Ísafold - 27.07.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.07.1912, Blaðsíða 4
188 I8AF0LD Innilegt þakklæti til allra sem auðsyndu mér hjálp á síðastliðn- um vetri og sérstaklega til kennara og nemenda kvennaskólans í Reykjavik. Sigríður Þorl&ksdóttir, Rúffeyjum. bragögott nœringapgoft endingargoft ÍSAFOLD. Ritstjórn: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Nýir kaupendur að síðari helming þessa árg. (1912) fá í kaupbæti 2 af neðantöldum 5 sögum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 hls.) eftir Gustaf fansson. 2. Herragarðssöguna eftir Selmu Lagerlöf. 3. DáVíð skygna eftir fónas Lie. 4. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg, sem riii er lokið í blaðinu. 5. EIsu eftir Alex. Kielland. Davíð skygni er heimsfrægasta skáldsaga Jónasar Lie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit Selmu Lagerlöf. F ó r n Abrahams einhver frægasta skemti- saga, sem getur. E 1 s a er einhver bezta snildarsaga Alex. Kiellands. Hver einstök þessara bóka er í raun og veru miklu meira virði en verð r/2 árg. (2 kr.) nemur. Ávextirí dósum og átsúkkulade aaaBBBffi <ú Bolinders mótorar bezt og ódýrast f Liverpool. Suncfmaga velverkaðan kaupir hæzta verði Uerzíunin Edinborg. Meinlaubt mönnum ok akepnum. Ratin’s Salgakontor NyÖsterg. 2. KöbenhavnK. ki I báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í fiskibátum, eða með breýtilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík k á I i ki einkasali fyrir Island.j Miklar birgðir af alskonar tinibri hefir H,f. Timbur og kolaYerzlunin Reykjavík. Heimilisblaðið Kemur út á Eyrarbakka. 12 blöð á ári. (Sama stærð og Kvennabl.) — Utgefandi Jón Helgason prentari Verð kr. 0.75 mótfyrirfram greiðslu. Útsölumenn í Reykjavík: Guðbjörn Guðmundsson Grettisg. 22 C. Þorlákur Reykdal Njálsgötu 22. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. Sjálft er blaðið ísafold hér um bil helmingi ódýrara árqangunnn en önnur innlend blöð yfirleitt eýtir ejnismergð. Að réttri tiltölu við verðið á þeim ætti hún að kosta 8 kr. (4 kr. Va ^rg.), en er seld fyrir helmingi minna. Þetta eru hin mestu vildarkjör, sem nokkurt íslenzkt blað hefir nokkurn tíma boðið. ÍSAFOLDAR-kaupendur eru ekki látnir borga 1 eyri fyrir það af blað- inu, sem fer undir auglýsingar. Að því frádregnu, þ. e. á n auglýsinga, er hún fullar 50 arkir hér um bil árg., sama sem önnur blöð eru yfirleitt í mesta lagi m e ð auglýsingum, þótt sama sé söluverðið og þau nær öll í minna broti. — Það er hinn mikli kaupendafjöldi, sem gerir ísafold kleift að veita þessi stórkostlegu vildarkjör. Inn á hvert heimili í landinu ætti hún því vissulega skilið að komast og meira en það. jjgæta zinkbvítu, bíýtjvUu, fernisoííu og ferpentínu, ásamt rauðum, grænum og svörfum farfa, , með mjög tágu verði, setur | t Uerzlunin Edinborg. SíarósRóp og mynöir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. í ÍSAFOLD hefir nú frá 1. júlí bætt við sig ritstjóra, svo að nú verða rit- stjórarnir tveir og mun því enn betur vandað til blaðsins en hingað til. ÍSAFOLD hefir fastan tiðindamann erlendis, sem ritar henni erlend tíð- indi jafnóðum og gerast, svo að ekk- ert íslenzkt blað flytur jajn greinileg- ar 0g miklar erlendar jréttir. ISAFOLD hefir jasta tíðindamenn i öllum héruðum landsins, sem rita blaðinu öll innlend tíðindi, sem máli skifta. Fréttir úr öllum héruðum landsins eru því ítarlegri og áreiðanlegri í ísa- fold en nokkuru öðru blaði. ÍSAFOLD er landsins langstærsta blað og eigulegasta í alla staði. ÍSAFOLD er því hið langódýrasta blað landsins. ÍSAFOLD er sem sé 80 arkir um árið, jafnstórar eða efnismiklar eins og af nokkuru blaði öðru innlendu, og kostar þó aðeins 4 kr. árg., eins og þau sem ekki eru nema 50—60 arkír mest. ÍSAFOLD gefur þó skilvísum kaup- endum sínum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt hérlent blað annað. ÍSAFOLD styður öfluglega og ein- dregið öll framfaramál landsins. ÍSAFOLD er og hefir lengi verið kunn að því, að flytja hinar vönduð- ustu og beztu skemtisögur. ÍSAFOLD flytur nú öllum blöðum meira af