Ísafold - 11.01.1913, Síða 4

Ísafold - 11.01.1913, Síða 4
12 ÍSAFOLD Reykjavíkflr-aimáll. Gndsfijóimsta á morgnn: I Dómkirkjunni kl. 12 Jóh. Þork. kl. 5 Bj. Jónsson í Fríkirkjunni kl. 12 ÓJ. Ól. Hjásbapnr: Guðm. Kr. Ólafsson skipstjóri, Grjótagötu 1,4 B. ogjungfr. Guðrún Egilsdóttir sama stað. Gift 4. jan. Hjónaefni. Svend Juel-Henningsen og jungfr. Valgerður Þórðardóttir, Guð- mundssonar frá Hól. Sbautafélagið efnir í kvöld til ár- legrar afmæiishátíðar sinnar í Hotel Keykjavík. Síðar í mánuðinum standa til kapp- hlaup úti á íþróttavelli — eins og getið var hér i blaðinu um daginn. Þeim tilmælum biður stjórn skauta fólagsitis beint til bæjarbúa, sem jóla tró hafa haft og ella kasta þeim, að leyfa heldur að nota þau til skreyting- ar á íþróttavellinum. Þeir sem þetta TÍldu gera, þurfa eigi annað en bringja eða gera á annan hátt viðvart f Brauns- verzlun, og mun þá séð um að trón verði hirt. Isafold 1913. Þetta ár kemur Isafold út tvisvar i viku, Spyrjist fyrir um Skinfaxa hjá lesendum hans, hvernig blað það sé. Veröiö er 1 kr. Afgr. Skólavöröustíg 6 B. Narsve'rtamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjó’k til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl 8 á morgnana til k1. 8 á kvöldin. Silfur-armband hefir fundist við búð B. H. Bjarnason. Vitja má í Grjótagötu 4. cBiðliufyrirlesfur i cdeíeí sunnudag 12. jan. kl. 61/2 síðd. Efni: Vitrunin í Dan. 7 hap. Hinn mikli Antikristur. Hvfr er hann ? Er hann kominn eða hvenær kemur hann ? Myndir verða sýndar fyrirlestrin- um til skýringar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Uden Konkurence!! Til laveste Priser Bæjarskrá Reykjavíkur 1913 leverer vi fCycler og samtlige Reservedele. de bedste I Symaskiner — — Konstruk- ) Fotogratiapparater og Tilbehör. tioner i lGramophoner,Plader i alle Sprog, Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare- industrie. saasom Ure. Guldvarer, Læder,Manu- faktur. Papir, Jærn og Porcelæn. Kontoruten- pilier etc. Forlang vort Kataloggratisogfranco. Oet billige Indköb hos os, foröger Fortjenesten Tusind Reserenser fra alle Lande staar til Tjen- oate. Exporthaus M. Liemann Berlin C. 25. Grunlagt 1888. Steinolíumotor kemur út innan janúarmánaðarloka. Þetta sinni verða í hana skráðir allir Reykvíkingar 18 ára eða eldri, jafnt konur sem karlar. Bæjarskráin verður ómissandi handbók fyrir mýmarga bæjarbúa, er þeir verða að fletta upp daglega. Hún er því hin bezta auglýsmgabók. Auglýsingaverð hið sama og áður, og eru þeir er auglýsa kynnu að vilja í Bæjarskránni beðnir um að gera útgef. viðvart og semja um auglýsingar innan sunnudags 12. jan. Atvinnuskrá sérstök verður aftan við Bæjarskrána og geta atvinnu- rekendur látið skrá sig þar gegn litlu gjaldi, með því að snúa sér til útgefanda jyrir sunuudaginn 12. jan. með 2 hesta afli fæst keyptur nd þegar. Tækifæriskaup. Snúið yður á skrifstofu ísafoldar. Toríag Ísafoldarpretiísmiðju, Óíafur Björnsson. Stúlkur geta fengið ársvist á Heilsuhælinu a Vífilsstöðum ein 1. maí næstkomandi og tvær 14. maí. Lysthafendur snúi sér til yfirhjúkr- unarkonu Jenný Nielsen. Jöröin Gröf í Hrunamanna- hreppi í Arnessýslu, 22,2 hundr. að mati, fæst til kaups og ábúðar í far- dögum 1913. Öll hús á jörðinni eru nýlega bygð. Mikið unnið að jarðabótum síðastliðið ár, þar á meðal afgirt túnið. Gefur