Ísafold - 04.01.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.01.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar M arg. | I í viku. Verð 4 kr., erlendis 5 kr. |l eðalJdollar;borg- istfyrirœiðjanjúlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. S AFO LD Uppsögn (skrifl.) bundin viðáramót, er ógild nema kom- í| in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi.sk uld- laus við blaðið. IXXXX. árg. Reykjavik, laugardaginn 4. janúar 1913. 1. tölublað I. O. O. F. 94^09. u^lækmng ókeypis i ffijdarg. 2 mvi «";feStjð/alk"/f °/an * virka dag>-8 SBjSrrógetaskrifstofan oM^ v d 10—2 d—1 BÍa>:paldkerinn Langav|n fe]'ia_a0—7 írndKef;-ttl3l-ækn,-nðkJ^t^trílAS-b F.U.M Leatrar-og 8kx,L.0£ 8 árd.-lO >. P1f',/'Nd?r,_f?d- °£ Sd-J*'7» «iödo«8. Inaakotstfirkia. önosfc g 0g a lelg) JndakotsswítRli f.sjúkraK..: io>/»—12 *z « IndsbankirW 11-2"/,, 6'/I2,,J; Bankas/;i, K fadBbokasarh 18-S og jlg, fjtlan U-8 fadsbúnanaríYaKSskrifatJoian opín tífi 12 ] idsfémroir lC^-2 og ðJfc. / ] idsafcjalasafnio hveri; X[rkan dag 12—í J idslminn opinnjdagltjírt [8—9] virka o elfca daga 10—18i\.og 4Jn. 1 sning ökeypis Þrngh,,J,r'.5s þd, og fsd.-l J ítúrngripasafn «p» 1Æ—2'/« snnD.udöcri g íábyrgð Islands 10\lji og i_e. 5 .rnarráí>sskrifstofnr,i,r opnaI io—4 dt Tfclmi Reykjavikar (Posth.S) opinn dagliít 8-10) virka daga; helja daga 10—8. nlteknmg ókeypisPjstii.str.llB md.112 'sstaoahælin. Heim»,jknartimi 12—1. inen.i»,8B.fnio opiíi )„). fmd. og sd. 19. afold 1913. ftta ár kemuij í s a f o 1 « út tvisva* í viku, mhVikudaga og lliugardaga. in verða því 104 í sta 80 hinjlö til, en verðið þó hið ama 4 1 ¦ það von utgefanda, að kauend- aðsins og lesendum þyk vænt Lssa breytingu. g x,l kaupendur fá í kaupbæt* 3 af neðal Idum 4 sögum eftir frjál^ vali um iltog þeir borga: E: um um N 1. eftir 2. Selm; 3 Lie. 4 'órn Abrahams {6o> Ms.) ustaf Jansson. j-terragarðssögurtt eftir S^agerlöf. íDavíð skygna efr Jóna il jFólkið við hafil Harryföiberg. eftir Da 1 ð s k y g n i er heimsfiægasta skáldsaaJónasarLie, Herragarðs- íinkend sömu snild og önnur l)S. Lagerlöf. Fórn Abra- hams ^inhver frægasta skemtisaga, sem gepr. ¦Isafold er ódýilsta blað landsins útbrtfldasta biað Iahdsins eigulijasta blað landsins Hva meðí og inn um. verður Islendingur, sem fjlgjastvill sem er að gerast'fatanlands istjórnmálum, atvinnumál kmentum, Hstumí *ð halda Isaýold. Kapbætisins em samlegf''beðnir að vitja ísafoídj* — eða senda (^oauri til afgreiðsiunnai vilja fahann með pósti. Símií (Tals. 48) eöa pantið jaýold peqar í stað pví ekkt o. s. frv. menn vin- í afgreiðslu burðargjald ef sendan Iskrifið o% - jrestið Erl. símfregnir. Khöfn \. jan. 1913. ÍSAÆLD er blaðþ bezt. ÍSAÍOLD er fréáaflest. ÍSAÍOLD er les% mest. Sfcinolíuniofor með 2 iesta aí3i fæst þegar. Tækifæriskaup. á skrifspfu ísafoldar. 4 eyptur nu Snúið yður Friðarhorfur. Á Lundúnafundinum fara friBar- horfurnar vaxandi. Dáinn utanríkisráðherra. Kiderlein Waechter látinn. Kiderlein Waechter hefir verið utanrikisráðherra Þýzkalands síðan 1910, þótti allmikill stjórnmálaskör- ungur. Það var hann sem sendi herskipið Panther inn á höfn í Mar- okkó, og lá við að yrði ófriðarefni milli Frakka og Þjóðverja. J. C. Poestion: Steingr. Thorsteinsson. J. C. Poestion hefir sent hingað fyrir skömmu síðasta verk sitt um íslenzkar bókmentir, og íslenzkt mentalíf. og er það minningarrit urri Steingrím Thorsteinsson, aðal- lega gefið út til minningar um að St. Th. sé áttræður. Poestion, sem áð- ur er öllum landsmönnum að góðu kunnur, hefir áður tekið á sig að gjöra þau verk íslendingum til sæmdar, sem við megum fyrirverða okkur fyrir, að hafa ekki haft mann- dáð til að gjöra sjálfir. Fyrir