skrifaði síðaat. Vetur þessi hefir
verið einmuna góður. 1>Ó gekk Góa í
garð all ylgd á brún með norðanliríð
allsnarpri, en það hefði gömlu mönnun-
um þótt góðs viti, eins og hinn forni
kveðlingur hendir til, ef kveðling skyldi
kalla: »Grimmur skyldi Góudagurinn
fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mun
Góa góð verða«. Þetta erindi sýnir og,
að ekki hefir mönnum áður fyr líkað,
nema hret kæmi á Góu:
»Ef hún Góa öll er góð,
ítar til þess muna,
Þá mun Harpa bennar jóð
herða veðráttuna«.
Skepnuhöld eru alstaðar 1 bezta lagi,
þar sem eg þekki til, og mestu likur á,
að miklar heyfyrningar verði á komanda
vori, ef það verður eigi því harðara,
sem ekki er enn útlit fyrir. Fátt af
hrossum hefir verið tekið á hús, ekki
nema örlaka tryppi og tuskufolöld. Flest
útigönguhross eru enn í baustholdum
hér um slóðir.
Syslufundur var haldinn fyrir nokkru;
stóð hann yfir 6 daga, frá 19. febr.
til 24. s. m. að kveldi. Mörg málefni
komu fyrir fundinn, yfir 70 að tölu, en
flest smá. Samþykt var, að láta gera
bryggju á Sauðárkróki. Hafði síðasta
þing veitt 3^00 kr. til bryggjusmíðar
þessarar. Aætlað er af verkfræðingi
iandsins, að bryggja þessi muni kosta
frá 8000—9000 kr.; leggur s/slusjóður
til 3000 kr. og Sauðarárkrókshreppur
jafna fjárhæð í viðbót við landssjóðs-
styrkinn. Samþykt var einuig, að halda
hrossasýniug á sumri komauda á Sauð-
árkrók, seint í júnímánuði, og lagði sýsl-
an fram fó til sýningarhaldsins. Búnað-
arfólag Islands styrkir eiunig sýningu
þessa. Er ekki ólíklegt, að þetta megi
að gagni verða. Sýningar örfa áhuga
manna á kynbótum. Hestar hækka óðum
í verði í útlöndum og verða að líkind-
um, er stundir líða fram, aðalverzlunar
vara þessa hrossauðga hóraðs.
Fyrir sýslunefndina kom hið mesta út
svarskærumál, er enn hefir skotið verið
til sýslunefndar. Sókn og varnir voru
svo langar í málinu, að sýslumaður var
2x/4 kl.tíma að lesa upp romsu þessa,
og er hann þó aíburðarlesari, eins og
allir vita. Hver samanburðarmanna, 6
að tölu, sendu heljarmikla vörn skrif-
lega í málinu. Þótti vasklega gert af
sýslumanni, að endast til að lesa upp
þessa romsu f einni kviðu, og furðu
mestu, að hann skyldi eigi »þrjóta eyr-
endit«. Höfðu menn hið mesta gaman
af, því varnirnar voru smellnar og vel
ritaðar, þótt nokkur þústur fylgdi.
Skaut einn utanfundarmanna vísu þess-
arri að undirrituðum, meðan á upplestr-
inum stóð :
»Kalt var seggjum í sinni.
sóttust menn með penna;
báru á sviði sára
sex fleir móti einum.
Vopnadjarfur goðinn varðist
vel í hildar-óli —
ollu skjöl bragna bölið —
blek féll um — kæruvelli.
Mikill vágestur er tæringin að verða,
svo að eg snúi mór að alvarlegum mál
um. Á einu heimili hór eru 2 börn
dáin með stuttu millibili, og hið þriðja
liggur, og í flestum hreppum sýslunnar
verður hennar meira og minna vart.
Heilsuhælið á Vífilsstöðum kemur enn
að litlu haldi. Veran þar er dýr og
og fæstir svo efnum búnir, að þeir geti
kostað sig eða sína á því. Alþingi ætti
því að hlaupa hór undir bagga með ríf-
legu fjárframlagi. Hór er um almenn-
ing8heill að ræða, er alþjóð varðar. Fjár-
framlag alþingis til Heilsuhælisins, er
hneykslanlega lágt, þegar litið er til
þess, hve örlátt það er á, að veita ýmsa
óþarfa bitlinga. Það kostar t. d. fjölda
skálda, sum að vísu að verðleikum, en
sum, sem að réttu lagi geta eigi talist
nema rímarar eða ferskeytlumenn. Þjóð-
in á heimtingu á því, að fó hennar só
varið vel og viturlega. Þjóðin krefst
þess, að reynt sé, að stemma stigu fyrir
tæringunni, og hún mundi verða alþingi
þakklát, ef það verði ríflegum hluta af
landsfé til þess að kveða niður þennan
vágest. Til þess að unninn yrði bráður
bugur á tæriugunni, og Heilsuhælið kæmi
að tilætluðum notum, þyrfti að veita
því svo mikinn styrk af landsfó, að dag-
gjald yrði eigi meira en 50 aurar, eða
jafnvel nokkrar gjafvistir. Þingmenn
ættu að láta ýmisleg fjárt'ramlög, er eigi
hafa eins brýna þörf, þoka fyrir þessu.
