Ísafold - 11.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.05.1912, Blaðsíða 4
ISAFOLD m Vagnáburður er rauplaust beztur og ódýrastur í verzlun B. H. Bjarnason. bókb. Sigurður Jónsson UMUU Lindargötu 1B, Ksykjavik. Hagaganga Eins og að undanförnu verður tek- ið á móti hestum, sauðjé og naulqrip- um til hagagöngu í Geldinganes. Upplýsingar hjá Jóni LÚðv’ígS- syni verzlunai manni Laugaveg 45 (verzlun ]óns frá Hjalla. að langbezt er að kaupa: Sápur og sóda allskonar, Svertur allskonar, Bursta og kústa allskonar, Kamba og greiður, Bökunar- og eggjaduft, Citron- Vanille- og möndludropa, Hárkamba- og hárspennur, Ilmvötn og hármeðul, Vindla og vindlinga og margt fleira í Laugaveg 19. Lipur drengur getur fengið vist hjá Aal Hansen, — Þingholtsstræti 28. — „Vega“- mjólkurskilvindan er fullkomnust og bezt og því rétt á litið sú langódýrasta. kr Vega nr. 1 skilur á klst. 80 pt, Verð 80 Vega nr. 2 skiluráklst. 1 ^opt. Verð 100 Fæst í verzlun B. H. Bjarnason. Málaravörur og alt þar tilheyrandi, fá menn áreið- anlega beztar og ódýrastar í verzlun B. H. Bjarnason. Námsskeið. Þátttakendur þess geta fengið her- bergi með húsgögnum nú þegar í Ber%staðastrœti 3 Tals. 208. Ásgr. Magnússon. Búðir Og skrifstofuherbergi til leigu nú þegar i Austurstræti 14. Semja má við Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmann. Jaríarför minnar hjartkæru dóttur, Guðrún- ar Jörundsddttur, fer fram 13. maf kl. II f. m. frá heimili hennar Nýlendugötu 23. Þorbjörg Þórðardótfir. Hjálpræðisherinn, Bazar í kvöld kl, 8'2 Hermannavígsla annað kvöld. Barnfóstru (ungling) á gott sveitaheimili nálægt Reykjavík og nokkra sjómenn vantar. Sigfús Sveinbjörnsson. Talsími 268. Tliðurjöfnutiarshráin 1912 fæst hjá bóksölum. Verð: 25 a. ^al[Blfc=-----1 ra P V D ö □ Ferðamenn, sjómenn og aðrir, sem þurfa að fá sér ný föt, ættu nú að koma og skoða hinar miklu birgðir: Drengjaföt og Drengjafrakkar miklar birgðir nýkomnar. Impregneruðu stormfötin (norsk hermannaföt) eru langbezt sports- og ferðaföt. 1048 fatnaði. Drengjatöt, fermingarföt unglinga- föt og fullorðinna föt frá þeim ailra ódýrustu tii þeirra allra fallegustu með hæst- móðins Berlínar- og Wienar sniði. Enskar karlmannaregnká pur nýkomn- ar, afar-margbreyttar, nýjasta tizka. Fatatau og kaputau, margs konar gerðir og gæði. Munið eftir reiðfataefninu, faliegasta og ódýrasta á íslandi. Nærföt, peysur og verkmannaföt, alþekt bezt og ódýrust. Sjöl, ný og hæstmóðins, fallegustu sjölin, sem enn hafa sézt á íslandi. Telpukápur, allar stærðir, snotrar og ódýrar. Gardinutau, hvít og misl., fjölda margar teg. Svuntutau, afarmikið úrval, nýlagleg munstur Ensk vaðmál, dömuklæði og alklæði, margs konar gæði og verð. Sængurdúkur og fiðurhelt Iéreft með H7ttar> húfur, hálstau, hinu gamla og alþekta jága verði. mesta ^rval. Flonell og léreft, fjöldi tegunda og gerða. Hanzkar, göngustafir. Oliufötin beztu og ódýrustu á íslandi. Komið og skoðið! Brauns verzi. Hamborg, Aðalstræti 9. Rammalistar. Sirius Consum-súkkuíaði Kvennaskólinn Handavinna í kvennaskóianum verð- ur til sýnis laugardaginn n. kl. 4—7 og mánud. 13. þ. m. frá kl. 12—3 og 4—7. Sömuleiðis sunnudaginn 12. s. m. frá 4—7 síðdegis. Ingibjörg H. Bjarnason. 