Ísafold - 27.04.1912, Side 4
96
ISAITOLD
Leikfél. Reykiavíkur
Sherlock Holmes
verður leikinn
sunnudag 28. þ. m.
i síðasta sinn
i Iðnaðarmannahúsinu k!. 8 siðdegis.
Toilet-pappír
kominn attur
í bókverzlun ísafoldar.
r^ r^r’vr^
►fflfflfflfflfflfflg
Bolinders mótorar
í báta og skip
Alþyðnfræðsla Stndentafélagsins
tnga Lára Lárusdóttir
frá Selárdal
flytur erindi um
heimilisiðnað
á Norðurlöndum
sunnud. 28. april kl. 5 síðdegis.
í íðnaðarmannahúsinu
Inngangur kostar 10 aura.
Registur,
eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut-
skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeír hafa verið
sýndir.
Bygging þeirra og samansetning er mjóg einföld, — meðferð
öli þvi vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en
nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðoliu, óhreinsaða
steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til-
búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem
er venjulegast i fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi.
Verksmiðjan býr einnig til mótora tii notkunar á landi með
hagfeldasta fyrirkomulagi.
Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs-
mönnum vorum:
| Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík
einkasali fyrir Island.
Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er
herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði.
EB
tBEWWBW*i.»«»»^ira~»«4Sffifflffifflfflffiffl
Bann.
Hérmeð er öllum stranglega bönn-
uð öll umferð um tún mitt, Hlíðar-
húsatúnið.
Foreldrar eða vandamenn barna
þeirra, er heima eiga nálægt túninu,
vil eg biðja um stranglega að aftra
börnum sínum frá að vera að ieikjum
eða hafa nokkurn umgang um túnið,
sem því miður of oft hefir átt sér
stað.
Verði þessu ekki hlýtt, mun eg
tafarlaust leitar réttar míns samkvæmt
lögum.
Guðm. Qlsen.
Reykvíkingar
þeir sem til Hafnarfjarðar koma, eru
hérmeð mintir á hið nýja kajfi- og
matsöluhús undirritaðrar í Strandg. 3 5
þar sem ávalt er að fá flest það er
ferðamenn óska til matar og drykkjar.
Virðingarfylst.
Theodóra Sveinsdóttir
Hafnarfirði.
L. F, K. R
Konur þær, er bækur hafa að láni
úr Lestrarfélagi kvenna Reykjavíkur,
eru beðnar að skila þeim innan 10.
maí. »
Stjórnin.
Umboð.
Á meðan eg dvel erlendis, hefi eg
ialið Páli Árnasyni, lögregluþjóni í
Reykjavík, alla umsjón með eignum
mínum hér, og innköllun á útistand-
andi skuldum föður míns, Árna sál.
Gíslasonar leturgrafara. Eru því þeir
sem skulda téðu búi, eða hafa fengið
lánaðar bækur, beðnir um að borga
til hans en ekki annara skuldir sínar,
og skila til hans bókum og öðru er
menn hafa fengið að láni hjá honum
eða úr búi hans.
Reykjavík, 18. apríl 1912.
Gísli Arnason.
%
Samkvæmt ofanrituðu er hérmeð
skorað á alla þá, sem skulda dánar-
búi Árna Gíslasonar leturgrafara, sem
andaðist 4. maí f. á., að þafa borgað
skuldir sínar til mín eða samið um
þær við mig undirritaðan fyrir 1. okt-
óber 1912, og sömuleiðis skila til
mín bókum og öðru, er menn hafa
fengið að láni hjá Árna sál. eða úr
dánarbúi hans.
Þess skal getið, að ‘mikið af gröfn-
um signetum eru enn óútgengin, og
eru því þeir, sem pantað hafa þau,
beðnir að vitja þeirra sem fyrst til
Olafs Sveinssonar gullsmiðs.
Reykjavík, 19. apríl 1912.
Pdll Arnason
Skólavörðustíg 8.
