Ísafold - 08.06.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.06.1912, Blaðsíða 4
142 18 AFOLD Úr mað festi aðeins 2 kr. 95 aura. Meö heila árs ábyrgð seljum vér til að auglýsa oss 500 falleg, Anker-Remontoir-karlmannsúr, fyrir að eins 2 kr. 95 aura og burðargjald, og þó fylgir auk þess hverju óri falleg úrfesti gylt með 18 kar. gyllingu, er ein myndi eigi kosta minna en 2 kr. 75 aura. Almenna verðið á þess konar úrum með festi er 7 kr. og má þvi nærri geta, að þessi fáu úr, sem vér seljum i auglýsingar skyni eru horfin áður en við er litið. Ef þér því viljið tryggja yður úr, þá pantið það þegar. Pantanir afgreiddar i þeirri röð, sem þær heragt oss. Pöntunarmiði. (ísaf.) Uhrhbrikernes Lager, Studiestræde 42, Köbenhavn K. Auglýst úr með festi á 2.95 auk hurðargjalds óskast sent til Reykiavik Theater. Fritz Boesens Theaterselskab hegynder en kortere Forestiilingsrække Onsdag d. 12. Juni Kl. 8'/a med Förste Violin, LyBtspil i 4 Akter af Gustav Wied og Jens Petersen. Torsdag d. 13. Juni Kl. 8V2 for sidste Gang: Förste Violin. Biller til disse Forestillinger kan faas og forudbestilles paa Isafolds Expedition. : 2,00 — 1,50 — 1,00. Beztar húsgagnamyndir fást með þvi að skrifa sig fyrir þeim á myndaverkstofunni >Nordisk Möbelindustri«. Þær koma út 4 sinnum á ári, i 4 stórum laglegum möppnm á 6,25 kr. Sérstakar teiknanir fást og af ódýrum húsgögnum handa almenningi, smekklega gerðum og laglega, sem auögert er fyrir hvern smið að búa til. Lyberg Bondesen, Arkitekt og Udg., Kbhavn. Þrifln og vönduð stúlka getur fengið vist nú þegar á »Skjaldbreið«. Lecons de francais. Thora Friðriksson, Pósthússtræti 13. Hvítasykur Og Kandíssykur með góðu verði hjá Jes Zimsen. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Stórt íirval & Norðurlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljóð- ] hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. J virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köhenhavn N. Starosfíóp og mynéir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Bókmentafjelagið. Aðalfundur verður haldinn mánud. 17. júní nœstk. kl. j síðd. i Bárubúð (niðri). Dagskrá (eftir 21. grein lag- anna): 1. Skírt frá athöfnum fjelags- ins. 2. Lagðir fram reikningar til úrskurðar. 3. Kosnir tveir endurskoð- unarmenn. 4. Rædd og upp borin önnur mál, er fjelagið varða. Upplestur og samtalning atkvæða til stjórnarkosningar (sbr. 17. grein laganna) fer fram á stjórnarfundi, er haldinn verður í Bárubúð (uppi) lau%- ard. 1 j. júni nœstk. á hádeqi. Fjelags- mönnum heimilt að vera þar við sem áheirendur. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Hfvitma fyrir máíara. Málarar er vildu taka að sér að mála utan 12—15 hús hér í bænum upp á »akkord«, gefi sig fram sem fyrst við ritstj. 2 hásetar á róðrarbát á Seyðisfirði óskast nú þegar. Hátt kaup í boði. Semjið f'yrir 15. þ. m. við Ásg. G. Gunnlaugsson Austurstræti 1. Eg undirrituð, sem varð fyrir þeirri þungu sorg að missa minn heitt- elskaða eiginmann og elzta son minn í sjóinn, bið góðan guð að launa af rikdómi sinnar náðar hina hjartanlegu hluttekningu, er eg bæði i gjöfum og öðrum kærleikshótum, fjær og nær, hefi notið. Keflavík 29. maí 1912. Jóhanna Jónsdóttir. Peningabudda með 2 fimm króna seðlum ásamt nokkru í silfri, og minnisblöðum, tapaðist frá búð Hans Petersens í Bankastræti og að Félagsprentsmiðunni. Skilist mót fund- arlaunum til |óh. Ögm. Oddssonar Laugaveg 63. Söngféf. 