Ísafold - 20.07.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.07.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 179 Nýja Bíó. Vefzl. B. H. Bjamason Íslandsglíman. íslenzka kvikmyndahústÐ i hótel Island. Sýningar á hverju kvöldi kl. 9. Á sunnudögum fjórar sýningar, kl. 6, 7, 8 og 9. Barnasýningar kl. 4. í kvöld og á morgun sýndar með- al annars: Einkarfögur blómmynd. Náttúrumynd frá Hollandi sérstaklega falleg. Þingmálafundir. Þá hélt yfirdómslögmaður hr. Sveinn Björnsson í veikindaforföllum föður síns f. ráðh. Björns Jónssonar í önd- verðum þ. mán. um mestalla Barða- strandarsýslu. Eyhreppingar mótmæltu með öll- um atkv. einkaleyfi til sölu á nokkr- um vörutegundum, en töldu vænlegt ráð til að afla landssjóði nauðsynlegra tekna lestagjald eða annað svipað gjald, og »vænta þess, að þingið taki til alvarlegrar íhugunar, hvort ekki megi minka útgjöld landssjóðs i ýms- um liðum*. Þá skoruðu þeir með öllum at- kvæðum á alþingi að samþykkja ekki stjórnarskrárfrumvarp á næsta þingi, og »er fundurinn einkum mótfallinn fjölgun ráðherra*. Geirdælingar skoruðu á þingið að afla landssjóði nauðsynlegra tekna með því að leggja á ýms smágjöld, svo sem stimpilgjald og lóðargjald í kaupstöðum, og alment gjald, er gæfi nægar tekjur, annaðhvort farmgjald eða annað gjald líks eðlis. Þá samþyktu þeir að samþykkja óbreytta stjórnarskrárbreytinguna frá síðasta þingi. Loks skoruðu þeir á þingmann kjördæmisins (B. J.) að bera fram á næsta þingi tillögu um, að rannsökuð verði símaleiðin frá Hólmavík um Tröllatungu vestur Reykhólasveit að Stað á Reykjanesi. Reykhólasveitarmenn skoruðu á þing og stjórn að finna ráð til að auka tekjur landssjóðs, t. d. með farm- gjaldi og stimpilgjaldi, en voru and- stæðir einkasölustofnunum og fjölgun embætta. Þá vildu þeir hafa stjórnarskrána óbreytta. Enn fremur létu þeir i ljósi ósk um, að samvinna og friður kæmist á milli þingflokkanna. Gufdæljngar mótmæltu einkaleyfi til sölu á nokkurum vörutegundum og væntu þess, að þingið tæki til al- varlegrar íhugunar, hvort ekki mætti minka útgjöld landssjóðs í ýmsum liðum; og samþyktu að fresta stjórn- arskrármálinu að svo komnu. Barðstrer>dingar mótmæltu einka- leyfi til sölu á nokkurri vörutegund, en töldu ráðvænlegt til að afla lands- sjóði nauðsynlegra tekna að lagt verði á lestagjald og annað svipað gjald, svo og enn fremur stimpilgjald, fast- eignaskattur, lóðargjald o. s. frv. Enn fremur báðu þeir þingið að taka til alvarlegrar ihugunar, hvort ekki megi minka útgjöld landssjóðs í ýmsum greinum; sérstaklega mótmæltu þeir bitlingum, og óskuðu mikillega, að embættum væri fremur fækkað en fjölgað og að eftirlaun væri afnumin sem fyrst, samkvæmt margítrekuðum kröfum þjóðarinnar. Stjórnarskrána vildu þeir fá sam- þykta óbreytta á þinginu í sumar. Sambandsmálið vildu þeir ekki láta taka til meðferðar á alþingi að sinni, og treystu þvi, að enginn fullnaðar- samningur um það yrði gerður að þjóðinni fornspurðri. Þá óskuðu þeir sem fyrst mælda sjóleið frá Flatey meðfram Barðaströnd til Hagabótar, og að þar gæti orðið löggilt höfn, sem orðið gæti sem fyrst strandsbáts viðkomustaður. Þá vildu þeir fá lækkun á innflutn- ingsgjaldi til Frakklands á íslenzkum hestum. Bílddælir