áratug eða meiru samdi Poestion hina nýju bókmentasögu lslands, sem verður ávalt álitin að vera afreks- verk, og vér munum seint fá bók- mentasögu henni betri, eða henni jafngóða. Mér blandast ekki hugur um að einhver okkar íslendinga hefoi átt að skrifa bókmentasögu vora, en Þjóðverji suður i Wien verður til þess. í annað sinni hefir hann einnig gjört nokkuð svipað, þá skrifaði hann leiksögu Islands. Eg hafði nokkru áður spáð því, að þess hátt- ar bók mundi verða skrifuð um 1940. Mér höfðu ekki komið til hugar þeir P. og Kíichler þá. Þegar hr. Poestion var að skrifa leiksög- una sendi hann spurningar viðsveg- ar um land; við Hallgrímur Melsteð landsbókavörður fengum góðan hluta af þeim. En hamingjan mátti hjálpa þeitn, sem hafði heyrt eitthvað óná- kvæmt og svaraði samkvæmt þvi, þá komu nýjar spurningar, sem ráku hann í vörðurnar. Það er stundum að manni finst að Þjóðverjar viti því nær alt, og maður skilur það ekki, hvernig þeir hafa tíma til að ná i allan þann fróðleik. En rétt verður það hjá þeim, og hárrétt er, þegar verkið er unnið. Hr. Poestion hefir nú í þriðja skiftið gjört verk, sem Islendingar hefðu átt að gjöra, og það er að skrifa minningarrit um Steingrtm Thor- steinsson áttraðan. Það er 152 síður í 8vo. Þar er góð mynd af Stgr. Thorsteinsson og þýðing á þýzku af 59 kvæðum eftir St. Th. sem eru ágætis sýnishorn af ljóðum hans. Eg hefi ekki þá þekkingu á þýzku, að eg geti borið um, hvort þýðing- arnar séu vel ortar á máli heims- menningarinnar. En eg veit að skáldið okkar hefir lýst því yfir i heyranda hljóði, að hann sjálfur gæti verið mjög vel ánægður með þýð- ingarnar. og það get eg borið um, að misskilningur á kvæðunum is- lenzku mun hverg; finnast i bókinni. Oft fylgja ritgerðir með kvæðunum með fjölda af upplýsingum um stað- inn sem ort er um og um lífið á Islandi. Bókin endar á ritgjörð um skáldskap St. Th. og í niðurlaginu, flytur hr. P. honum kveðju Þjóð- verja á þennan hátt: Heill og heiður sé þér áttræði meistari, sem enn í dag stendur uppréttur og kennir hinum íslenzka æskulýð, og lýsir honum með því að halda hátt á loft kyndli alheims- menningar og mentunar. Heill sé pér, sem aldrei varst ótrúr hinum háu hugsjónum asku pinnar! Þetta er í stuttu máli, það sem hr. Poestion hefir gjört fyrir elzta þjóðskáldið okkar, sem nú er á lífi. En hvað getum vér íslendingar gjört fyrir Steingrím Thorsteinsson ? Mér er það helst i hug hvernig farið var með Pál Melsteð, þegar hann varð áttræður 1893. Páll Mel- steð hafði langa lengi verið mála- flutningsmaður við yfirréttinn, það var og er eftirlaunalaust starf, hann hafði lengi verið tímakennari í sögu við iatínuskólann. Hann hafði skrif- að sögubækur fyrir skólann og margt annað, og skrifaði ágætt mál, og alt sem hann ritaði var svo hugðnæmt og ástúðlegt, að það var öllum, sem það lásu, til mikillar gleði. Þegar Páll Melsteð var orðinn áttræður gat hann ekki látið af starfi sínu fyrir féleysi, en alþingi áleit það ósóma að Iáta hann þræla sér til húðar á gamals aldri, og veitti hon- um eftirlaun, sem munu hafa jafn- gilt þeim launum, sem hann hafði, bæði við latinuskólann og yfirréttinn. Það er mjög likt á komið með þeim Steingr. Tnorsteinsson og Páli Melsteð. Steingrími eigum við öll að þakka marga gleðistundina yfir kvæðunum hans. Kvæði sem al- staðar eru sungin þar sem sungið er, kvæði sem fjöldi manna kunni, einkum þeir sem nú eru ekki ungt fólk. Hann hefir leyst af hendi þýðingar á góðu máli bæði af þús- und og einni nótt, fjölda af kvæð- um, og hann hefir jafnvel þýtt sorgarleik eftir Shakespeare. Enginn höfundur var almennara lesinn eftir að Undina Friederichs de la Motte Fouqués kom út, en