11 i ísafjaiðarsýslu óskast næstkomandi júlímánuð. Menn snúi sér með með- mælum til sýslumannsins i ísafjarðar- sýslu. Sá sem getur kent iþróttir situr fyrir. Kaup minst 150 kr. cRrúéRaupsRort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Draumar. Hermann Jónasson frá Þingeyrum flytur á mánudags- og þriðjudags- kvöld í Bárubúð kl. 8 l/a erindi um drauma, svarar algengustu fyrirspurn- um, sern lagðar hafa verið fyrir hann um þau efni, lýsir drautnsjónum, m. a. Skarphéðni og bardaga hans og Höskuldar — og segir 3 nýja drauma þessu til skýringar. Sjá nánara götuauglýsingar. cJ'QrmingarRorí lang ódýrust i bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. innilcgt hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við fráfall manns mín-: elskulegs, Bjarnhéðins Þorsteins- sonar og heiðruðu jarðarför hans. Reykjavik 9. maí 1912. Margrét Gisladóttir. Millímetrapappír, ýmsar tegundir, nýkomínn. Að eins seldur í heildsölu. J. Aall-Hanaen, íúngholtsstr. 28. Nlesta úrval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull-listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Bergemann. Meinlaust mönnum og skepnnm. Katin’s Salgskontor Pilest.r. 1, Köbenhavn K. ' að eg hefi fengið einka- | rétt árið 1912 til veiði í Hajravatni, ásamt ám þeim, sem renna i það og úr, fyrir Þormóðsdals- Miðdals- og Óskotslönd- um, og Leirvof’svatni sunnan Bugðu og Leirvogsár, er hérmeð öðrum bönn- uð öll veiði á nefndum stöðum þetta ár. Reykjavík, 3. maí 1912. cTColcjQr V)q6qII. Stópt úrval fl Norðurlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljóÖ- 1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. I virði. Stór skrautverðskrá, með royndum, ókeypis. Nordisk Varoimport. Köbenhavn N. Vor nýja verðskrá er komin út og verð- ursend ókeypis þeim er þess óska. Odýr- asti og bezti sölustaður reiðhjóla og hjólahluta m. m. Hektorhjól frá 42 kr. Stellahjól/rá 62 kr. Hjóladekk frá 1,90. Aktieselskabet »Candor«, Kompagnistr. 20. Köbenhavn.____________________ Pappírsservíettur nýkomnar i bókverzlun ísafoldar. eru áreiðaníega nr. 1. Varið t]ður á síæíingum. Klædevæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, éller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. r^ r^ r^ r^ KJ KJ ki ki Li Bolinders mótorar I báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjö-g einföld, — meðferð öll þvi vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en I nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- I búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora tii notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. cfœéincjaróagafiort fást hvergi betri né ódýrari en í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. ísl. gulrófufræ fæst að Klöpp við Brekkustíg. 25 a. lóðið. 2—3 góð herbergi og eld- hús til leigu nálægt miðbænum. — Afgr. visar á. Ur með festi tapaðist á mánudag eða þriðjudag. — Fundarlaun. — Ritstj. visar á. Röska telpu vantar á fáment heimili. — Ritstj. vísar á. Ný lítil eldavél og ofn til sölu. Óðinsgötu 8. Kviststofa og herbergi, ágæt þingm. íbúð, til leigu. Grundarstíg 1 j. Peðs (stórt kapsel) hefir tapast frá Grundarstíg til P. Brynjólfssonar. Skil- ist gegn fundarlaunum á Grundar- stig 15-___________________________ Stórt og gott loftherbergi móti suðri, til leigu í Grjótagötu 7 14. maí. Hreinsun. Undirritaður tekur að sér hreinsun salerna til 1. júlí fyrir 35 aura. Þeir, er vilja láta hreinsa hjá sér, sendi seðla með greinilegu götunúm- eri til Guðjóns í verzlun Björn Krist- jánsson og borgi um leið. Bráðræði 10. maí 1912. Sveinn Jön Einarsson. Bernskan er langbezta barnabókin. Að eins ís- lenzkar, sannar, barnasögur. Gefið börnum yðar Bernskuna. Fæst hjá bóksölum. Bundin 85 aura. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. IsafoldarpreiitsmiBja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.