Flogið hefir fyrir, að sýslumaður vor,
P á 11 V. Bjarnason, sé að sækja
hóðan. Að honum tel eg hina mestu
eftirsjá fyrir Skagfirðinga. Hann er
ágætis yfirvald, og hinn skylduræknasti
< hvívetna, ljúfur < viðmóti og drengur
góður, lagamaður með afbrigðum og
skjótur til úrskurða. Var um hann
kveðin þessi staka, er hingað barst sú
frétt, aö hann ætti að taka við s/slu
þessari af ágætismanninum Eggert Briem
skrifstofustjóra:
»Enn er hérað okkar skreytt
ungum laga Njáli;
aldrei verði hans úrskurð’ breytt
aiiðnan fylgi Páli.
Læt eg hór staðar numið að sinni, en
sendi ísafold Hnu af nýju við hentug-
leika.
Hólmkell.
Mýrasýslu, 18. apríl 1912.
T < ð a r f a r hefir verið hið ákjósan-
legasta í allan vetur. Elztu meun muna
varla jafn rnildan og úrkomulítinn vet-
ur. Jörð hefir verið snjólaus að kalla
má alt upp til fjalla ; og þásjaldan snjór
hefir komið, hefir hann þegar tekið upp
aftur. TJtbeit hefir þv< verið mikil <
öllum sveitum sýslunnar, eins og viða
um land ; en heldur þykir hún reynast
létt. Hey hafa þvl gefist talsvert, af
því menn liafa ekki þorað að treysta á
beitina, svo veturinn verður viða taliun
meðal gjafavetur, eða vel það. Af þvi
beitin er svona lótt, eru menn hræddir
um, að fó þoli illa vorbeit, einkum ef
kuldar og næðingar verða. Þó er von-
andi, að það verði ekki að tjóni, því
skepnur munu vera viðast < góðu standi.
Skepnuhöld hafa verið allgóð.
Nokkuð víða hefir stungiö sór niður
bráðapest, og bólusett fó drepist, engu
siður en óbólusett. T. d. er sagt, að á
einum bæ hafi drepist yfir 20 fjár, alt
bólusett, og svo er það vfðar, að flest
af því, sem drepist hefir, var bólusett <
haust. Þykir mörgum það illar búsifjar,
að kaupa bóluefni háu verði, sem ekki
reynist betur en það, að vafasamt er,
hvort nokkur ávinningur er að þvi að
nota það.
Kaupfél. Borgfirðinga hefir
aðsetur sitt í Borgarnesi. Það flutti inn
vörur síðastliðið ár fyrir um kr. 110
þús. Þar af hefir það selt í söludeild
um 37,000 kr. Félagið var skuld-
1 a u s t við reikningsskil út á við, bæði
bönkum og við sína umboðsmenn. Skuld
lausar eignir þess eru taldar vera 16,000
krónur. Það má því segja, að hagur þess
sé 1 góðu lagi, eða jafnvel < bezta lagi,
eftir því, sem gerist um kaupfélög hér
á landi. Að vísu eru nokkrar skuldir
innan félagsins, eiukum við söludeildina.
En það munu vera skuldir, sem engin
hætta er á, að tapist. Enginn vafi
er á því, að bæði sláturhúsið og kaup-
fólagið bæta verzluniua stórkostlega hjá
okkur og jafnframt ala nýjan og betri
hugsunarhátt f viðskiftalífinu. Skilvfsi
og hagsýni koma i stað óskilvísi og óhag
sýni og mörg önnur góð áhrif getur það
haft á menn, að skifta við fólög þessi.
Ungmennafólög eru komin á
fót < öllum hreppum sýsluntiar, nema í
Þverárhlíðarhreppi. Fróðlegt verður að
vita hvert gagn þau vinna héraðinu —
og landinu.