17. júní. Samsöngur í Bárubúð sunnudag 9. júní kí. 9. Síðasfa sinn. Tlánar á göfuaugíýsingum. Póstkorta-album í bókverzlun Isafoldar. Minningarsjóður Skúla fógeta. Þeir, sem enn eiga ógreidd lofuð tillög til rninnim?arsjóðs Skúla Jógeta, eru vinsamlega beðnir að greiða þau til gjaldkera samskotanefndarinnar, banka- stjóra Sighv. Bjarnasonar fyrir 30. júní næstk. Þá eru og þeir, sem enn eiga ólagðan skerf til minningarsjóðsins, en ætla að láta eitthvað af hendi rakna til hans, vinsamlega beðnir að snúa sér til einhvers í undirritaðri samskotanefnd fyrir 30. júní. Reykjavík 6. júní 1912. Asgeir Sigurðsson Guðjón Sigurðsson Sighv. Bjarnason form. nefndarinnar varaform. gjaldkeri Olajur Björnsson Halldór Jónsson ritari. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun lsafoldar. Ofnkol Nýkomin i verzlunina Edinborg. r* w | ■ brúkuð r* 1 I ■ FíiwisgFíiiiieiki ÍJbókb. Sigurður Jónsson H S {4444 Lindargötu í B, Reykjavik. 343443^ Fegurð yðar tapið þér aldrei, ef þér kaupið ilmvötn, toilethluti og sápur hjá Toiletmeðul vor gera húðina mjúka og og hörundslitinn fagran. — Sápuhúsið og Sápubúðin Austurstr. 17 Laugaveg 40. snotra Meinlaust mönnum og skepnum. Itatin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. cJirúóRaupsfíort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að eiginmaður minn, Hannes Hansson póstur, andaðist 3. þ. in. Jarðarför hans fer fram fimtudaginn 13. júní frá heimill hans, Njálsgötu 39, og byrjar kl. II1/, f- h. Kristín Árnadóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að sonur minn, Ragnar Marínó Guðbjörns- son, andaðist aðfaranótt 31. f. m. Jarðarför hans fer fram mánudaginn 10. þ. m. kl. ll‘/2 frá heímili mínu. Bergstaðastræti 28 Kristin Þórðardóttir. Jarðarför okkar ástkæru dóttur, Þórunnar fer fram miðvikudaginn 12. júni kl. I e. h., frá fríkirkjunni. Guðrún Þórðardóttír. Runóifur Einarsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að minn ástkæri eiginmaður, Ingimundur Guðmundsson frá Eskihlíð andaðist að heimili systur sinnar þann 6. júní. Jarðarför hans er ákveðið að fari fram 14. júni kl. II1/,, f. h. frá Bergstaðastræti 6 a. Reykjavik 7/6—’I2 Guðrún Jónsdóttir. Pappírsservíettur nýkomnar bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. IsafoldarprentsmiÓja 105 Hún botnaði ekkert i því, að hann, sem átti þá að vera etaddur í kirkju við hlið konuefni BÍnu, væri nú þang- að kominn upp i ekóg. En tvífara hans, erþarværi kominn, fanst henni vera guðvelkomið að kyssa sig. En f þvf bili, er Guðmundur kysti hana, raknaði hún við sér og hratt honum frá sér, og tók því næst að hrúga yfir hann spurningum. Hvort það væri áreiðanlega hann sjálfur? Hvað væri hann hér að erinda? Hafði orðið alys? Hvers vegna hafði brúðkaupinu verið freBtað? Hafði Hildi orðið ilt? Hafði liðið yfir prestinn í kirkjunni? Guðmundur hafði enga lyBt á að ræða