hann. Málið var æfinlega gott eins og hjá P. M. Svo átti hann ljóðgáfuna, sem hinn vantaði, og söng sig inn í huga og hjörtu. Poestion kallar hann »Kulturbringer« menningarfrömuð og það álit eg réttnefni. Steingr. Thorsteinsson hefir verið 40 ár í þjónustu landsins. Hann á að greiða hæsta ekkjuframfærslu allra manna hér. Ef hann ætti að fara frá með vanalegum eftirlaunum, þá gæti hann ekki komist af. Hann er ekki eigna- laus, en vextirnir eru litlir, og ekk- ert fé. Mér finst, ekki heiðri og sóma landsins samboðið, að láta Sct. Jameshöllin í Lundúnnm. í þessari höll er friðarfundurinn haldinn undir forsæti' Grey utan- ríkisráðhena. Minning Björns Jónssonar. Blndindisblað Dana »Dansk Goodtemplar« minn- ist í desember Björns heit. Jónssonar á þessa leið: Komin er hingað fregn frá íslandí um, að br. Björn Jónsson sé látinn. B. J. hefir unnið mikið í þarfir I. O. Gr. T. og bindindismálsins á íslandi. Sem útgefandi og ritstjöri stærsta íslenzka blaðsins, Isafoldar, átti hann flestum betra færi á að vinna fyrir bindindismálið. Og meðan hann var ráðherra varð hann svo hamingjusamur að koma bannlögun- um fram og fá staðfesting konungsins Friðriks 8. á þeim og með því vinna landi sínu eitthvert mest gagn, sem nokkur borgari getur unnið ættjörð sinni. Minningin um hann mun lifa á íslandi og ann- arstaðar í hinum siðaða heimi, þar sem með aðdáun er litið á hve beint hefir haldið verið áfram í bind- indismálinu meðal íslendinga. hann þræla sér til hiiðar löngu fram yfir áttrætt; — hann varð áttræður 19. maí 1911 — og þegar bent er á fordæmið með Pál Melsteð, sýnist liggja nærri að eins verði farið með Stgr. Th. og farið var með hann, og Steingrími verði veitt full rektors- launin á næsta þingi, sem eftirlaun. Eg er þess fullviss að allir hinir »vitrustu og beztu menn* á landinu mundu álíta það sæma í þessu máli. Indr. Einarsson. Samgöngusamningarnir. .—*+-,— 1. Stjórnarráð Islands og hið Sam- einaða gufuskipafélag hafa 26. nóv. 1912 gjört svofeldan s a m n in g um strandferðir við Island árið 1913. 1. Félagið skuldbindur sig til að halda uppi strandferðum við ísland árið 1913 á þeim grundvelli, seni viðfest ferðaáætlunaruppkast sýnir. Til ferðanna skal nota gufuskipin »Hólar« og »Skálholt« eða önnur skip jafnstór þeim og með jafngóð- um farþegatúmum. 2. Félaginu er heimilt að láta skipin koma við á öðrum stöðum en tilteknir eru á ferðaáætluninni; félagið leggur fj'rír skipstjórana að taka á móti óskum um, að skipin komi við á stöðum utan áætlunar vegna fárþega og flutnings, og ákveður skipstjóri síðan, hvortflutn- ingurinn nemi svo mikln, að tiltæki- legt sé að ioma við á staðnum eða hvort ástæður að öðru leyti leyfi það, og má jafnaðarlega vænta þess, að strandbátarnir komi við á öðrum stöðum en tilteknir eru á ferðaáætl- uninni, þegar trygging er fengin fyrir þvi, að fardega- og flutningsgjöld nemi að minsta kosú 150 kr., og til er sagt í tima. Hraðferðirnar kring um landið, sem greinda" eru á áætluninni,' eru þó sérstaklega fýrir farþega, og má ekki, án leyfis stjó--n- arráðsins, tefja þær með viðkomum á millistöðvum vegna flutning>. Svo framarlega sem gjöld á viðkoinustöð- um eru hækkuð verulega fram yfír það, er heimtað var af strandferða- skipunum 1912, hefir félagið rétt til að nema þann viðkomustað burt af áætluninni, ef ekki getur samist öðru- vísi. 3. Fargjöld og flutningsgjöid greiðast samkvæmt viðfestum gjald skrám með tilheyrandi athugasemd- um. Ekki ber að greiða neitt flutnings- gjald með strandferðabátunum fyrir vörur, sem hafa verið umskipaðar úr millilandaskipunum i þá eða eiga að umskipast úr þeim í millilandaskipin.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.