Sýrlenzkur m a ð u r var hór á
ferð nýlega. Hann var að safna fó fyrir
landa sina, að hann sagði, sem orðið
höfðu fyrir ránum ræningjaflokks nokk-
urs, og vævu þar af leiðandi í nauðum
staddir. Manni þessum hefir víst orðið
vel ágengt að safna fó. Sagt er að hann
muni hafa fengið í þrem hreppum hér
yfir 200 kr. Undur hvað landsmenn eru
greiðasamir við þessa útlendu betlara.
Það vantar víst mikið, á að þeir sóu
eins rifir á aurunum þegar skjóta þarf
saman fó til innlendra samskota. Gam-
an væri að vita hvað mikið kæmi úr
þessum þrem fyrnefndu hreppum til
Geirs samskotanna t. d. Ætli það verði
ekki eitthvað fyrir neðan 200 krónur.
Hvers vegna leyfa stjórnarvöld landsins
útlendum betlurum flakk, en banna
landsmönuum það 1 Það verður ekki
betur sóð en að útlendingar sóu rótt-
hærri en landsmenn í þessu efni, bæði
hja alþýðu og yfirvöldum. En er það
sæmilegt fyrir þjóðina að láta slíkt við-
gangast 1
S t j ó r n m á 1 tala menn lítið um nú,
en margir eru óánægðir yfir úlfúðinni
milli flokkanna og illindunum í blöðun-
um, og óska helzt, að endir gæti orðið
á þv< sem fyrst, en hafa þó litla von
um, að þetta lagist fyrst um sinn. —
Margir mundu fagna því, ef flokkarnir
vildu eða gætu komið samkomulagi á
milli sín, sem báðir flokkar mættu vel
við una, þv< menn sjá, að þetta feikna
ósamlyndi, sem verið hefir, er til niður-
dreps fyrir landið, að meira eða minna
leyti í öllum greinum.
Brunastöðin nýja.
Bæjarverkfræðinyurinn og trésmiðirnir.
(í»aö liafa veriO hálfgeröar brösnr mílli bæjar-
verkfræðingsins. hr. Benedikt.s Jönassonar, og
trósmiöa hór i bæ út at byggingu hinnar nýju
brunastöðvar. ísafold fiytur í dag athuga-
semdir af beggja hólfu, en lætur þess um ieiö
getið, að með þessum grelnum er umræðum
um það mAl lokið hér í blaðinu).
Siðastliðið haust var boðin út til bygg-
ingar aðalbrnnastöð fyrir Rvikurbæ, og
skyldi húsið standa við Tjarnargötu. Ymsir
mnr- og steinsmiðir gerðu tiiboð um bygg-
ingu hússins, og vorn það aðallega menn,
er áður höfðu að sér tekið stærri hygging-
ar, bæði innan bæjar og utan (og lokið við
þær án þess að fá sérstakar athugasemdir
frá umsjónarmönnnm byggingannaj. Lægsta
tilboð i brunastöðina var 15,480 krónur.
Þótti bæjarstjórn engu tilboðanna BÍnuandi
vegna dýrleika, þar sem verkfræðingur bæj-
arins hafði gert áætlun um kr. 10,600 —
fylgdi þessari sinni kostnaðaráætlun svo
fast fram, að hanu að sögn vildi tryggja
hana raeð stöðu sinni og áliti. Var því
mjög eðlilegt, að bæ.jarstjórnin hafnaði til-
boðnnum, þótt öllum, sem nokkuð hafa
fengist við byggingar hér, fyndist óhugs-
andi að byggingunni yrði lokið fyrir þessa
upphæð, enda þarf ekki lengnr að efa, að
húsið verður mun dýrara, og það þó vinnu-
laun hafi verið óvenjulega lág, til dæmis
horgað fyrir hleðslu á tveim reykháfnm og
alla sléttnn á múr innanhúss c. 100 kr.l Og
fyrir alla trésmiði innanhúss (að nndan-
teknum stigum) c. 350 kr. Auk þess vil
eg benda á að ómögulegt hefði verið hverj-
um af þeim er tilboð gerðu að haga verk-
inu eins og gert hefir verið, af þeirri ástæðu
að timafrestur var stuttnr. T. d. nema dag-
sektir frá 1. jau. 1912 nær átta hundruð
krónum; eru þó ótaldar allar dagsektir
1911, sem ltka nema miklu fé. Ef til vill
bendi eg siðar á fleiri atrið, er snerta bygg-
inguna og getur verið að þau skiftist. á um
að hækka og lækka byggingarkostnaðinn.