Uffargarn
mest úrval, ódýrast. Svart garn frá
1.90 au. pundið.
(laus), handhæg og ódýr, nýkomin í
bókverzlun ísafoldar.
Stúlka ókast i vist frá 14. maí
Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 50 B.
Gulrófnafræ til sölu að Klöpp
við Brekkustíg, 25 a. lóðið.
Stofa og svefnherbergi með
forstofuinngangi, er til leigu frá 14.
maí fyrir einhleypan, á ágætum stað
í bænum. — Ritstjóri vísar á.
10 kommóður
mjög vef vandaðar fdsf f)jd
jóni Zoega,
Taísimi 128. Bankasfr. 1H.
Stór stofa fæst fyrir búð eða
verkstæði á Laugaveg 46. Sigurður
Thoroddsen Fríkirkjustíg 3, gefur
upplýsingar.
2 góð herbergi til leigu frá 14.
maí á ágætum stað í bænum. — Af-
greiðslan vísar á.
Sirius Consum-súkkuíaði
eru dreiðaníega nr. 1.
iii Varið gður d sfæíingum.
íslenzkt gulrófnafræ fæst á
Rauðará.
Pappírsservlettur nýkomnar
í bókverzlun ísafoldar.
Misgrip urðu á regnkápu siðastl.
fimtudagskvöld í Hotel ísland. Eig-
andi vitji í Miðstræti 8 A. (Tals. 143).
Samvizkusamur piltur
um fermingaraldur, óskast til snúninga
frá 1. maí n. k. við klæðaverzlun
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
TJiðurjöfnunarskrdin 1912
fæst hjá bóksölum.
Verð: 25 a.
Póstkorta-album
í bökverzlun Isafoldar.
Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark,
sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots-
klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 83 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br.
sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt
for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages.
Uld köbes 6 5 öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd.
Herraklæðnaðir
Fara bezt! Kosta minst! í
Vöruhusinu
— Austurstræti 10 —
Reikningseyðublöð
hvergi ódýrari en í
Bókverzlun ísafoldar.
Tií fermingarinnar
hefi eg ná fengið einstaklega stórt úrval af Fermingarfótum
kr. 14.00 - 15.00 — 18.00 — 20.00 — 25.00.
Nýju8tn snið, ágætt efni.
Einnig fataefni, blátt og svart, mjög sterkt og gott i Fermingarföt;
verð 1.50 — 2.00 — 2.20 — upp í 3.00.
Hattar, Hálstau, Nærföt i stærsta úrvali.
Brauns verzfun „JfamborQ“.
Noder
udsælges.
A. Christensen, Tjarnargötu 3.
Rammalistar.
Mesta úrval. Stærsta verksmiðja
á Norðurlöndum
Gull-listaverksmiðjan í
Ringsted.
Útsala: Gl. Strand 46
Köbenhavn
F. Bergemann.
Skemtivagnar,
smáir og stórir, ásamt hestum, og
reiðhestar fást leigðir í skemri og lengri
ferðir fyrir sanngjarna borgun hjá
Emil Strand.
Talsími 267 og 144.
Reynið nýja skilvinduteg.
sem álitin er sú bezta og ódýrasta.
— Fæst að eins hjá I»orsteini
Tómassyni járnsm., Lækjarg. 10.
Meinlanst mðmmm og skepnnm.
Batin’s Sslgskontor, Pilestr. 1, Kðbsnhavn K.
Stórt úrval
6, Norðurlöndum
af gnll og silfurvörum, úrum, hljáð- 1 hálf-
færum, glysvarningi og reiðhjótum. j virði.
Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis.
Nordisk Vareimport.
Köbenhavn N.
Vörufjúsið
— Austurstræti io. —
Á eg lika
að segja þér
nokkuð ?