af sér í meðal ári 200 hesta af töðu, 500 af útheyi. Sérstaka kosti jarðarinnar má telja: sjóðandi hver í túninu, matjurtagarðar ágœtir, túnejni ótakmarkað. Lysthafendur snúi sér til Jóns Guðmundssonar ráðsmanns á Vífilsstöðum. Meinlanst mðnnnm og skepnnm. Hatin’s Salgskontor. Ny österg.2. Köbenhavn K Allskonar islenzk frímerki, ný sem gömul, kaupir ætið hæzta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen) Rv. Konungl. hirð-verksmiðj a Bræðurnir Gloétta mæla með sínum viðurkendu Siókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Trávaruaktiebolayei Axel E. Nilsson (stofnað 1893) Halmstad, Sverige. — Símnefni: Axelenilsson. Mesta timburverzlun þar. Eiginskógar, sögunarvélar og heflismiðjur. Þur viður ætíð fyrirliggjandi. dan$fta smgðrlilá erbetf. Biðjið um tegundirnar JSóley" lngótfur ** « Hehia " «&» jsafoláT 9 dlgœtur JisRiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Smjörlihið cinungjj frd: Oífo Mönsíed 7r. Kaupmóínnahöfn ogÁrósum • ® i Donmörhu. BIEfJWBlHiSWC miðvikudaga og laugardaga. Blöðin verða því 104 í stað 80 hingað til, en verðið þó hið sama 4 kr. Er það von útgefanda, að kaupend- um blaðsins og lesendum þyki vænt um þessa breytingu. Nýir kaupendur fá í kaupbæti 3 af neðantöldum4sögum eftirfrjálsu vali um leið og þeir borga: Þ. 15. þ. m. andaðist að heimili okkar, Vesturgötu 54, eiginmaður minn, Ólafur Pétursson verkstjóri. Jarðarförin fer fram mánudaginn 13. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. II1/? f. h. í stað hlómsveiga á kista hins látna, óskaði hann sjálfur að frekar yrði minnst Ekknasjóðs Reykjavíkur (gjaldkeri: Gunnar kaupm. Gunnarsson). Reykjavík 9. jan 1913. Karitas Ólafsdóttir, ekkja híns látna. Timbur-og koíaverzí. Hvik. Frimerker Brnkte islandske k j ð b e s til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. T i 1 a a 1 g s haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, 20 anr vioiet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Trðlast — Island. Alle Sorter Trftlast- & Bygningsmaterialer passende for Island súlges til billigste Pris. — Offerter omgaaende fra Chr. Hviid Nielsen Halmstad. (Sverige). 1. Fórn Abrahams (600 Ms.) eftir Gustaf Jansson. 2. Herragarðssögunaeftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð Skygna eftir Jónas Lie. 4. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. Davið skygnierheimsfrægasta skáldsagaJónasarLie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit S. Lagerlöf. Fórn Abra- hams einhver frægasta skemtisaga, sem getur. Öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför mðður okkar og tengdamóður, Margrétar Bjarnadóttur, vottum við okkar innilegasta hjartans þakklætí. Börn og tengdabörn hinnar framliðnu. Jarðarför minnar ástkæru konu Elísabet- ar S. Árnadóttur, fer fram fimtudaginn 16. þ. m. kl. l2l/2 fdómkirkjnnni. Húskveðjan byrjar kl. II1/,. Jón Sveinsson. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður i gulli. Þásund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. 2 herbergi, án húsgagna, óskast til leigu frá 1. marz næstkomandi. Tilboð, merkt: »2 herbergi«, sendist á skrifstofu blaðsins. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Þeip kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprents mið ja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.