Nú fyrir stuttu var boðin út önnur bruna-
stöð við Framnesveg. Alls komu fjögur
tilboð um bygginguna. Þrjú þeirra námu
frá kr. 3175 til kr. 3415. Eitt tilboðið var
rúmar 4000 krónur. Öll þessi tilboð þótti
brunamálanefndinni ótæk vegna þess, að
þá hafði verkfræðingurinn gizkað á, að
húsið mundi mega byggja fyrir kr. 3000 —
liklega gert þessa áætlun samkv. tilboðun-
um, og þó þótti bæjarstjórn ótækt að tapa
kr. 175—415(1) og aukagreiðslu til eftirlits-
manns við bygginguna, sem einn bæjarfull-
trúi gerði mikið úr! Hvað á verkfræðing-
ur bæjarins að gera? Á hann ekki að lita
eftir öllu byggingarlegu fyrir bæjarinB hönd?
Eða hvað var honum ætlað þegar hann
tók starfið að sér? Eða er þetta gjört til að
gabba menn og spilla atvinnuvegum þeirra?
Þeir fá þó óátalið að bera byrðar gæjar-
ins eftir mætti. Eða tr þetta að eins til
að láta einhvern útvalinn afbragðsmann
hafa vinnu? Því ekki er hægt að ætlast
til að þeir, sem að sér tæki slika vinnn,
hafi alls ekkert fyrir vinnu sína og áhættu?
Eg fyrir mitt leyti vona, að næst þegar
útboð á verki fyrir bæinn á sér stað með
sömu aðferð og síðast, verði verkfræðing-
urinn einn um kostnaðaráætlunina. Við,
sem tilboðin gernm, getum heldur ekki
vænst þess, að nálgast meir áætlanir verk-
fræðingsins næst en að þessu sinni. En
eitt getum við gert, og það er að gera
ekki tilboð í neitt, nema þvi að eins að
við fánm sanngjarna borgnn fyrir þenn
tíma sem í það íer, að gera tilboð. Það
væri strax trygging fyrir þvi, að víð yrð-
um ekki eins ti'.finnanlega misrétti beittir.
Petur Ingimundarson.
Eg er ritstjóranum þakklátur fyrir það,
að hann gaf mér kost á að svara grein
hr. P. I. nú sam«tnndis.
Hr. P. I. spyr roeðal margs annars, að
því »hvað verkfræðingur bæjarins eigi að
gera«. Þvi má svara: Hann á ásamt fl.
að gæta hagsmuna bæjarius i þvi er að
verkleguin framkvæmdum lýtur. Hr. P. 1.
getur því naumsst furðað sig á þvi, að eftir
að lægsta tilboðið i slökkvistöðina i Tjarn-
argötu reyndist helmingi (50°/0) hærra en
eg hafði áætlað, þá lagði eg það til, að
öllum tilboðunum yrði hafnað. Hvort eg
hafi haft rétt fyrir mér, hygg eg að mér
sé betur kunnugt um heldur en P. i, enda
mun það sjást á sinum tima. En á því get
eg glatt hr. P. I., að bærinn befir sparað
álitíega fjárhæð. Hann þarf þvi ekki að
kviða því, að byrðar bæjarins né hluttaka
hans í þeim, vaxi af þessari ástæðu. flr.
P. I. virðist ekki vera Ijóst í hvaða til-
gangi verk er boðið út. Aðal tiigangnr-
inn er að fá verkið unnið ódýrara en ef
verkeigandi sjálfur léti framkvæma það T.
d. geta trésmíðameistarar oftast nær bygt,
ódýrari hús, heldur en hver einstaklingur,
og það af eftirfylgjandi ástæðum: Þeir
hafa reynsln og þekkingu I þessu efni,
byggja mörg hús á ári, og sæt,a þvi oft
betri kjörum en aðrir hjá þeim, sem selja
efnivið og þessháttar. Enn freruur hafa
þeir oft vönustu og duglegustu mennina
í sinni þjónustu. Það eru þvi 'ikindi til
þess, að þeir geti unnið verkið ódýrara en
aðrir, og eftir þvi er verið að sækjast, en
ekki eftir því, að efla atvinnu , þeirra á
kostnað anuara bæjarbúa. Það er t. d.