Eg fekk
að fara með
henni; J§
mömmu um
daginn í all-
ar búðir og
fekk að sjá
so ósköp,
ósköp margt
fallegt. Hún
mamma var
alstaðar að
leita að fall-
egu s j a ! i, en þótti þau hvergi nógu
fín. — So komum við til Egfils
.Jacobsen, og þar var okkur sagt,
að þaö kæmi so fjarska-fjarska mikið
af sjölum með Botníu, allra
handa sjölum með allra handa litum,
og so eiga líka að koma dömu-
kápur og telpukápur, mátuleg-
ar handa mér, so ósköp, ósköp fínar,
bara reglulegar sumarkápur, hugsaðu
þérl og so indælir sumarhattar, mátu-
legir mér líka, og so sagði’ ún mamma,
að það væri bezt að bíða með að kaupa
handa mér sumarhatt þangað til. —
En hvað eg hlakka till Ætlar þú
ekki að biðja hana mömmu þína að
gefa þér lika?................
Jivensokkar
mest úrval i
íf Vörufjúsinu
Austurstræti io
sem fekk hjá mér allar
íslendingasögurnar 14. ágúst
1911 ætti tafarlaust að greiða mér
andvirði þeirra, kr. 30.10, til þess að
losna við frekari óþægindi.
Reykjavík 24. apríl 1912.
Siguröur Erlendsson
bóksali.
Tombóla,
til ágóða fyrir orgel handa Staðar-
hraunskirkju verður haldin nú í vor.
Það fólk í Reykjavík, er gefa kynni
tii tombólunnar, er beðið að afhenda
það hr. bókbindara Arinb. Sveinbjarn-
arsyni, Laugaveg 41.
Tombóíunefndin.
Bæjarskrd Keijkjavíkur
er ómissandi handbók fyrir
hvern mann.
Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50.
Framhaldsskóli.
Nokkrir kennarar við barnaskóla Reykjavíkur hafa komið sér saman
um að halda framhaldsskóla frá 13. mai til 30. júní í vor. Er hugsað til
að kenslustundir verði 2—3 á dag og kenslukaupið allan tímann
2 kr. 80 aur. fyrir hvert barn, sem nýtur 2 stunda kenslu á dag, en 4 kr.,
ef það hefir 3 stunda kenslu á dag. Kenslukaupið greiðist fyrirfram.
Börnum, sem ekki hafa verið í barnaskólanum, verður einnig veitt
viðtaka.
Kenslan fer fram í barnaskólahúsinu.
Þeir, sem óska að láta börn sín taka þátt í kenslunni, gefi sig fram í
barnaskólanum (niðri) dagana frá 20. aprll til 8. maí kl. 4—6 síðdegis,
og geta þeir þar fengið allar frekari upplýsingar kenslunni viðvíkjandi.
Augnlæknisferðalag 1912.
Með »Vestra« í 4. strandferð 16.
júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkis-
hólmi á meðan »Vestri« fer til
Hvammsfjarðar. Frá Akureyri með
»Vestu« 7. ágúst til ísafjarðar. Þaðan
með »Botníu« 17. ágúst. í Reykja-
vík 31. ágúst.
Áríðandi að sjúklingarnir komi fyrstu
dagana á dvalarstaðina Akureyri og
ísafjörð.
Á »Vestra« er tekið á móti sjúk-
lingum úti á skipi.
A. Fjeldeted.
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim,
sem sýndu hluttekningu við lát DanlelsJóns-
sonar skipstjóra, og heiðruðu utför hans moð
návist sinni eða á annan hátt.
Kona og systkini hins látna.
Alúðarþakkir öllum þeim, sem sýndu lilut-
tekningu við jarðarför Jóns Ingimundarsonar.
Vandamenn hins látna.
Dáin er hinn 21. april á heimili sinu,
Skólastræti 5, húsfrú Þórdis Berentzdóttir,
kona Vigfúsar Þórarinssonar frá Sólheimum
f Mýrdal, 71 árs að aldri.
Ritstjóri: Ólafur Björnsson.
Isafoldarprentsmiðja