voru með 8 atkv. gegn 1 mótfallnir einkasölu á kolum, en voru meðmæltir tekjuauka handa lands- sjóði með farmgjaldi, stimpilgjaldi og lóðargjaldi; ennfremur, að minkuð verði útgjöld landssjóðs með því t. hefir bezt gerða kjallara. Bezta og kaldasta ölið. Carlsberg Lageröl, Carlsberg Eksport, Carlsberg Mörk, Central og Reform Maltextrakt fæst því þar. Verðið er hvergi lægra. Sérstðk kjör gefin fðstum viðskiftamönnum. d. að afnema ýmsa bitlinga, eftirlaun embættismanna og útflutningsverðlann af smjöri. Þetta var samþ. með 13 : 1 atkv. þar. Þá samþ. þeir með öllum greidd- um atkv., að fjárveiting til viðskifta- ráðunautar verði feld úr næstu fjár- lögum. Með 4 : 2 atkv. töldu þeir rétt, að samþ. ekki stjórnarskrárfrumvarpið að svo stöddu, vegna ýmissa galla á því, og með því að sambandsmálið yrði væntanlega tekið til ítarlegrar með- ferðar á næstu þingum. Með 3 : 1 atkv. lýstu. þeir ánægju sinni yfir samkomulagstilraun stjórn- málaflokkanna í sambandsmálinu. Þá lýstu þeir óánægju sinni um fyrirkomulag gufuskipaferðanna eins og nú er það. Patreksfirðingar voru á fundi í Tungu í Örlygshöfn; mótmæltu í e. hlj. einkasölu á kolum og steinolíu, sömul. í e. hlj. meðmæltir farmgjaldi og stimpilgjaldi, og tollum á álnavöru með 15:8 atkv.; voru og í e. hlj. með- mæltir beiðni frá Breiðvíkingum um að strandferðabáturinn kæmi við í Breiðavik. Þvi næst voru þeir (Patreksfirðing- ar) á Patreksfirði með öllum greidd- um atkv. mótfallnir einokun á kolum og steinoliu, með 7:4 atkv. móti farmgjaldi, hlyntir stimpilgjaldi með 11 : 1 atkv. og eignarskatti með 9 : 2 atkv. Þeir voru ekki mótfallnir því, að reynd verði samkomulagstilraun í sam- bandsmálinu, að því áskildu, að það verði síðan í hinni nýju mynd lagt undir atkv. þjóðarinnar. fijaldkeramálið. Sakamálshöfðun ákveðin. fer fram á íþróttavellinum í Beykjavík, fimtudag 15. ágúst næstk., kl. 9 siðd. Þeir sem keppa ætla um verðlaun glimunnar — íslandsbeltið — gefi sig fram við Ólaf Rósenkranz leikfimis- kennara, skrifstofu ísafoldar, með 2 daga fyrirvara. Beltishafi er Sigurjón Pétursson. Þ4 tnnn bæjarbánm og nýnæmi þykja að heyra hljómleika Earalds Sigurossonar 4 m4nudag8kvöldið. Og vitnnm vér i það efni til greinar Sigf. Einarssonar hér i bl. Ljósaskifti heitir ljóðaflokkur, sem Gaðm. skéld Guðmundsson ætlar af fara með i kvöld kl. 9 i B4rubúð. B41kur þessi gerir að umtalsefni kristnitökuna hér 4 landi 4r- ið 1000 og segir einkum af Þorgeiri Ljós- vetningagoða. Einn kaflinn er nm það, sem sk41dið gerir Þorgeiri að hafa séð undir feldinum, en það eru viðburðir úr sögu landsins. Stefnan i Ljósaskiftum er hin sama og i Friður 4 jörðu. Lækjartorg vill bæjarfulltrúi Ennd Zimsen 14ta stækka, svo að það n4i npp að stjórn- arrúðshúsi og samþykti siðasti bæjarstjórn- arfundnr að spurst skyldi fyrir um það hj4 landsstjórninni með hverjum kjörum hún vilji af hendi láta stjórnarrúðsblettinn. Skipafregn: Flora fór vestur og norður um land i fyrradag með farþegasæg. Matt- hias Jochumsson þjóðskúld tók sér far eftfr 3 vikna dvöl hér í bæ. Ennfr. jungfr. Elin dóttir hans, Július Havsteen cand. jnris 4samt frú sinni, Böðvar Jónsson cand. jur. 4samt sinni frú, skáldkonan Unnur Bene- diktsdóttir, jungfr. L4ra