ástæðulaust, að gefa hr. P. I., þó ekki sé
nema 175,00 kr. ef bærinn getui-bygt 175,00
kr. ódýrara, þvi að ekki ber t.r. P. I. allar
byrðar bæjarins. Og ef að bærinn getur
sparað 175.00 kr., þá er það jafn hagur
fyrir alla, — hr. P. I. sömuleiðis. Annars
ætti bæjarstjórnin mikla þökk skilið, ef
hún gæti komið byggingameisturunum í
skilning um það, í hvaða tilgangi þeim er
gefinn kostur á að gera tilboð í mannvirki,
sem unnin eru fyrir almanna fé.
Hr. P. I. nefnir einungis lægsta tilboðið,
sem kom í siökkvistöðina i Tjarnargötu
(kr. 15,480,00), ef til vill hefir honum þótt
leiðinlegra vegna sín og stéttarbræðra sinna,
að nefna sum binna, t. d. eitt, sem var
næstum þvi tvöfalt hærra sem sé 29,800,00.
Ekki er mér Ijóst við hvað hr. P. 1. á
með þvi að telja fólki trú um, að vinnan
við slökkvistöðina hafi verið óheyrilega
illa borguð, eins og hann ketnst að orði.
Eg álit ekki að svo sé og hefi ekki orðið
þess var, að mennirnir værn óánægðir, enda
allir fengið slna umsömdu borgun. Enginn
getur víst ætlast tii þess, að eg fari að
ástæðulausu að leggja það til, að kaupgjald
þeirra sé hækkað.
Að endingu talar br. P. I., um það að
ekki megi ætlast til þess, að sá, sem gerir
tilboð og tekur að sér byggingar, hafiekki
neitt fyrir fyrirhöfn slna. Þetta er mis-
skilningur eins og eg drap á að ofan.
Engnm dettur I hug að ætlast til sllks.
En þrátt fyrir það, þó verktakandi áætli
sér borgun bæði fyrir vinnuna og áhætt-
una, þá nær engri átt, að verkið vegna
þess verði svo dýrt, að ódýrara verði að
láta vinna þ&ð gegn daglaunum. Ef svo
er, veröa útboð næsta þýðingarlitil, þvi
að tilbjóðendur hafa þá annaðhvort tekið
ráð sin saman eða eru ekki færir um það
verk, sem þeir gera tilboð í.
Bvað viðvlkur smáskætingi hr. P. ]., þá
hirði eg ekki að svara slíku, og læt þess
um leið getið, að eftirleiðis ætla eg, ef
auðið er, að komast hjá að svara greinum
um þetta efni, hvort sem þær eru frá Pétri
eða Páli.
B. Jónasson.
Hr. ritstjóri. Fyrst þér hafið verið svo
góður að gefa mér tækifæri til að gera at-
hugasemdir við svar hr. B. Jónassonar gegn
grein minni að framan, vil eg i fám orðum
gera það.
Eg bjóst satt að segja við þvl, að hr.
B. J. mundi með svari sinu, reyna að sýna
að hann meðal annars væri að spara pen-
inga fyrir bæinn. Það er ekki nóg að við
segjum eitthvað um eitthvað, en getum ekki
fært sönnur á það. Eg eins og aðrir verð
náttúrlega að biða eftir þessn á slnum tlma
og verðir þá máske tækifæri fyrir mig að
minnast litið eitt á byggingu áminstrar
brunastöðvar frá fleiri hliðum. Hvað við-
vikur sparnaði á kr. 175 fyrir bæinn, þá
er það sagt en ekki sýnt, eins og fleira.
Fari seinna húsið jafnmikið fram yfir það,
sem hr. B, J. hef’r áætlað, eins og hið
fyrra, verða þessar kr. 175 léttar i vasanum.
Hr. B. J. segir að eg nefni að eins lægsta
tilboðið i brunastöðina. Yanalega er lægsta
tilboðið tekið, og kemnr það vel heim við
skýringar hr. B. J. á útboðum. Eg skal
um leið taka fram, að mitt tilboð og fé-
laga mins var kr. 16,480. Má vera að hr.
B. J. þyki leiðinlegra, að eg tek þetta fratn
um hæðina, á minu tilboði, en þar sem
hann er einn af stéttarbræðrunum (stundaði
áður trésmíði) vona eg að hann taki ekki
til þess.
