Ísafold - 08.01.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.01.1913, Blaðsíða 4
8 ÍSAFOLD góðra hluta, dans og leikspretti. Dag- inn eftir þrettánda, bauð bvo Yerzlun- arm.fél. öllum barnahópnum í Bíó. Nýtt. Nýtt — mán.'iðarrit U. M. F. í. Niðursuðuverksmiðjan Jsland1, Isaflrði. Jiaupmetint fsafold 1913. Þetta ár kernur ísafold út tvisvar í viku, miðvikudaga og laugardaga. Blöðin verða því 104 í stað 8o hingað til, en verðið þó hið sama 4 kr. Er það von útgefanda, að kaupend- um blaðsins og lesendum þyki \ænt um þessa breytingu. Nýir kaupendur fá í kaupbæti 3 af neðantöldum4sögum eftirfrjálsu vali um leið og þeir borga: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf fansson. 2. Herragarðssögunaeftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð skygna eftir Jónas Lie. 4. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. Davið skygnierheimsfrægasta skáldsaga}ónasarLie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit S. Lagerlöf. Fórn Abra- hams einhver frægasta skemtisaga, sem getur. Isafold er ódýrasta blað Iandsins útbreiddasta blað landsins eigulegasta blað landsins. Hver íslendingur, sem fylgjastvill með í því, sem er að gerast utanlands oginnan, í stjórnmálum, atvinnumál- um, bókmentum, listum o. s. frv. verður að halda Isajold. Kaupbætisins eru menn vin- samlega beðnir að vitja í afgreiðslu ísafoldar — eða senda burðargjald (30 aur.) til afgreiðslunnar ef sendan vilja fá hann' með pósti. Símið (Tals. 48) eða skrifið og pantið Isajold pegar í stað — jrestið pví ekki. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. Steinolíumotor með 2 hesta afli fæst keyptur nú þegar. Tækifæriskaup. Snúið yður á skrifstofu ísafoldar. 2—3 stúIkuF geta enn fengið kenslu i að sníða kjóla og taka mál hjá Heðvig Blöndal, Stýrim.st. 2. Skautafélag Rvíkur. Tuttugu ára afmæli félagsins verð- ur haldið hátíðlegt í Hótel Reykja- vík laugardaginn 11. jan. kl. 87a síðdegis — og hefst með borðhaldi. Á eftir dans og aðrar skemtanir. Aðgöngumiðar (að eins fyrir skuld- lausa meðlimi) fást hjá Carli Bartels úrsmið (Hótel ísland) til fimtudags 9. janúar og kosta kr. 2.75. Hjá C. Bartels liggja og ógreidd félags- skírteini til innlausnar. Sftjórnin. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum manuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er i leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvik. Tals. 337. 9 dlgœtur JísRiGáfur, 10—11 Keg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og kolaverzl. Hvík. Frimerkep Brukte islandske k j ö b e s til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tiísalgs haves islandske SKILLINÖS fri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Ung*ur piltur, á x 6 ára aldri, sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið stöðu í vefnaðar- vöruverzlun hér í bænum nú þegar. Góð meðmæli eru nauðsynltg. Til- boð, merkt: Vefnaðarvara*, afhend- ist á skrifstofu blaðsins. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor. Ny österg.2. Köbenhavn K Mánudaginn þann 23. þ. m., kl. 1 e. h., verður samkvæmt ályktun skiftafundar í dánarbúi Jóns Jónssonar bónda í Melshúsum 28. f. m., ef viðunanlegt boð fæst, seldur við opin- bert uppboð hluti i fiskiskipinu »Bergþóru« R. E. 53, eign téðs dán- arbús, ásamt ölJu því, er skipshlut þessum fylgir að réttu hlutfalli; hinn meðeigandi skips þessa er Guðmund- ur bóndi Ólafsson í Nýjabæ á Sel- tjarnarnesi. Uppboðið fer fram á skipinu sjálfu á Eiðsvík. Uppboðsskilmálar, veð- bókarvottorð og nánari upplýsingar viðvíkjandi skipi þessu verða til sýnis hér á skrifstofunni og á uppboðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2. janúar 1913. Ttlagnús Jónsson. Jörðin Gröf í Hrunamanna- hreppi í Árnessýslu, 22,2 hundr. að mati, fæst til kaups og ábúðar í far- dögum 1913. Öll hús á jörðinni eru nýlega bygð. Mikið unnið að jarðabótum síðastliðið ár, þar á meðal afgirt túnið, sem gefur af sér í með- al ári 200 hesta af töðu, 500 afút- heyi. Sérstaka kosti jarðarinnar má telja: sjóðandi hver í túninu, matjurta- p-arðar ágœtir, túnejni ótakniarkað, Lysthafendur snúi sér til Jóns Guð- mundssonar ráðsmanns á Vífilsstöð- um. ritstj. Jónas Jónsson frá Hriflu. Skinfaxi ræðir áhugamálhinnayngri hugsandi manna í landinu, svo sem uppeldi, íþróttir, bókmentir, skógrækt o. s. frv. — Blaðinu fylgir árlega rit, álíka og Skógræktarritið (75 aura virði), en kostar þó að eins 1 kr. Þetta ár verður fylgiritið um Heim- ilisiðnað. — Afgreiðslumaður Bjarni Magnússon, Skólavörðustig 6 B. — Skógræktarritið fæst á 75 aura í afgr. Skinfaxa. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ályktun skiftafundar í dánarbúi Jóns Jónssonar bónda í Melshúsum í Seltjarnarneshreppi 28. f. m., verður jörðin Melshús í téðum hreppi, ef viðunanlegt boð fæst, seld við opinbert uppboð, sem baldið verður á eigninni sjálfri fimtudaginn þann 20. febr. næstkomandi, kl. 12 á hád. Jórð þessari, sem er 5 hndr. að dýrl., fylgir, auk túns, sem er slétt og umgirt og matjurtagarða, ca. 800 ferfaðm., íbúðarhús úr steini, 12- J— 11 áln. með kjallara, fjós og heyhús, 19+8V2 al. með steinlímdri safnþró undir fjósinu öllu, geymslu- hús, 8x/2—}—7 áln., hjallhús, 9—{—6 áln., þvotta- og geymslnhús, 14-4-4 áln., fiskgeymsluhús, 24 áln., og annað fiskhús 14—J—8 áln., fiskþvottahús, 13— J—9 áln. ásamt tilheyr. útbúnaði, fiskverkunarreitar, 3814-21 al. með járnbrautarteinum, skiftiskífu ogvögn- um, bryggja úr eik og furu, 3 álna breið og 105 álnir á lengd, traust og varanleg og loks vatnsleiðsla i íbúðarhús og þvottahús, 345 áln. á lengd, ásamt dælum og öðrum áhöld- um. Á sama uppboði verður einnig seld þurrabúðin Bakkakot ásamt lóð- arréttindum. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og nánari upplýsingar viðvíkjandi fyrgreindum eignum búsins, verðatil sýnis hér á skrifstofunni og á upp- boðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2. janúar 1913. Magnús Jonsson. Stúlkur geta fengið ársvist á Heilsuhælinu á Vífilsstöðum önnur 1. maí næstkomandi og hin 14. maí. Lysthafendur snúi sér til yfirhjúkr- unarkonu Jenny Nielsen. Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá’’ nefndu firma, er hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði viða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskibollur! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Bæjarskrá Reykjavíkur 1913 kemur út innan janúarmánaðarloka. Þetta sinni verða i hana skráðir allir Reykvíkingar 18 ára eða eldri, jafnt konur sem karlar. Bæjarskráin verður ómissandi handbók fyrir mýmarga bæjarbúa, er þeir verða að fletta upp daglega. Hún er því hin bezta auglýsingabók. Auglýsingaverð hið sama og áður, og eru þeir er auglýsa kynnu að vilja í Bæjarskránni beðnir um að gera útgef. viðvart og semja um auglýsingar innan sunnudags 12. jan. Atvinnuskrá sérstök verður aftan við Bæjarskrána og geta atvinnu- rekendur látið skrá sig þar gegn litlu gjaldi, með því að snúa sér til útgefanda jyrir sunuudaginn 12. jan. Toríag Ísafotdarprenísmidju, Ótafur Sjörnsson. Fiskifélag íslands heldur aðalfund h. 22. febr. kl. 8^/2 síðdegis í Bárubúð. 1. A fundinum gjörir stjórnin grein fyrir starfi sínu og högum félags- ins á hinu liðna ári. 2. Kosnir 4 fulltxúar og 2 varafulltrúar til að mæta á Fiskiveiðaþingi því, er áformað er að haldið verði hér í Reykjavík á komanda sumri. 3. Tekin fyrir og rædd fiskiveiðamálefni, sem upp kunna að verða borin á fundinum, og afgreiddar tillögur til fiskiveiðaþingsins. Reykjavík, 24. des. 1912. Ttannes Jtafliðason. Koimngl. hirð-verksmiðj a Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu SJókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar tii úr fínasta Kakaó, Sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að, konan min elskulega, Elísabet Sig- rlður Árnadóttir, lézt við hægt andlát kl. 7^/3 í dag árdegis. Reykjavik 8. janúar 1913. Jón Sveinsson. Hér með tilkynnist að jarðarför Jónínu sál. Jónsdéttur, er andaðist aðfaranótt 4. . m. fer fram frá Dómkirkjunni II. þ. m. I. 12 á hádegi. Vinum og vandamönnum tilkynnist hér með að okkar elskaða móðir og tengda- móðir, Margrét Bjarnadóttir, andaðist 3. jan. þ. á. að heitnili sfnu, Stýrimannastig 2. Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 10. þ. m., og hefst húskveðjan kl. II1/, f- h. á heiraili hinnar látnu. Reykjavik 7. janúar 1913. Börn og tengdabðm. Siðastliðið haust var mér dreg- in kind, sem eg á ekki og er þó með minu marki á hornum: sneitt fr. hægra, stýft vinstra. Eigandi gefi sig fram sem fyrst. Vegamótum á Akranesi 2. ján. 1913, Guðm. Þórðarson. Travaruaktiebolaget Axei E. Ni (stofnað 1893) Halmstad, Sverige. — Símnefni: Axelenllsson. Mesta timburverzlun þar. Eiginskógar, sögunarvélar og heflismiðjur. Þur viður ætíð fyrirliggjandi. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. ZJherbergi, H' Fl Sf E'l ■éi ""iSiö' án húsgagna, óskast til leigu frá 1. marz næstkomandi. Tilboð, merkt: »2 herbergi*, sendist á skrifstofu blaðsins. Dynamlt, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.