Bjarnadóttir fr4 Siglufirði. Douro aukaskip Sam.félagsins lagði 4 stað norður um land aðfaranótt fimtudags. Meðal farþega: Eggert Laxdal kaupm. fr4 Akureyri, Bjarni Sighvatsson bankaritari. Þýzka skemtiskipið Grosser Kurflirst kemur hingað 4 þriðjudag og verður hér til miðvikudagskvölds. Veðreiðar og glimur eiga fram að fara 4 Iþróttavellinnm kl. 4 4 þriðjudaginn vegna feroamannanna, en aðgangur annars heimill öllum sem vilja fyrir litilsh&ttar aðgangs- eyri. Von er um að 25 manna hljóðfæraflokk- ur af skipinu leiki úti 4 vellinum, raeðan 4 sýningunum stendur. Þetta sinni verður og betur séð fyrir áhorfendunum en slðast og einnig að veð- reiðarnar fari snoturlega úr hendi. Reið- mönnum gert að skyldu að vera allir eins klæddir — og allir snoturlega —. Yfir- leitt séð um gott skipulag 4 öllu. Skagfirðingar héldu 5 þing- | málafundi í júnímánuði — á Reykjum, Sauðárkrók, Hofsós, Haganesvík og við Rjömaskálann. í sambandsmálinu tjáðu 4 fundir sig hlynta samkomulagstilraunum þeim, sem gerðar hafa verið. En 5. (Rjóma- skálafundur) tjáðist eigi þekkja þær tilraunir til hlitar, og fól þingmönn- unnm að samþykkja þær einar tillög- ur, er eigi sviftu landið neinum rétt- indum, og með því að engum dettur það í hug, má fullyrða að öll Skaga- ýjarðarsýsla hallist á samkomulagssveifina. Stjórnarskrármálið. Fjórir fundirnir vildu fresta stjórnarskrármálinu, ef líkur væru til samkomulags í sam- bandsmálinu. Rjómaskálafundurinn vildi láta samþ. stjórnarskrána, en mintist eigi á frestun. Fjárhagsmál. Fundirnir yfirleitt hlyntir eða eigi mótfallnir kolaeinka- sölu, en til vara vildu þeir hafa kolatoll. Önnur mál nokkur á dagskrá, t. d. afnám eftirlauna, er fundirnir voru hlyntir. Stjórnarráðið hefir i dag kveðið upp úrskurð um, að höfða skuli saka- mál á hendur gjaldkera Landsbankans Halldóri Jónssyni fyrir brot gegn 13. kafla hegningarlaganna, s&m ræðir um afbrot í embættisfærslu. ReyKjavikur-annáll. Aðkomumenn: Sig. Ólafsson sýslumaður frá Kallaðarnesi ásamt frú sinni. Sira Ófeigur Yigfússon 0. fl. Hjúskapur. Gisli Jónsson bóndi á Yzta- Skála undir Eyjafjöllnm og Sigriðnr Jóns- dóttir sama stað. Gift 19. júli. Hljómleikar. Það væri synd að segja, að eigi sé lögð rækt við hljómlistir hér i bæ um þessar mundir. Tveim hljómleikum eigum vér von á nú hin næstu kvöld. Annað kvöld efnir frú Johanne Sœ- mundsen til hljómleika i Bárubúð og verður þá tækifæri fyrir þá, sem eigi nutu hljómleikanna um daginn, að heyra veru- lega góðan kvenmannssöng. Ingimundur Guðmundsson Fæddur 17. febrrtar 1884. Druknaði í Hvítá 1 Borgarf. u/a 1912. Næða vetrarvindar, visin skjálfa stráin, ýla ömurlega út í kaldan bláinn. Þýtur þungt i golu. Þeyl Hvað vill hún segja? Hún mun helspá boða, hlýtur alt að deyja. Liggur vök i leyni, lágt þar niðar stoaumur; riðnr rakkur drengur, rifnar skör og flaumur, grípur góða sveininn, geigvænleg er nauðin, dregur ’oní iðu, yfir hlakkar dauðinn. Björk 4 vori breiðir blöð og limar móti ljósi sólar ljúfu, lifs svo þroska hljóti. En það mnn þrengja’ að sinni, þ4, ef líta mundu falla, bleika’ að beði björk, um h4dags-stundu. Yinum hneit að hjarta harmafregnin þunga, er s4u burtu svifinn sveininn hrausta, unga. Þó er sælt að Byrgja sinn, er manndáo