Þá er kaupgjaldið við brunastöðina. Eg
held það sé ekki ofsagt, að ýms vinna hafi
verið illa borguð, t. d. hafa duglegir trésmiðir
haft 18—20 aura um tlmann, og jafnvel
minna. Þvi getur hr. B. J. ekki neitað
Annars ætti bæjarstjórnin þökk skilið,
ef hún gæti komið verkfræðingum sinum i
skilning um, að byggingar þær, sem unnar
eru fyrir almanna fé þurfi að vanda meira
en það, að glugga og dyraumgerðir í stein-
steypuhúsum, séu látnar i blauta veggi, án
þess á nokkurn hátt að reyna að koma i
Matarverzlun
Tómasar Jónssonar,
Talsími 212. Bankastræti 10,
liefir nú fengið miklar birgðir at
Ostnm: Pylsum:
Roqucfort, Spege,
Schweitser, Saiami,
Taffel, Skinke,
Gauda (holl.), Pariser,
Baksteiner, Tunge,
Cammerbr., Flæskerulie,
Södmælk, Kalverulle,
Eidam, Hamborger,
Appetitost og Cervelat og
Kloster-ost. ísl. Rullupylsu.
Rulleskinke — Skiuke — reykt Sidufle.sk
saltað Síðnflesk o. m. ín. fi.
Til leigu eru nokkrar oóðar í- , ,, ,.s ,,
búðir frá 14. maí á fallegum stað í i . Mðttull, m|og litið brukaður, er
bænum. Einnig sölubúb á fjölförnustu , til sölu, ódýrt, á Skólavörðustig 16 A.
götu bæjarins — Ritstj. vísar á. ; " 11 ■
------------------------— ! Tvo herbergi fyrir einhleypa
Gróð ibúð til leigu á Klapparstíg ! karlmenn til leigu 14. maí á Grettis-
nr. 20. Eggert Claessen. 1 götu 11,
veg fyiir, að tréð drekki I sig vatnið eins
og svampur, og ftð útveggir húsanna þurfi
að innat, að vera asfaiteraðir (þar hefir
bæjarstjórnin reynslu af íbúðarhúsi gasstöðv-
arinnar). Enn fremur að 4 þuml. þykt
malarlag þnrfi undir trégólfum i staðinn
fyiir gróðrarmold, og vindaugu á grnnn-
niu, þar sem ekki er kjallari (shr. 24. gr.
i byggingarsamþyktinni). Hins vegar þarf
varla að hafa mikið fyrir að koma mönn-
um i skilning nm, hvers vegna hr. B. J.
vill eftirleiðis komast hjá að svara greinum
nm þetta efni.
Pétur Ingimundarson.
Eltirmæli.
Kristrún Hallgrímsdóttir. Faðir bennar
var Hallgrímur Högnason frá Huðnabakka
í Stafholtstungum, Hallgrlmssonar samast.,
Jónssonar í Efranesi, Hallgrímssonar. Það
er af Akra-Fiuns ætt. Kona Högna á Gnðna-
bakka og föðurmóðir Kristrúnar, var Krist- j
riíti Loftsdóttir frá Leirvogstnngn i Mos-
fellssvejt, Þorkelssonar, systir sira Þorláks i
Móum á Kjalarnesi, föður sira Björns á
flöskutdsstöðum, frú Sigríðar móðnr Þor-
j mynd íslenzkra kvenna og lét aldre.i bug-
j fallast, enda þótt stnndum væri byrinn and-
' itæður og brotsjóahætt á lifsleiðiniii; þvl
I þótt hún væri jafnan mikils metin, þá munn
j þeir hai'd fundi&t, sem litu meir á sinn hag
j i viðskiftum við hana en hennar. Hún
! gekk oft i fararbroddi til góðrar fyrirmynd-
I ar, og lagði kapp á að hvet a aðra til hins
sama, og sem vott þess má þess geta, að
; frá þvi Templarastákan var fyrst stofnuð
j á Akranesi, var hún i henni til dauðadags.
i Siðustn 4 æfiár siu var húu i húsmensku
hjáGuðjúni syui sinmn, <*n bið siðasta haust,
i sem iiún iifði, kendi hún megnrar fótaveiki,
j svo hún fluttist þá til Reykjavikur til
1 Kristinar dóttnr sinnar og manns hennar
Þorsteins skipstjóra Sveinssonar, sem veittu
henni alla mögulega aðstoð i hennar sárn
þjáningum, en þrátt fyrir allar tihaunir
varð hún þó i þeirra hjúkraudi höndum her-
fang dauðans þann 18. janúar þ. árs á 79.
aldursári. Húu hafði kosið sér legstað hjá
manni sínum f Görðnm, og sóttu synir
hennar likið t.il Beykjavikur og fluttu upp
til Akraness þann 22. janúar i góðn veðn.