myndum, útlendum og innlendum. Hver íslendingur, sem fylgjast vill með í því sem er að gerast utanlands og innan, í stjórnmálum, atvinnumál- um, bókmentum, listum o. s. frv. verður að halda Isajold. Símið (Tals. 48) eða skrifið og pantið Isajold jrá 1. júlí pegar í stað. — jrestið pví ekki. Kaupbætisins eru menn vin- samlega beðnir að vitja í afgreiðslu ísafoldar. Skemtiferöir og alls konar ferðalög er hvergi eins gott að kaupa Nesti og í Liverpool. Sjáltblekungur er týndur hér í bænum nýverið; er beðið að skila honum í afgreiðslu ísafoldar. Hárfesti hefir tapast á leið inn að Laugum eða Elliðaám þ. 25. júlí. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á afgr. ísafoldar. iii 1 n uimrni ,11111111 * * * > » * * x * Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. muim ímu - t t t * I t t t Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, leikföng, auglýsingamunir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottschalck Kaupmannahöfn. Sy r p a Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sðgur og æfintýri og annað til skemtunar ...........og fróðleiks — Útgef.: 6. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Umboðsmaður"vor fyrir^Vestfirði er ý , herra Karl Olgeirsson faktor á Isafirði. k A ki k.J dan$fca smjdrlihi er be$*. Ðiðjið um \ez$und\mar ^SóLey" .. Inyólfur " w HeKla " eða Jsofold’ Smjörfihið fce$Y etnungi^ frdi Offo Mönsfed vr. Kaupmannahöfn ogÁró$um • • i Danmðrku. r 3F=3E 3C 3E FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. tSrúéRaupsRorf afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun4 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Toilet-pappír kominn aitur í bókverzlun ísafoldar. II Nýkomið stórt úrval: Drengjafot frá 4.00—12.00. — Drengjapeysur. Drengjabuxur. — Drengjayfirfrakkar. Regnkápar. — Unglinga- og Dömuregnkápnr. J Alt þetta er jafnan bezt og ódýrast i J Brauns verzlun Hamborg-. mi —1 r=i i„.r==l 1 = Trandamper. En mand, 26 aar, fuldstændig inde i allslags tilvirkning og behandling av tran, söker plads hos et solid Islands- firma. Skriv efter attester til: Paal Myklebust. Vartdal pr. Aalesund. — Norge. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson TsafoldarprfntKmirija 125 vissi þá alt saman, fólkið á Lundi. |>á þurfti hún ekki að vera fara þang- að og Begja frá því. Henni fa nst sér vera eitthvað svo undarlega ofaukið. Áður um daginn hafði hún verið svo áköf. Hún hafði aldrei hugsað neitt um sjálfa sig, held- ur um það eitt, að eitthvað yrði úr brúðkaupi þeirra Guðmundar og Hild- ar. En nú fauu hún greinilega til einstæðingsskapar sins. Og það var þungbært, að geta ekkert gagn gert þeim, er manni var vel við. Nú þarfnaðist Guðmundur henuar ekki, og barnið hennar sjálfrar hafði móðir hennar helgað sér. Hún unni henni naumast þess að líta á það. — er bezt' eg standi upp og haldi heim, hugsaði hún með sjálfri sér. Én það var langt og erfitt upp eftir þangað. Hún treysti sér naumast til þess, svo máttþrotin sem hún var. 126 að þau ætluðu upp að Kálfhaga, að láta vita þar, að þau væri sátt orðin. Og þá mundi veizlan verða haldin dagiun eftir. þau atöðvuðu hestana, er þau komu auga á Helgu. Guð- mundur rétti Hildi taumaua og stökk ofan úr vagninum. Hildur kiukaði kolli til Helgu og hélt sína leið áfram f vagninum. Guðmundur nam staðar á veginum frammi fyrir Helgu. — það var happ, að þú situr hérna, Helga. Eg bjóst við verða að labba alla leið upp að Mýrarkoti til að finna þig. Hann mælti þebta með ákefð, nærri því harðneskju, og þreif um leið all- fast um höud henni; og sá hún á augnaráði hans, að nú vissi hann, hvað henni leið. |>á fekk hún eigi framar gengið honum úr greipum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. Eitt þéttprentað hefti (í Eimreiðarbroti), 64 bls. á hverjnm ársfjórðnngi. Verð: 85 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögnrit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. J>á sér hún, hvar kemur vagn frá Lundi. J>au sátu í honum bæði, Guð- muudur og Hildur. Hún þóttist vita,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.