skrýðir, minning góðra manna mörgu lifið prýðir. Signdi heilög sunna sveit, og fagran græði, þegar seinast samau sátum við i næði. Margt mér s41 þin sýndi, sá eg inn I hana. — Þitt var insta eðli i ætt við ljósgeislana. ' Lifsins heilög >Hulda< hugsjón þina glæddi, vakti vor i barmi, von og trú þig gæddi; himins bjarta bráin beindi hug til skýja, þráin vængsterk vildi vegi kanna nýja. Þér faust þröngt í koti, þeigi bjart á kveldin; vildir »kongsgarð« kanna, koma svo með eldinn heim, i hreysið svala, / hlýja það og prýða, og aftur beran bala bjarkir láta skrýða. Þú ert frá oss farinn, fór það sist að vonum. Er nú emurn færra af ættlands nýtu sonum. Eyjan okkar kæra ekki mun þér gleyma, þina mætu minning mun i hjarta geyma. Fyrir liðha lifið ljóð mitt þakkir inni. Hugans beztu blómin brosi gröf á þinnil Aftur vænta vinir að verði þeirra fundur. Lifðu guðs í ljósi ljúfi Ingimundur! Kr. Sigurðsson. Veðreiðar verða haldnar á íþróttavellinum þriðjudaginn 23. júlí kl. 4 síðd. Þrenn verðlaun fyrir skeið og þrenn fyrir stökk. Þeir, sem vilja reyna hesta sína, verða að gefa sig fram fyrir mánudagskvöld við herra söðlasmið ólaf Eiríksson, Vesturgötu 26 B, og geta þeir æft hestana á vellinum mánudagskvöld. Aðgangur fyrir áhorfendur kostar 25 aura. cS >o/3 <a=> ‘oO P-H <33 Ctí 'oO a=> cö Ctí '0/3 a a •M B 'ö I a g — s r? © O s « <0 »0 o h M u 3 +a x o s fl — <0 a eí o o a '08 s A , § I 8 8 I 3 1 3 T 8 •« 8 « j * a s c -9 1 M U © ^ A fl 5C HH " 5 ■“ a o ® > a ® jj ac 3 a ■g a x aj Sí -S M ■g ■§ fl +s - o > s 4S OB fl 58 S4> fl © A O é s s ® 2 cí I \ 7 »0 JL 00 x © -S »0 Ö ^ ð s u ce fl © fl O * | í 2% a u fl fl u fl a s «© u ÍH -H © g ttl 4« '08 fl s M a fl Sb a h 2 1 s s e8 08 -r 58 * av-—t £JD fl © U Q a s Cw © fl -w fl ð > 5C >0 w O 5 I 21 tH U « +3 X bfi 58 h 3 H © •H S f-H ® 6C r* © 05 i-S ** é ® 'ö s 58 fl 83 •H P< X a X u fl o8 © 3 > «4 « fl fl tfi © a Sfi o w 1895. 50 ára afmæli alþingis. Verzl. Edinborg stofnuð. Silfurberg óskast. Nálægt 80 kíló eða meira af góðu, hreinu, gagnsæju silfurbergi óskast nú þegar við mjög háu gjaldi. Greini- legt boð í bréfi merktu: Doppeltspat S. D. 243, sendist Wolffs Box, Köbenhavn. Heimilisblaðið Kemur út á Eyrarbakka. 12 blöð á ári. (Sama stærð og Kvennabl.) — Otgefandi Jón Helgason prentari Verð kr. 0.75 mótfyrirfram greiðslu. Útsölumenn í Reykjavík: Guðbjörn Guðmundsson Grettisg. 22 C. Þorlákur Reykdal Njálsgötu 22. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíegennertil. Fundur í Reknetafélaginu verður haldinn í húsi K. F. U. M. mánudaginn 29. þ. m. kl. 7 e. h. til að ræða um skifti á eignum félagsins. Stjórnin. Málarar geta fengið atvinnu við að mála hús í Hafnarfirði og Reykjavík. Upplýs- ingar i trésmiðavinnustofunni Hafnar- firði. Talsimi.j eða 10. I cInnfiaupin í CóinBorg auRa glaóiy minRa sorg. Sýslumanni viklð frá embætti. Ráð- herra hefir vikið Gísla ísleifssyni sýslu- manni Húnvetninga frá embætti um stundarsakir, vegna nokkurar vangreiðslu á gjöldum til landssjóðs. Björn Þóröarson yfirdómslögmaður er settur sýslumaður í HúnavatnsBýslu, 0| fór hann áleiðis norður á miðvikudagini var. Vonandi lagfærist þetta áður en mjö langt um líður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.