Áður en kistan var borin á skip frá sið-
asta dvalarstað hennar í Reykjavík, flntti
síra Bjarni Jónsson húskveðju, og var þá
úthlutað kvæði eftir slra Friðrik Friðriks-
son, sem kveðju frá þeirri framliðnn til vinft
hennar og þeirra, sem síðast lijúkruðu henni.
Þegar npp á Akranes kom var tekið móti
láks O. Johnson, fyrrum kanpro. í Reykja
vík og þeirra systkina. Móðir Kristrúnar
HaHnrimsdöttur var Helga Ásmnndsdóttir í líkinu með fjölroenni; gengu Templarar fyr-
frá Eíínarhöfða á Akranesi, Jörgenssonar j ir með fána sinn beim að heimili hennar.
skraddara á Krossi, Hanssouar Ivlingen- i Laugardaginn 27. janúar fór jarðarförin
hergs; það er útlend ætt. Móðir Helgu og j fram frá heimili hennar; var þar haldin
þriðja kona Ásmnndar var Gnðlaug Grlms- !
dóttir frá Galtarholti Einarssonar; Guðlaug j
var systir Guðmnndar, föðurföðnrB Ólafs
húskveðja af Jóni prófasti Sveinssyni og
snngin á eftir kveðja frá börnnm hennar og
tengdabörnnm. eftir sira Fr. Fr. Svo var
iikið horið í kirkju og haldin likræða af
Rósenkranz, leikfimiskennara i Reykjavík; I *t*a • LV J uarwoa ai
, • ’ n m n j. 1 ! Jóni prófasti,, en snngið a eftir snoturt
systir þeirra Gnðlangar og Guðmundar var 1 ,_______'í ___ : ____
systir þeirra Guðlangar og
Margrét föðurmóðir Sigbvats Borgfirðings !
á Höfða í Dýrafirði. Sú ætt er frá sira I
Grími Bergsveinssyni i Görðum á Akra- j
uesi, en Bergsveinn prestnr faðir hans og j
Guðbrandur hiskup Þorláksson vorn bræðra- |
synir. Sá ættbálknr er afarfjölmennur.
Helga móðir Kristrúnar fæddist í Elln- ,
arhöfða 20. dts. 1814, en fluttist 14 ára i
gömul að Arnbjargarlæk i Þverárhllð, og j
dvaldi þar uppfrá eft.ir það og giftist Hall- I
grimi Högnasyui. Þan bjnggn á Veiðilæk j
I Hjarðarholtssókn um eitt skeið, og þar !
fæddist Kristrún 1. okt. 1833. Dvaldi hún 1
þar nppfrá [yrstu æi'iár sin, en fluttlst 12
ára göraul, 1841, að Elínarhöfða til Elinar
móðursystnr sinnar, sem þá var nýgift fyrri
manni slnum, Þórði Gíslasyni, og dvaldi
hún þar siðan nm 10 ár hin næstn. 1848
var hún staðfest i Garðakirkju með góðnm
kvæði eftir Agúst Jónsson i Keflavik og
úthlutað prentaðri grafskrift eftir Guðmnnd
skáld Magnússon. Síðan var likið borið
upp að Görðum og fáni Templara borinn
á undan líkfylgdinni, en fánar blöktnðn á
hálfri stöng á Skagannm hvervetna þar sem
þess var kostur. Sfgt var að sú líkfylgd
hafi vtrið ein hin fjölmennasta á Akranesi,
að því er menn muna. Að endaðri jarðar-
förinni var ættingjum og vinum boðið til
miðdagsverðar, að sið hinua fyrri manna,
og að öllu var jarðarförin hin veglegasta,
— en enginn krans var lagðnr á kistn þessa
heldur máttu þeir er vildu gefa i þess stað
til liknarstofnunar, og var það beint eftir
ósk binnar framliðuu:
Af 17 börnum þeirra hjóna dón 5 i æskn
og 2 upþkomin, en 10 lifðu móður sina, 21
barnabarn og 1 barna-barnaharn. Þan sem
lifðu móður sina eru: 1. Guölaug, gift
, , , inuu muijui- siuct tiu; i. truuiau^, icii
vituisburði. Arið eft.ir það hnn kom að Rergsteini Jóbaunssyni i Keflavlk. 2. Hall
FJínarhöfða fluttist þangað lika til sömu
hjóna 17 vetra gftmall piitur, röskur og
efnilegur; sá hét Tómas, sonur Erlendar
bónda Signrðssonar og Kristinar Tómas-
dóttur, sem fyrrnm bjuggu á Beigsholtskoti,