við hana um annað i öllum heimi en ást sína. En hún kúgaði hann til að segja söguna af brúðkaups- forföllunum. Meðan á henni stóð, sat hún kyr og hlýddi á með mestu athygli. Hún tók ekki fram í fyrir honnm, fyr en kom að hnífsblaðinu brotna. þá spratt hún upp og spyr með ákefð, hvort það hefði verið vasahnifurinn 106 hans, þeasi sem hann átti þegar hún var á Lundi. — Já, það var bann, mælti hann. — Hvað mörg eru blöðin brotinf — Ekki nema eiot. Helga tók til að brjóta heilann. Hún hrukkaði ennið og var að berjast við að rifja eitthvað upp fyrir sér. Hvernig var það? Jú, nú mundi hún það glögt, að þann hnif hafði hún lánað hjá honum til að kljúfa spýtu daginn áður en hún fór úr vistinni. Hann hafði brotnað hjá henni, en hún aldrei sagt eigandannm frá því! Hann sem hafði sneitt hjá henni og ekki viljað við hana tala f þann mundl Og lfklegast hefði hann haft hnífinn í vasannm alla stund síðan og aldrei tekið eftir því, að hann var brotinn! Hún leit upp og ætlaði að fara segja honum þetta; en hann var þá að lýsa komu sinni að Kálfhaga þá um morg- uninn, og vildi hún Iofa honum að lúka máli sínu. Og er hún frétti, hvernig þau Hildur höfðu skilið, fanst henni það vera voðalegasta ólán, og tók til að atyrða Guðmund. 107 — f>að er þér aðkenna, mæltihún. f>arna komið þið feðgamir og gerið hana dauðhrædda með því að segja henni þesBÍ voðatíðindi. Hún hefði aldrei svarað eins og hún gerði, ef hún hefði verið með sjálfri sér. Eg er viss um, að hana er farið að iðra þess nú þegar. f>að skal eg ábyrgjast. Helga kreisti saman munninn, eins og til þess að hið mikla leyndarmál kæmist ekki út úr henni. Hér var mikið fyrir hana um að hugsa. Hér var ekki það eitt um að tefia, að hreinsa Guðmund af morðinu. f>etta hafði auk þess valdið missætti milli þeirra hjónaefnanna. Átti hún að reyna að lá það jafnað með þvi sem hún vissi? Hún sat aftur hljóð og hugsi, þar til er hann tók að ræða um, að nú legði hann hug á hana. En það fanst henni vera versta slysið allra þeirra, er hrept hafði hann þann dag. Slæmt var það, að auðugur ráðahagur var nú genginn honum úr greipum. Hitt var enn verra, að hann fór að biðja Bér slíkrar drósar, sem hennar. 108 — Svona máttu ekki tala viö mig, mælti hún og stóð upp skjótlega. — Hví má eg eigi við þig tala á þessa lund? spyr Guðmundur og föln- ar upp. Fer þá eins fyrir þér og Hildi, að þú sért hrædd við mig? — Nei, það er ekki af þvf, mælti hún og ætlaði að skýra fyrir honum, að það mundi verða honum til óham- ingju; en hann hlýddi eigi á það. — Eg hefi heyrt, mælti hann, að til hafi verið í fyrndinni konur, er skip- uðu sér við hlið mönnum þeirra, er þeir rötuðu í ólán. En þær eru eng- ar til nú á tímum. Helga hrökk við. Iíenni lá við að fleygja sér um háls Guðmundi; en hún hætti við það. Nú fanst henni sér bera að haga sér skynsamlega. — Vera má að þú hafir rétt fyrir þór um það, að eg ætti eigi að biðja þig um að verða konan mín samdæg- urs því, er eg á að fara í fangelsi. En mér finst eg mundi þola hughrauat- ur sórhvert mótlæti, ef eg vissi, að þú mundir bíða míu til þess er eg yrði frjáls maður aftur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.