svo á Arkarlæk og Fellsöxl, en siðast á
Bekánsstöðnro. Þan Kristrún og Tómas
ólust siðan upp hjá þeim Þórði og Ellnn,
að fráteknn einti ári, sem Túmas var i Mið-
vogi, en það var siðasta, árið sem hann var
ókvæntnr, því þann 9. desbr. 1854 kvæntist
hann heitmey sinni Kristrúnn i Elínarhöfða,
en hún var þá 21 árs, en hann 26 ára og þó
margt væri þá nngra sveina og meyja á
Akranesi, sem vel var á sig komið, þá þóttu
þessi ungu hjón inni í Vogunum með þeim
efnilegri. Það var tveimur árnm fyrr en
Hannes prófastur Stephensen dó, sem gifti
þau og hafði staðfest bæði. Það fyrsta
ár sem þau voru í hjónabandi voru þau
inni i Vognnnm sem vinnuhjú, en fluttnst
þaðan vorið 1855 á Skagann, að nýbýli
þvi, sem Hálfdan Jóhanusson bygði þar úr
auðn vorið 1852 og nefndi Bjarg. Þessa
þurrabúð tóku þau Tómas og Kristrún, ný-
giftir frnmhýlingar, með litlum og illum
húsakostum, og settust þar að með litlum
efnum, en samhentn tápi og ráðdeild. Börn-
in hlóðust á þau ár frá ári. 17 alls, e,n
húshóndann bvast hvorki dug né úrræði að
draga að heimilinu, og húsfrevjan lá ekki
á íiði sínn að sjá um hópinu sinn heima-
fyrir, vinna sleitulaust að öllu því, sem
báinu var til hlessunar og létta manni sin-
um hyrði lífsins með óþreytandi þreki,
samfara innilegri umhyggju fyrir öllum
þörfum heimilins, sem varð svo mörgum
þurfandi og þreytt.om gestkvæmur garðtr
með greiða til reiðn.
Tómas var nokkur ár hreppstjóri á Akra-
nesi, og var maður jafnan vel metinn af
sveitungum sinum, duglegur maður og hepp-
inn i öllum framkvæmdum. Hann dó 8.
marz 1881, eflir rúmra 26 úra hjónaband á
53. aldursári.
Eftir lát manns síns bjú Kristrún á Bjargi
með sonum sinnm um 26 ár, með frábæru
þreki og dáðríkri starfsemi, seni sönn fyrir-
friðnr, ógift. 3. Hallgrimur, giftur Súsönnu
j Olausen, ekkju Stefáns Geirssonar Bach-
manns. 4. Helga, gift Edilon skipstjóra
j Grímssyni i Reykjavik. 5. Erlendur Krist-
1 inn, giftur Kristínu Sigurðardóttnr; voru
, biíeðrahörn. 6. Kristmann, giftnr Helgu
1 Níelsdittur frá Lambhúsum. 7. Guð.jon,
i giftur Margréti Helgadóttnr frá Litla-Bakka.
8. Kristln, gift Þorsteini sHpstjóra Sveins-
syni i Reykjavik (hjá þeim hjónnm dvaldi
I Kri8trún siðast og dó þar). 9.- Benedikt,
, giftur Guðrúnu Sveinsdóttur úr Reykjavik.
i 10. Guðrún ógift í Reykjavik.
| ‘ S.
Tíðindasmælki
handan um haf.
— Viktor Napoleot' Bonaparte, sá er
sig telur réttboiinn til ríkis á Frakklandi,
kvœntist < fyrra Clementínu, dóttur Leo-
polds Belgíukonungs. Nú er kona hans
kominn á steypiriun, og prinsinn vill
ólmur,. að hún ali barnið á frakkneskri
mold. En konan er ekki ferðafær frá
Briissel, og því hefir prinsinum dottið
þaö »snjallræð'i« í htig, að pafita nokkra
poka fulla af mold frá Frakklandi, og
hefir hann nú sáldrað úr þeim á gólfið
í svefnherbergi konu sinnar.
— Kópaskiun hafa stígið svo nijög í
verði á síðari árum, að nú fæst áttfalt
meira fyrir hvert skinn en fyrir 40 ár-
um.
— Bæjarfélagið í Freiburg hefir stofn-
að og hefir haft nú um mörg ár ýms
fyrirtæki fyrir sinti reikning, svo seni
veðlánsstofnun, lífsábyrgðarstofnun, leik-
hús, dagblað, fjö'da veitingahúsa og alla
skólaua í borginni. Tungöngmniða á
söngleik er hægt að kaupa þar á 35
aura og kvöidverð á eftir á 25 aura.